Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 23.02.1946, Blaðsíða 5
Laugardaginn 23. febrúar 1946 V 1 S I R 5 GAMLA BIÖJOSSÍ GATAN (KUNGSGATAN) Sænsk kvikmynd gerð eft- ir hinni kunnu skáldsögu Ivar Lo-Johanssons. Aðalhlutverkin leika: Barbro Kollberg Sture Lagerwall Sýning kl. 5—7—9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. reta og hund (My Pal, Wolf). Skemmtileg og falleg mynd. Sharyn Moffett Jill Esmond Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Smurt brauð og snittur. VinðtBnisami Sími 4923. Lopi Góður lopi er til sölu á Bjdrgarstíg 2, miðhæð. Uppl. kl. 3—6 e. h. sem eiga að birt- ast í blaðfhu áám- dægurs, verða að’ 1. t i ■ J vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. HAKASKfFI Sleggjusköft Hamarssköft Axarsköft úr Hickory, nýkomið, allar stærðir. (jeiiÁir kfi veiðarfæradeild. symr hinn sögulega sjónleik Skáiholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8, stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. S. G. T. gÞÆNS&EIKUm í Listamannaskálanum í ltvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Sími 6369. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Eldri dansmwsM ir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. .V.F.I. í Tjarnarcafé .í kvöld klukkan 10. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 5—7. tm TJARNARB10 » Þú skalt ekki mann deyða. (Flight From Destiny) Áhrifamikill sj ónleikur. Geraldine Fitzgerald Thomas Mitchell Jeffrey Lynn Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: RÆÐA ANTÖNIUSAR UR JÚLIUSI CAESAR, eftir Shakespeare. Sýnd kl. 9. Skóiahátíð. („Swing It, Magistern“) Bráðfjörug sænsk söngva- mynd. Alice Babs Nilson Adolf Jahr SÁ'ning kl. 3—5—7. Sala hefst kl 11. kkm ntja Bio mm Kvennaglettur. („Pin up Girl“) Fjörug og íburðarmikil söngva og gamanmynd. i eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable John Harvey Joe E. Brown Charlie Spivak og hljómsveit hans. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. HVER GETUR LIFAÐ ÁN L0FTS7 Tímbur til sölu, mjög ódýrt. Enn- fremur „hílbody“ og ís- skápur hentugur fyrir sumarhústað. .Upplýsingar, Framnes- veg 42 A. Sími 4728. S|f T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. .11. I ■ Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. ÐÆNSUEIKIR verða haldnir sunnudaginn 24. þ. m. í Tjarnar- café (dansað bæoi uppi og niðri), og að Hótel Borg. Hefjast kl. 10 e. h. á báðum stöðunum. i; GömIu og nýju dansarnir. ■i!.Aðgöngumiðar seldir á báðum stöðunum frá kl. 5 e.1 h. á sunnudag. Lóðarönglar No. 8 og 9 ex. ex. long. Geysir h.f. V eiðar færadeildin. F. í. Á. ÆÞansl&ik mb* í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar annað kvöld, sunnudaginn 24. fébr. kl. 10 síðd. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 síðdegis. til ágóða iyiir þýzk hðm verður haldin í Gamia Bíó sunnud. 24. þ. m. kl. LIO. Skemmtiatriii: 1. Ávarp. 2. Karlakór iðnaðarmanna syngur. 3. Brynjólfur Jóhannesson: Upplestur. 4. Sólskinsdeildin syngur. 5. Pétur Jónsson: Einsöngur. 6. Rögnvaldur Sigurjónsson: Pianósóíó. 7. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Árni Jónsson frá Múla lcynnir skemmtiatriðin. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum Lárusar Blöndals og Sigfúsar Eymundssonar. Fjölsækið skemmtun þessa og styrkið með því nauðstödd börn í Þýzkalandi. Framkvæmdanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.