Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 1
Á reknetum — norðanlands. Sjá 2. síðu. 36. ár Föstudaginn 1. marz 1946 ___________ j Jökulskrið í Vatnajökli. Sjá 3. síðu. 50. tbl. Umg ver slcttir dæiMclsar til dauða. Fývrverandi forsætisráð- herra Ungverjalands Joseph Mihdszenty kardináli var dæmdur til daaða af þjóð- dómstólmun i Budapest. Hann var handgenginn nazisíuni og átii reyndar völd sín þeim að «þakka. Auk þess. hefir verið lýst á- kæru á hendur nazistaleið- toganum Ferencz Zhalis. Ó- 'eirðir nrðu talsverðar í Budaj)est vegna þessara rétt- arhalda og sló í bardaga jnilli kommúnisla annars vegar ogxýmsra hægrimanna hins vegar. Suins slaðar kom til allalvarlegra bardaga og hlutust al' mannslát og meiðsli á mönnum. Hos@ mliinzf í Kalkútta hafa hyggingar verið Lij>plýstar til að minnast ])ess, að 50 ár eru liðin frá fæðingu Chandra Bose, helzta fjandmanns Brela, sem lézt í Japan fáeinum árum fvrir uppgjöf Japana. ÆS sjj 3* n e s setjirz Hvergi herlið nema með fulki samþykki. j^andaríkm ætla að verja af alefli sáttmála hinna sameinuðu þjóða og leyfa ekki nemm þjóð að fara með ójöfnuð á hendur annan. Byrnes utanríkisráðherra: Bandgríkjanna héll í gær- kveldi útvarpsræðu, er vakiö' hefir alhcimsathygli. Þar fullyrti hann, að Bandaríkin myndu ekki sitja hjá ef ein- liver þjóð ætlaði að heita aðra ofbeldi og ekki heldur ef beita ætti taugastríði gegn þjóð í því skyni að neyða hana til þess að gera ráð- stafanir er væru lienni and- vígar að öðru leyti. — áœmciHttðtt fejétamœ Hér sést Altlee, forsætisráðherra Breta, vera gð bjóða fulllrúa sameinuðu þjóðanna velkomna á ráðslefnuna i London. Ráðstefr unni er nýlega lokið, cins og menn nu.ma, og kemur ekki saman aftur fyrr en í haust. þ|ód ð r cft þolffið að oibeldi. DAGSBRÚNARDEILAN : a mningar hafa náðzf• Verða þó að hijóta frekara samþykki aðila. i_ægsta ka&ip liækkar tim 8% | alla nótt var unnið að lausn DagshrúnardeiSunn- ar og náðust loks samningar undir morgun, en þeir verða þó að hljóta samþykki féSagsfundar í Dagsbrún og stjórnar Vinnuveitendaíélags íslands. Litlar breytingar vom gerðar á fyrri samningun- um, að því er Visi var tjáð aí Eggerí Claessen, fram- kvæmdarstjóra Vmmsveitendafélagfins. Lægstu launin hækka úr kr. 2.45 á klst. í kr. 2.65. Ann- ars var cinungis um smábreytingar að ræða. líaup á „sérsvæðum^ hækkar ekki, eftirvmnttkaup er eft- ir sem áður greitt með 50% áSagi, en farið var fram á 100%, eða sama og í næturvinnu. Hækkun sú, sem um er að ræða, er túm 8%. Stjórn Vinnuveitendaíélagsins hefir verið boðuð á fund kl. 6 í dag, en Dagsbrún heldur fund í Gamla Bíó kl. 4. Verðor brezka- Sánið samþykkt hráðlega? Öldungadeild Bandaríkj- anna hefir ekki ennþá sam- þykkt viðskiptalánið til Breta. I morgun var skýrt frá því í fréttum, að hanka- og gjaldeyrismáladeild öld- ungadeildarinnar liefði la.gt það til við dcildina, að láns- lieimildin yrði samþvkkt. Lánið hefir mætt lalsyerðri andspyrnu sumra þing- manna deildarinnar, en lík- ur eru nú að skriður komist á málio. Rúmenar eru að umlirbúa all-ítarlegar breyíingar á stjórn ríkioins á næstunni. Ein breytiiiga þeirra, sem í undirbúningi er, er sú að þingið verði aðeins í cinni deild, það er að öldunga- deildin verði lögð niður. í öðrnm löndum er litið svo á, „Cfieðiliiisiiiii*4 Paríísar lokað. Mikil sókn var hafin fyrir nokkru í París gegn allskon- ar „gleðihúsum“, sem þar er mikið til af. Árangurinn af þessu er nú konrínn í Ijós, því að öllum húsum þ.essum hefir verið lokað. Tekjurnar af þeim námu um 5 milljónum punda árlega. Það var Marthe Bichard, sem var cinn þckktasti njósn- ari Frakka 1914—18, sem stofnaði til þessarar sóknar. fibæg ¥. kemni tll Eietlands. Qrustnskipið Georg V. er væntanlegt iil Portsmouth í Bvetlandi á morgun. Orustuskip þelta, scm er það stærsla er Bretar eiga núna, var á herstöðvunum i Austur-Asíu í stríðslokin og er ríú fyrst að koma lieim að striðinu loknu. að þefla sé meðal annars, gert til þcss að auka vald hinna nýju flokka, sem fram hafa komið í landinu. Um setulið. Byrnes sagði einnig í ræðu sinni, að Bandaríkin væru þvi andvig og myndu ckki. Jeyfa öðrum þjóðum, að liafa setulið í öðrum löndum civ þeim, þar seni fyrir lægi samþvkki viðkomandi sljóriv arvalda. Hann sagði að hamtamenn væru nú að ftytja herlið burt úr möpg- um þeim löndum, sem. her- setin hefðu verið í stríðinvi og fagnaði hann því live vcl gengi víða. Sambýðin við Rússa. Bvrnes minntist einnig a sambúðina við Rússa og taldi hann, að aðeins .óaf- sakanleg mistök gætu komið því lil leiðar að til alvar- legra átaka kæmi milli Sov- étríkjanna og Bandaríkj- anna. Hann fagnaði því í ræðu sinni, að Rússar skyldu lvafa orðið aðilar að sátl- mála sameinuðu þjóðanna. Gagnkvæmt traust. Hann sagði að framtið! lieimsins væri urídir þvL komin að þjóðjrnar sýndu hvorri annari gagnkyæmfc trausl. Hann sagði að það' Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.