Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 1. marz 1946 VISIR 3 Gífurlegt jökulskrið í Vatnajökli, Sftórkostlegt verðri rönd ^tjórn Fjallamanna flaug í fyrradag austur yfir jökla, aðallega til þess að athuga snjóalög viS fjalla- skála sína og eins við fyrir- hugaða skála austur á Vatnajökli. 1 þessari ferð sáu þeir að skriðjökull vestan í Vatnajökli hafði nýlega skriðið fram um 3—5 km. og var þar stór- kostlegt um að lítast. I stjórn fólagsins ,eru: Guðm. Einaitsson frá Miðdal, Gunnar Guðmundss., Bjö,rn Pétursson, Lárus Blöndal og pórir Kristinsson. Guðmundur Einarssori frá Miðdal, formaður Fjalla- manna skýrði Vísi frá för þeirra félaganna austur vfir jökla. „Við fengum dæmalaust flugveður og livergi skýskaf á lofti,“ sagði Guðmundur. „Við ákváðum þvi að fljúga alla leið austur á Vatnajökul, éinkum með tilliti til ]iess að athuga snjóalög í jökuljöðr- ununi, því að Fjallamenn liafa liugsað sér að reisa þar tvo skála í framlíðinni. Ann- an höfum við hugsað okkur að hyggja við Goðaboi-g á austurjöklinum, en hinn við Öræfajökul. Við skálann á Tindfjalla- jökli, sem er i 850 metra hæð, er ekki méiri snjór en á Hellisheiði, og við Torfa- jökuí er svo snjólétt, að sennilega myndi vera liægt að gista í Landmannalaugum með lióp hesta og liafa nægj- anlega liaga. Við Fiskivötn var einnig mjög snjólétt, en aftur á móti er mikil fann- dyngja á Fimmvörðuhálsi, sem liggur í 1100 m hæð. Við ætluðum lengi vel ekki að koma auga á skálann, svo mjög var fennt að honuin. Síðan flugum við innyfir Vatnajökul, skammt sunnaji við Bárðarbungu, og austur eftir jöklinuni á móts við Kverkfjöll. Á Norðuröræfun- um var töluverður snjór, allt' til Snæfells. Héðan af norður- brún Vatnajökuls var skyggni svo gott að nær sá um þvert og endilangl landið. A heimleiðinni flugum við yfir Grímsvötn. Ekki sér þar nú fyi’ir neinum jarðhita. Við flugum einnig yfir gíginn suðaustan við Grimsvötn, sem myndaðist í liaust er leið, og mældum liann. Reyndist liann vera 3.6 km á breidd og- töldum hann vart undir 200 ni djúpan. Þaðan flugum við innyfir Öræfa- jökul og í hring umhverfis hann, en síðan yfir Græna- lón-r-Það—hefir-uú'-tæmst-og ]iekja stórkostlegar ísborgir vatnsbotninn, þær liæstu varla undir 200 m á hæð. rask í vesftan- VaftnajökuEs. Á austurleiðinni liafði eg lekið eftir að umrót mikið hafði orðið i jöklinum við Langasjó og Skaptárlón. Við skoðuðum svæði ]>etta mjög vandlega, og sökum þess að cg hafði tvívegis komið þang- að á undanförnum árum, sá eg að það hafði orðið gífur- legt rask á jöklinum frá því er eg kom þangað síðast. Hann hafði gengið fram á mjög breiðu svæði, og þessi hluti lians sem var nærri sprungulaus - áður, er nú tættari og sprungnari en nokkur annar hluli Valna- jökuls. Ekki þori eg að segja með neinni vissu hvað jökul- lungan sem hlaupið liefir franr, er breið eða löng, en liún nær á milli Sk.aptárlóns og fjalllnyggsins, sem liggur á rnilli Langasjós og Tungn- árvers. Isskriðsins gætir langt upp í jökulinn eða um fjórðung leiðar upp að Páls- fjalli. ísskriðan hefir gengið alveg út í vötnin og var efsli hluti Langasjós með vökum, en að öðru leyti var valnið ein isliélla. Allt þetta bendir á mjög öra hreyfingu i jöklin- um, enda má þarna sjá fer- legustu ísgjár í öllum Vatna- jökli og lætur nærri að þær breiðustu muni vera um 80— 100 metra breiðar. Tel eg að þarna-hafi gerzt svipað nátt- úýufyrirbrigði og þegar Brú- arjökull gekk fram ’ fyrir nokkuruin áratugum, nema hvað þetta jökulhlaup er ekki eins stórt. Við flugum síðan yfir Rauðuliotna og Kötlu, en þangað fara Fjallamenn ár- lega á skíðum frá Fiirnn- vörðuhálsi, Á s. 1. ellefu ár- um, sem eg liefi athugað Kötlugjá, hefir hún fyllzt æ riiéir og meir af ís og má nú lelja að gígurinn sé Juu’ma- fullur. Flóir jökullinn dr.júg- um fram úr opinu að sunnan. Við flugum líka yfii' Entu- gjá, sem cr einskonar fram- liald Köllugjár og liggur norðan í Mýrdalsjökli. Er hún engu ómerkari en Kötlu- gjá og gæli eg trúað að úr lienni hafi komið jökulhlaup, sem eýtt Iiafi vötnunum sem áður voru við Mælifellssand. Skýra sögur frá'þvi að þar hafi verið veiðivötn mikil, en nú er aðeins eitl þéirra eftir, ÁÍftavaln, hálffyllt vikri og sandi og ekkert sem bendir lil að þar geti vcrið um veiði að ræða. Flogið var í Norsemanvél. Flugfélags íslands og stýríþ Siriári Karlsson vélinni. Leið- angursfarar tóku kvikmynd- ir og fjölda ljósmynda í ferðinni, enda írijög góð skil- ý.rW' tík.slíkS.i!í'V iimt J .öþ Svo sem áður hefir verið skýrt frá, eiga Fjallamenn von á sænskum skíðakenn- ara, Nordenskjokl að nafni. Hefir koma lians dregizt vegna þess að lítið hefir ver- ið um flugferðir milli Is- lands og Sviþjóðar um sinn. En nú mun hann koma með fyrslu skipsferð, sem vænt- anlega verður i byrjun márz- mánaðar. Munu Fjallamenn hafa skiðakennslu í sambandi við 1. R. að Kolviðarhóli til áð bvrja með, cn seinna gangast þeir fyrir sldða- og fjallaíþróttanámskeiðum austur á jöklum i vor. Hveragerði sjálfstæður hreppur. Samkomulag- hefir fengizt um það að Hveragerði verði gert að sjálfstæðum hrcnp, en. ítúar þc n : r á' vei i komr.ir um -'t. ; i’ r 300. Hefir samkomulag náðzt uni það niilli líreppsnefndar Ölfushrepps og þeirra íbúá Hyeragerðis, sem fyrir skipl- ingu standa, að iörðinni Vossabæ, ásamt no.kkuruni hluta • af Yxnalæk verði skipt og gert aið sjálfstæðum lireppi, sem heili Ilveragerð- ishrepþur. Enn hafa ekki farið fram fjárskipti né framfærshi- skipti á milli hreppanna, e i búizt við að þau fari l'ram með vorinu. Hefir ráðuneytið fállizt á Iireppaskiptin. Aðalfundur Liftla Ferða- félagsins. a liélt Litla ferðafé- lagið aðalfund sinn. 1 stjórn voru kosnir: Jón Einarsson, formáður, Ágúst J. Kristjánsson, gjaldkeri og Kristján Lýðsson, ritari. Mik- ill áhugi ríkti á fundinrim fyrir því að hefja byggingu fjallaskála, eíns f ljótt og mögulegt er. Hagur félagsins er mjög góður o.g er því fjár- liagslega séð ekkert þessu máli til fyrirstöðu. í ferðum félágsins í sumar, tóku þátt 104 menn og konur. Ferðirn- ar voru 6 alls og hin lengsla tók 10 daga. í vetur hefir slarfað málfundadeild innan félagsins og hafa fundir ver- ið nijög vel sóttir. Nokkurs miskilnings hefir orðið vart hjá almenningi, vegna þess að álitið hefir verið að félag- ið tæki ekki á móti fleiri fé- lögum en þegar eru innritað- ir. Bað stjórn félagsins því Visi að geta þess, að öllum er heimill inngangur i félagið. ÍEr nýjum félögum veitt mót- I laka i Ilannyrðaverzlun Þur- íðar Sigui’jónsdóttur, Banka- stræti 6. Fiskur liggur undir skemmd- um í Keflavik. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið frá Keflavík, liggja þar undir skemmdum 30—40 smálestir af ýsu. Ef fisktökuskip kemur ekki til Keflavíkur í kvöid, munu eigendur neyðast til að henda honum, þar sem frysti- liúsin taka ekki á móti hon- um og svarar ekld kostnaði að salta hann. Eltlsv&iH tt SÞftlvík. i S. 1. þriðjudag kom upp eldur í húsinu Sunnuhvoll í Dalvík. | Er slökkviliðið kom á vett- j vang, var töluverður eldur i irishæð hússins. Þrátt fyrir iléleg tæki, lókst slölckviliðinu ’ að ráða niðurlögum eldsins, j cn það tók 3 tima. Sktíkkeppttin Þriðja umferð Iandsliðs- keppninnar í skák var tefld í gærkveldi í féiagsheimili V. R. Þar fóru leikar þannig að Árni Snævarr vann Eggert Gilfer og Guðmundur S. Guð- mundsson vann Óla Valdi- marsson. Biðskákir urðu hjá þeim Guðmundi Ágústssyni og Lárusi Johnscn og hjá Jóni Þorsternssyni og Benóný Benediktssyni. Verða þær tefldar i-kvöld. Biðskákum frá 2. umferö Iauk þannig, að Guðmundur S. Guðmundsson vann Bcn- óný Benediktsson, en Guð- mundur Ágústsson og Magn- ús G. Jónsson gerðu jafntcfli. Fjórða umferð verður tefld á sunnudaginn. kemmtilegustu bókakaupin ríð þév tstoö þvt ttö ktstsptt Vikuúfgáfu SUÐRA Skrifið yður á ásknftalistana, sem bormr eru út um bæinn þessa dagana, eða hringið í síma 5483 og yður vcrða send heftin viku- lega. Áskriftahstar hggja einmg frammi í verzlun Elísar Jónssonar, Kirkju- teig 5. Hvert hefti er 3 ttnrf : .h Fyrsta bókin verður ÆVISAGA JACK LONDON. - n,sfúiyfi^«*«» ki 5.«í!í. i9 r m .r BMókttttifjttittn Sttöri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.