Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Ftistudaginn 1. mai'z 1946 HANDKNATT- LEIKSÆFINGAR veröa í íþróttahúsi í. B. R. eins og á'Sur I kvöld klukkan 7.30: — Ivvenfl. og kl. 8,30: Karlafl. FariS me*5 „strætó“ kl. 7 ‘og kl. ■S. — SkR5afer5ir að Kolvi'ðarhól á laugardaginn kl. 2 og kl. 6. — Farrniðar og gisting selt í IR.- húsinu í kvöld kl. 8—9. Á sunnudag verður íarið kl. •9. Farmiðar í þá ferð eru seld- ir í verzl. Pfaff, kl. 12—3 á laugardag. u í SÖNGKENNSLA. — Kenni söng -— sérstaklega undir framhaldsnám. — Uppl. kl. 3—5. GuSmunda Eliasdóttir, Miðslræti 5. (000 Leiga. w ÁRMENNINGAR. — ** '•' * Iþróttaæfingar í kvöld í iþróttahúsinu: Minni salurinn: ■' ■ Kl. 7—8: Öldungar, Kl. 8—9: Handknattl. kvenna. ■—9—10:: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: 1. fl. kvcnna, fiml. Kl. 8—9: 1. fl. karla, fimfeikar. Kl. 9—10: 2. fl. karla, fiml. Skí'ðaferðir verða í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 6. -— Á sunnudagsmorgun verður farið á skíSamót Reykjavíkur að Skálafelli og lagt af stað kl. 8 frá íþróttahúsinu. Farmiðar í Hellas, Hafnarstræti 22. — SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu nálægt Álafos.si e'ða Reykjum í MíOjsfel.l.syeit. Tilboö, merkt: ,,Sumarbústaður“, send- ist blaðinu fyrir þriðjudags- kv.öld. (10 HJÓN með 5 ára barn óska eftir einu herbergi og eldhúsi gegn 'hjláp. Tilboð, merkt: ,,Ófeigur“, sendist Vísi. (19 RÚMGOTT herbergi með sérinngangi óskast strax. Há eiga i boði. Húshjálp kemur til greina. Góð umgengni. Tilboð leggist inn á afgr. bláösins, merkt: ,,22“. (25 Jœfí — SKÁTAR! ! Stúlkur! Piltar. SkíSáferð í Þrymheim 'um helgina. Farmiðar í ASal- stræti 4, kl. 6—6.30 í kvöld. — ASenis fyrir skáta yfir 16 ára. VALUR. SkíSaferðir á laugar- dag kl. 7 e. h. og sunnudag kl. 9 í. h. Á'ógur snjór j Instadal og Hengli. Félagsmenn kaupi far- miða í Herrabúðinni kl. 10—2 á laugardag. Lagt veröur af staS frá Arnai'i vá’i. (Á TAPAZT^ hefir veski meS peningum í. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 2534. (33 LYKLAKIPPA hefir fund- izt. Uppl. í sima 3775. (39 KARLMANNS armbandsúr tapaðist í fyrradag. Auðkennt með þagnartimabUum talstöSva. Finnandi vnsamlegast geri aS- vart í sima 4554. (37 RAUTT brocade belti hefir tapazt. Vinsaml. gerið aðvart í síma 3828. (1 TÓBAKSDÓSIR, merktar, fundnar. Vitjist á Hrisateig 22. gegn greiðslu auglýsingarinnar. FÆÐI. Get bætt við nokkr- um mönnum í fast fæði á Framnesveg 10. (10 KARLMANNSREIÐHJÓL, nýlegt, er til sölu. Reynimel 23, kjallaranum. (40 SÓFASETT, nýsmíSuö, til 5ÖI11 me'ð mjög góSu verði. Til sýnis á Ásvallagötu 8 til kl„ 8 í kvöld. (34 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — I Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 STÍGIN saumavél til sölu á Liudargötu 63 A, efstu hæð, til sýnis eftir kl.'8. (12 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- urn og bílsætum. —■ Húsgagna- vinnusfofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA óskar eftir inn- heimtustörfum hálfan eöa allan daginn. TilboS sendist blaSinu, merkt: „27—30“, (9 STÚLKA óskar „eftir ráðs- konustöðu. — Tilboð, merkt: ,,VpnduS“ sendist afgr. Visis, fyrir 2! marz. - (14 BARNA-INNISKÓR og sokkur tapaðist i 'Þverholti á mánudagskvöld. Finnandi vin- saml. skili í MeSalholt 10, aust- urenda. (11 L S. í. H. K. R. R. Handknattleiks meistaramót Islands (innanhúss) hefst n! marz næstkomandi. Keppt verð- ur í eftirtöldum flokkum: Meistarafl., 1. fl., 2. fl. og 3. íl. karla. Meistara- og öSrum aklursflokki kvenna Tilkynn- Ingar um þátttöku sendist, ásamt nafnaskrá og þátttöku- gjaldi, kr. 10 fyrir livern flökk, til stjórnar Fram eða I. R., fyrir 7. marz. Mótanefnd Fram og í. R. HERRAVESKI, meS pen- ingum í, hefir fundist. Vitjist á skrifstofu þessa 'blaSs. (15 GRÁR ullarvettlingur, út- prjónáSur, tapaðist viS Hafnar- fjarðarstrætó á sunnudaginn. — Skilist á Reynimel 23, kjailara. HÚSHJÁLP. — Ung- stúíka óskar eftir herbergi gegn hús- hjálp hálfan daginn. ilboð óskast sent fyrir mámidags- kvöld á afgr. blaðsins, ’.nerkt: „Húshjálp M. 18“. (7 GÓÐ stofa til leigu gégn ár- degisvist.— Uppl. í sima 5027. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HATTAR hreinsaSjr, press- aðir og puntaSir. ,— Fljót af- greiðsla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. TIL SÖLU sem ný „White“- saumavél, handsnúin, 2ja lampa útvarpstæki fyrir rafhlöðu, 5 lampa útvarpstæki fyrir raf- hlöSu, 6 lampa Philco fyrir bæjarstrauminn, nýr rafofn me'S straumskipti, djúpur stóll, rautt pluss. Blómvallagötu Ii, III. hæð til hægri. (38 TIL SÖLU: Tvær kápur, svört og clrapplit, báðar nieð skinni. Ennfremur kros.ssaumaS veggteppi, mjög ócíýrt. Fram- nesveg 15, kjallaranum. (13 KVENSKAUTAR. Hvitir skór meS áföstum skautum nr. 37 eSa 38 til sölú. Uppí. Grett- isgötu 55, eftir kl. 6. (: 2 SMOKINGAR til söju. — Laugarnesvegi 54, niðri. Sirni ;8i3. ' (24 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir o.g önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, B->nVas(ræti 10. Sími 2165.(756 v jíGGHILLUR. Útskornar vegghiHúr. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjum. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 VIL KAUPA svefndívan, breidd 90—100 cm. .Æskilegt að rúmfataskápur eða skúffa fylgi. Tilboð, auðkennt „Svefn- dívan“, sendist afgr. blaðsins. AMERÍSK, ljósblá dragt, til sölu. Miklubraut 7, efri hæð. SVARTUR ballkjóll til sölu. Barónsstíg 53. miðhæö. (28 NÝ BÓKAHILLA, póleraS birki og rafmagns saumavél, til sölu á Laufás,veg'i 12, kl. 4—6 i dag. (29 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauS. Ein vanillutafla jafngiidir hálfri vanillustpng. —■ Fást í öllum matvöru- verzhmum. (523 KAUPI GULL. — Sigurþór, Hafnarstræti 4. (2S8 BARNARÚM, meö dýnu, til sölu. Eiríksgötu 15. (30 SKÍÐI. Hickory-skiði til söht. Freyjugötu 11, milli 6—8.. HARMONIKA! — Fjögra kóra, ný ítölsk píanóhðrnionika er til sölu af sérstökum. ástæð- um. Talið vi'ð Hafstein DavíSs- son, Skólavörðustíg 6. ■—■ Sími 5127, eftir kl. 6 í dag. (35 NÝTT, enskt mótorhjól er til sölu. TækifærisverS. Uppl. Flverfisgötu 90. (36 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boSstólum smurt brauS aS dönskum hætti, coctaii-sniltur, „kalt borð“. — Skandia. Sífni 2414. (14 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjamji. Flúsgagnavinnu- stnfan. Bérbórugötu II. (727 VEGNA brottflutnings er til sölu sérstaklega vanda'ður log fallegur mahögny-póleraSur stofuskápur. Einnig borð og 4 stólar í sama lit, selst með miklum afslætti. Útborgun eftir samkomulagi. Til sýnis næstu kvöld frá kl. 6—8 á Brekkustíg 3 A, uppi. Ekki missir sá, er fvrstur fær. (838 SKÍRNIR, 1905—7945, til sölu. Bókaskemman, Laugaveg 20 B. (2 NÝTT gólfteppi til söUi, Stærð 2,75X3,60. Verð kr. 1200. Til sýnis í Amatörverzluninni Laugaveg 55, (6 TAKIÐ EFTIR! Þeir, sern ættu til umbúðir víS kviSsliti (kviSband) ,og vildú selja þaS, gjciri svo vel aS hringja í síma 3624. (8 ÚTSALA, Laugavegi 72. — Náttkjólar, undirkjólar, silki- satin og nærföt. (17 NORMAN mótorhjól til sölu, keyrt 600 mílur. Upp.l. í sima 3681, eftif kl. 1 á morgun. (21 Copr. 191S. Edg«r Illce Burrough*. Inc —Trn Rr». U S P«l-05 . Distr. by Unlted Feature Syndicate. Inc. GROWLISJG WITH ANGER TASA PURSUEP HE'R. £ & &ubcu$kAi TARZAIM Þegar .lane varð apynjunnar vör, varð henni illt við. Henni lá við að hljóða yfir konm þessa óvænla gests. Hiin reis á fætur og horfði óttaslegnum þ augum á apynjuna. Er Jane sá sér færi, stöklc hún út Ú.r fylgsni sínu og hraðaði sér á brott frá apanum. Hún hljóp eins og fætur toguðu. Er Toga sá hana taka lil fót- anna, urraði hún. Hún stökk á fætur og hljóp allt hvað af tók á eftir Jane. Hún öskraði upp yfir sig af reiði. „Sú skal svei mér ekki sleppa," hugsaði Toga á hlaup.unum. „Stansaðu hana,“ sagði Molat við Tarzan. „Slóðin liggur að kofa þinum þar sem við skildum við ungann okkar, meðani við leiluðum ætis. Ef kona þín fer þangað, drepur Toga liana.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.