Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 4
4 v ISIH Föshidaginn 1. marz 1940 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtíTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sannspái. hver maður á landi hér á aldrinum 16—60 ára leg&i árlega til ókeypis eitt dags- verk miðað við tíu tíma vinnii, og greitt með dag- vinnukaupi, sé dagsverkið af hendi látið í peningum, en ekki með vinnu, og greiða þá könur helming móts við Uverjum meðalgreindum maiíni hefur verið karla. Skal þessari vinnu eða það vel ljóst, allt frá því er verðþenslan peningum varið til að koma tók að segja til sín fyrir alvöru, að einhvern- i framkvæmd hinum og þess- tíma hlyti til þess að koma að átök yrðu háð uni aðkallandi þjóðarnauð- um hvort haldið skyldi áfram á sömu braitt synjum á hvérjum tíma. eða aftur snúið. Á því var þráfaldlega vakin athygli hér í blaðinu að mikill misskilningur ‘ væri hjá verkalýðsfélögunum að starblina á krónutöluna eina, með þvi að fyrr en varði yrði aukin krónutala einkis virði til liagsbóta vcgna aukinnar verðþenslu. Verkalýðsfélögin íEttu sem aðrir að berjast gegn verðþenslunni, til þess að tryggja liag sinn i nútíð og öryggi í fraintíð. Hinir politisku verkalýðsleiðtogar máttu ekki heyra þetta nefnt, eiida töldu þeir slíkar kenningar fjandskap við vcrka- lýðinn. Nú standa þeir uppi gersamlega ráða- lausir af því einu að verkalýðsfélögin virðast hafa skilið að hagsmunamál þeirra og einu varantegu kjarabætur felast í að úr verð- þenslunni sé dregið með einhverjum ráðum. Þótt tekist hafi að koma fram kauphækk- nnum er þar tjaldað til cinnár nætur, cn engin varanleg tausn fclst í því fyrir sóma- samlegri afkomu verkamanna. Þeir eru vissu- lega ekki of hátt launaðir, ef miðað er við ríkjandi verðþenslu, en verðþenslan er meiri en svo að ýmsir atvinnuvegir geti stáðið undir byrðunum, sem af henni stafa, og eru jafnvet miður halckiir en verkamenn, með því að um hrehiaii taprekstur er að ræða. Haldi verðþenslan enn áfram að aukast reluir að nýjum lcjaradeilum og kauphækkunar- kröfum fyrr en varir. Politiskir spekulantar hafa tit þessa valið þann kostinn að sigla undan straumnum og láta raunar berast með hdnum. Það getur afldð mönnum vinsælda um stund að tala svo seni allir vilja heyra, en vinsældirnar leuilna að reynast endaslyppar byggist þær á ímund- uðúm skilningsskorti alniennings. Fjöldinn finnur livað að honum snýr og mun þar sanhast að alla má blekkja einu sinni, ein- tiverja alltaf, en ekki alla alltaf og gildir það um allan þorra manna. Verkfall það, sem staðið, hefur er krafa um lækkaða dýrtíð, en ekki út af fyrir sig krafa um aukna krónu- iölu í grunnkaupi. Til varanlegra lausnar verður að taka þau upp á öðrum grundvelli en þeim, sem sáttasemjari ríkisins megnar, og ber rikisstjórn og Alþingi þá fyrSt og íremst skylda til að ínúast gegn þeim vanda, sem allir viðurkenna nú orðið, en ýmsir hafa 'viljað og vilja enn skjóta á frest fram yfir 'kosningar eða jafnvel þar til „hrunið kennir landlýðrium að lifá“. Hruristefnan hefur verið tríkjandi á borði, þótt nýsköpun hafa verið lýst í hverju orði og Potemkin-myndir dregnar upp á hvern vegg. Raunin sanriar að þeir menn, sem stöðugt hafa varað við hætt- unni og barizt hafa fyrir raunhæfum að- gerðum í dýrtíðarmálunum, ýiafa sagt það eitt, sem satt var og rétt, þótt mennirnir ineð gullnu tuiigurng|- hafi reynt að stimpla þá, sem aftúrháTdsseggí; og allt áð jiví fÖð- urlandssvikara. Ifugrekki þarf til að rísa nú gegn staðreyndunum, ásamt bjargfastri trú já ski’nsemiskorti almennines.___________ Mslamdsátctlwn eftir Halldór Jónsson, sóknarprest að Reynivöllum. I. sé eitthVað gert á einhverjum Eg geri ráð fyrir, að lnig- stað, sem til heiðurs og lieilla myndinni þurfi eg ekki sér- horfir, er það orðið mál al- staklega að lýsa, enda er hún þjóðar, henni til gagns og þegar mörgum kunn. Get sæmdar. þess þó, að eg legg til, að Það er nokkiið til, sem heitir átthagarækt og gætir henriar víða, sem betur fer. 1 Reykjavík eru til ýms fé- lög, miðuð mið átthagana, t.d. Breiðfirðingafélag, Ár- nesihgafélag, Austfirðihgafé- lag o. fl. o. fl. 1 útvarpinu hefur maður heyrt ræðu- höld frá ýnisuni þessum fé- Ennfreintir tel eg, til hægð- arauka í frainkvæmd lient- ugt, áð hver sveit og liver káúþstaðúr sé mcð sína starl'- semi út af fyrir sig. Að öðru leyti vísa eg til ritgerða minria rim þetta efni í Les- bók Morgunblaðsins, 9. júlí 1944 og vikublaðinu Tímínn, 27. apr. 1945, og geta menn þar fræðzt um tiltögu mína enn frekar. Það var ekki ijema cðlilegt og sanngjarnt, að eg léti mig þessa tillögu mína, heima fyrir nokkru skipta, enda hefir það orðið svo. Þegar hér í sveit, í Kjósinni, er þegar komin af stað fyrsta býrjun starfseminnar og hef- ir hún vcrið látin liefjast á árinu 1945. Hafa þó nokkuð margif, konur og karlar lieitið stuðningi sínum, og þátttökri og kann eg Jiessu fólki innilegar alúðarþakkir fyrir. Hafa tillögin verið greidd í peningum, og er eg eftir því, sem við verður komið, að innheimta loforðin og tillögin. Er þegar komin upphæð, sem nemur fleiru en einu þúsundi króna, og ]ió þelta geti ekki talizt stór uppliæð á þessum tímum peningaflóðsins, mun þetta lcoma í góðar þarlir, er haf- izt verður lianda mu frain- kvæmd hið allra fyrsta, sem tök eru á, en það er skóla- bygging fyrir sveitina, er mun kosta stórfé. Þetta verður lúð fyrsta verkefni Islandsáætlunar hér. Það hefir án cfa tafið nokkuð lyrir almennri þált- töku hér i sveit, að verið er að reisa veglegt stórliýsi, félagsheimili unga fólksins, er kosta mun áður en lýkrir svo hundruðum þúsunda kr. skiptir. Hafa meim þegar gefið stórfé, svo ncmur nokkrum tugum þúsunda kr. til þess fyrirtækis bæði í vinnu og peningúm. og er slíkt lofsvert mjög. Þetta livorttveggja, sem frá hefir verið skýrt, er að vísii „innanríkislnþl*1. Það er að segja, að það snertir sveit- ina sjálfa. En það er líka „utanríkismát“ úiiij. .]dð,..þ.YÍ JL.itíl börn. Fyrir nokkuru var sagt frá því i einu dagblaðanna hér i bæiiíun, að fyrir eigi aillöngn hefði fæðzt hér í bænum barn, sem var svo litið, áð það væri talið ininnsta barn, sem hér á Iandi hefði fæðzt. í tilefni af því hringdi frú Eristín Jakobsen til Visis og skýrði frá því, að hinn 29. apríl 1898 hefði rrióðir hennar, Málfriður Ólafsdóttir, alið svein- barn, sCm óg tæpar þrjár merkur. Var barnið að öllu lcyti fullburða, er það fæddist, en fyrsta árið var það ákáfíega heilsuveilt. Eftir áriö. Ekki gat. móðir míri haft hann á brjósti, sagði frú Kristin ennffeiu- lögum og hefir þar komið J"/ Jefna 1)ess; hve "ákvæmtega varð að inæla fram greinilegur vilji félags- fólksins að gera liitt og þetta sinúrii átthögum til sóma og leggja í sölurnar, að manni hefir skilizt bæði tiiria og fé. Er síikt lofsvert mjög. Ct frá þessum félagsskap hafa nivndazt t. d. nokkrar nýtilegar bókmeriníir. Nú hefir fjöldi fólks flutzt burtu úr Kjósinni til annarra héraða og langflesfir til Reykjavíkur. Og tel-eg eng- um vafa bundið, að þetta fólk beri yfirleitt hlýjan vinarhug til sinna gömlu og fögru átt- haga, og gleðjist af hvcrjti því, sem þar fer fram þeim til heiðurs og heilla. Mér hefur komið til hugar, að meðan meginn félagsskap- ur er til á hiriúm nýju stöð- þá fæðu, sem honum var gefin. Ef hann fékk meira j eitt skipti en annað, varð þann veikur. Þegar hann varð eins árs, óg hann 14 lnerkur. Er mér það sérstaklega minnisstætt vegna þess, að um likt leyti fæddist barn i sama húsinu og var það aðeins þyngra en bróðir miriri. Ekki fór hann að ganga fyrr en harin var nærri þriggja ára. Hann náði sér alveg eftir veik- indi fyrstu áranna og er vart hægt að segja, að honuin liafi orðið misdægurt siðan. — LjóS- móðirin var Þorbjörg Sveinsdóttir. Fleiri hælta. Það bætist smám saman í hóp þeirra, sem leggja niður vinuu, til þess að reyna að knýja fram hærra kaup og bætt vinnukjpr. í morgun söknuðu bæjar- búar striætisvagnanna. Ökumennirnir lögðu nið- uri vinnu frá mánaðamólum, þvi að kaúpsamn- ingar þeirra voru þá út riunnir. Sairininga- uinleitanir fóru fram siðustu dagana, en svo mikið bar á milli, að samkomulag náðist ekki og fyrir bragðið verða nú bæjarbúar að ganga UTn, liinu nýja fósturlandi | til og frá vinnu sinni svo hundruðum skiptir. þessa fólks, ,um Islandsáætl-1 * un þar, og engin deild til í1 Kolaleysi: Maður nokkur, sem er kunriugur i þcim íelagsskap, hvort ckki cinhverjir vildu gánga í fél- agsskapinn hér til að styi'kja með sína átthaga. Þetta væri mjög l'allega hugsað og sýndi tryggðina enh bctur þarinig í verkinu. Eg vil geta þess, að lítill vottur slikrar tryggð- ar er þegar til, i að vísu eftir bending frá mér og enn er til, nú þegar, lofoi’ð og efndir um að gailga í félagsskapinn hér af hálfu fólks sem eigi er hér fætt né alíð upp og leyfi cg mér að fæi'a þessu fölki alúðarþakkir. Mundi þetta fólk að sjálfsögðu ganga í félagsskapinn, er haiin væri á kominu þar sem þeir eiga heima. Eg leyfi mér fyrirfram að þakka þeim, sem liér munu leggja stein í grunninn og veit að þcir gera gott verk fyrir aldá og óboi’na. Muriið eftir Islandsáætluft íriiniiii Með virðingar og alúðar- kveðju til yðar allra. 20 2. 1940. úrvals saltfiskur úr stafla. FISKBCÐIN Hverfisgd 12$; Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. hvcrfum þeim, sem risið hafá síð- ustu árin suður í Fossvogi, Kóþavogi og' viðár þar um slóðir, leit iim til min i gær. Ilann kvað ástandið vera slæmt hjá mörginn fjöl- skyldum þar. Kolaleysi hrjáir sumar, svo að þær geta ekki hitað upp hjá sér og margar verða að borða eingörigu kaldan mat, því áð ekki er liægt að hita neinn bita. Þarf i raun- inni ekki að fara út fyrir bæinn, til þess að finna fólk, sem situr kulda, vegná kolaleysis. * Vika. Verkfallið eri byrjað áttunda dáginn. Þótt það hafi ekki staðið lengi, riiá þó þcg- ar sjá mikla bréytihgu á bænum. Umferðin á götnnum er orðin riiiklu minni en þegar það skall á. Margvíslegt athafnalíf hefir verið að dcyja út smárii samari — það sem lagðist eltki niður iim Ieið og verkfallið liófst. Reykjavík hefir tekið mikltim stakkaskiptum. Bærinri ökk- ar liefir svo sem gott af því að breytást i ýms- um efnum, en ekki að þessu léyti. Þessum brieýt- ingum fylgir eyðilegging á veriðriiætum. * Fiskuriliíi. Allir vita, að bátarnir, sein gerðir erti út héðan, liafa veitt vel undan- farna dágá. En það er til cinskis að veiða vel, ef ekki er hægt áð fá einhver verðmæti fyrir fiskinn. Það cr ekki liægt nú. Hann ligg- ur í kösum, þar sem leyfilegt hefir verið að flýtja hann og þar er hann nú að skemmast og verða ónýturi. Það er illt til þess að vita, en við það verðúr ekki ráðlð, jneðán verk- fallið liéldur áfram. Meðan það stendur, halda verðinætin áfram að rýrna, állir verða fátækari. Frekari Almenningur hafði mikið bollalagt aðgerðir. lím það síðustu viku, livort af alís- herjarverkfalli mundi verða, enda sögur gengið um það livað eftir annað, cftir aö ver^lftð bófs|, ji8,.]iað muncji -Öcella^^. úr mánaðamótunum. En nú virðist sú breyting að verða, að frekari vandræðum verði afstýrt og .YÍmia .iridn.. npp..hl(ilr____________________________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.