Vísir - 01.03.1946, Page 7
Föstudaginn 1. marz 1946
V 1 S I R
7
£utnf tjí. flireAi
15
Þær elskuðu hann allar
„Að hverju hefirðu ekki farið neitt ut núna j sem eg vildi ekki reyna til þess að létta undir
eftir hádegið? Veðrið er jmdislegt. Þú ætlir aðjmeð þér?“
koma i göngu með mér. Þú liefir gott af því,
miklu meira en þú getur gert þér í hugarlund.
Það er ekki furða þótt þér leiðist að liúka inni
allan daginn.“
„Eg vil ekki fara út. Eg vil ekki gera rieitt.
Eg
Ilún var farin að liágráta.
„Ó, eg vildi, að eg væri dauð.“
Mollie settist lijá henni.
„Þctta segirðu ekki af alhug,“ sagði liún af
viðkvæmni. „Það á fyrir þér að liggja bráðum
að verða mjög hamingjusöm. Ó, Dorothy, vek-
ur ekki tilhugsunin um barnið hamingjukendir
í hug þínum‘?“
Dorothy rhal'aði höfðiiá öxl ungu stúlkunnar.
„Æ, eg er .syo þreytt,“ sagði hún. „Og þú
skilur þetta ekki.“
„Ertu nú viss um það.“
Það var hryggð i svip Mollie er hún'strauk
hið gullna hár vinkonu sinnar.
„Kannske eg Skilji þetta allt miklu hetur en
þú ællar.“
Þær þögðu báðar um sinn. Loks rauf Mollie
þögnina:
„Eg hitti lierra Heffron á leiðinni.“
Hún fann, að Dorothy kiptist við, og hún hélt
áfram rólega:
„Það var hann sem sendir þér rósirnar. Ilann
bað mig um að færa þér þær.“
Dorothy reis upp og var sem hún hefði
reiðzt.
„Hann gat ekki lagt það á sig að koma með
þér sjálfur," sagði hún skrækróma og æst.
„Nei, vitanlega gat liann það ekki. Hann kein-
ur áldnei lil mín. Enginn kemur lil mín, nema
þú.“
Og Dorothy fór aftur að grála.
Mollie leit undan. Hún var orðin rauð sem
blóð í framan, og rödd hennar var óstyrk, er
hún mælti:
„Hann hað mig að segja þér, að faðir lians
andaðisl í gærkvöld.“
Dorothy liætti að gráta.
„Loksins, þar kom að því. Fyrir mörgum
mánuðum sögðu þeir, að hanri ætti aðeins
nokkrar stundir ólifaðar. Já, fyfir jólin var
það sem menn töluðu um þetta.“
„Eg veit það.“
Dorothy var staðin upp og gekk um gólf
fram og aftur.
„Og nú fer Patrick vitanlega utan aftur,“
sagði hún allt í einu. „Hann selur liúsið, þótt
það fari kannske að meslu upp í skuldir, og
fer utan aftur.“
Rauðir dilar voru komnir í kinnar liennar.
„Eg vildi að eg væri karlmaður, frjáls, gæti
gert það sem eg vil.“
„Jolin elskar þig svo lieilt,“ sagði Mollie með
tárin i augunum.
„Elskar mig,“ sagði Dorotliy af ákefð. „Eg
er í fangelsi liérna, skal eg segja þér, í farigelsi.
Og það er John sem hefir sett mig í fangelsið.“
„Þelta er ekki fallega sagt, Dorotliy .“
„Það er satt, eg liala þau öll. John, móður
lians og Isabellu. Þau sætta -sig hara við mig,
af því að þau lialda að eg sé veik. Mér liggur
við sturlun þegar þau eru að hamra á því, að
hráðum verði eg-buin að ná mér. Eg er ekki
líkamlega vanhéil — eg er veik á sá!unni.“
Hún barði saman hriefunúm í örvæntingu,
en Mollie greip um úlnliði hennar traustu taki:
„Stilltu >hig, Dorothy, stilltu þig. Það getur
orðið bani þinn, ef þú hefir ekki hemil á hug-
aræsingu-þinni; Get eg ekki hjálpað þér?
Ró færðist allt í einu yfir Dorotliv. Mollie
sleppti tökunum og Dorotliv hneig niður á legu-
liekkinn með hendurnar í skauti sinu. Hún sat
með liálflukt augu.
„Já, það er ekki að vita, nema þú gætir orðið
mér að liði,“ hvíslaði hún. Og svo sajt liún þann-
ig langa liríð, og hugur hennar reikaði, fyrst í
þessa átt, svo í liina. Hún var eins og dýr, sem
veitt hefir verið i búr, eða verið króað inni, og
þreifar fyrir sér lum smugu til undankomu. —
I lierberginu var sterk angan rósa og liún liafði
friðandi álirif á liana.
Það var aðeins eitt sem hún þráði. Manninn
sem liafði sent henni þessar rósir. Hana langaði
til þess eins, að liafa hann nálægt sér, heyra
rödd lians, geta hjúfrað sig upp við barm hans.
En ekkert af þessu gat orðið, vegna þeirrar af-
stöðu, sem liún liafði tekið, er hann márgsinriis
bað hana* um að liverfa á brott með sér, það
væri örþrifaráð, en eina leiðin, sem þau gátu
farið og átt samleið. En liún hafði neitað.
Hún hafði lagt ást sína og fátæktina á nrita-
skálarnar. Hún hafSi talið sig nægilega stælta,
lil þess að geta liaft silt fram, án tillits til hans,
og fyrir bragðið var hún máttfarin,-reikul, og
gat ekki brotið hlekkina, sem hún hafði sjálf
lagt sig í,
Hún opnaði allt í einu augun og sá, að Mollie
horfði á hana af innilegri meðaumkun. Allt í
einu rélti hún lienni báðar héndu’rhar og mælti
slitrótt og angistarlega:
„Ó, farðu ekki frá mér. Vertu hjá mér. Vertu
góð við mig, Mollie. Eg cr svo lirædd, og öllum
stendur á sama um mig. Öllum!“
Með samúðarorð á ýörum bjóst Mollie til
þess að laka liana i faðm sér, en í sömu svifum
lineig Dorothy út af meðvitundarlaus.
VI.
Patrick Heffron sat einn í lesstofu föður síns.
Hann studdi liöndum að höfði sér og horfði
vondaufum augum fram i tímann.
Honum fannst cins og liann væri kominn að
torfæru á braut lifsins, sem liann sá enga leið
til þess að komast vfir.
Frá mönnum og merkum atburðum:
TA KVÖlWðKVNW
Einu sinni voru piltur 'og stúlka, sem elskuöu
liyort annaö meira en orö fá lýst. Svo mikil var ást
þeirra, að þegar örlögin skildu þau at>, þ. e. piltur-
inn varð aö fara til fjarlægrar borgar, þá sendi hann
henni skeyti á hverjum morgni. í þrjú ár lielzt
þetta samband og alltaf færöi sanli símsendillinn
stúlkunni skeytin frá piltinum, en þá giftust þau
— stúlkan og símsendillinn. ^
♦
Nokkrum árum fyri'r stríö voru brezkir liösfor-
ingjar aö kveöja einn úr sínum hópi, en hann var
aö' far'a til Indlands. Þeir höföu mætzt í liösfor-
ingjaklúbbnum til þess aö drekka kveðjuskálina.
Allt í einu segir einn þeirra við þann, sem fara átti:
Þaö eru óskaplegir hitar í Indlandi. Ertu ekki
hræddur um að veðráttan yeröi ekki einhverntíma
ööruvísi en kona þín myndi helzt kjósa?
Nei, veðrið myndi ekki þora þaö.
♦
Maður nokkur kom inn í tóbaksbúð og bað um
vindil. Eftir um það bil fimm mínútur kom hann
aftur, súr á svipinn og sagði:
Þessi vindill er alveg hræðilegur. Eg get varla
reykt hann.
Þú hefir svo sem ekki af miklu að kvarta, svaraöi
Er afgreiðslumaðurinn, þú, sem aðeins átt einn, en eg
ekkenfc Sem eg get?gert:fyrir þj^? Það er ekkert, á hundruð ,af þeim.
Fyrsti leiðangur Japana til
Bandaríkjanna.
bókabúð. I hverju herbergi voru speglar, klpkkur,
myndir, rúm, borð, stólar, skápar, myndastyttur og
arinn.
Fólk liafði safnazt saman í stórhópum fyrir fram-
an gistihúsið. Við hentum japanskri smámynt út
um gluggann og fólkið slóst um peningana. Ibúar
þessa lands, bæði konnr og karlar, eru hvítir. Karl-
mennirnir klæðast fötum, sem gerð eru úr idl og
fremur þröng og nota ýmsar tegundir hatta með
þeim.
Klukkan sjö fórum við í bað. Baðkerið er 2Vh
fet á breidd, 9 feta langt og er gert úr tini. Vatnið
er bæði heitt og kalt og við vorum alveg hissa á
því, hve kæruleysislega það var notað. Fer aðeins
einn maður inn í baðherbergið í einu, lokar að sér
og haðar- sig. Gera Bandaríkjamenn þetta vegna
þess, að þeir kunna ekki við að láta sjá sig nakta.
Á gólfi baðherbergisins ej- þykkt teppi. Á einum
veggnum var spegill og undir lionum liandlaug úr
gleri. Þar var cinnig hilla og ó henni var saþa' ög
greiða. Undir hillunni hékk handklæði. Al' því að
við erum vanir að sjá hverir aðra nakta, fórum
við nokkrir saman í bað. Bandaríkjamennirnir urðu
alveg undrandi, fóru í hurtu og komu aldrei nálægt
baðherberginu, meðan við vorum í baði, eftir þennah
atburð.
27. apríl. Þrir aðalsendimennirnir fóru í heim-
sólui lil utanríkisráðherra í morgun og höfðu þeir
einn aðstoðaiTnann hver. Þeir komu aftur um kl.'
eitt. Sögðu þeir að heimili ráðherrans væri ekki
eins. fínt og gistihúsið. Hér í landi leiðast karlar og
konur, þegar þau ganga úti á götu' og það 'er
sjaldgæft að sjá kvenfólk eilt síns liðs úti. Ungar
stúlkur, sem eru trúlofaðar, eru nær ætið í fylgd
með kærustum sínum. Karlmenn þurfa að vera 21
árs til þcss að geta kvænzt en konur 18 ára. Lögum
samkvæmt má enginn bragða áfengi, áður en liami
cða hún hafa náð þessum aldri. Lögin um vissan
giftingaraldur voru sett vegna þess að fólk hér er
ekki fullvaxta fyrr en það hefir náð fyrgreindum
aldri og ef það giftist yngra, verður þáð veikt.
Þetta kvöld var haldinn dansleikur á gistihúsinu
og var leikið á píanó undir dansinum. Hljómurinn
í píanói cr liluir hljómi japanska hljóðfærisins ,.koto“
en lagið er mjög ólíkt, því að píanó er stórt og fcr-
kantað. Fólk hér á landi dansar á þann hátt, að karl-
maðurinn leggur annan handlegginn um mitti kon-
unnar og síðan ganga þau ýmist til hægri eða vinslri.
Okkur fannst þetta líkara leikfimi en dansi og vorum
yfirleitt lítið hrifnir. Aftur á móti voru föt þau, er
fólkið var í, mjög skrautleg.
28. apríl. I dag eigum við að fara í heimsókn til
þjóðhöfðingjans. Umhverfis forsetahöllina er járn- í
rimlagirðing og aðeins eilt hlið. Innan girðingarinnar j
er stór garður. Það, sem undraði okkur, var aði
hvorki eru turnar né tjarnir í garðinum.
Við vorum látnir bíða í herbergi, sem er rétt við
aðaldýrnar. Á gólfinu var skrautlegt teppi og liér
og þar var. blómum komið fyrir. Nú var okkur
tilkynnt að forsetinn vildi taka ó móti okkur. Geng-
um við eftir 180 fgta löngum gangi. Við enda gangs-
ins eru tvöfaldar dyr og fvrir innan þær er móttöku-
herbergi forsetans. Dyrnar voru opnaðar og við
gengum inn. Forsetinn og kona hans standa á palli
sem er við einn vegginn. Forsetinn heitir Buchanan’
og cr um sextugt. Iíona hans er um fertugt. Við hlið
forsetans stendur utanríkisráðherrann og nokkrir
aðrir háttscttir embættismenn. Aðcins þrír tignustui
sendinefndarmennirnir lieilsuðu forsetanum. Við hin-
ir biðum liti við dyr. Það eru hvorki lögregluþjónar
né hermenn á verði i húsi forsetans. Húsið er mjög
fallegt en allt öðruvísi en við bjuggumst við.
1. maí. Á sunnudögum er öllum búðum lokað
og fóllcið fer til hofanna (hér á höf. auðsjáanlegaj
við kirkur) og hlustar á pretekun. Hofin eru inni
í bæjunum hér á landi og athöfnin er sameiginleg,
fyrir konur og karla. Bandaríkjamenn tilbiðja einn{
guð* Likneski af honum er í hverju liofi og sýnirj
það mann um fertugt, sem negldur er á liöndum ogj
fótum á stóran kross og á síðu hans er svöðusár.t
3. mai. Klukkan ellefu fóru þrír æðstu sendi-|
.0
Á' ,h"d ÓJ' té'i í;I ,ulu;l j --
(Vi)
'il'UJM