Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 01.03.1946, Blaðsíða 5
Fostudaginn 1. marz 1946 VISIR m GAMLA BlÖ un GATAN ( KUNGSGATAN ) Sænsk kvikmynd gerð eft- ir hinni kunnu skáldsögu Ivar Lo-Johanssons. Aðalhlutverkin Jeika: Barbro Kollberg Sture Lagerwall Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekld aðgang. Engin sýning kl. 5. Pelsar. Nýtízku pelsar með sér- staklega fallegu sniði til söhi á Iloltsgötu 1 A eftir kl. 3. Sníðakennsla ingihjargar Sígurðardótt- ur heldui- áfram út marz- rnánuð. — Nánari upp- lýsingar í síma 4940. Þvottavindm komnar. VeizL Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247. Mislitt lérefft og hvítt lakaléreft. Verzlimin Eegio Laugaveg 11. Enskir vinnuvetingar VERZL. Sími 3350 eða 5864. Síeinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og vérðbréfa- sala. Laugaveg 39* Sími 4951. Tiikynning frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða. \ Frá og með I. marz 1946, er verð á kartöflum til framleiðenda ákveðið sem hér segir: Orvalsflokkur kr. 144.00 hver 100 kg. I. flokkur — 129.00 — — — II. flokkur — 113.00 — — — Verð í heildsölu og smásclu er óbreytt. Reykjavík, 28. febrúar 1946. Verðlagsnefndin. RÝMINGARSALA í nokkra daga gefura við afslátt af: Kvenkjólum — Kvéiikápum Tefpukjólum — Drögtum Barna-rykfrökkum Skíðapeysum — Kjólfötum o. fl. Komið í dag, á morgun getur það verið of seint. Lokastíg 7. Hálft steinhiís í Austurbæmim, til sölu. Nánari upplýsingar geíur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðláugs Þórlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. 2-3 STULKUR vantar til að ganga um bema á skíða- heimilinu að Kolviðarhóli. Uppl. gefur Sigurpáll Jónsson c/o ísafoldar- prentsmiðju. Hús til leigu 6x7 mtr. ómnréttað. — Allar nánari upplýsingar í síma 1669. Byggingafélag Starfsmanna Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Baðstofu Iðnaðarmanna, sunnudaginn 3. marz kl. 4j/2- Dagskiái Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ....I iIÍÍmíI i, ,!,!Í ! 1 ? ’I-ímI i MM TJARNARBIÖ MM Bróðir Brönugras (Brohter Orchid) Gahiansöm myiid um bófaflokka í Ameríku. Edward G. Itobinson Humphrey Bogart Ann Sothern Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 5 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN L0FTS7 Smurt brauð og snittur. Vinawninni Sími 4923. MMM NÝJA BlÖ MMM Þegar regnið kom. (The Rain Came) Stórmyndin fræga með: Tyrone Power. Myma Loy. George Brent. Brenda Joyce. Sýnd eftir beiðni margra kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Kaldrifjaður morðingi. (Bermuda Mystery) Afar spennandi leynilög- reglumynd. Preston Foster. Ann Rutherford. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyiir börn. ÍSSKÁPUR Vil selja ísslcáp. Verð kr. 3500.00. — Uppl. i síma 6146 á morgun kl. 1—2. I matinn í dag Ný rauðspretta Roðrifinn steinbítur Hrogn, Ysa. FISKBÚÐIN llverfisg. 123. Simi 1456. Hafliði Baldvinsson. EMP0RT TIL 0G EXP0RT FRA DANMARK. Vi söger Forbindelse med Firmaer i Island, som paatænker í nær Fremtid at genoptage de aí Krigen afbrudte Vareudvekslinger, og iövrigt med ethvert Firma, der vil hándle med Danmark. De kan — uden Forbindelse — rette Forespörgsler af enhver Art, og vi skal bestræbe os for i hvert enkelt Tilfælde at give et tilfredsstillende Svar. ROGER VILLHOLTH & CO. A/S. Ðr. Tværgade 21. —*■ Köbenhavn. Fósturwnœðwr 2 fósturmæður til sölu. Uppl. í síma 1669. Jaíð§Ématengingar0 Landssíminn óskar eftir nokkrum mönnum á aldnn- um 18—23 ára til vinnu við jarðsímatengingar.. Verður namskeið haldið fyrir j^essa menn og hefst fyrri hluta marz mánaðar. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi umsókn til ppst- og símamálastjórnarinn fyrir 7. marz næstkomandi. — Upplýsingaf um til- «ulnnj-iuu., uai'. i -tioí iv, <.•*, . 30 mffiwl'' f '•.* , hugun namskeiosins geta menn tengio 1 síma 1000. ■simiaa.'Mnti: ii'm.-fiiuaafrn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.