Vísir - 29.03.1946, Síða 4

Vísir - 29.03.1946, Síða 4
4 V I S I R Föstudaginn 29. marz 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sameinuðu þjóðirnaz. fjamkvæmt Atlantshafsyfirlýsingunni börð- ust sameinuðu þjóðirnar fyrir frelsi allra þjóða. Sjálfstæði þjóðanna átti að tryggja fyrst og fremst, en auk þess frelsi einstakl- inganna til orða og athafna, og skapa þeim algjört öryggi gegn hvers lconar kúgun og ■eymd. Ráðstjórnarríkin gerðust aðilar að At- lantshafs yfirlýsingunni, og taldi almenningur um aalln heirn, að af því hlyti að leiða, að ijjartarí tímar myndu bíða stríðandi mann- kyni. Raunin hefur orðið öllum vonbrigði. 1 því skyni, að því er talið cr, að ti-yggja eigið öryggi, liafa Ráðstjórnarríkin beinlínis lagl undir sig og innlimað ýms smáríki, en krafist landa og fríðinda af öðrum, sem í orði hverju halda þó sjálfíÁæði sínu. Þetta athæfi er ekki í samræmi við þau fyrirheit, sem smáþjóð- unum var gefið mitt í ógnum styrjaldarinnar. Yms sólarmerki önnur liníga að því að ekki sé svo friðvænlegt í heiminum sem menn von- uðu að verða mundi. Sem dæmi um almenn- ingsálitið má nefna, að sameiningarflokkur alþýðu, — sosialistaflokkurinn, — hélt nýlega miðstjórnar og trúnaðarmannafund. Nokkrum <Iögum þar áður hafði blað flokksins kallað hvern þann mann vitfyrring, sem talaði um stríðshættu. Nú lýsir þessi merkilega „vísinda- manna-samkoma“ yl'ir því að af stríðshættunni leiði, að ef Islendingar hallist að vesturveld- unum, muni er styrjöldin skellur á, einn þriðji hluti þjóðarinnar tortímast, með því að Reykjvik geti orðið útmáð með einni atom- sprengju. I samræmi við þetta stórháskalega viðhorf kemst svo „vísindaráðið“ að þeirri niðurstöðu, að við eigum ekki að gera neití til að reyna að skapa okkur öryggi og að- gerðaleysið sé eina vernd okkar í nútíð og framtíð. Nú er heldur ekki rætt um að við eigum að fela oklcur vernd öryggisráðs liinna sameinuðu þjóða, eða að við cigum að leggja nokkuð fram í samstarfi þeirra að friði og frelsi. Nú er aðeins rætt um væntanlegan ó- frið, sem að því er virðist er talinn munu verða háður milli vestrænna og austrænna þjóða og þá sérstaklega Ráðstjórnarríkjanna. Þetta viðhorf flokksins sýnir, hversu almenn- ingsálitið er fljótt að hreytast. Enginn þarf að efast um, að „vísindamennirnir“ vita hvað þeir syrigja. Vafalaust hafa þeir einnig kruf- ið til mergjar hvað okkur er fyrir beztu, enda tala þeir ekki lengur um að „þrímennt verði á dauðu geitinni“. Virðást þeir þannig vera komnir að sömu niðurstöðu og Vísir, að við •eigum að gera það eilt, sem tryggt getur sjálf- stæði okkar og öryggi. Samvinna sameinuðu þjóðanna er önnur en hún á að vera. Þær munu í lengstu lög forð- íist ófrið, en þrátt fyrir það geta þær neyðzt til að láta vopnin skera úr deilunum. Fyrsti fundur öryggisráðsins í London var með þeim lxætti, að hann gaf ekki fyrirheit um lausn málanna. Annar fundurinn, sem nú stendur yfir vestan hafs, er sýnu verri, með því að fulltrúar Rússa hafa gengið af fundi, en ör- yggisráðið lætiu* slíkt ekki á sig fá, en af- greiðir málin svo sem vcra ber. Olían i Iran er eldfim, — einnig í alþjóðamálum. Þess her að minnast, en þó er þetta aðeins eitt af mörg- xun óleystum ágreiningsefnum stórþjóðanna. Átökin milli austurs og vesturs: Almenningsálitið í heiminum. Blöð í Bretlandi og Bandaríkjunum rita nú óhikað og af fullri hreinskilni um það, hvað vaki fyrir ráðstjórnar- ríkjunum mcð þcirri stefnu, sem þau hafa uudanfarið sýnt í utanríkismálum. Telja þau, að fyrir þeim vaki yfirráða- og landvinningastefna, án'þess þó að stofna til nýrrar styrjaldar. Bretar og Bandaríkjamenn telja yfirlcitt eðli- legt, að Rússar vilji tryggja landamæri sín, en álíta að þeir liafi gengið svo langt síðustu vikurnar, að ekki sé lengur við unandi. Verður ckki annað séð en að ríkis- stjórnir hinna tveggja engilsaxnesku stórvelda séu sörriu skoðunar og Churchill, að nú niegi ekki lengur láta und- an síga fyrir Rússum, heldur sýna óbifanlega festu. Al- menningsálitið í þessum londum og víða um heim hefur skipað sér hak við þessa skoðun og gefið lienni þann þuiiga, er þegar hefur valdið straumhvörfum í alþjóðamálum, að minnsta kosti í bili. Rússar hafa nú hyrjað liðflutninga úr þremur lönduin og á þann hátt sýnt, að þeir vilja ekki ganga í berhögg við almenningsálitið í heiminum. Samt sem áður er samkomulagið hvergi nærri gott milli stór- veldanna og trúnaður lítill milli austurs og vesturs. Má það til dæmis furðulegt heita, að ráðstjórnin hefur ckki érin virt Breta svars út af fyrii'spurn þeirra um vanefndirnar á flutning rauða hersins úr Iran. Styrkleild og vinátta. Bréf frá Frá Soffiu M. Ólafsdóttur hcfir mér S. M. Ó. borizt eftirfarandi bréf vegna pistils, sem eg birti fyrir nokkuru frá mjólkurframíeiðanda á bæjarlandinu. Soffia skrifar: „Mjölkurframleiðandi á bæjarlandinu átelur i Bcrgmáii Húsmæðrafélagið fyrir að gera ekki greinarmun á gæðum mjólkurinnar, þeirrar er hér er næst og hinnar, sem er komin lengra að. Þar sem þarna virðist gæta misskiln- ings í garð félagsins, er rétt að gefa þær upp- lýsingar, að félagið hcfir frá fyrstu tið viljað aðgreina mjólkina eftir gæðum. * Tveir það strax betra, þóll mjólkin yrði að- flokkar. Að dómi Húsmæðrafélagsins væri eins greind i tvo flokka og skiljanlega kæmist þá nýjasta mjólkin eða sú, sem hendi er næst, í fyrsta flokk, en mjólk frá fjarlægari slöðum í annan. Húsmæðrafélagið hefir sent margar áskoranir til Mjólkursamsölunnar i þcssum efnum og ]>að alveg núna nýlega og mjólkurframlciðandinn verður að sakast um það við Mjólkursamsöluna en ekki Húsmæðra- félagið, að samsalan hefir ekki bætt úr þessu. Hið frjálslynda, óháða hlað, „Manchcster Guardian", skrifar á þessa leið um ræðu þá, er Ghurchill hélt í Miss- ourí og vakið hefur heimsathygli: „Churchill lýsti á sinn óviðjafnanlega hátt þeirri ógæfu, sem nú ógnar Evrópu og Asíu. Skýringar hans á ástand- inu munu almennt viðurkcnndar. Yér eruin sammála hon- um um það, að Rússland óskar ekki cftir styrjöld, cn Sovjet-leiðtogarnir sækjast eftir „ávöxtum ófriðarins og takmarkalausri útbreiðslu valds þeirra og kennisetninga“. Um þctta vitnar hvert spor frá Mansjúríu og Bombay til Þýzkalands og Frakklands. Takmörkin virðast engin vera. J Vér getum reynt „friðþægingu“, scm ekki mundi taka endi! fyrr cn vér værum orðnir að kommúnistanýlendu. Eða vér getum reynt að standa fast um þær hugsjónir, sem vér, trúum á. A vetlvangi hinna sameinuðu þjóða getum vér komið í vináttu móti Rússum, — ef þeir óska þess. En vináttu getum vér ekki fengið á móti með nokkrum við- unandi skilyrðum, nema Bretland og Bandaríkin haldist i hendur. Ef Churchill hefur rétt fyrir sér, og um það þarf ekki að efast, þegar hann segir að Rússar hali meiri að- dáun á styrkleika en nokkru öðru, þá verða vesturveldin að sýna styrkleika, en nú sýna Rússar jiessum veldum lítið annað en fyrirlitningu." Þetta merka blað, „Manchester Guardian“, sem svona ritar nú, hefur verið mjög vinveitt Rússum öll stríðsárin. En það virðist nú hafa skipt um tón i þeirra garð. Sem Húsmæðrafélagið hefir alltaf lagt ríka nýjust. áherzlu á það, að mjólkin ætti að vera sem nýjust og félagið var bókstaflega stofnað af þvi, að sýnt Jiótti að með liinuni nýju mjólkursölulögum yrði mjólkin sótt lengra að og þrcngt kosti þeirra mjóikurframleiðenda, sem hér voru næslir, enda varð sú raunin á. -— Eg býsl ekki við að Húsmæðrafélagið eða við húsmæður, getum nokkru ráðið um, eða hal't áhif á, hvernig ræktaða landinu á bæjarland- inu er ráðstafað eða fyrir komið, þótt við vildum. Langt i land. Eriginn virðist trúa því, að til ófriðar geti dregið, þótt viðsjár séu nú iniklar með stórveldunum. En engum get- ur dulizt, að viðburðir síðustu vikna hafa þjappað vestur- veldunum saman fastar en áður og sýnt þeim, að máttur þeirra, ef þau standa saman um málin, er nú eina valdið í heiminum, sem jafnvel Rússar telja ekki hcppilegt að ganga í herhögg við. En árangurinn verður þá einnig sá, að hilið stækkar milli liins austræna og vestræna lýðræðis, sem átökin eru raunverulega um. Þessar tvær. stefnur skipta heiminum á milli sín, og ef tortryggni heldur áfram að vaxa, verður langt í land til þess að smáþjóðir geti lifað í öryggi og friði, þótt þær heri fvrir sér skjöld hlut- leysisins. Varnarlaust land, sem hvergi vill leita halds eðal i i * A1 ,v . , ,,.iþó verður mun minna vart en áður. Odaunninn trausts, er ems og lamhið sem truði þvi að ulíurmn leti af fiskúrganginum er oft svo megn, að engu tali tekur. * Erfitt Þar mun vera erfitt um vik, þar sem um vik. stöðugt eru gerðar meiri kröfur til bæjarius um íþrótta- og leikvelli, eins og nijólkurframleiðandi tekur réttilega fram og vegna fólksfjölgunarinnar teygir bærinn arma sina i allar áttir og verður að gera það. Þó get eg ekki hugsað mér, að bærinn taki til þessa kúabú i fullum gangi, nema viðkomandi geti rekið þá á öðrum stað jafn-hagkvæmum. A. m. k. bendir hin nýja samþykkt bæjarins um Korp- úifsstaði lil þess, að hann fylgist með þessu máli, sér þörfina og vill ráða bót á henni.“ * Ódaunn. Þá hefir Bergmáft*.bori?t kvörtun frá „M. M.“ um ódaun af áhurði, sem bor- inn hefir verið undanfarna daga á tún og garða, hæði í bænuin og nágrenni hans. Segir M. M. að kúamykja hafi verið borin á túnbletti jafn- vel við fjölfarnar götur og leggi af þessu megn- asta ódaun, en auk ]>ess berist lyktin inn i nær- liggjandi hús, ef þess er ekki vendilega gætt að hafa alla glugga lokaða. * Brot. Það er brot á lögreglusamþykkt bæjar- ins að nota áburð, sem af leggur ódaun og var ekki alls fyrir löngu birt auglýsing i blöðunum frá lögreglustjóra, þar sem hann á- minnir bæjarbúa um þetta. Geri cg ráð fyrir, að ]>ar sé fyrst og fremst átt við fiskúrgang og slikt, sem oft hefir vcrið notaður hér til áburðar, en það í friði, cí' það gerði honum ekkert mein. Hér á landi er nokkur hópur manna, er gengur erinda erlendrar stefnu, sem beitir sér fyrir því aí' öllum kröftum, að land vort njóti hvergi verndar. Þessa menn kallar Win- ston Churchill xiú „fimmtu herdeildina'", en svo eru aðeins kallaðir föðurlandssvilcar, sem hrjóta niður varnir og har- áttukjark lands síns til þess að ryðja veginn fyrir valda- töku ei’lendra vina sinna. Island hefur verið undir vernd hrezka flolans um þrjú hundruð ái’, þótt slíkt hafi ekki verið skráð í neinum verndarsamningi. Nú eru tímarnir hi’eyttir. Landið þarl' ekki að búast við vernd nokkui’sstaðar frá, ef hcnnar er ekki óskað. Bifhjólin. Talsvert hefir verið rætt og ritað um „baby“-bifhjólin, sem nýlega hafa flulzt hingað. Vilja sumir, að unglingar undir vissum aldri fái ekki að nota þau. Hefir mér verið sagt, að lögreglan hér i bænum og dóms- málaráðuneytið sé í sameiningu að reyna að komast að niðurstöðu um, livað gera beri i máli þessu. Hefír lögreglan gert ákveðnar tillögur til ráðuneytisins og má vænta ákvörðunar ]>css nú alveg á næstunni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.