Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 6
V I S 1 R Mánudaginn 1. apríl 1946 Ljontran de J-^c oncmS: KABLOONA (Mréii maöurittn) Reglusaman og duglegan mann vantar til aðstoðar við afgreidslustörf í Mjólkurstöðinni. Einnig vantar duglega stúlku. Uppl. á staðnum. Eg nota 3Magic í allan þvott og hreingjörningar. VERZLUN 47 JfW' g:M| 420ö AGÆT IBliÐ við Langholtsveg, 3 herbergi, eldhús, bað og stór forstofa, er til sölu. Uppl. milli kl. 1,30 og 3 e. h. ^raótei'ana CJT Uerobre'faáalan (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Enskir barnavagnar og kerrur nýkomið. Vagnarmr eru stónr og rúmgóðir, á háum hjólum. Sérlega vandaðir ¦ Verð kr. 499.00 kr. 577.00 kr. 752.00 og minni gerð á kr. 407.00. — Ný sending af kerrum íneð lokuðum hliðum og brettum yfir hjólunum, einnig mjög vandaðar Verð kr. 117.00 ogkr. 186.00 Verksmiðjan FÁFNIR Laugaveg 17 B. Simi 263!. er ferðasaga greifa nokk- urs á Frakklandi til nyrstu Eskimóabyggða Ameríku. Það var nokkru fyrir heimsstyrjöldina síðari, að Poncins hinn franski flýði út á ísi þaktar breiður norðurhjarans, frá maðk- smoginni menningu, til þess að átta sig á tilver- unni og sækja sér afl og áræði til áframhaldandi lífs. Hann skrifaði bók þá, sem birtist hér í íslcnzkri þýðingu þegar hann kom heim. Hefir hún verið l)ýdd á margar tungur og þykir hin skcmmtilcgasta aflestrar, því að þar fer saman hrífandi frásaga og nýstárlegt efni. Mun marga fýsa að fræðast um hvernig höfundur — ú slóðum fábreytninnar — tókst að bjarga tn't sinni á gildi nútíma menningai'- lífs. Bók þessi hefir selzt á- kaflega mikið á Englandi og á Norðurlöndum, enda sameinar hún með fágæt- um hætli þá tvo megin- kosti, að vera bæði skemmtileg og fróðleg. Fæst hjá bóksölum. A5ókaiítaáfa Ljuoiónó \J. tjuoio'náóonar Kvendáðir Bókin um dáðir kvenn- anna tveggja, frú Ettll Shil)er og frú Kitty Beau- repos, hefir verið lcsin með geysilegum ákafa um allan hinn enskumælandi heim og þýdd á ýmsnr þjóðtungur. Nú hcfir ver- ið gcrð stórbrotin kvik- mynd cftir bókinni, og cr hi'in sýnd bcggja megin Allantshafsins við mjög mikla aðsókn. Lesið KVENDAÐIR áður en kvikmyndin um aéfintýrl Ettu Shiber og Kitty Bcau- rcpos kemnr liingað til landsins. ðkaútgáfa Guðjóns Ú. Guðjónssonar. œjartftéttii' Næturlæknir cr í nólt í LæknavarSstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1G33. Útvarpið í kvöld. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: AlfraiSistefnan (Þórballur Þor- gilsson magister). 20.55 Tónleik- ar (plötnr). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson ritliöfundur). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: ÞjóSlög frá ýms- um löndúm. — Einsöngur (Kristj- ári Kristjánsson) 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Klemenz Jónsson. Klemenz Jónsson, kennari og bóndi í Vestri-Skógtjörn, er sjötugur í dag. Þessa merka manns verð- ur nánar getið i grein í blað- inu á moreun. Ýmiskonar afbrot. Innbrot var framið aðfara- nótt sunnudagsins i Skó- verzlun Lárusar G. Lúðvíks- sonar og siolið þaðan 200 krúnum í peningum. I>á voru tveir útlendir sjó- menn handsamaðir er þeir voru að brjólast inn í sæl- gætisverzlun i Grófinni, and- spænis verzlunarhúsi Björns Kristjánssonar. Tveimur bifreiðum var stolið um helgina, en ekki vitað unrverulegar skemmd- ir á þeim. Þá voru fjórir bifreiða- stjórar teknir fyrir ölvun við ákstur, Nokkuð var um rysking- ar, og m. a. var lögreglan kvödd upp í Mosfellsveit á skcmmtun, er þar var hald- in, og mun lu'm hafa hand- samað nokkura óróaseggi í þeini leiðangri. Hjá Iðnó urðu og ryskingar, og m. a. var einum manni hent út í tjörnina. Skipafréttir. Brúarfoss kom til New York 25. f. m. Fjallfoss er á Skaga- strönd. Lagarfoss fór frá Leith 27. f. m. til Kaupmannaliafnar og Gautaborgar. Selfoss er i Leith, hleður í Hull i byrjun apríl. Reykjafoss er i Reykjavik. Bunt- line Hitch fór frá Halifax 29. f. m. til Rvikur Acron Knot hleður í Halifax síðast í marz Salmon Knot hleður í New York í bbyrj- un apríl Tue Knot hleSur i Hali- fax um 20. apríl Sinnet er vænt- anleg til Rvíkur í dag. Empire Gallop er i Reykjavík. Anne kom frá Gautaborg til Rvíkur á laug- ardagsmorgun. Lech er á Ólafs- vik. Lublin hleður i Leith um Rvík á laugardagsmorgun til Noregs. Solhmd hleður i Men- stad i Noregi 5. þ. m. Otic hleS- ur í Leith siSast i marz. Horsa hleSur í Leith um miSjan apríl. Trinete hleSur í Hull i bvriun apnl. Þýzkalandssöfnunin. Dannheimsbörnin 100 kr. FríSa litla 50 kr. ISnnemi 30 kr. SafnaS af Birni Kristjánssyni 2187 kr. Guðrún og Doddi, Þurustöðum 101) kr. Guðm. Jón Magnússon 150 kr. N. N. 100 kr. Gutti 100 kr. N. N. 10 kr. Þorbjörg Jónsdóttir 50 kr. I. Ó. 50 kr. Sigurður Sigurðsson, Óttarstóðum 100 kr. N. N. 100 kr. Gömul kona 10 kr. G. og K. Hafn- arfirði 30 kr. N. N. 100 kr. Maja 10 kr. Anna 10 kr. Jón Þorsteins- son 50 kr. N. N. 50 kr. N. N. 50 kr. N. N. 30 kr. G. 200 kr. N. N. 20 kr. N. N. (áheit) 8 kr. J. H. 100 kr. Friðrik Pálsson 50 kr. G. G. 50 kr. F. G. 35 kr. N. N. 25 kr. Haf- steinn 10 kr. Þorsteinn Pálsson 20 kr. SafnaS af Eiríki Einars- syni 4000 kr. E. Fresenius 300 kr. N. N. 15 kr. Safnað af Guðmundi 1Ó. Ólafssyni, Ak. 2350 kr. BræS- I ur 60 kr. Hafdís og Helga 30 kr. |Þ. Ó. 50 kr. Ingibjörg 100 kr. iMagnús Sigurjónsson, Þykkvabæ, J100 'kr. G. M. 100 kr. N. N. 25 kr, 'F. K. 50 kr. Sigurjón Guðjónsson 1100 kr. Eyrún Guðlaugsd. 50 kr. Sjómaður 25 kr. Konráð Hákon- arson 100 kr. N. N. 100 kr. Diddi, Ester og Erla 30 kr. Á. F. H. 100 kr. Þ. M. 25 kr. N. N. 25 kr. N. N. NorðfirSi 100 kr. Brynjólfur Sveinsson, ÓlafsfirSi 100 kr. Þjófnaður. Nýlega varð vart við það, að stolið hafði verið þaki af vatnsgeymi uppi á Selási. Setuliðið átti geyminn, en seinna keypti Jcns Ej'jólfs- son ])vggingameistari hann. Vatnsgeymirinn var steypt- ur, l/VoXSyo m. að stærð en með timburþaki. Var það úr plægðum lommuborðum og licflaðir bitar undir, en pappaklætt að utan. Var hverri spítu stolið og sér ekki urinul eftir. Hér er uin mikla vinnu að ræða, og ekki óiíklegt, að einliverir haf i orðið varir við þjófana, er þeir voru að verki. Hafi svo verið, eru þeir hinir sömu vinsamleg- ast beðnir að gera rannsókn- arlögreglunni aðvart hið fyrsta. KtcÁAgáta hk Z4I ¦ ¦ ¦< I1 3 V % q E /o ii lí /b u it i'j.y! Ér Skýringar: Lárétt: 1 Sól, 6 þýfi, 8 öl- gerð, 10 stjórnar, 12 blóm, 14 ættingja, 15 skora, 17 tveir eins, 18 ílát, 20 Bómana. Lóðrétt: 2 Forsetning, 3 skipstjóra, 4 bíta, 5 hleð, 7 raula, 9 eyða, 11 orka, 13 fljótur, 16 flýta, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 240: Lárétt: 1 Ketil, 6 fín, 8 áa, 10 angi, 12 sum, 14 auð, 15 Kron, 17 L.J., 18 kát, 20 fart- in. Lóðrétt: 2 Ef, 3 tía, 4 inna, 5 háski, 7 miðjan, 9 aur, 11 gul, 13 moka, 16 nár, 19 T.T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.