Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Mánudaginn 1. apríl 1946 Ljósar kápur nýkomnar. Kjólaverzlun Saumastofa. Garðastræti 2. Sími 4578. Afgreiðslosfúika óskast strax. HEIH & KALT Sími 3350 cða 5864. ¦p wrJTI Mt Framh. af 1. síðu. Setið heima. Ví'ða i fátækrahverfum Aþenu sat þó fólk heima og neytli ekki atkvæðisréttar- ins. Þar sem kjörsókn var lélegust, var talið að nær 40% kjósenda hefði sctið heima. Samkvæmt fréttun- um i morgun er sýnt, að kosningarnar hafa farið mun friðsamlegar fram cn við var búizt. Búast má við úrslitum talningar á morgun í fyrsta íagi, en um nýja stjói-nar- myndun getur ekki orðið að ræða fyrr en i lok vikunnar. ÆFINGAR í DAG: Kl. 2—3: Frúarfl. Kl. 6—7 Old Boys. Kl. 7—8 I. fl. kvenna. Kl. 8—9 II. kvenna. Kl. 9—10 I. fl. karla. .RABBFUNDUR og spiiakvöld verSur TialdiS í kvöld kl. 8 e. h. í fundarsal AlþýSu- brauSgerSarinnar. Mjög áríS- andi aS félagsmenn mæti stund- víslega. —• Stjórn Fram. (18 H.K.R.R. Aðalfundur handknattleiks- ráðs Reykjavíkur verSur hald- inn í Vonarstræti 2, fimmtudag 4. apríl kl. 9. Fulltrúar mætiS stundvislega. (5 SKATAR! YNGRI R.R. Handboltaæíing í kvöld í Í.B.R.-húsinu. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum : Kl. 7,15—8,45: Hnefa- eikar. Kl. 8,45—9,15: Handbolti 3. fl. KI. 9,15—10,15: Glímunámsk. 1 MiSbæjarskólanum: KI. 8—9: Fiml. 1. fl. kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar iþróttfr. I Andrews-höllinni: Kl. 8,30—9,30: Knattspyrua. Meistarar, 1. og 2. fí. FFERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund í Odd- fellowhúsinu þriðjudagskvöld- iS þ. 2. apríl 1946. Húsiö opn- aS kl. 8.45. GuSmundur Finarsson frá MiSdal sýnir og útskýrir kvik- myndir í litum frá feröalagi Fjallamanna á Tindafjallajök- ul og Austfjarðahálendi. Dans- aS til kl. 1. ASgöngumiSar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoklar á þriSjudag- inn. LYKLAKIPPA tapaSist á laugardagskvöld frá miSbæn- um vestur í bæ. Skilist á Lög- regluvarSstofuna. (14 PELS ,í óskilum. — Uppl. SkólavörSustíg ig, efstu hæS. (15 STÚLKA óskár eftír her- bergi seni fyrst. Húshjálp síðari hluta dags gæti komiS til greina. Uppl. i síma 2141. (3 STULKA, meS 4ra ára dreng, óskar eítir herbergi og eldunarplássi. Hjálp meS hússtörf ef óskaS er. TilboS sendist Vísi fyrir 6. apríl, merkt: „Leifur heppni". (8 amma Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. BODY-VIÐGERÐIR. Uppl. HöfSabore 88. (20 VIÐGERDIR á dívönum, allskonar stoppuSum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. SENDISVEINN óskast nú þegar til léttra sendiferSa. — SkógerS Kristjáns GuSmunds- sonar & Co. h.f. Þingholtsstræti 11. — (4 2 STULKUR vantar í létta verksmiSjuvinnu. Uppl. á Vita- stíg 3, kl. 5—7. (957 STULKA óskast hcálfan dag- inn i bakari. Uppl. Hverfisgötu 72. — (10 14—15 ÁRA stúlka óskast til sendiferSa og snúninga. — Fyrirspurnum ekki svaraS i sima. HálsbindagerSin Jaco, SuSurgötu 13. (12 STULKA óskast hálfan eSa allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. í síma 2585. (21 DUGLEGUR verkamaöur getur fengiS góða atvinnu nú þegar við klæSaverksmiSjuna Alafoss (innivinna). Uppl. á afgr. Alafoss milli 5—6 í dag. GÓÐUR trésmiSur óskar eftir vinnu eftir miSdag á laugardögum og sunnudögum. Uppl. HöfSaborg 47. Tómas H. Petersen. (24 'MeMiáM: VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. Sími - 9œti - NOKKRIR menn geta feng- iS fæSi á BræSraborgarstíg 18. TIL SÖLU, sem ný, Oliver ferðaritvél. Uppl. Lindarg. 60. j PEDOX er nauösynlegt í fótabaSiS, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eSa Iíkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn lcoma í ljós. Fæst í lyfjabúS- 11111 og snyrtivöruverzlunum. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til sölu, Hverfisgötu 65, bakhúsiS. (1 TIL SÖLU: Tvcir armstol- ar, nýjasta módel og ottóman 70 cm. VönduS vinna. HtiS verS. Til sýnis og sölu í kjall- ara á Oddfellow, frá kl. 6-^8- Jón Arnason. (2 KOPIERINGAKASSI, 6X9. tii sölu. Uppl. í síma 5663, kl. 7—8 í kvöld. (6 DÍVANAR fyrirliggjandi. — M úsgagnaverkstæSi Asgríms P. LúSvíkssonar, SmiSjustíg i i. Súni 6807. (655 UíVANAR, allar stærSir, xnrhggjandi. Húsgagnavinnu- i l.iii, Berþórngötu II. {jZJ VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vígghillur og hornhillur úr mahogny og birki. Verzl. G. c:-.....«=;snn og Co., Grettisg. 54. OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Mjóstræti 10. Sími 3897. . (" 2 GÓÐIR kolaofnar til sölu. LTppl. á Brekkustíg 7. (9 TVIHLEYPT haglabyssa, no. 12 (L. C. Smith) og riffill meS kiki, cal. 22, til sölu á Sól- vallagötu. 59. Sími 3429. (13 KLÆDASKÁPAR og sæng- urfatakassar til sölu, Xjálsgötu 13 B (skúrinn). (16 PÓLERADUR bókaskápur, hentugur fyrir einhley]jan mann, til sölu og sýnis í Mjó- stræti 6, eftir kl. 4. (17 VARAHLUTIR í Chevrolet 30, pinnjónöxull, spindilboltar, sj^indilarmur, dekk á íelgu, fjaSrir og margt íleira. — Eirfnig getur komi'S til greina sala á Chevrolet 42, „Trukk". Uppl. frá kl. 4—9 í kvcilcí. — Vinaminni viS Kaplaskjólsveg. (19 NOKKRIR - pólera'Sir gólf- lampar, hnotuspónn, til sölu, ódýrir. Uppl. 1799 eftir kl. 5. _________(f3 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. (43 mvíGRT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boSstólum smurt brauS aS dön^kum hætti, coctail-snittur, ,.kalt borS". — Skandia. Sími 2414. (14 HARMONIKUR. . Höfum ávallt harmonikur til sölu. —• Kaupum allar gerSir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 ÍSLENZK FRÍMERKI og gamlar bækur keypt afar háu verði. Bókabúðin, Frakkastíg 16. Sími 3664. (797 Smurt brauð og fæði AfgreiSum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi meS upphleyptu eSa greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu $0. (513 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma ¦1807._______________ (364 gggp' HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hœfi hjá okkuf. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 C £ BuwcuqkA, TARZAN zs f Dlstr. by Unltc:! Fcat'jr!! Syndlcítí, T"< Taga vakti Jane og sagSi hcnni frá [)ví, sem apafyrirliðinn hefði í huga, en Taga var viss um, að Iiann ætlaði að fórna Jaue á tunglhátíðinni — en t>að er mesta hátiðin með öpum. \ú kom Molat á vettvang og þau lögðu af stað inn í niðdimrnan skóg- inn. Þau fóru mjög hljóðlega, til þess að vekja ekki apana, því að þau vissU hvaða afleiðinagr það mundi hafa. En þau höfðu ekki lcngi farið, er Jane steig ofan á þurra trjágrein, sem hún hafði ekki séð. Hár brestur heyrð- ist. Molat leit óttasleginn á Jane og sagði: „Nú hljóta þeir að vakna." Og Molat hafði vitað hvað hann söng, þvi að um leið og breslurinn heyrðist, vaknaði fyrirliðinn. „Hvað gengur eig- inlega á?" hrópaði hann. „Taga og Mol- at eru þó ekki að slrjúka með fang- ann?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.