Vísir - 08.04.1946, Side 6

Vísir - 08.04.1946, Side 6
6 v 1 s i h fylánydgginn 8. apríl 1946 Höfnm fyrirliggjandi: Togvír 6x19, V/2" og 1%", Dragnótatóg 214", Fiskilínur, öngla, öngultauma. JÓNSSON & JULIUSSON Garðastræti 2. Sími 5430. i3jarni CjaÍmundiion löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—C. Aðalstræti 8. — Sími 1043. TIL SÖLU vegna burtfarar af land- inu skrifborð, 3 járnrúm, klæðaskápur, 2 myndavél- ar (mjög góðar), mikið af allskonar herrafötum og frökkum, dívan, borð, fjallgönguskór og enskar fræðibækur. Tækifæris- verð. —- Upplýsingar á Bergsstaðastræti 45, milli kl. 6 og 9 i kvöld. G. Arngrímsson. Sandvikens-sagir margar tegundir nýkomnar. Verzl. Brynja LEIKFÖNG Bílar — Kerrur — Hlaupahjól — Vagnar — Hjól- börur — Rugguhestar — Rólur — Kubbar — Hringlur — Kranar — Skip — Gítarar — Elda- vélar — Eldhússáhöld — Járnbrautir — Úr — Flautur — Ýmiskonar spil o. fl. JC£ maróion CjJ1 idjömiion h.j'. STÚLIÍA vön innkaupum og afgreiðslu í vefnaðarvöruverzíun óskast. Gæti komið til greina sem meðeigandi. Tilboð, ásamt upplýsingum lim fvrri atvinnu og meðmælum, ef til bru, sendist Vísi fyrir 11. |>. m., merkt: „1946“. Þagmælsku heitið. Stiílkk öskást í véjnaðarvöruverzlun. Áðeins lipur, þæ- versk og áréiðanleg stúlka kexmir til greina Eigiii- Síháíidarurrisókn, ér grémi mfcnrituri og fyrri,st6rf,.send- r w. f ■ . Skotfæra- þjófnaður Uppvíst hefir orðið um skotfæraþjófnað á flugvell- inum. Ennfremur var stolið þaðan tveimur signalbyssum. Stolið var nokkur hundruð kúluskotum, smærri og stærri. Hafa tveir unglings- piltar verið handteknir, — grunaðir um þjófnaðinn og er mál þeirra nú í rannsókn. Fisksölur fyrir tæpar 3 milljónir. Þrettán fiski- og fisktöku- skip seldu ísvarinn fisk í Englandi í s. 1. viku fyrir samtals 2.812.409 krónur. Sverrir seldi 2066 vættir fyrir £4865. Dóra seldi 1335 vættir f. £3083. Lut Vedrines seldi 2719 vættir fyrir £7305. Huginn seldi 2261 vætt fyrir £4091. Foiseti seldi 3452 kit fyrir £10449. Belgaum seldi 3068 kit fyrir £11578. Geir seldi 3053 vættir fyrir £6837. Þórólfur 3691 kit fvrir £11790. Venus seldi 4001 kit fyrir £13324. Skinfaxi seldi 2800 kit fyrir £10970. Fanney seldi 1523 vættir fyrir £5916. Júpiter seldi 4172 vættir fyrir £13590. Rúna seldi 176 vættir fyrir £3468. Sœjar^réttir Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Eimreiðin, janúar—mai;z lieftið 1946, er komið út og flytur að vanda rit- gerðir, sögur, kvæði og margvís- legt annað efni til fróðleiks og skemmtunar. Af efni þessa lieftis má t. d. nefna skemmtilega grein um listmálarann Kjarval eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, magister, grein um lýðveldisstjórnarskrána væntanlegu eftir Guðm. Árnason hreppsstjóra i Múla á Landi, Grein eftir Þorstein Jónsson (Þóri Bergsson) rith. um ýms fyrirbrigði íslenzks þjóðlífs og nefnist greinin Metnaður og gor- geir, grein um nazismann þýzka eftir Baldur Bjarnason sagn- fræðing, og um cnska skáldið E. M. Forster eftir ritstjórann. í greinaflokkinum Við þjóðveginn er að vanda minnzt á ýms mál, sem efst hafa verið á baugi, bæði heima og erlendis, undan- farna mánuði. í lieftinu er saga eftir Gunnar Árnason frá Skútu- stöðum, sem nefnist Gisting, æv- intýrið Grátdögg eftir listmálar- ann .1. S. Kjarval, prýtt teikning- um eftir hann sjálfan, penna- teikningin Móðir eftir Barböru W. Árnason, kvæði eftir Jakob Thorarensen, Þórodd Guðmunds- son frá Sandi og Hrafn Hrafns- son, Um leiklist síðustu mánaða eftir L. S. og loks Ritsjá. Ýmislegt fleira er i lieftinu, svo sem stutt- ar fróðleiksgreinar ýmsar o. fl. — Eins og áður er áskriftargjald Eimreiðarinnar kr. 20.00 á ári, en lausasöluverð þessa lieftis er kr. 7.00. Slys í gær varð maður, Sigurð- ur Helgason kennari, fyrir mótorhjóli á Bergþórugötu. Slasaðist Sigurður tölu- vcrt, brotnaði bein í liægri hendi og marSist allmikið. Auk þess hruflaðisl hann á liöfði. Garðyikjn- áhöld í miklu úrvali: Stunguskóflur, Stungukvíslar, Cementskóflur, Garðkönnur, Plöntupinnar, Plöntuskeiðar o. m. 11., o. m. 11. RtVHJAVÍH Bollapöi (gler) Bolla- og glasabakkar. SKULASKEIÐ H.F. Næturlæknir er í nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturl- ungu (Helgi Hjörvar). 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarps- liljómsveitin: íslenzk alþýðulög. — Einsöngur (Daníel Þorkels- son). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Þýzkalandssöfnunin. Þuríður Guðmundsd. Norðf. 100 kr. Páll Jónasson, Hróarsdal 400 kr. Safnað af Ó. G. Sigurðs- son, Flateyri 1175 kr. Kvenfél. Njarðvíkur 500 kr. X Keflavík 200 kr. Safnað af Daníel Á Daníels- syni, Dalvík 10.500 kr. Safnað af Guðmundi Jósafatssyni, Austur- lilíð A.-IIún. 600 kr. Sturlaugur Jónsson safnað 7250 kr. Safnað af Daníel Á. Daníelssyni, Dalvík 431 kr. F’iedel Bjarnason, Siglufirði 11000 kr. Safnað af Birni Sigurðs- syni, Keflavik, 710 kr. Sigurjón Sigurðsson 200 kr. Gylfi Gigja 10 kr. Gilli og litli bróðir 200 kr. Ásgeir Már og Valur 50 kr. Minnie ísleifsdóttir 20 kr. G. M. G. 25 kr. S. M. 40 kr. Fjögur systkini 40 kr. Bræðralag kristilegs félags stúdenta 200 kr. Sissy og' Niels 50 kr. ísak Jónsson 100 kr. Tryggvi 10 kr. Kvenfél. Hallgrímsskirkju 1000 kr. R.R. 50 kr. Sigríður Guð- mundsdóttir 100 kr. S.J. 50 kr. Guðrún og J. Sævarr 100 kr. Lítil stúlka 100 kr. Safnað af Magn. Péturssyni 1000 kr. Safnað af G. J. 1100 kr. Jón N. Jónasson 50 kr. J. R. 30 kr. Frá 9 ára bckk C i Miðbæjarskóla 470 kr. Frá 7 ára bekk E í Miðbæjarskóla 127 kr. S. G. 50 kr. N. N. 25 kr. Lilja Cristjansen 25 kr. N. N. 10 kr. Sigurður Þorsteinsosn 100 kr. Babba og Bíbí 50 kr. B. S. 90 kr. H. T. 20 kr. Kátir krakkar kr. 48.18. Guðrún Halldórsdóttir 10 kr. Karólína Halldórsdóttir 10 kr. — Með kæru þakklæti. F. li. fram- kvæmdanefndar. Jón N. Sigurðs- son, liéraðsdómslögm. Nýkomin veikfaeii: Topplyklasett, Stjörnulyklar, Rýmarar, Snittsett, Stálborar, ýmsar stærðir, Loftpumpur, stienar. KRISTJÁN GUÐNASON, Klappárstíg 27.. Sími 2314. HrcMyáta wr. Z4S SEMENT Uppskipun á sementi byrjar væntanlega á morgun (þnðjudag) og stendur yfir í nokkra daga. — Þeir, sem óska eftir að fá sement frá skipshlið, geri svo vel að láta oss vita. J/. jPoríáliion & fjorhn Sími 1280. tnann Skýringar. Lárétt: 1 Bílategund, 6 veiki, 8 fjall, 10 slæpingi, 12 kyrr, 14 erfiði, 15 feiti, 17 staddur, 18 afltaug, 20 rétlur. Lóðrétt: 2 Samtenging, 3 gys, 4 fals, 5 sjá, 7 karlmað- ur, 9 fraus, 11 tind, 13 ótíð, 16 málmur, 19 ónefndur. Lausn á krossgátu nr. 244: Lárétt: 1 jeppi, 6 kar, 8 L.t., 10 rófa, 12 öls, 14 fat. 15 pakk, 17 L.L., 18 rót, 20 torfið. Lóðrétt: 2 ek7 3. par, 4 próf, 5 slöpp, 7 fatlað, 9 ýla, 11 fal, 13 skro, 16 kór, 19 T.F.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.