Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 11. apríl 1946 T I S I B 3 Hélt 150 fyrirlestra um ísland á stríðsárunum. JFlytur hreöjur ag þukkir muryru Dauu til Islendinga. Viðtal við Chr. Westergaard-Nielsen. Meðal farþega, sem komu með Brottningunni voru ís- Landvinurinn Chr. Wester- gaard-Nielsen magister, rit- ari Dansk-íslenzka félagsins, og kona hans. Tíðindamaður blaðsins liitti Westergaard-Nielsen að máli í gærkveldi. Hann talar afburða vel íslenzku, svo vafasamt er hvort nokkur er- lendur maður stendur hon- um á sporði livað það snert- ir. Hver er tilgangur ferðar þinnar? Fyrst og fremst að kynn- ast stjórn Islándsdeildar Dansk-íslenzka félagsins og starfsemi félagsins á Islandi. Þá langar mig til að sjá með ■eigin augum allar liinar gíf- urlegu framfarir, sem eg iiefi heyrt talað um, að liafi orðið hér siðustu áxán. Þeg- ;ar eg kem heim mun eg reyna að gera Dönum þessar framfarir skiljanlegar, en þeim gengur ilia að átta sig á slíku, þar eð sama sem eng- ar framfarir hafa orðið í Danmörku í mörg ár. Margir Danir liafa samt fengið áþreifanlega vitneskju um liinn hlómlega hag Is- lendinga, sem liin stór- kostlega fjársöfnun og gjafa- bögglar frá fjölda einsstakl- inga bera órækt vilni. Áður en við lögðum af stað frá Danmörku liringdu ókunnir menn látlaust til mín og báðu mig að skila pei'sónulegu þakklæti til l'jölmargra íslendinga, sem hefðu sent þeim gjafaböggla. Þólt þeir væru búnir að þakka gjafirnar bréflega vildu Jxeir að eg lieimsækti gefendurna og flytti þeim innileguslu þakkir fyrir þá gleði, seiji gjafirnar liefðu skapað á fjölda danskra lieimila. Einn íxiaður bað nxig t. d. •að hitta ákveðinxx maixix á íslandi og þaklca lioixuixx fyr- ir falaefni og sígarcltur, senx hann hefði seixt sér. Hann Jangaði að vita livort þetta væri elcki saixxi maðurinn, sem Jiefði verið nxeð lionum i skóla í Danmörku fyrir "20 áruni. Þessar gjafir Jxei'a vott um yinarhug Islendinga til Daxxa, Í)g eg getjúneð'sann.i sagt, að xað hejir veiáð nxuix auðveld- •ára gn ýera ritafi félags, senx Jiefif aánsk-islenzlca sam- vinnu á stefnuskrá sinni sið- anT A strjðsárunum, var það sliindum fcrfitf.'' Þú lxefir lialdið íxiai-ga fyrirlestra um Islaixd? Á árunum 1940—1945 hélt eg 150 fyrirlesti’á unx ísland; þeiixx fæklvar áreið- anlega ekld, þegar eg liefi lvvnnzl hinu xxýja íslandi. Chr. Westergaard-Nielsen i Ægir á iörmm. : Varðskipið Ægir fer fra. Kaupnxannahöfn þessa dag- xna áleiðis til íslands. Eins og kunnugt er hefir skipið legið í Höfn til við- geiðar undanfarria mánuði. Skipið mun koixia lxingað til lands eftir 4—5 daga. Samkvæmt upplýsirigunx, seixx blaðið hefir aflað sér frá skipaútgerðinni, , nuui Esja leggja af stað frá Dan- möi'ku lil Islands unx páslc- ana. Hún mun sti’ax liefja strandferðir við kömuna liingað. Fimmtán sönglög eítir Skarphéðiim Þorkelsson. Nýlega konxu út fimnxláix sönglög eftir Skaphéðinn Þorkelsson. Söriglög þessi eru fyrir lcax'lakór og lxefix’ Ivarlakór Hornafjai’ðar gefið lögin út. Lögin eru prenluð á góð- an pappír og í Félagsprent- smiðjumxi. Þetta er fvrsta lagasafnið sem gefið er út eftir Slcai’p- lxéðinn, en liamx er liéx-aðs- lælvixir í Höfxx í Horxxafirði. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðxr- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið. Fara að kynna sér skóla- byggingar. Þeir Pálmi Hannesson rektor og Hörður Bjarnason skipulagsstjóri fóru í nótt loftlieðis til Parísar, en það- an fara þeir til Norðurlanda. Ei’indi þeirra út er að kynna sér fyi’irkomulag ný- tízku íxxenntaskólabygginga erlendis og vinna á annan hátt að undirbúningi nýrrar byggingar Menntaskólans hér í Pæykjavík. Það hafa allskonar nýjung- ar rutt sér braut í skóla- byggingamálum, a. nx. k. á Nox'ðui’löndum, nú síðustu árin og munu þeir Pálmi og Höi'ður kynna sér álit dónx- bærra manna á þeinx nýjung- unx og athuga hvort þær mýndxi henta staðháttunx okkar. Skipulagsstjóri mun í för- inni heinxsækja skipulags- stofnanir og kynna sér nýj- ungar á þvi sviði. Svo senx kuxxnugt er hefir Menntaskólanum verið á- JVíÍ/or aöaigötur. Á bæjarráðsfundi fyrir helgina var rætt um tillögu lögreglustjóra þess efnis að gera Sóleyjargötu, Fríkirkju- veg og Lækjargötu að aðal- brautum (samkvænxt 7. gi'. umf erðarlaganna). Bæjarráð xxxælti með ofan- greindri tillögu nxeð þeim l-ms og ivunmgt íi, vildi fyi’irvai’a þó að Baixkastræti slys þe ta til s.I. þriýjudags-Jnjóti fori’éttar fx’am yfir kvöld. Sb ax cftix’ r.ivsi<5 v.xr Lækjargötu. Diengurinn, sem vaið undii timb- uihlaðanum, látinn. Drengurinn, sern varð und- ir timburhlaðanum á tli- leigsvegi, lézt í nólL drengurinn fluttur á Lands- spítalann og la. ðxir þar inn. Á sama fundi var tveimur öðrunx erindum lögreglu- Hann missti meðvitund er stjóra vísað til bæjarverk- slysið skeði og raknað; ekki fræðings til umsagnar. Ann- við sér aftur. Ilann lézt unx að var erindi um einstefnu- niiðja nótt. kveðinn : ður • ð I.augar- nesi. Er efíir r .•ikna bygg- iixguna, en von.r sianda samt til að hornstein að nýja skólanum verði hægt að leggja 1. okt. n. k. á 100 ára afinæli skólans. (Að noklvi'u leyti samkv. tilk. frá rikisslj.). m úr er lúguMzrk £<ÍL Dómsmálaráðuneylið liefir nú ákveðið, að minnstu i if- hjólin skuli falla undir bif- í'eiðalögin. Verða þau þá að véra skrá- sett og trygging tekin út á þau, svo scnx önnur bifhjól, senx stærri eru. Þeir, sem aka hjólunx þessum, verða jafnframt að hafa náð átján ára aldri. Togari með vökvastýri. Nýlega kom togarinn Drangey fi'á Danmöiku. — Hefir skipið verið þar und- anfai’ið í flokkunaiviðgeið. I Danmörku var sett í togarann rafnxagnsvökva- stýrisvél og er það alger nýjung i íslenzkum togur- unx. Er Dragney fyrsta ísl. skipið, senx fær slíkan út- húnað. Drangey hét áður Egill Skallagi'ímsson. Slys akstur unx Tjarnargötu, tx nxilli Vonarstrætis og Kirkju- strætis, en hitt var viðvíkj- andi grindvei'kunx á gang— stéttarbrúnunx nokkurra götxihorna, þar sem umferð er mikil. Lög staðfesí a£ forseta. Forseti slaðfesti í gær 10. apx'íl 1946 eftii’farandi lög: 1. Fjáraukalög fyrir árið 1942. 2. Lög uni heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku til símaframkvæmda. 3. Lög um samþykkt á í’íkisreikningnum fyrir árið 1942. 4. T.ög xinx hreyting á lög- unx nr. 6, 9. jan. 1935, unx hað rlys vildi lii ú horni^ (ekjuskatt og eignarskatt. Bergstaðastrætis og Hall- veigarstígs í gærlcveldi að sex ára telpa varð fyrir bif- rein ng meiddist allmikið. Teipan va:.’ flutt á Lands- spítrdanu og gcrt að meiðsl- unx liennar þar. Hún mun hafa viðbeinsbrotnað og jafnvel lxandleggsbrotnað líka. Slj's þetta skeði nxi.Ili kl. 6 og 7 í ga.-rkvehu. Yfir 5 þúsund bifreiðar og bifhjól á íslandi. 5. Lög unx breyting á lög- um nr. 29, 28. nóv. 1919, um breyting á 1. gr. laga unx vita- gjald frá 11. júlí 1911. 6. Lög unx lxeimild fyrir rikisstjórnina til þess að halda niðri dýrtiðarvísitölxi með fjárgreiðslunx úr ríkis- sjóði og um áhi’if nókkurra landbúnaðarafui’ða á vísi- töluna. 7. Lög um skólakerfi og fræðsluskyldu. (Tilk. fi’á ríkisráðsritai’a). Siuieia skaieÍB kunes ieítin* BlfreiðafjöEgun en dæml ei Biíreiðum hefir fjölgað meira á síðastliðnu ári en á nokkuru einu ári áður, eða um samtals 934 bif- reiðir (þar með talin bif- hjól) á öllu landinu. í Reykjavík nenxur fjölg- unin á árinu 1945 samtals 436 bifi’eiðum og bifhjólum. Bifreiða- og bifhjólafjöld- inn á öllxi landinu var unx síðustu áramót samtals 5096, þar af eru 2488 fólksbílar, 2401 vörubifreið og 207 bif- bjól. í Reykjavík einni var bif- reiða- og biflijóla-fjöldi sanx- tals 3016. s.B. árs melri ’u tI9 áður. Þá xná geta þess að í Sxið- urlandsumdæmi einu vorxi pi’ófuð um 1100 bilstjói’aefni, sem gengust urxdir minná prófið á ái’ixxu sem leið. Loks má lelja fullvíst að innflutningur verði mikill á yfirstandandi ári á bifreið- unx og bifhjólum. Að þvi er Vísir hefir fregnað munu umsóknir unx bifreiðar sæta mörgum hundruðum, cf ekki skipta þúsundum lxjá _ bif- reiðasölum í landinu. Þá nxá geta þess að Nýbyggingaráð hefir gprt í’áðstafanir til þess að fjytja jeppa-bifreiðir í stórunx stíl til laxidsins, rig. munu fyrstu jepparnir þegar vei’a komnir. 1 fyrrinótt lézt Unnur Bjarklind (Hulda) skáldkona að heimili sínu hér í bæ. Unnur heitin var l'ædd 6. ágúst 1881 að Auðmuxx í Lax- árdal í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún var dóttir Bénedikts Jónssonar á Auðnum og konu hans. 4 Unx tvítugt giftist liiin eft- ii’lifandi manni sínum, Sig- urði Bjarklind. Varð þeim fjögra barna auðið og cru þrjú þeirra á lífi. Hér í Reykjavík hafa þau hjónin búið síðan. 1935. Unnxir heitin var stórvirk- ur rithöfundur. AUs haí'a konxið út eftir hána 19 bæk- uí’, sö^ui’, æfintýri og ljóð. Auk þy'sk ' muix ajímíkið at óprentuðunx handritunx liggja eftir hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.