Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR EÍ.nynt Uílaginn 11. apríl 1946 hleður í HULL þann 15. þ. m. Flutningur tilkynnist til The Hekla Agencies Ltd., St. Andrews Dock Hull. EINARSSON, ZOEGA & CO. LTD. Hafnarhúsinu, Sími 6697. Fvrirlestur uni audleg efni. í kvöld heldur Sigfús Elí- asson fyrsta fræðslufyrir- lestur sinn á vegum félagsins Alvara. Fyrirlestrar þessir munu fjalla um andleg efni og hef- ir Sigfús i huga að ferðast til nærliggjandi héraða og flytja þá einnig þar. Telur Sigfús, að þróun andlegra mála fari sifellt batnandi hér á landi. Fyrir- lestur lians i kvöld er í þrem köflum. Verður hann liald- inn í Guðspekifélagshúsinu og hefst klukkan 9. Matreiðsukonu og nokkrar hjálparstiílkur vantar á gisti- og greiðasölustað á Norðurlandi. Góð vinnuskilyrði. Vaktaskipti. Eldað við rafmagn, og fleiri þægindi. Upplýsingar í síma 5278 eftir kl. 4 næstu daga. 148 farþegar með Drottningunni. 1'i8 farþegar koma mcð „Drottningunni“ í gærkveLli, þar af 13 íslcmJio;ar. Þeir íslendingar, sem með skipinu voru, eru: Ingvar Vilhjálmsson, utgerðarmað- ur, Örn Gunnarsson, Agnete Kamban, Rorglvldur Mar- grét Jónsdóttir Fanning, Anna Friðriksdóctir, Einar Samúelsson, Sigriðúr Jóns- dóttir Magnússon, Friðrikka Friðriksson, Jakob Sigurðs- son, Sigríður Halldórsson og Gunnar Guðmundsson með konu og barn. Aðrir farþegar voru aðal- lega Danir og Færevingar, svo og 9 Norðmenn og 1 Svii. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar Laugaveg 7, hefir á boðstólflm: Hvít satin-undirföt, Náttkjólar, mikið úrval, Silkiundirföt (sett), Náttjakkar, Silkiundirkjólar, Silkibuxur, Silkisokkar, Ilmvötn og aliskonar snyrtivörur. I.O.O.F. 5. = 1274118'/2 = Næturlæknir er í nótt í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni ISunni. STEYPUJARN til sölu. 25, 22, 19 og 10 mm. Uppl. í síma 5750. 1. vélstjóra og matsvein vantar á 60 tonna línnhát frá Reykjavík. Upplýsingar í Fiskhöllinni. JRruni í vólhút Framh. af 1. síðu. upp á þilfar og gerðar á þeim lífgunartilraunir. Röknuðu þeir fljótt úr rotinu og náði annar þeirrasér fljótt en hinn var mjög máttfarinn og var liann fluttur í land. Læknir taldi háða mennina þó úr hættu. Slökkvilið var hvatt þegar í stað. Tókst þvi strax að slökkva eldinn og skemmdir á bátnum voru litlar. Kvikn- að hafði út frá ofni. Má segja að hér hafi mun- að mjóu um björgun á.mönn- unum, því fullyrða má að ef þeir liefðu legið þarna örlítið lengur myndu þeir báðir hafa kafnað. Stúlka vön saumaskap, óskast. Upplýsingar 'milli kl. 7 og 8 í kvöld. Verksmiðjan Elgur h.f. Rræðraborgarstíg 34. \t)k nwnn ir Miðstöðvarkatlar Vmsamlegast vitjið pantana yðar strax. Helyi ÍtlayhúMcH & Cc. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. Kjarnorkumaðurinn s djj-tir JJerrif ^diegel og ^joe ^lmiter Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn vinsæla sænska alþýðusjónleik, Vérmlendingana annað kvöld kl. 8. Háskólafyrirlestur á dönsku. Danski sendikennarinn, cand. mag. Martin Larsen flytur í dag síðasta háskólafyrirlestur sinn á þessu vori og lýkur þá við að tala um ljóð Mortens Nielsens. Fyrirlesturinn liefst kl. 6.15 í I. kennslustofu liáskólans. — Öllum er heimill aðgangur. * Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 4. flokki næstk. mánudag, 15. apríl. Þann dág verða engir miðar afgreiddir, og verða menn því að endurnýja fyrir vikulokin. Menn ættu að forðast ösina síðasta daginn og cndurnýja strax i dag. Ivvöldskóli K.F.U.M. Sýning á handavinnu náms- meyja verður í skólanum sunnud. 14. þ. m. kl. 2—10 siðd. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 ÚLvjrpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðiuuudsson): Lög úr óperettunni „Maritza greifafrú“ eftir Haydn. 20.45 Lest- ur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttindafélag Is- lands): Erindi (María Hallgrims- dóttir læknir). 21.40 Frá útlönd- um (Einar Ásnmndsson). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Stúlkurnar hafa nú háðar : raknað úr yfirliðinu. Lísa er liálfrugluð ennþá, og þegar Kjarnorkmaðurinn spyr þjón- ustustúlkuna, sem hann hafði hjálpað á fætur, hvort ekki sé allt i lagi, spyr hún liann hvort ha'ná aetlL' virkiíega að eiga I.ísu. Vissulega, svarar Ivjarnorku- maðurinn brosandi. Hún gaf mér jáyrði sitt rétt áðan. I.ísa, sem staðið hafði upp af stóln- um, héyrði nú samtal þjóniistu- stúlkunnar og Kjarnorku- mannsins og nú áttar hún sig til fulls. Þegar henni liefir fullkom- lega skilizt, livað Kjarnorku- maðurinn á við, lirópar Iiún upp yfir sig og stekkur upp um liálsinn á honum. Aumingja þjónustustúlkan stendur hálf- kjökrandi lijá og trúir vart sín- uin eigin augum. HrcMyáta hk 24S Skýringar: Lárétt: 1 mánuður, 6 fálm, 8 samtenging, 10 hænsna- fóður, 12 langborð, 14 rölt, 15 efni, 17 fangamark, 18 verk, 20 þjóðsagnadýr. Lóðrétt: 2 tveir eins, 3 kvéikur, 4 spengiíegur, 5 ganga, 7 undantekningar- laust, 9 skip, 11 höfuðborg, 13 tæta, 16 sjór, 19 húsdýr. Lausn á krossgátu nr. 247: Lárétt: 1 björn, 6 ála, 8 ku, 10 illa, 12 orf, 14 lút, 15 traf, 17 S.R., 18 lær, 20 karpað. Lóðrétt: 2 já, 3 öli, 4 rall, 5 skott, 7 hatrið, 9 urr, 11 lús, 13 fala, 16 fær, 19 Rp. ----------------------u.- Aíkeins í! söludagar eru eftir í 1 flokki <!ö: JsalA., Jíöíí géi u liðéd /íeqléþí Iti ■'j'fl'd- ■.■titöÁ áq \H Mtappdrœttiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.