Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 7
V 1 S I R 7 Fimmtudaginn 11. april 1946 fZutnj Ifl. rftjreJ: Þær elskuðu hann allar 42 XVI. Ferðin sótlist seint vegna ýmissa truflana og óhappa. Ofviðri tafði skipið og lá það lengi i Neapel og eimreið bilaði á leiðinni yfir Frakk- land og tafðist ferðin þar um nokkrar klukku- stundir. — Patrick var vanalega góðlyndur og gæl'ur að jafnaði á ferðalagi, en að-þessu sinni var liann argur í skapi, og það var ekki fyrr en komið var til Dover, að hann fór að íhuga livað gera skyldi, er lieim væri komið. Sannast að segja var liann algerlega í vafa um það. Ekki gal liann vaðið inn til Johns og sakað liann um að koma illa fram við konu sína. Hvað svo sem hann gerði yrði hann að koma skynsamlega og rólega fram. Hann var í London um nóttina og fór svo til Buckinghamshire í býtið næsta morg- un. Þetla var sejnasti dagur nóvembcr og allt grátt og liráslagalegt, er hann gekk frá litlu járnbrautarstöðinni að gistihúsinu. Þar var nýr gestgjafi, sem þekkti hann ekki, og það þótti Patriek vænl um. Er liann hafði neytt liádegis- verðar lagði hann af stað til liúss Johns Mor- land. Flutning sinn skildi hann eftir i gistihús- inu. Það var búið að opna tvær nýjar sölubúðir nálægt póstliúsinu og það var búið að mála tré- girðinguna um prestssetursgarðinn í grænuin lit. Allt var með meiri velgengnisbrag en þegar sira Daw var á lí-fi. Patrick hraðaði sér fram hjá þorpinu. Það var í fvrsta skipti, sem honum fannst, að hann væri ókunnugur i fæðingar- þorpi sínu. IIús Morlands leit út eins og það liafði gert. Þegar hann gekk upp tröppurnar sá hann stór- an bangsa í einum glugganum og minntist Pat- rick þess nú, að Pat litli hlyti að vera orðinn 6 ára. Einlivern veginn var það svo, að liann hafði gleymt drengnum í seinni tið. Þerna ein kom til dyra. Hún kvað John Morland ekki vera heima. Þetta var ný þerna, sem ekki þekkti Patrick, er nú spurði um frú Morland. „Já, herra, frú Morland er heima. Hvert er nafn yðar?“ „Eg er gamall vinur hjónanna. Eg mun kynna mig sjálfur.“ Þernan hleypti honum inn og sagði, að frú Morland mundi vera i viðhafnarstofunni. „Eg rata,“ sagði Jolin. Hann skildi hatt sinn og frakka eftir í for- stofunni, strauk hönd um hár silt, og gekk að dyrunum, opnaði þær, án þess að berja, og lok- aði þeim þegar á eftir sér. Mollie sat á litlum stól við arininn mjög hugsi og spennti greipar um kné sér. „Guði sé lof, hún er ekki breytt,“ hugsaði Patrick, er virti liana fyrir sér, granna sem forðum, hið fagra, mjúka hár hennar. Hún leit allt i einu í áttina til hans og það lá við, að liann ræki upp óp, svo undrandi varð liann er liann sá andlit liennar. Andartak stóðu þau og liorfðu hvort á annað, hreyfingarlaus, án þess ! að mæla. Svo reis Mollie á fætur. Hún var hvít sem marmari og gat vart staðið vegna skjálfta, Hún reyndi að mæla, en gat það ekki, rétti svo fram hendurnar, en hneig svo niður og huldi andlitið í höndum sér. „Mollie!“ Patrick gekk lil hennar. Hann hefði feginn viljað halla henni að barmi sér og hugga hana, en hann þorði það ekki. Loks leit hún uþp og reyndi að brosa. „Afsakaðu,“ sagði hún. „Mer varð svo bilt við. Eg hélt, að þú værir einhver>stað;u' hinum megin á hnettinum. Hvenær komstu ?“ „Eg kom til London í gær og var þar j. nótt.14 Hann var að verða öruggari og ákvað að fara rólega, þreifa fyrir sér.t.Moþie ! i ig 'i á J?er una. . ; m „Má eg bjóða þér te, -— afþakkaðu það ekki, eg ætla að fá mér tesopa sjálf.“ „Og livar-er John?“ „Hann fór eitthvað í bifreiðinni með Pat,“ sagði hún og leit undan. „Þeir koma varla strax. Pat er orðinn stór. Þú mundir varla þekkja Iiann.“ Þernan kom inn með teið. Mollie liélt áfram að tala. Hún talaði hátt og var auðheyrt, að taugarnar voru ekki i lagi. 1 kinnum hennar voru rauðir dilar, sem skáru sig úr á fölu andliti liennar. „Eg var farin að halda, að þú ætlaðir aldrei að koma aftur. Við liéldum öll, að þú myndir ckki koma aftur. Hvað ertu búinn að vera lengi að heiman? Tvö ár.“ „Já.“ „Þú verður vilanlega hjá okkur. Vitanlega, John verður þvi feginn.“ „Eg þakka þér gott boð, en eg liefi þegar leigt Iierbergi i gistihúsinu.“ „Þar er nýr gestgjafi,“ sagði Mollie til að lialda áfram samræðunni. — „Já, það er margt breytt. Mamina lézt fyrir einu ári. Hafðirðu frétt það ?“ „Já, Isabella sagði mér það. Eg samhryggist þér.“ „Isabella — en hún er i Egiptalandi.“ „Eg er nýkominn frá Kairo. Við hittumst þar.“ Mollie gekk aftur að stól sínum við arininn. Hún hélt á tebolla, en dreypti ekki á teinu. Þau sáíu þögul um stund. „Og hvernig liefir Isabella skemmt sér? Hún hefir verið að lieiman sex vikur.“ „Hún lítur vel út og hefir vafalaust skennnt sér vel.“ Aftiir þögn, en svo tók Mollie til máls á ný: „Pabbi er hættur störfum. Nýi presturinn hefir verið að hressa upp á allt og —“ „Já, eg sá það.“ „Hann er efnaður. Það gerir allan mun.“ Rödd hennar bar niðurbældri æsingu vitni. „Veiztu livað eg liata peninga — og hið liræði- lega vald þeirra. Er þér illa við peningavaldið, Patrick Heffron?“ ..Eg hefi aldrei haft svo mikið fé lianda milli, að eg hafi fengið óbeit á þvi.“ . 11 vernig var messan ? Agæt. Presturinn talaSi um, hve syndsamlegt þaö væri aö hafa rangt viö í bridge. Þú meinar þaS ekki? Nefndi hann nokkur nöfn? ♦ igregiuþjónninn horföi um stund á manninn, alveg gáttaSur á fáfræSi hans. SíSan sagSi hann: Ki sleppur í þetta sinn, karl minn, en ef eg stend I jiig aS þessu aftur, þá fer eg meS þig í kjallarann. Montinn Englendingur var aS hæla úri sinu á hvcrt reipi viS kunningja sinn í New York. AS lok- v.íii fór svo, aS BandaríkjamaSurinn gat ekki þolaS þetta grobb hans lengur og sagSi: . Ivtta er nú ekki mikið, eg missti úriö mitt’íí Hudson-fljótiS fyrir einu ári og þaö hefir ekki slanzaS siöan. Englendingurinn horföi sem steini lostinn á Bandaríkjamanninn: HvaS segir þú? spurSi hann forviSa. fJriS? Xrei( sagSi BandaríkjamaSurinn, Hudson-fljótiS. Eftirfarandi áletrun var i revksal skips nokkurs: Stólarnir i þessum sal eru eingöngu fyrir konur. i.>‘?|.éríKinsamlegast vænzt, aS karlmenn noti þá ’ r" en konurnar eru seztar. Frá monnum og merkum atburSnm: HINIR ÓSIGRANDI. Við gengum af stað, en höfðum ekki farið langt, er ægilegt óp barst frá konu, sem með okkur var. Hún hét Basia og var meðal sendiboða minna. Hún hafði misst fótanna, en á síðustu stundu tókst ein- um félaga hennar að ná til hennar og bjarga henni úr straumnum, sem var mjög þungur. Ódaunninn var svo megn, að okkur var erfitt um andardráttinn, cn samt brutumst við áfram og reyndum að hafa liljótt um okkur, því að víða vantaði lokin á holræsaopin í götunum, og þar biðu Þjóðverjar uppi, tilbúnir til að varpa að okkur handsprengjum. En loks komumst við alla leið og drógum hreint, heilnæmt loft að okkur. Það var. svo gott, að cngin orð fá því lýst. Við fyrstu sýn virtust stöðvar okkar í miðborg-i inni sterkar og traustar. Mér fannst eg vera í öðr- um heimi. Húsin stóðu uppi, og rúður voru heilar í sumum. Göturnar voru ekki rifnar upp og ekkii varð annað séð en að fólk gæti þvegið sér. Við fyrstu sýn virtist þarna ríkja friður. Við héldum til höfuðstöðva Monters ofursta, en1 þar var nokkurum okkar ætlað að búa. Þar var. okkur þegar boðinn hinn mesti munaður, sem viði gátum hugsað okkur. Við fengum hver fulla fötuí af vatni, til að þvo okkur úr. Að vísu var ekki yfr- ið nóg til af vatni, því að einungis hanar í kjöll-; urum gáfu nokkurn leka. Við fórum úr fötunum, sem voi'u öll útötuð í saur, og lyktin af þeim yar eftir því. Nokkurum stundum síðar skýrði Monter mér frá ástandinu í borginni. Matvæli urðu af æ skornaraJ skammti og nær öll bökunarhús voru eyðilögð. Brauðbirgðir voru nægilegar til 8. septcmber. Barna- dauðinn var ægilegur, hætta var á drepsóttum, svo’ sem. taugaveiki, og blóðkreppusótt varð sífellt út-j breiddari. Dtvarpsfregnin um að Rússar hefðu neitað amer- iska flughernuin um bækistöðvar til að hjálpa ojik- ur, vakti mikil vonbrigði. Handan Vistúlu var allt með kyrrum kjörum. Nú vildi eg gera það, sem unnt var, til að forða þeim 1500 mönnum, sem enn voru í Stare Miasto, og var afráðið að gera samræmt áhlaup til að opna! þeim braut. En þetta mistókst vegna þess, að þegar; íbúar Stare Miasto tóku eftir því, að einhver breyt-; ing var í aðsigi, þustu þeir upp úr kjöllurunum,; til að vera sem næst hermönnunum, og urðu við þetta svo mikil óp og óhljóð, að Þjóðverja grun- aði, hvað i aðsigi væri. Yfirmaðurinn í Stare Miasto varð því að hætta við fyrirætlan sína, en ein af sveitum hans, Zoska-; sveitin, fékk ekki að vita um breytinguna. Hóf hún, ein og óstudd, árásina á tilteknum tíma, en mætti svo harðri mótspyrnu Þjóðverja, að mennirnir urðu að leita niður í holræsin. Þar niðri villtust þeir og komust loks upp á Saxlands-torgi, en það var á valdi Þjóðverja. Til allrar hamingju var yfirmaður þeirra, Jerzy höfuðsmaður, snarráður ungur maður. Menn hans- voru í SS-lniningum, sem rænt hafði verið, og gaf Jerzy þeim skipun um að taka af sér hvít-rauðu aimböndin, en síðan fylkti hann liði sinu og lét ganga fyrsta fjóra menn, sem töluðu þýzku reip- rennandi. Gaf hann síðan skipunarorð á þýzku og stefndi liðinu til pólsku stöðvanna í 200 metra fjar- lægð. Þýzkur foringi stöðvaði flokkinn þegar og varaði Jerzy við að hafa liátt, þvi að Pólverjar væru á næstu grösum. Jerzy spurði þá, livar jarð- sprengjur væru grafnar, fékk upplýsingar um það: og hélt dðan áfram göngunni. Eins og vænta mátti hófu Pólverjar skothríð á fylkinguna, en drápu að- cins einn mann og særðu annan. Hinir komust heil- ir til landa sinna. Tilraun okkar til að bjarga mönnum okkar í Stare Miasto með samræmdu áhlaupi hafði mis-, tekizt. Þá var aðeins ein leið fær — eftir liolræs-1 unum, en hún var stórhættuleg, því að Þjóðverjar- þyrftu ekki annað en að varpa nokkurum gas- sprengjum niður í ræsin, til að bana öllum mönn- unum, ef jieir yrðu varir við þessi áfonn. ; En þá komu Þjóðverjar sjálfir til hjálpar, báðuj um vopnahlé í nokkrar stundir, til að grafa fallnaj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.