Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 11. ápril 1946 V I S I R 5 ÍU GAMLA BiÖ m Tarzan og skjald- meyjarnar. (Tarzan and the Amazons). Johnny Weismuller, Brenda Joyce Johnny Sheffield. Sýning kl. 5, 7 og 9. Buffet-stúlka óskast. Heiftt & Kalt Sími 5864 eða 3350. Vöíflujáin Pönnur 2 stærðir, fyrirliggjandi. lúsmæður! I matinn i dag: Ágæt smá- lúða, nýkomin að vestan. Þyngd frá 2—4 kg. Fiskbúðin Hverfisgötu 123 Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Dönsk stúlka óskast á læknisheimili úti á landi. Ilátt kaup. — Upplýsingar Freyjugötu 3. svnir Ráðskona Bakkabræðra annaS kvöld kl. 8,30. Athugið, að sýningin verður ekki endurtekin. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 9184. Föstudagskvöld f klukkan 8: n Vermlendingarnir u Sænskur alþýðusjónleikur, mcð söngvum og dönsum, í fimm þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag ld. 4—7. Húnvetningafélagið SliemrritifiiBMlur verður haldinn að Tjarnarcafé föstudaginn 12. þ. m. kl. 8j/2 e- h. Skemmtiatriði: Blandaður kór, ,,Húnar“, upplestur og fleira. Skemmtinefndin. Ijisisýmittff Barböru og Magnúsar Á. Árnasonar í Listamannaskálanum opin daglega kl. 10—10. PáSKA- borðdreglar. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. ICvesífélag i_aiigésrnessókBiar heldur sinn árlega föstudaginn 12. aþríl næstkomandi i húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg kl. 3 e. h. Gjöfum til bazarsins verður veitt móttaka í samkomu- sal Laugarncskirkju í dag, l'immtudaginn 11. apríl, frá kl. 1. BAZARNEFNDIN. St uwa óskast í Hressingar- skálann. Bækur til fermingargjafa Konungurinn á Kálfskinni, Ödáðahraun, Hreindýra- slóðir, Sól er á morgnn, Sunddrottningín, Þjóð- hættir Jónasár frá Hrafna- gili, Þjóðhættir Finns á Kjörscyri, íslcnzk menn- ing o. fl. Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. KU TJARNARBIÖ UU Klukkan kaliar For Whom The Bell Tolls Stórfengleg mynd í eðli- legum litum eftir skáld- sögu E. Ilemingways. Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? KKK NÝJA BIO KKK Stúlkurnar í Washington (Ladies of Washington) Létt leynilögreglu- og ást- arsaga. Aðalhlutverk: Trudy Marshall, Ronald Graham, Sheila Ryan. Aukamynd: Frá Gyðingalandi (March of Time). Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BSú ií h ús4*ifjBi in Aðalstræti 18 hér í bæ (Uppsalir), er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Tilboðum sé skilað fynr 20. apríl til undir- ntaðra, sem gefa allar nánan upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Engar upplýsingar gefnar í síma. Lárus Fjeldsted, Th. B. Líndal & Ág. Fjeldsted málflutningsskrifstofa, Hafnarstræti 19. Vestmannaeyjaferðir E.s. SVERRIR fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 5 síðdegis. Tekur farfrega póst og vörur. #./. ^kallagtíwr Sími 6420. BEZT AB AUGLÝSA 1 VlSL Elsku sonur okkar og bróðir, Guðmundur Ragnar (kallaður Muggur), andaðist að Landsspítalanum í nótt. Sigrún Stefánsdóttir, Ágúst Gissurarson og systur, Meðalholti 21. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vinar- liug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, og tengdaföður, Eiríks Steinfjórssonar. Elín Guðmundsdóttir. Guðm. Eiríksson Þuríður Markúsdóttir Steinþór Eiríksson Guðríður Steindórsdóttir. Jaröarför elsku litlu dóttur o!;!:ar og s stur, Kristínar, fer fram íöstudaginn 12. apríl kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Kaplas!:jðlsveg 11. Jonír.a Sigurjór.sdóítir Ingimar Þorsteinsson og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.