Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.04.1946, Blaðsíða 1
Rakettan vopn frá alda öðli. Sjá 2. síðu. Viðtal við danskan íslandsvin. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 11. apríl 1946 85. tbf* tustar ila á Chiang Blöð kommúnista i Kína ráðast mjög ú Chiang Kaj- shek og bera honum á brýn að hann vilji einræði í land- inu. Telja blöðin hann eiga mesta sök á að borgarastyrj- öld brauzt út i Kina og saka Iiann um einræðisbrölt. Sam- komulagið milli Chiangs og kommúnista er enn sem íyrr mjög stirt og er ekki syiti- legt, að bvorugur •viiji uftitt slaka til á kröi'uin smú.ö.s,. B M losnan S6KÍ sina. Kona nokkur, Emma Wo- ikin, hefir játað á sig njósn- ir í Bandaríkjunum í þágu annars ríkis. Hún var ein þeirra, sem borin var þeim sökimi, að hafa reynt til þess að kom- ast að hcrnaðarleyndarmál- um og láta Rússum í té vit- neskju um þau. Hún starfaði i ulanrikisráðuneytinu og hafði því tækifæri til þess að komast að ýmsu, sem ekki var á ailra vitorði. NVt rússnesk- m* .sendiherr&t til Washmgton Rússar ætla að senda nýj- an sendiherra til Washing- lon til þess að gegna þar störfum í stað Gromykos. Störf Gromykos í öryggis- ráðinu eru orðin ærin og mun hann því eiga bágt með að sinna einnig sendiherra- embætlinu fyrir stjórnina. Það befir ekki enn verið til- kynnt bver taki við sendi- hcrraembættinu í stað Gro- mVkos. ilga samtah um nwimmi feitwmetismeyælu til að meta wmiðlað öðwuwm. wttruatjt wH f4 P4 JWaH i Einkaskeyli til Visis frá Uniled Press. ale gaagsíafas i ianda- dkfiiiium. Ilandaríkm hafa svarað tilmælum Breta um brauðskömmtun í Banda- ríkjunum vegna matar- skortsins í heiminum, og er tahð í svarinu, að skömmtun á brauði í Sandaríkjunum hafi enga þýðingu. Bretar höfðu stungið upp á þvi að Bandarikin tívkju upp skömmtun á brauði hjá myndinni að ofan sjást fulltrúar íslands og írans í'sér og ætluðu Breta^ að gera UNRRA — Hjálparstofnun Hinna sameinuðu þjóða— ræð-\það sama ef stjórn Banda- ast við. Fulltrúi Islands er Magnús V. Magnússon, til vinstri ríkjanna samjnjkkli það fyrir sitt leijti. Altlee tilkynnir. Atllee forsætisráðberra Breta gaf út tilkynningu varðandi þetta efni i gær frá cinkabústað sinum i Downing Street 10. Svar bandarísku stjórnarinnar barst i morgun og segir Anderson landb.'imiðan'áð- herra í því, að hann telji skömmtun á brauði i Bandarikjunum illfram- kvæmanlcga og lclur að hún muni ckki hcldur hofa til- xlluð ahrif. Cl< t,ntiiboð U.S. Ilins vegar telur Andei s<m, í>o mögulcikar scu á þvi að taka upp skömmíun á fcit- meti i Bandarikjunum og býður Bretum að færa niður neyzlu þess í Bandaríkjun- uín ef Bretar og nokkrar aðr- ar þjóðir vildu gera það sama. á myndinni. Fulltrúi Jrans heitir dr. A. A. Draftary. Mönnum bjargað frá kofnun \r. OWU Í9ÚM&ÉM* aö ÍSSÍSSÍM bms €»&viiee sí ú. í morgun munaði minnstu að tveir menn brynnu inni í mótorbát suður í Hafnar- firði. Voru þeir báðir búnir að missa meðvitund, er þeim varð bjargað. Klukkan hálf sjö í morgun kom botnvörpungurinn Faxi af veiðum og sigldi inn á Hafnarfjaiðarhöfn. Tók þá skipstjórinn og skipverjar ef tir þyi að reyk mikinn lagði upp úr lúkar mótorbátsins „Báran" frá Grindavík. er lá bundinn við gömlu hafskipa- bryggjuna. Varð það fvrsta verk Fulltrúi pólsku stjórnar- innar í Öryggisráðinu hefir óskað þess, að ráðið taki til meðferðar það ástand, sem skapazt hefir á Spáni fyrir aðgerðir Franco-síjórnarinn- ar. — I orðsendingunni til ritara Sameinuðu þjóðanna skír- skotar bann til ályktunar ráðsins frá 9. febrúar, þar sem ritvggisraðiíS vitti Franco-stjór.nina l'yrir í'ram- ferði bcnnar í innanríkis- málum. Oscar Lange, cn svo Iicitir fulltrúi Pólverja, vill að beitt sé þcim aðí'erðum, sem heim- ilaðar eru i sáttmála sam- cinuðu þjóðanna til þess að knj'ja f'ram stefmibreytingu hjá spænsku stjórninni. þeirra skipverja á Faxa að fara um borð í Báruna og brjótast niður i lúkar, sem þá var orðinn i'ullur af reyk. Lágu þar þá tveir skipveruu' og voru báðir búnir að missa meðvitund. Var farið mcð þá Frh. á 6. síðu. ;L 4 ri E-an€Ís é Einkskcyíi til Vísis. Frá United Press. í fréítum frá New York segir, að Bandaríkin numi fagna þvi og styðja ísland ef það sæki um upptöku i UX'Í). eiiis og þau hefði tíiælí með þátltðliu þeirra i ÖNNRA. Samkv;cml sátlmála aámeinUðu þjóðanna, er gerður var í San Francis- co, getur ísland hyenœr sem er sótt um upptöku í samtök þjóðanna. Pann rétt hcfir það haft síðan ákveðið var að slíta sam- bandinu við Dani og lýð- veldið stofnað. Damaskino§ verður áfram^ Tsaldaris, forsætisráðherra Grikkja hefir tilkynnt, að Damaskinos muni ætla að starfa áfram í nokkura daga. Hann sagði af scr ríkis- sljóraembæltinu fyrir nokk- uru, en Bcvin, utanríkisráð- herra Brcla, mun hafa farið þess á Ieit við hann, að bann 3rrði áfram f. embættinu, ef þess yrði óskað. Griska stjórnin hefir farið þess á leit við hann að hani> sinni slörfum um stunda" sakir áfram og hefir hann nú gengið inn á það. 10 þjóðir samtaka. 1 þvi sambandi hefir And- erson landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna scnt stjóin- um 10 þjóða skeyli þess efn- is að þær rcjm að takmarka feitmelisncyslu i löndum þessum lil þess að auka mögulcikana á þvi ao hjalpa sveltandi þjóðum. Tilmæli þessi sendi hann þeim 10 l)jóðum er mesta feitmctis- neyslu hafa. antraust. Flokksfundur, sem hald- inn- var í Framsóknar- flokknum í gær, ákvað að bera fram vantraust á ríkisstjórnina, enda hefir slík vantrauststillaga þeg- ar verið lögð fram. Kann að vera að tillaga þessi valdi því að þingi verði ekki lokið fyrir páska, sem þó virðist óþarfi með því að hvað er ekki leggjandi á sig fyrir föðurlandið og hvei'svegna skyldu þing- menn skorast undan næt- urfundum er þjóðarnauð- syn krefur. Tillagan kemur óþarf- lega seint fram. Virðist það eitt vaka fyrir Fram- sókn að hefja kosninga- undirbúning á þennan veg og gefa kjósendunum lín- | una í umræðum. Fyrir ríkisstjórnina hefir þetta enga þýðingu. Hún ber fyrirfram „snert af bráð- kveddu" í brjóstinu, en vel kann að vera að hentugt þyki að afstaða einstakra þingmanna verði skýrt mörkuð við atkvæða- greiðslu um vantraustið. Frá i'rétlaritara í Khöl'n í gær. lSi:-í Friðsamasta, 9. apríl í se:c ár var minnzt í Kaupmanna* höfn í gær, en þann dag réð-* ust Þjóðverjar inn í Dan-> mörk árið. 1940. Alstaðar var því fagnað* að Danir væru nú i'rjálsir1 aftur og lýsti í'ólkið þakklæti. sínu á áhrifaríkan hátt með tveggja mínútna þögn um, miðjan daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.