Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 11.05.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Laugardaginn 11. maí 1946 ann langar tli a líkjast Charles Boyer HMktnlfHttir utn helfma Stjjörn tirevýei Gamla Bíó sýnir í dag •kvikmyndirnar , „Þeir, sem Leima bíða“ og „Stjörnurev- yuna“. Hafa báðar þessar myndir vcrið sýndar hér áð- nr. Aðalblutverkki í fyrr- aiefndu myndinni leika JMiekey Rooney, Frank Morg- i>n, Van Johnson og Donna ileed. í stjörnurevyunni leika Bettv Hutton og Bob Iíope aðalldutvetkin. Yjýja Bíó Ilð SvílMUtfljjéi Nýja Bíó sýnir um belgina t\ær myiidir. Önnur lieitir ,.Blóðlieitt fólk“ og liin „Við Svanafljót". Fyrrnefnda myndin er mexicönsk. Aðal- | lutverkin i henni leika Jorge Negrete og Margarita Mora. Kvikmyndin Við .Svanafljót hefir verið sýnd íiér áður og' fjallar um æfi tónskáldsins Steplian Foster. Aðalhlutverkin leika Don A.meclie og Andrea Leeds. „Mest-baiði-maSisr- inn" í fíollywood. * Hinn sex feta hái kvik- myndaleikari, John Wayne, sem hefir evtt helming kvik- myndaæfi sinnar í að vera sleginn niður og hinum helm- ingnum í að standa aftur á fætur, segist ekki eiga neina ósk heitari, en að hann væri líkur Charles Boyer. „Þá myndu myndatöku- stjórarnir máske hætta við að láta mig slást um stúlkuna, eins og eg befi gert 1 nær öllum— þeim kvikmyndum, sem eg hef leikið í “, segir hann. Hann heldur því fram að enginn leikari standi nær því að verða útnefndur „Me.st barði maðurinn" en hann sjálfur. „Það er orðið með mig eips og atvinnuhnefaleikára. Þeg- ar merki er gefið um>að kvik- myndataka skuli héfjast, þá rýk eg upp, tilbúinn í að slást cn ekki að leika“, segir Wayne. 1 seinustu mvnd hans, „Dakota", en í þeirri mynd leikur hann á móti Vera Hruba Ralston, fór fyrsti dagur kvikmyndatökunnar í að kvikmynda það, er honum er kastað út úr húsi tilvon- andi tengdaföðurs síns. „1 sjálfu sér er ekkert við þessu að segja, annað en það, ég lief nýlokið við að leika í kvikmynd, þar sem eg var barinn niður, skotinn og síð- an hent fram af háum kletti ofan í stöðuvatn“, segir hann, og átti þá við M-G-M mynd- ina „Eyðsluklærnar“. „Eg er viss um að þeir velja mig í þessi hlutverk eingöngu vegna líkamsstæðar minnar“, bætir liann við. „Eg vildi óska að þeir veldu ein- hvern annan, svona við og við. Aldrei þarf Charles Bover að berjast um stúlkuna í þeim myndum, ■ sem hann leikur í.“ „Dakota“ er lík fyrri kvik- mvndum, sem Wayne hefir lcikið í. Hún byrjar og endar á slagsmálum. „Eg vildi óska að eg fengi einhverntíma að feika i lcvik- mynd, þar sem það er erfið- asta, sem eg gerði, væri að tefla skák.“ Btjamarííó Wí k íss f§ m s'i 'ss m „Víkingurinn“ heitir kvik- rayndin sem Tjarnarbíó sýn- ir um helgina. Hefir hún ver- ið sýnd liér áður. Er hún gerð cftir samnefndri skáld- scgu eftir R. Sabatini. Bóllin hefir verið þýdd á mörg tungumál, m. a. íslenzku og þótt afburða skemmtileg. Aðalhlutverkin í mvndinni leika Errol Flvnn og Olivia de Havilland. BRIDGE Jugoslavar efu meðal beztu bridgeþjóða í Evrópu, eða voru það a. m. Jc. fyiir stvrjöldina. Árið 1935 urðu þeir nr. 2 á bridgemóti, sem • i, rv t haldið var í Btússel. Ung- verjar urðu efstir. Þessi glæsilega frammistaða var ekki hvað sízt að þakka manni að nafni Geza Klein. Hann spilaði eftirfarandi spil í þessari keppni: Mötimeytið í GimSi Upplýsingar gefur ráðs- konan. Sími 2950. A ADG V D73 ♦ 10 6 4 * K 9 5 4 4 862 ¥ 5 ♦ ÁKG73 4 D G 10 3 é 104 V G 10 9 4 ♦ 982 4 Á 7 6 2 Verzlnnin er flnti á Njálsgötu 49. Vesturbrú. 4 K9753 y ÁK862 ♦ D 5 4 8 Geza Klein situr í suðiu' og er gjafarinn. Hvorugir eru í bættu. Sagnir fóru þannig: Suður: 1 Spaði 3 Hjörtu 4 Spaðar Norður: 2 Spaðar 4 hjörtu pass Vestur: 2 Tíglar pass pass Austur: pass dobl pass Það er að sjálfsögðu rangt hjá Austri, að dobla lijörtun, jiar sem hann má búast við að 4 spaðar sé betri sögn fvrir S. og N. Að vísu myndi Klein sjálfsagt hafa sagt 4 spaða þótt hjörtun hefðu ekki verið dobluð. Vestur spilaði út tígulkóng og Austur gaf tvistinn í. Vestur bætli þá '' ið tígulinn og lét út laufdrottningu og fékk þann slag, en Austur „kallaði“ með laufsjöinu. Þá lét Vestur út laufgosa, blind- ur kónginn, Austuf ásinn og Suður trompaði. Þvi næst SKÝRINGAK: Lárétt: 1. kuglar. 5. 8. Borið. 9. Hlið. 10. Handfang. 11. Fjalls. 12. Fræ. 14. Sker. 15. Birtir. 18. Uppliafsst.. 20. Hvíldi. 21. Nútíð. 22. Fugl. 24. Verk. 20. Stjórnar. 28. Stefnu, 29. Hundur. 30. ílát. Lóðrétt: 1. Fé- lagsskapur. 2. Mán- uður. 3. Bylgjar. 4. Samtenging. 5. Dag- blað. Ö. Samtenging. 7. Dreif. 9. Óvin- ur. 13. Plága. 10. Framkoma. 17. Niðjar. 19. Drep. 21. Á fati; ef; flt. 23. Sori. 25. Við. 27. Tvdir samliljóðar. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 62. Lárétt: 1. verð. 4. býla. 7. ill. 8. kala. 9. T. T. 10. sára. 12, ferð. 13. E. J. 14. rjála. 16. krá. 17. laga. 18. fönn. 19. efa. 20, linsa. 21. G. E. 22. einn. 23 atvinnuna. Lóðrétt: 1. viturlega. 2. elt. 3. R. L. 4. Barð. 5. ýla. 6. La. 8. Kára. 10. sela. 11. bjánana. 12. fága. 13. ^rns. 15. Jafet. 16. könnu. 18. finn. 20. lin. 22. ei. spilaði Suður út trompi og blindur fékk slaginn. Þá var laufníu spilað úr blind og Suður henti í hana tígul- drottningu, en Vestur fékk á tíuna. Vestur spilaði nú út tígulásnum, en nú var það of seint. Suður trompaði bann og spilaði út lágtrompi til blinds og þvínæst síðasta tíglinum úr blindum og trompaði liann lieima. —• Þegar hér var komið sögn voru þessi spil eftir: 4 Á v V D 7 3 ♦ — * 5 4 — V G 10 9 4 ♦ — 4 6 4 — V ÁK862 ♦ — 4 — Klein, sem hafði verið lengst- ur í trompinu, var nú orðinn tromplaus, en í stað þess var blindur með völdin þar. („Reverse Dummy“). Ivlein spilaði nú út lág- hjarta, sem blindur fékk á drottninguna. Blindur lét svo út spaðaásinn. Hvað átti Austur nú að gera? Hann verður annað livort að benda laufsexinu eða valdinu frá hjartagosanum. Sama er bvort hann gerir. — Norður og Suður fá alla slagina (squeeze). TiHcynnipg frá ^ildartierkAwíjutn rikidiM Utgerðarmenn og útgerðarfélög, sem óska að leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á komandi síldarvertíð, tilkynni það skrifstofu verk- smiðj-anna á Siglufirði símleiðis eigi siðar en 15. þessa mánaðar. Sé um skip að ræða, sem ekki liefur áður skipt við' verksmiðjurnar, skal auk nafns skipsins tilgreina stærð jæss og hvort það geti liafið síldveiði í byrjun síldarvertíðar. Samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um móttöku síldar. &ílttaf‘Vet‘káwtjuf‘ ríkUmJ BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.