Vísir - 17.05.1946, Page 8
2
V 1 S I R
Föstudagimi 17. niaí 1946
KARLMANNS stálúr tapað-
ist frá Hringbraut 132 a5 Víf-
ilsgötu 24. Skilist á Vífilsgötu
24, gegn fundarlaunum. (632
ARMBANDSÚR hefir tap-
azt í Noröurmýri. — Finnandi
vinsamlega geri aSvart í síma
5467. — (648
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
ráðgerir að fara tvær skemmti-
feröir næstkomandi sunnudag.
Reykjanesför: Ekiö í bi f-
reiöum um Grindavík út aö
Reykjanesvita. Gengiö um nes-
iö ; vitinn og hyerasvæöið skoö-
aö og þá líka hellarnir og ann-
að markvert. Á heimleiö gengiö
á HáleygjarbUngu eða Þor-
bjarnarfell og staöiö viö stutta
stund í Grindavík. Lagt af staö
kl. 9 frá Austurvelli.
Skarðsheiðarför: Þetta er
göngu- og skíðaför á Skarös-
heiði. Lagt af staö frá Austur-
velli kl. 8 og ekiö kringum
Hvalfjörö aö Laxá í Leirár-
sveit, en gengiö þaöan á heið-
ina og þá á Heiðarhornið
(1053 m.). Skíðasnjór er ágæt-
ur á heiðinni. Fólk hafi meö
sér nesti í báðar ferðirnar. —
Farmiöar seldir á skrifstofu Kr.
Ó. Skagfjörðs á föstudag og til
kl. 12 á laugardag.
DÓMARANÁMSKEIÐ Í.R.R.
í lok þessa mánaðar gengst
Í.R.R, fyrir dómaranámskeiði í
írjálsum íþróttum. Námskeiöið
veröur með svipuöu fyrirkomu-
lagi og undanfarin ár. Umsókn-
ir um þátttöku sendist ráðinu
fyrir 26. maí 11. k. Umsóknun-
um fylgi þátttökugjald, sem er
kr. 10.00 fyrir hvern þátttak-
anda. Nánar auglýst síöar. —
íþróttaráð Reykjavíkur.
HEFI tapað bílöxli á leið frá
Nýlendugötu, ekiö Trvggvagötu
og Kalkofnsveg. Skilist gegn
fundarlaunum á Sölvhólsgötu
11. — Harry Olsen. (656
RÁÐSKONA óskast á litið
bú skannnt frá Reykjavík. Má
hafa barn, ^ra—5 ára. — Uppl.
gefur Sveinn Þóröarson, ÓÖ-
DRENGUR til suúninga ósk-
ast. Ilótel Vík. Úppl. kl. 7—8.
STÚLKA óskast luilfan dag-
inn. Fæði og húsnæði. — Hótel
Vík, milli kl. 7—8. (657
STÚLKA óskast 1—2 mán-
uði, Sigríður Thoroddsen, Víði-
mel 29. Sími 4421. (681
STULKA, 15—16 ára
óskast við iönað og af-
greiðslu. ÞvottahúsiÖ, Vest-
111-götu 32. Simi 6787. (573
AFGREIÐSLU- og eldhús-
stúlka óskast í West-End, Vest-
urgötu 45. Sími 3049. (479
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656
TVÆR stúlkur óska eftir
herbergi ásamt litlu eldunar-
plássi. Gætu gætt barua tvö
kvöld vikulega. Einnig kæmi
til greina meiri húshjálp, ef
samningar takast. Tilboö send-
ist blaðinu innan þriggja daga,
merkt: ,,Húsnæði“. (654
STOFA til leigu til hausts.
Uppl. i sinia 4621.
(631
NÝ sportdragt til sölu, litið
númer. Þórhallur Friðfinnsson,
klæðskeri, -Veltusundi 1. (680
FERÐ i Þykkvabæinn, —
ITjörtur GuÖbrandsson fer á
morgun (laugardag) kl. 3 frá
Von. Nokkur sæti Iaus. Sími
4448. (650
I:
msgotu 3.
(625
SNÍÐ og máta allan kven-
og barnafatnað. Get einnig bætt
við nokktirum kjólum í saum.
Til viðtals kl. 4 e. h.. Fjóla
Sigurjónsd., Skólavöröuholti
18. (627
TELPA óskast til að gæta
barns í sumar. — Uppl. í shua
1057. (628
STÚLKA óskast strax. Her-
bergi. Sumarfrí. Matsalan,
Grettisgötu 16. (629
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn. Hátt kaup. Einn-
ig telpa á ferniingaraldri. Sími
2577. (630
UNGLINGSSTULKA
óskast yfir sumarið, Dvalið
veröur í sumarbústað. Uppl.
í síma 4582. (665
TELPA, 10—12 ára, óskast
til aö gæta barns. •— Uppl. i
síma 5112. (634
UNGLINGSTELPA óskast
til að gæta 21/í árs telpu. Eiríka
Jóhannsson, Bárugötu 12. (636
FIMLEIKAFÓLK
ij] í. R. — Æfingar í
kvöld: Kl. 7—8: Kven-
fl. Kl. 8—9: Karlafl.
Mætið vel. — Nefndin.
VALUR. —
Æfing hjá meistara-,
1. og 2. flokki í kvöld
kl. 8 í Laugardal. —
. Æfing hjá 4. fl. kl. 6 og 3. fl.
kl. 7 á sama staö. — Þjálfari.
VIÐGERÐIR á dívönum,
allskonar stoppuöum húsgögn-
um og bilsætum. —• Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu 11.
UNGLINGSSTULKA
óskast í Blómaverzlun önnu
Hallgrímsson, Túngötu 16.
(668
VÍKINGUR.
í kvöld 2. og 3. fl.
mæti á íþróttavellin-
um kl. óýj. Meistara-
flokkur og 1. flokkur kl. 7F4.
Mætið stundvíslega.
Þjálfarinn.
"FINGAR í DAG á
ramvellinunv. 5. fl.
1. 4—5.-4 fl. kl. 5—6.
1 landknattleiksæf ing
kvenna kl. 7—8. 2. fl. kl. 8—9.
3. fl. kl. 9—10,
STÚLKA óskast til að sauma
jakka heima. Uppl. í síma 6685.
(669
STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. — Simi 1674.
__________________(6/0
14 ÁRA stúlka sem heíir
verið í gagnfræðaskóla í vetur
óskar eftir einhverskonar at-
vinntt, ekki visti Simi 2421. (671.
VÖNDUD unglingsstúlka
getur fengið létta atvinnú i
sumar. Uppk á Öldugiitu 3, upþk
kl. 7—9._________________£675
TELPA óskast að gæta
barns. — L'ppl. Niinnugiitu 8.
Bragagötumegin. (645
Fataviðgerðin
Gerum viö allskonar fiit. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (348
STÚLKA óskast í vist. Sér-
herbergi. Valgerður Stefáns-
dóttir, Garðastræti 25. (539
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
íljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
KENNSLA — Söngnám —
Tek aftur á móti nemendum til
söngnáms. Guðmunda Elías-
dóttir, Miöstræti 5. (526
Jaii
NOKKRIR menn geta íeng-
ið fast íæði i privat húsi. Uppl.
i sima 5646. (683
GET bætt viö nokkrum
reglusömum mönnuni í fæði. —
Meðalholti 21, vestur endi. (686
TIL SÖLU 3já lampa út-
varpstæki. Uppl. kl. y/—4 og
eftir kl. 7 á Laugavegi 93,
kjallara._________________(635
TIL SÖLU notaðar svefn-
herbergismublur. — Til sýnis
Bjargarstíg 3 (kjallara) til kl.
4 á morgun. (662
ÓSKA eftir aö fá keypt notuð
borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma
2456-____________________ (663
I STÍGIN SINGER-saumavél,
í fyrsta flokks standi, til sölu á
Lokastíg 10, niðri. Verð mjög
hagstætt. (664
TIL SÖLU: 2 málverk. 2
djúpir stólar. ottóman og póler-
aöur stofuskápur. Hagkvæmt
verð. Víöimel 37, uppi, milli
i—5 í dag og næstu daga. (666
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11. (727
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofa Ásgr. P.
Lúðvigssonar, Smiðjustíg. 11,
simi. 6807. (204
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzl. Venus. Sími 4714 og
Verzl. Viðir, Þórsgötu 29. Sími
4652. (81
1—2 STÚLKUR vantar á
veitingahús utan viö bæinn. —
Uppl. á Lindargötu 60. Simi
1965. (66
SEL sniö búin til eftir rnáli,
sníð einnig herraföt, dragtir og
unglingaföt. Ingi Benediktsson,
klæðskeri, Skólavörðustig 46.
Simi 5209 (43
OTTÓMANAR og dívanar,
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897.
STÚLKA óskast í Kaffisöl-
una Hafnarstræti 16. — Hátt
kaup. — Heils dags frí. — Hús'-
næði ef óskað er. Uppl. á staðn-
um eöa Laugaveg 43, I. hæð. —
Simi 6234. (565
SNÍÐ og máta kjóla og káp-
ur. Sníðastofan Laugaveg 68.
Sími 2460. (617
PLYSERINGAR, hnappar
yfirdékktir. Vesturbrú, Njáls-
götu 49. Sími 2530. (616
ÁBYGGILEG stúlka óskar
eftir herbergi gegn húshjálp. —
GÓÐUR barriavagn (enSkur)
til söltt, Bergstaðastræti 52. (667
SUNDURDREGIÐ barna-
rúm til sölu. Sími 5770. (672
TIL SÖLU dökk, skreðara-
saumuð dömukápa, ný; sport-
dragt, swagger og siöbuxur,
allt sem nýtt, ódýrt. Til sýnis
'eftir kl. 2 á föstudag. Lindar-
götu 26, uppi. (644
NÝ kápa til sölu. Tækifæris-
verö. — Skinnasaumastofan,
Eiríksgötu 13. (647
JÁRN-BARNARÚM, fóðrað,
til sölu á Guðrúnargötu 4, kjall-
ara. Uppl. i síma 1438. (649
SKÚR til sölu, hentugur við
byggingar. Uppl. Höfðaborg 4.
(651
BARNARÚM (rimlarúm),
með rennihlið, til sölu á Njáis-
götu 62. (653
HÁRAUÐUR stuttjakki og
ensk dragt til sölu. Garðastræti
it, II. hæð. (677
SMURT BRAUÐ OG
NESTISPAKKAR.
Afgreitt til 8 á kvöldin.
á helgidögum afhent ef
pantað er íyrirfram.
Sími 4923.
VINAMINNI.
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími
5495. Sækjum. (43
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur til sölu. —
Kaupum allar gerðir af har-
monikum. Verzl. Rín, Njáls-
eötn 22. (804
BARNASOKKAR, bangsa-
buxur og golftreyjur.
Prjónastofan Iðunn,
Frikirkjuveg n. (510
DÍVAN, divanteppi og sæng
til sölu. Tækifærisverö. Uppl. i
sínia 6006. (676
KLÆÐASKÁPAR og Sæng-
KVEN reiðhjól í óskilum. —
Uppl. í sima 3451. (626
f GÆR tapaðist barnavagn
Jrá Laugaveg 49. Vinsamlegast
jgkilist á sama stað. (674
DUGLEG kaupakona óskast
í sveit, má hafa með sýr barn.
Ennfremur vantar dreng ti!
snúninga á sama stað. Uppl.
hjá Ráðningarstofu landbúnað-
arins. Simi 1327. (64.6
l * ; ' j STÝRIMAÐUR í utanlands- siglirigunf óskar eftir *4ra her- óergja' íbúð nú þégar cða siöar' í sumár. Há fyrirfranigréiösla. Tilböð, mcrkt: ,,Stýn.ná5ur“ Iseiiáisf. afgr. Vísis. 1652 13 C (skurinn). (679
RADÍÓFÓNN til sölu. — Grettisgötu 55 A. (682
NÝTT reiöhjól meö hjálpar- riiótör til sölu. Uppl. á morgun i reiöhjólaverkstæöimi Óöni. —; Sími 3708. í 6S4
1—2 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsia. Tilboö óskast fyrir mánudagskvöld, merkt: „Maí“.
HAGLABYSSA. Cal. 12 ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 4315 og 6056. (688
HERBERGI fæst gegn hús- hjálp. Víðimel 29. (685 REIÐHJÓL (kven) til sýnis og sölu i dag. Málarinn. (687
ffCgjgr' HÚSGÖGNIN og verðiö
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hyerfisgötu
82. Sími 3655. (50
| LEGUBEKKIR margar
stærðir fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin Bankastræti 10 Sími
2165-_______________________(255
FALLEGT stokkabelti til
sölu. Uppl. i sima 4782. (659
IIEF til nokkur bilhlöss af
góöri mold, sem þarf að taka
strax. Uppl. á Þórsgcitu 8, efstu
hæð, frá 6~-y í kvöld. (660
TVENN ný sumarfcit, ein
dökk íöt og ljós sumarfrakki á
, háan, grannan mann til sölu. —
• Ennfremur karlmannsreiðhjól.
(Grettisgötu 49, eftir kl. 8 i
kvöld. (661
NOTAÐUR barnavagn ósk-
ast til kaups. Tilboð, merkt:
„Barnavagn“, sendist afgr. Vis-
is. (633