Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2, síðu. VISI 36. ár * Mánudaginn 22. júlí 1946 163. tbl* Tvær milljónir nazista ákærðir. Yfirstjórn Bandaríkjanna i Berlin segir, að tvær milljónir nazista muni verða dregr.ar fyrir dómstólanna. Mjög inikill hluti jiessa lióps er iðjuhöldar og i'jár- málamenn og er gert ráð fyrir, að þyngslu hegningar manna af þessu tagi verði 10 úra fangelsi. 1 því skyni að koma þessu fram, liafa for- sætisráðherrar þriggja hér- aðsstjórna í Þýzkalai\di und- irritað lög um þetta jefni. öllum þeim, sem stefnt verður samkvæmt' lögum þessum, verður skipt niður í afbrotaflokka, eftir því hve alvarleg afbrot þeirra eru. Þeir, sem mest hafa af sér brotið, verða dæmdir í 10 ára fangabúðavist og sviftir borgaralegum réttindum jafnframt því, sem eigur þeirra verða gerðar upptæk- ar. 1 þessum „efsta“ flokki verða allir embættismcnn, sem hafa tckið einhvern þátt í hryðjuverkum og*allir þeir, sem hagnazt hafa við valda- töku nazista. Hafi einhver nazistaforingi látizt á stríðs- árunuin, verða eignir hans gerðar upptækar. Clay hershöfðingi segir, að þýzkir dómarar telji mögu- legt að ljúka einni milljón mála á einu ári. Hann telur þó sjálfur að það muni taka lengri tíma. Þessi lög, sem sett hafa verið, eru fyrstu lögin, ,sem sérstaklega eru .stefnt gegn þeim iðjuhöldum er studdu Hitler og nazista- klíku hans. Það er einnig mögulegt, að einhverjir þeir nazistar, sem ekki vcrða taldir sekir í Núrenberg vci’ði síðan dæmdir eftir þessum lögum. Þótt l.d. dr. Schacht verði ekki dæmdur síríðsglæpa- maður gætu brot hans fall- ið undir lögin um stuðning við Hitler á sviði iðnaðar- og f jármála. (Daily Telegraph). andaríki lndonesí 11. Van Mook, forseti indo- nesiska. lýðvelidsins ú Java, vill, að Indonesiu verði skipt í fjóra hluta. Hann hefir lagt þessa lil- lögu fram við liollensk stjórnarvöld og telur það vera beztu lausnina á þeim ágreiningi, sem liefir verið um stjórn landsins. Hann vill að Indonesiu verði skipt í fjögur sambftndsríki, sem verði í svipitðu sambandi bvort við annað og Banda- ríki Xorður-Ameríku. Lmmiuþegar í Frahhlandi fara fram á hœrri laan^ Kosningarnar í Tyrklandi. Féll af baki og beið bana. Það hörmulega slys vildi til s.l. laugardag uppi. í Mos- fellssveit að maður datt af hestbaki og beið bana af. Maður þessi var ReykVík- ingur, Sigurjón Olafsson að nafni og til heimilis að Berg- |iórugötu 14. Hann var ásamt konu sinni í útreiðarferð uppi í Mosfellssveit er slysið vildi lil. Fóru þau rnjög hægt og er ekki ljóst hvernig það alvikaðist að Sigurjón féll af baki. Þykir öllu liklegast að hann hafi orðið bráðkvadd- ur á hestbaki. Sigurjón heitinn mun hafa verið milli fcrlugs og fimm- tugs að aldri. Fyrsfii kosning- ar i sögsj þjóö- arinnar. Fyrstu frjúlsu kosningarn- ar i Tyrklandi fóru fram í gser ]>ar í landi. Tveir flokkar buðu fram til þings, þjóðflokkurinn, ilokkur . stjórnarinnar, og demókratar, flokkur stjórn- arandstöðunnar. Samkvæmt fréttum frá Lundúnum i morgun, var talið, að demókratar hefðu unnið nokkrar borgir. Þeir eru taldir vcra í meiri hluta i borgunum Manisa, Afvon og Izmir. í höfuðborginni, Istanbul, liöfðu demókratar fengið 30 þúsund atkvæði er síðast fréttir. Foringi demo- krata hefir sent innanríkis- ráðuneytinu kvartanir þess efnis, að stjórnarsinnar bafi beilt ýmsum ólöglegum með- uluín til þess að fá fólk til þess að kjósa flokk þeir1*a. Mr. Edwin C. Bolt lieldur 3. fyrirlestur sinn í tiuð- spekifélagshúsinu kl. 9 i kvöld. Nefnist liann: „Áfangar á innri leiðinni: Andatrú, duíspeki, gull- gerðarlist." Næstu tvö erindi enn veða flutt á þriðjudag og niið- vikudag á sania stað og sama tíma. kýrsla um uppfinningar Þjóðverja á stríðsárunum 45 víslndamenn skýra frá Einkaskeyti til Visis frá U. P' Frá aðalstöðvum brezka hersins í Þýzkalandi berast þær fréttir, að bráðlega sé von á, að þýzkar vísinda- La Guardia, framkvæmda- sijóri LTNRRA, er farinn lrá Grikklandi áleiðis til Italíu. Þar mun hann dvelja i fjóra daga, áður en hann heldur af stað tit Frakk- lands. —fylimiMaríi JáhJ menn geri fulla grein fyrir vísindarannsóknum á stríðs- árunum. A striðsárunum héldu vís- indamenn Þýzkaiunds áfram störfum sínum og voru gerð- ar ýmsar markverðar upp- götvanir á ýmsum sviðum. Um 45 efna-, eðlis- og stærð- fræðingar ætla nú að gefa skýrslu um störf sín á þessu tímgbili. Allir þessir menn eru þekktir vísindamenp. Brezk-ameríska leyniþjónust- an, sem unnið hefir að því að lcomast fyrir þær rann- sóknir, sem fram fóru á tíma- liili þessu, mun birtá skýrslu um þetta mál síðar. Búizt er við að ýmislegt komi í ljós sem ekki hefir verið að fullu rannsakað annars staðar, svo sem ýmislegt á sviði „plastic“-iðnaðar og enn- fremnr kannske ltekningar við sjúkdómum. Hér á myndinni gefur að lita fyrirhugað ininnismerki urn Jón Arason biskup. Þessa dagar.a eru seld merki með þessari mynd cg' renr.ur allur ágóði af sölunni til bess að reisa þetta minnismerki. Ætlunin er að hefja byggingu á því við fyrsta tækifæri. Á það að verða tilbúið fyrir 1950. Þá er 400 ára dánarafmæli Jóns Arasonar. Sigutður Guðmundsson arkitekt gerði teikninguna. opnaða&’ effor. Háít á fjórðá hundrað verksmiðja í Bretlandi, sem liættu alveg eða að nokkuru störfum á síríðsárunum, eru nú að taka til starfa aftur. Er þarna 1(37 sokkaverk- smiðjur að ræða og 197 skó- verksmiðjur. Ilnfði vimniafl þeirra verið heint til nauð- synlegri framlciðslustarfa á stríðsán.num. Kröfugöngur farnar m og haBdnir útifundir. JJiklar kröfugöngur voru farnar og útifundir haldmr í Paris fyrir helg- tna í sambandi við kröfur launþega um 25% launa- hækkun. Hundruðir þúsunda verka- manna, skrifstofumanna oj bænda gengu kröfugöngur um götur Parísar fyrir helg- ina og aðfaranótt laugardags var haldinn geysi fjölmenn ur útifundur hjá Eiffelturn- iniun. 'm 25% launahækkun. Verkalýðssambandið krefst þess, að allir launþegar fái 25%) launahækkun. Eins og getið liefir verið áður í frétt- um, telur stjórnin, að mögu- legt sé að hækka laun i Frakklandi um 15% án þess að gengi frankans verði skert, en launþegar telja nú að 25% sé lágmarkslækkun, sem þeir geti sætt sig við. Ólga í sveitiinum. Víða út um sveilir lands- ins hafa verið haldnir fuiul- ir i sambandi við launakröf- urnar. Útifundir liafa verið haldnir í helztu borgum í Frakklandi. í París voru úti- fundirnir þeir mestu, sem þar hafa verið lialdnir síðau Frakkland varð frjálst. Bidault. Bidault forsætisráðherra' Frakka liefir lialdið ræðu og skýrt frá því, að hann teljl ekki gerlegt að hækka laun- in nema um 15%, án þess: að skei-ða gengi frankansH Stjórnin hafði fyrir skömnnt gengizt inn á að hækka lauu almennt um 15%, en nú virð- ast verkamenn ckki telja. það nægilegt. Allt cr nú gcrt til þess að reyna að draga úr dýrtíðinni í Frakklandij og liafa verið sett ströng löpjj um verzlun á matvadun Dauðahegningu verður beití gegn þeim, er selja makvör- ur með okurálagningu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.