Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 5
Máriudaginn 22. júlí 1946 V I S I R KK GAMLA 610 KK Æfintýri skipa- smiðsins (Meet The People) Fjörug amerísk söngva- mynd með , Lucille Ball, Dick Powell, June Allyson, Virginia O’Brien. Vaughn Monroe með hljómsveit. Sýning kl. 5 og 9. 0sm Gólfteppi. Hreinsum gólfteppi og herðum botna. Sáumum úr efnum í stofur, stiga og forstofur. Seljum dregla og filt. Sækjum — sendum. BfÖCAMP, Skúlagötu. Sími 7360. Magnús Thorlacius hæsíaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sínú 1875. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. Flauel margir litir. Verzl. REGIO h.f. Laugaveg 11. ÖdýBw plestic á TG'E PÐ TRINID Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur í dag og fram til hádegis á morgun. Kaupi blý NETAGERÐ BJÖRNS BENEDIKTSSONAR. Ostaskerar kommr aftur. VerS 12 kr. Einmg teskeiðar litlar á kr. 1,25. K. EINARSSON & BJÖRNSSON H.F. Heimasími mmn er 7 3 2 8 Siqui'Lir S>imir icfurdur —jvemóóou GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR KK TJARNARBIÖ KK Máfurinn (Frenchman’s Creek) Stórmynd í eðlilegum litum eftir samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maurier. Joan Fontaine, Arturo de Cordova. . Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. STERK Sendiferðahjól sem hafa mikið burðarmagn. GunnarssuBfdi 2 Hafnarfirði. — Sími 9085. Puglegur verkamaöur vannur sveitavinnu og sérstaklega meðferð land- búnaðárvéla, þarf helzt að geta unnið sjálfstætt, getur fengið góða atvinnu nú þegar á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Uppl í síma 6234. UftlGLgRJGA vantar íil að bera blaðið til kaupenda á SKÓLAV ÖRÐUSTÍG Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGBLAÐIÐ VÍSIIS GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. KKK NYJA BIO KKK tr-i (við Skúlagötu) Hvert er förinni heitið? (Where Do We Go From Here) Scrkcnnileg og spennandi æfintýralitmynd. Aðalhlutverk leika: Fred MacMurray, Joan Lesley, June Haver. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS 7 Byggingarmeistarar Hjól undir steypuhjólbörur nýkomin. /tö&i A hir Jáé Laugaveg 17 B. Sími 263 í. Handsláttuvélar nýkomnar Verð 84 kr. CarlssoBi & co. Sími 2946. Laugaveg 39. Bezt al auglýsa í Vísi. Bróðir okkar, Jónas Hall, andaðist í Landakotsspítala þaiin 21. þ. m. Systkinin. Jarðarför konunnar minnar og móður okkár, Gróu Anderson, fer fram frá Dórakirkjunrú þriðjudaginn 23. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Þing- holtsstræti 24 kl. 1,30. Kveðjuathöfn verður í GoodtempIarahúsinu áður en gengið er í kirkjuna. Reinhold Anderson og dætur. Jarðarför mannsins míns og föður okliar, síra Bjarna HUJrerted fcr fram frá Ðómkirkjunni, m'ðvikudagirn 24. júlí kl. 1,30 e. h. Þeir, sem vildu minnast hins látna með -blómum eru vinsamlegast bcoji - að láta einhvérja líknar- starfsemi njóía þess skv. csk hins lúína. Stefani Hjaltested.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.