Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Mánudaginn 22. júlí li)46 e Framh. af 4. síðu. Lagaleysi og alls konar ó- Tegla, sem stöðugt hef'ir farið i vöxt hér á landi síðari árin, - er ekkert styrjaldar- eða hernámsfyrirhæri, þótt her- Jiámjð og peningaflóðið hafi \ issulega átt sinn þátt i því að sleppa ótemjunni lausri. 1 ið vorum á góðri.leið að ískvggilegu marki árin fyrir styrjöldina, gæti eg fært að því næg rök. Eg ferðaðist þá mjög um landið og skrif- aði mér til minnis margt, sem mætti benda á þessu til sönnunar. En .nú er upp- : skeran komin, uppskeran af því, hversu áður hefir verið sáð. Enginn skyldi þvi vera hissa. Höfðu menn gert sér það almennt ljóst á árunum fyrir styrjöldina, að mönnum og þjóðum er ekki Jiægt að stjórna nema með tvennu móti, öðruhvoru eða livort- f veggjíi- Þjóðar lieildin verður að stjórnast annað hvort utanfrá eða innanfrá, eða hvort tveggja. Annað- hvort verður að stjórna mönnum með ströngum aga, járnhnefa, sverði eða s\i|)u, eða öllu þessu, scm í einu orði kallast harðstjórn, cða með valdi andans. Þar á eg \ ið, siðferðisþroska, göfgi og andlega menningu, já, alla menningu. Aðrar leiðir cru e.kki til. Annað hvort verður að stjórna mönnum með liarðri hendi, eða rækta göfgi þeirra, drengskap og siðferðisþroska, svo að þeir stjórnist auðveldlega með góðu. Nú er það ómótmælanleg staðreynd, að um margra ára skeið, hefir okkur ís- iendingum hvorki verið stjórnað með harðri hendi og ekki heldur af valdi andans, af menningarþroska, mann- göfgi og siðgæðishugsjónum. Okkur hefir livorki verið stjórnað utanfrá eða innan- frá. Hér á eg auðvitað við þjóðaraga og uppeldi og tíðarandann, en ekki neina ríldsstjórn. Við JiöJdum lienni fyrir utan þessar liug- leiðingar. Sé þetta rétt lijá mér, sem eg liygg að sé ómótmælan- legt, þá er augljóst mál, hvað en þá verðum við lilca að vera menn, sem eigum l)etra skilið, þá verðum við að ala börnin okkar upp fvrir Guð og þjóðfélagið og þora að við- urkennan liinar margreyndu dyggðir og hafa þær í lieiðri. Við verðum að rælcta sálarlif livers einasta harns, livers einasta unglings, hvers ein- asta manns þar með okk- ar sjálfra, eins og. góður kumiáttumaður ræktar mat- jurta- eða aldingarðinn sinn. Þar mega engin olnhogabörn vera, engar afræktar sálir. Við getum ræletað sálarlíf einslaklinganua og' félagslíf lieildarinnar svo, að til sóma sé og okkur til mikillar gleði og l)lessunar, ef við viljuín, ef við nennum þvi, og förum livggilega að, en til þess þarf að vera gott samstarf milli þeirra aðilja, sem uppeldi þjóðarinnar annast. Valcandi auga þarf að liafa með öllu illgresi, livar sem það reynir að festa rætur, og lilúa vel að öllum elslailegum gróðri. Rílcisst jórnin verður að leggja sitt til, og löggjafar- vald þjóðarinnar jneð vitur- legri löggjöf. Þetta getum við gert. I’elta eigum við að gera. Þetla eilt getur gert Jif okkar allra skemmtilegt og farsælt. — Og svo elcki nieira um mann- rælclina, cn noklcurar línur um rylcið í Reylcjavílc. Lolcatakmarlc lireinlætis í bænum lilýtur að vera: allar götur steyptar og gangstétt- ir elcki siður. En á meðan þelta fæst ekki, má þó ýmis- legt gera til þess að lialda bænum Jjelur Iireinum, en nú er og liafa nolckurn liemil á göturykinu. Öll liús þurfa að eiga vatns- slöngur, nægilega langar til þess að hægt sé að völcva garð lijá liúsi cða gangstétt og götu framan við húsið. En þá kemur nú til sögunar ólulckans valnsslcorturinn í Reykjavílc. En, elclci eru all- ar syndir Guði að lcenna. Vatnið gætu Reylcvíkíngar sparað l)etur sér að slchð- lausu. Eg fullyrði, að væri vatn hvergi látið renna í ltús- um, til dæmis þvottalcjöllur- um, að óþörfu, þá yrði nægi- legt vatn til þess að hleyta götur og gangstéttir fyrir framan liús manna, þessa fáu daga ársins, sem tiðarfarið annast það elclci sjálft. Þetta vrði auðvilað að framlcvæm- ast af allri liófsemd, þar til valnsmagn bæjarins cylcst, en áreiðanlega mætti ráða milcla l)ót á böli, sem nú þjá- ir bæjarbúa á björtum sól- slcinsdögum, elclci sízt siðan bílarnir urðu lielzta léilcfang manna. Nú, og svo er það auðvitað þi'ifnaður að öðru leyti. Hætta að lcasta alls lconar bréfarusli á götur bæjarins og ganga snyrtilega inn utan húss sem innan. Ættum við elclci, sem í Reykjavik búum, að setja metnað olclcar í það, að gera bæinn vistlegan dval- arstað fyrir vel siðað og prútt fóllc? Vissulega. Látum þá sjá, að við liöfum viljan til þess, sem gera slcal. Pétur Sigurðsson. VALUR. ÆFINGAR á Hlíðarendatúninu í lcvöld. Kl. 5.30: 4. flokkur. — 6.30: 3. flokkur. VÍKINGUR. Meistaraíl., I. fl. og II. fl. — Æfing í kvökl k. ?y2 á íþrótta- vellinun). — Þjálfarinn. KNATTSPYRNU- ÆFINGAR K. R. á grasvellinum. Kl. 6.30 til 7.30 : 3. flokkur. — /.30—8.30: 2. flokkur. Á íþróttavellinum: — 9—10.30: Meistarar og 1. fl. OLÍUMÆLIR tapafiist á föstudagskvöd frá Bifreiöastöð Steindórs að Skúlagötu 34. —- Finnandi vinsamlega geri aíS- vart í síma 4108. (39Ó BRÚNT seðlaveski tapa'Sist s. 1. föstuclagskvöld á íþrótta- vellinum. Uppl. í síma 3336.(403 SILFURARMBAND tapað- ist á leiðinni niður Laugaveg að Nýja Bió (við Skúlagötu). Uppl. í síma 3813. - Fundar- faun. BUDDA meö- peningtím tap- aöist á laugardag frá Óöins- götu 12 aö Freyjugötu 5. Skil- ist Freyjugötu 5. (39° TAPAZT liefir hvítur kött- ur. Finnandi vinsamlega geri aðvart i síma 3148. (387 LÍTIÐ gyllt kvenarmhaiids- úr, meö gylltri keöju. tapaöist síöastl. laugardag. Skilist á Hverfisgötu 96 B. (383 SVART kvenreiöhjól. sem tekiö var i msigripum hjá Ti- voli 17. þ. m„ er geymt hjá Rannsóknarlögreglunni. 1000 DÖMUÚR, gúlt. tapaöist annaöhvort fyrir utan verzl. Marteins Einarssonar eöa 1 Austurstræti. Finnandi vinsam- lega skili þvi á skriístofuna Hótel Borg. (394 MYNDAVÉL tapaöist á Arn- arhólstúni, mánudagskvöld í vikunni sem leiö. (Góö íundar- laun). Sími 3817. (395 1—2 HERBERGI og elclh iskast til leigu. Sími 3580. (3 UNGUR, reglusamur maöur vill 'borga háa leigu fyrir her- % l)ergi. Ókeypis kennsla i ensku eöa sænsku. — Uppl. í kvöld i síma 358°- (398 STÚLKA óskast tii hús- starfa. Getur fengiö hei 'bergi. Sími 3375- (384 HERBERGI. Óska efti ir her- bergi til 1. -október. - - l Ippl. i síma 6835- (393 L ‘Íwt&ím •I SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg iq. — Sími 2656. MENN geta fengiö þjónustu. Tilboð, merkt: „Fyrsta fokks‘‘, sendist Vísi. (399 NOKKURAR stúlkur óskast nú þegar. Gott kaup. Ivexverk- smiðjan Esja h. f. (386 BÓ^HALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borö, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son Co.. Grettisgötu 54. f88o VEGGHILLUR, útskornar kommóöur, bókahillur, klæöa- skápar, armstólar. Búslóð, Njálsgötu S6. Simi 2874. (96 jjggr’ HÚSGÖGNIN 0g veröið er við allra hæfi hjá olckur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu GÓLFTEPPI, 2.30X2.10 m. Nokkur stykki til sölu. Mjög ódýr. Grettisgötu 69, kjallara, eftir lcl. 8. (401 TVEIR djúpir stólar, rúst- rauöir, nýsmiöaðir, og dívan- teppi, ■ til sölu. GjafverÖ. Grett- isgötu 69, kjallara, til kl. 8.(400 KAUPUM flöslcúr. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Sími 53°ö- TIL SÖLU á Háteigsvegi 23: Feröafónn meö 25—30 plötut'n og hnotuborö. Tækifærisverö. TIMBUR til sölu. — Uppl. hjá Valdimar Jónssyni, Þver- holti 7, eftir lcl. 8 á kvöldin. LAXVEIÐIMENN. — Stór nýtindur ánamaökur til sölu. Bræöraborgarst. 36. Sími 6294. ENSKUR barnavagti, lítið notaður, og karlmannsreiöhjól, til sölu á Rauöarárstig 5. III. hæö. Tækifærisverö. (000 SOÐIÐ og súrt slátur og súr hvalur (gott). Nýr rabarbar ketnur daglega frá Gunnars- hólma. Von. Simi 4448. (382 LAXVEIÐIMENN! Ana- maökar til sölu, .stórir og ný- tindfr. Bragga 13 viö Eiríks- götu. Skólavöröuholti. * (392 KERRUVAGN til sýnis og sölu i Tjarnargötu 3. Verð 250 |krónur. (391 £ d. SurrcugkAi “TAKZAM “ <■ 69 ' •________-_____________________rw»i Tarzan þurlti að 1‘ara nokkra leið til þess að seekja Jyfjagrösin, sem liann lielt að ínyndu lækna .Iane. Hann tíndi eins hratt og ltann málti. En á nteðan Jiessu fór fram........... .... nálgaðlst i nokkurri fjarJægð hópnr iltilegra tivitra tnanna, sent voru á ferð um skóginn. Nlcima varð var við þá, þar sem hann sat á trjágrein. Hann þóttist vita, að þeir ltefðti itlt í huga. Nú nam hópurinn staðar og menn- irnir gæddu sér á vatni, sem þeir báru i ferðapela. Þeir voru rnjög illilegir á- sýndutn og var sýnilegt, að þeir mundu vcra vcrstu þorparar. Nlcitna, scm sat á hárri trjágrein, skynjaði, aö þetta værtt vomlir menn. Iiinn þeirra, sem hafði kontið auga á apann, tkó riffil sinn og miðaði á hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.