Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 22. júlí 1946 v • • J : sj ,v' „ f fimjjafir han€Ím siúh lingunt» Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. fflatur Oft þarf lítið til þcss að maturinn verði girniiegur í iiugum þeirra, sem. eiga að njóta hans. Dálítil fyrirhöfn og nákvænvni í matargerð getur l)ætt einfaldan maf mikið. Sumar konur hafa ckki 'mikinn tíma lil þess að pípóla við þessháttar, að ])eim finnst. öðrum þykir gaman að því að finna eitt- kvað nýtt til þess að gleðja lieimilisfólkið, og sækjast eftir því að l'inna eitthvað til tilbreytingar í mataræði heimilisins. Súpur. Með súpum notum við oft jþurrt brauð aðeins eða kex. ifeynið það, sem hér fer á cftir til bragðbætis. Litlar brauðsneiðar (canapé). Soðnu grænmeti er þrýst i gegnum síu og hrúgað á mjóa, aflanga brauðsneið. Ofan á þetta cr látið lag af aifnum osti og þar ofan á oiálítil ögn af nýsteyttum pipar. Þetta er látið í bök- iínarofninn og brúnað þar. Ostur og' eggjabollur. Þetta er gott með tærri súpu. 1 egg — 1 ábætisskeið af rifnum osti 1 ábætisskeið í)f möluðu hveitibrauði j þuri'kuðu en ekki brúnuðu) — ögn af papriku .— Mat- skeið af söxuðu (eða klipptu) pei'sille og söxuðum gras- lauk. Rauðan er þeytt og blaiid- tið í hana osti, hveitibrauði,’ papriku o. s. frv. Þá er hvít- íin stífþeytt með dálítilli ögn tif salti og síðan er öllu hrært saman. Þetta er svo tekið með skeið og látið detta ofan í sjóðandi súpu. Hún á þó ckki að bullsjóða en aðeins la'auma. Þessar bollur eru svo látnar ein eða fleiri í Xivern súpudisk. Brauðtoppar. Skorpan er skorin af nýju liveitibi-auði. Síðan eru rifin lir því stykki og stykkjunum dyfið ofan i bráðið smjör. Pá eru þau látiu á bökunar- idötuna og henni stungið inn í heitan bökunarofninn. Látið ,vera í ofninum dálitla síund t'ða þangað til það er gullt á litinn. — Þetta er gott með liverskonar súpur. Góður eiginmaður er ,.borg á bjai'gi traust,“ en oft virðist hann þó frem- ur vera eins og steinvala í ekónum. Helen Roxvland. „Aumingja Jóna er á sjúkrahúsinu; við verðum að gera eitthvað fyrir liana.“ Þetta segjum við, og siðan sendum við henni blóm, sæt- indi eða bók. Þetta er nú gott og blessað en flestir vinir liennar hugsa á líkan liátt og senda henni það saina. Fyrstu vikuna verður svo herbergi Jónu eins og blómabúð, en brátt visna blómin, búið er að lesa bækurnar og borða sætindin —- og Jóna er enn, veik i rúminu. Ivunningjar gera vel að senda þessar venjulégíi gjaf- ir en þegar bezti vinur eða bezta vinkona manns á í hlut, þá reynir maður að láta ímyndunarafl sitt og hjarta léiðbeina sér í vali gjafanna, ►engu síður en peningaráð sín. Okkur er sagt að þegar sjúklingurinn sé farinn að beina huganum að öðru en sjálfum sér og sjúkdómi sín- um, þá sé hann á góðum bata. vegi. Við getum flýtt fyrir batanum, með því að gefa honum liitt og annað smá- vegis sem dregur huga hans fi'á veikindunum og veitir honum ánægju. Eitthvað til að horfa á. A því stigi veikindanna, sem sjúklingurinn er ofmátt- farinn til þess að revna á sig, má gefa lionum eitthvað skenimtilegt til þess að horfa á. Það er afar þreytandi að horfa á veggi sjúkraherberg- isins dag eftir dag. Smáfiskar í lílilli glex'skál er tilvalin gjöf. Það er gaman að horfa á liinarj, skjótu hreyfingar þessara gullnu smáfiska. Ef rúmið er nálægt glugga, mætti koma þar fyrir íláti með mat fyrir fugla. Fugl- arnir myndu sækja þangað og sj úklingurinn hefði ánægju af heiinsókn þessara litlu gesta. Ef til vill gætir þú lánað eitthvað, t. d. útvarpstæki. Ef þú gætir náð í eina af liinum myndauðugu pöntunarbók- um, sem stóru verzlunarfé- lögin gefa út, þá væri það á- gæt gjöf, betri en venjuleg bók, þvi það er auðveldara að lesa liana. —- Ef vinur þinn hefiráhuga fyrirblóma- rækt eða garði’ækt, skaltu út- vega honum litfagra fræ- pöntunai'bók. Þessar og aðrar bækur, sem eru myndauðug- ar, munu sjúklingum kær- komnar á þessu stigi. Eitthvað til að fegra útlitið. Hinni veiku vinkonu þinni mun líða svo mildu betur, ef hún veit að hún lítur eins vel út og hægt er. Þú gætir gefið henni fallegan hár- borða, treyju eða náttkjól. Koddaver eða ábreiða i fall- egum litum gerir umhverfið ánægjulegra. Ef sjúklingur- inn er mjög veikur, myndi hún sannarlega meta það mikils ef háigreiðslustúlka gæli komið og lagað liárið á lienni. . Eitthvað til að starfa við. Þegar sjúklingnum fara að safnast kraftar, langar liann til þess að liafa eitthvað fyrir stafni. Náðu i litfagurt band og prjóna og nýjar fyrir- nxyndir fyrir prjón og hekl-u- verk eða dúka til að sauma út í. Þá mætti útvega sjúklingn- um borð, sem lxægt er að setja fyrir framan liann á uúmið, og spil svo. liann geti spilað við sjálfan sig. Þannig myndi timinn liða fljótt,- Sumir hafa gaman af að fást við ki'ossgátur, senx klippa má úr blöðum og timaritum. Eitthvað til tilbreytingar. i sjúkrahusum er allt fram. kvæmt eftir föstum i-eglum. Tilbrevtingaleysið verður af- ar þreytandi. Ilvernig væri það að safna skrítlum og senda vini þínum eina skritlu á dag? Þú gætir sínxað lion- um skritluna, sagt lxonum hana þegar þú heimsækir liann, eða sent póstspjald, sem eitthvað skringilegt er prentað á. Mnur þinn mun lilakka mikið til þess að lieyra frá þer á hverjum degi. Ef fleiri sjúklingar eru i her- berginu, ixiunu þeir einnig lxafa gamaxx af þessu. Hlátur- inn er hið bezta meðal. Það er líka góð liugnxynd að áenda gátu einn daginn og ráðningu næsta dag. Ef til vill hefir þú ekki ráð á því að kaupa dýrar gjafir fvrir vinkonu þina, en þú gætir sennilega gert lienni eitthvað til þægðar og skemmtunar. Hvernig væri að bjóða henni að kaupa fyrir hana í búðunum, það senx hún þarfnast, -— >fará í bókasafnið og útvega lienni bókina, senx liana langar til að lesa; vei a hjá henni á viss- uin tíma og lesa fyrir liana eða hjálpa henni til að svara bréfum. Þannig gefur þú lienni part af sjálfri þér og það er góð gjöf. En ef þú lof- ar lienni einhverju, verður þú að vera viss um að efna það, þvi það hefir slæm áhrif á sjúkling að vei'ða fyrir von- brigðum. Ef við gefunx imyndunar- afli okkar lausan tauminn, getur okkur hugkvæmzt hitt og annað, sem ,mun gera sjúkrahúsveru vina okkar léttbæiaxi og stuðla að bata þeii*ra. (Lögberg). Menmngar- og minningar sjóður kvenna. Svo sem kunnugt er, stofn- aði frú Bríet Bjarnhéðins- dóttir þeixna sjóð nxeð dán- argjöf, er afheixt var böi‘n- um liennar á 85 ára afmæli henxxar, 27. sept. 1941. Telst sá dagur því stofndagur sjóðsins. 4. grein í skipulag'sskrá sjóðsins liljóðar svo: „Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarnxálum kvenna: a. Með þvi að styðja kon- ur til framhaldsmeiintuixar við æðri menntastofnanii', hérlendar og ei'lendar, með nám-'og ferðastyrkjum. Ef ástæður þykja til, svo sem sérstakir liæfileikar og efnaskortui', nxá einnig styi’kja stúlkur til bvrjunar- náms, t. d. í nxenntaskóla. b. Með því að styrkja konur til framlialdsrann- sókna, að loknu námi, og til nánxs og ferðalaga til undir- búnings þjóðfélagslegum störfum, svo og' til sérnáms í ýmsuni greinum og annara æðri nxennta. c. ' Með því að veita kon- unx styrk til ritstax'fa eða verðlaunaritgerðir, einkum unx þjóðfélagsmál, er varða áhugamál kvenna. Þó skulu nánxsstyrkir sitjaí fyrirrúmi meðan sjóðurinn er að vaxa. Konxi þeir tímar, að kon- ur og karlar fái sömu laun fyrir sömu vinnu, og sömu aðstæður til menntunar, efnalega, lagalega og sam- kvæmt almenningsáliti, þá skulu bæði kynin liafa jafn- an rétt til styrkveitinga úr þessunx sjóði. Stjónx sjóðsins liefir ný- lega veitt sex konum styrk úr sjóðnúm, og fara nöfn þeirra hér á eftir: Þóruntx Þórðardóttii', Ný- lendugötu 15A,- Reykjavík, liefir hlotið 2000 krónur. Hún stundar nám i gerla- fræði við háskólann í Lundi. Rósa Gestsdóttir Halldórs- son, Ásvallagötu 63, stundar nám í frakknesku, en liefir tekið nánxskeið i sálfræði og ensku. Hlaut 2000 krónur. Sigríður Aðalheiður Helga- dóttir, Njálsgötu 15, Rvík, gtundar íxánx í Lundi i slaf- neskunx nxálunx og bók- menntasögu. Voru veittar 2000 krónur. Þorbjörg Jónsdóttir frá Sauðárkróki er við riám i Chicago. Hún stundar fram- lialdsnám í hjúkrun, barna- hjúkrun o. s. frv. Fékk 1000 krónur. Jóna Kristín Magnúsdótt- ir, Miðstræti 5, Rvík. Ætlar að kynna sér stjórn barna- heimila. Illaut 1000 kr. Svav/x Jónsdóttir frá Ær- læk í Öxarfirði, ætlar að stunda Ixandavinnunám. Voru veittar 1000 krónur. Eins og sjá nxá, hefir stjórn Menningar- og minningar- sjóðs kvenna farið myndar- lega af stað og veitt sex kon- um styrki til ííáms. Þessir slyi’kir eru þó ekki enn sem koinið er afrakstur af sjóðn- um, en byggjast á söfnunar- degi sjóðsinS, sem er ár livert 27. september. Má sjóðs- stjórnin verja allt að % hlut- unx þess fjár, sem inn kem- ur til styrkveitinga, en einn fjórði á að leggjast við lxöf- uðstólinn. Þegar sjóðurinn neinur 150.000 krónum, iná taka lxelming ársvaxta til styrkja, en nú nxun sjóður- inn vera unx 80,000 kr. að uppliæð. Er sjóðsstofnun þessi hin þarfasta, og á vafalaust eft- ir að koma nxörgum að gagni. SÖPUR nýkomnar. 3 tegundir. Stórlækkað verð. Verzl. IngeSfur Hringbraut 38. Sími 3247. VélskóEinn í Reykjavík. (Ekki Mótomámskeið Fiskiíélagsins) Þeir, sem ætla aS stunda nám við skólann að komandi hausti sendi umsókn til skólalstjórans fyrir fyrsta september þ. á. Um inntökuskilyrði sjá lög um kennslu í vélfræði frá 23. júní 1936. Þar eð aðeins er hægt að veita einstökum nemendum heimavist í skólahúsinu, verður að senda umsóknir um sama til skólastjórans, fyrir 1. ágúst. Þeir, sem áður hafa sótt, verða að end- urnýja umsókn sína skriflega fyrir sama tíma. Skólastjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.