Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22. júlí 1946 V I S I R 7 Ilún þagnaði skyndilega er hún sá livernig hann var á svipinn. „Ó,“ flýtti hún sér að segja, „eg ætlaði ekki að valda þér sársauka. Eg er ekki vond í mér. Þú mátt ekki liorfa þannig á mig, Jónatan.“ Jónatan var öskugrár í framan og eins og þver andlitsdráttur liefði stirðnað. „Það er ])á tilgangur þinn,“ sagði liann, „að ]>að eigi að greiða mér þessa skuld, sem þú svo kallar, eins og innheiintumaður, sem ber að dyruin og leggur fram reikning. Þú ætlast vafa- laust tif, að eg skrifi kvittun fyrir fénu. Og svo finnst þér vafalaust, að'þú hafir komið heiðar- lega fram og eins og vera ber.“ ‘ ,.Það bryggir niig mjög, áð þú skulir taka þessu svona, Jónatan. Eg vildi sízt af öllu valda þér sársauka —•“ „Sársauka.“ Hann hló beisklega. Geturðu ekki dottið niður á eitthvert heppi- legra orð?“ Ilann gekk til hennar og var sem eldur brynni- úr augum haps. „Nú slcal eg segja þér hvað þú hefir gert. Þú liefir svijit mig öllu — hverri von um allt, sem mér var dýrmætt, og hafði gert mig glaðan. Eg hefði feginn lagt allt í sölurnar fyrir þig, Pris- cilla, því að eg elskaði þig heitara en mitt eigið líf. En því trúir þú víst.ekki. Eg er ekíci slvngur að koma orðum að hugsunum mínum — en þú varst mér allt í þessum lieimi — allt, segi cg. Dag hvern, frá því er við trúlofuðumst b?fi eg kvalizt af tilhugsuninni um að eiltlivað gerð- ist, sem mundi leiða til þess, að eg missti þig. Og eg hafði fyllstu ástæðu til að hugsa svo ■— cg elskaði þig svo lieitt —‘‘ Hann þagnaði snöggvast og liélt svo áfram: „Og nú lieldurðu, að þú getir jafnað allt með þvi að endurgreiða mér það fé, sent eg lagði fram lil þess að greiða skuld bróður þíns?“ Hann rak upp lilátur. „Þetta er eitthvað það skoplegasta sem eg ’nefi heyrt langa lengi.“ Priscilla lagði hendurnar fyrir eyru sér. „Hættu, hætlu,“ sagði hún. Þú mátt ekki hlæja þannig. Mig liryggir hversu komið er, og eg vil gera allt, sem eg get, til þess að bæta um fyrir misgerðir inínar, en eg get ekki gifzt þér, eg get ekki —“ Hún brast í grát. Hún grét yfir sjálfri sér — yfir honum. Yfir því, að hún var neydd til þess, að slíta þessari trúlofun. En tár hennar höfðu engin áhrif á hann. Á þessu andartaki var ekkert sem gat brætt ísinn i hjarta lians. Hann liugsaði um það eitt að valda henni sársauka, svo að hún yrði að þola eigi minni sálarkvalir en hann. Hann kreppti hnefana svo hnefarnir livituðu og hann talaði svo liranalega til hennar, að liún liörfaði aftur nokkur skref. „Þú grætur,“ sagði hann hásum rómi, „og þú heldur, að tár þín liafi áhrif á mig, svo að eg fyrirgefi þér. En eg er ekki þannig gerður, að eg geti það. Verum lireinskilin hvort við annað. Þú hefir svikið mig, af því að þú getur ekki liaft neitt gagn af mér. Gott og vel, eg fer mína leið — en hafðu ekki fyrir því að úthella tárum, svo að eg fyrirgefi þér. Eg fyrirgef þér aldrei, aldrei, skilurðu það?“ „Jónatan!“ Hún rélti fram hendur sinar, en hann hratt lienni frá sér. „Skiptu þér ekki af mér, segi eg.“ Hann var frávita af reiði og sársauka. „Eg fyrirgef þér aldrei, hversu gamall sem eg verð. Megirðu þola sömu sálarkvalir og eg hefi orðið að þola af þinum völdum.“ „Eg hefi líka orðið margt að þola,“ sagði liún. En hann liló kaldranalega sem áður. „Margt“ — sagði hánn. „Þú veizt ekki hvað það er að þola sársauka slíkan sem þann, sem þú liefir hakað mér, né lieldur veiztu hvað ást er. Kannske áttu eftir að reyna það — eg vona að svo verði.“ „Ó, Jonatan, Jónatan!“ „Eg vona það,“ endurtók hann hátt. „Eg vona, að eg geti valdið þér eins miklum kvöhun og' þú hefir bakað mér.“ Er bún bjóst til að ganga til hans bætti bann við: „Látiu mig afskiptalausan.“ . Ilaíin hratt henni til liliðar svo óþyrmilega, að við lá. að hún dvtti, og andartaki síðar heyrði hún, að eikarliurðinni miklu í forsalnum var skellt í lás. Og liún vissi, að hann var farinn. I 17. KAPÍTULI. Faðir Jónatans var nú hinn ánægðasti, því að hann liafði náð marki, sem bann bafði sett ser fyrir möfgum áruni. Um langt skeið hafði verið kalt milli hans og Sam Dawson og nú hafði lionum tekizt að ná sér niðri á honum. Corbie gamli bafði kevpt Moorland House. „Húsið, garðinn, eikartrén gömlir— allt sam- an,“ sagði hann við konu sína og Lenu. Ilann stóð í viðhafnarstofunni á heimili sinu, snéri baki að arninum og tottaði griðarstóran vindil. Hann var klæddur smoking og stóð þarna með liendurnar í vösunum. „Allt saman,“ sagði hai\p sigri hrósandi. „Eg liefi sýnt Sam Dawson, að eg er ekkert lamb að leika við. Ilann hélt, að hann gæti fengið Moor- land House fvrir lítinn pening — hann ætlaði að höggva eikitrén gömlu og reisa þessi and- styggilegu múrsteinshús í garðinum.“ Coribe gamli hló dátt. „Eg liefði með gleði greitt helmingi hærra verð, 'ef þess hefði þurft, til þess að koma í veg fyrir, að liann yrði eigandi þessarar eignar.“ „Og livað ætlarðu að gera við húsið?“ spurði kona lians og leit upp. Hún sat þarna með prjón- ana sína. Corbie gamli liugsaði sig' um sem snöggvast. „Eg hefi ekki tekið neina ákvörðun um það,“ sagði hann. „En livað sem um það er. N'ú er eg eigandi Moorland House. Eg hefi greitt allar skuldir sem á eigninni hvila, samningurinn hefir verið undirritaður. Allt er klappað og klárt.“ „Og Priscilla ?“ ^spurði kona hans blíðlega. Hún hafði reynt að fá liatur á Priscillu frá þeirri stund, er Jónatan sagði henni, að trúlof- unin væri farin út um þúfur, — en hún gat það ekki. Henni var hlýtt til Priscillu sem fyrr. Ilún bar mikla samúð í brjósti til liennar, þrátt fyrir það að máður hennar væri beizkyrtur i liennar garð. „Priscilla — liún vogaði sér að eyðileggja framtíð sonar míns og verða Völd að því, að fólk þvaðrar um hann. Nú á hún ekki bót fyrir skóinn sinn og liún á ekki betra skilið. Eg var þessum ráðahag mótfallinn frá uppliafi. Eg er feginn, að Jónatan er laus við hana. En liann er víst á öðru rnáli; liann hefir alltaf verið bjáni.“ Frú Corbie lét sér nægja að andvarpa. Hún hreyfði aldrei mótbárum gegn manni sinum. Frú Corbie ól miklar áhvggjur um það, hvað verða mundi um Priscillu. Hún vissi, að það var lítið sem ekkert sem mundi falla i liennar hlut, þegar búið var að ganga frá öllu. Nú var mánuður liðinn frá því er brúðkaup- ið átti að standa. Jónatan var á ferðalagi erlend- is. Enginn vissi hvar. Drengurinn, sem ríkir í Shangri-La. Eftir A. T. Steele. anna voru vel klæddir verzlunarmenn, fjárhirðar, fátæklegir bæ'ndur og yfirleitt menn úr öllutn stétt- um þjóðfélagsins. Þar voru ennfremur nauðsköll- óttir munkar og nunnur. Yfirleitt fannst mér þessi „goðumborðni“ bóndasonur leysa hlutverk sitt á- gætlega af hend. Hann reyndi eftir fremsta megni að leyna strákslegu brosi sínu. Mér virtist-þetta fá mikið á pilagrímana. Þeir gengu hálfbognir framhjá hásætinu og köstuðu koparpeningum að fótstalli þess. Engin töf varð á þessari athöfn. Afarstór munkur rak lestina. Þegar nokkur hundruð manna höfðu verið blessaðir, var tilkvnnt, að móttökunum fyrir daginn væri lokið. Er gestirnir gengu út, voru þeir leystir út með smá- gjöfum, sem tákn þess, að þeir hefðu hlotið blessun þess, allra æðsta, sjálfs Buddha. Hinn strákslegi fjórtándi Dalai Lama var hvorki kosinn né skipaður til ]>essa starfs. Eins og allir fyrirrennarar hans, var hann „l'undinn“. Þegar ein- hver Dalai Lama deyr, er trú manna í Tibet, að andi hins framliðna fari í líkama þess sveinsbarns, sem fæðist á sama augnabliki. Með öðrum orðum, að hvaða barn, alveg sama af hve fátækum for- eldrum fætt, getur orðið æðsti maður ríkisins, ein- ungis ef það fæðist. á sömu stund og Dalai Lama deyr. Þrettándi Dalai Lama dó árið 1933 þá fimmtíu og fjögra ára gamall, og er það óvenjulega hár ald- ur, — margir hafa dáið kornungir. Strax og hann lézt var liafin leit að eftirmanni hans. Hann fannst ekki fyrr en eftir tveggja ára leit og var það sonur fátæks bónda í Norðaustur-Tibet. Þegar barnið fæddist, hafði fagur regnbogi verið á himinum, en enginn gerði sér ljóst þá, live heppið hið nýfædda barn hafði verið. En ]>egar drengurinn var viður- kenndur sem Dalai Lama, var hann orðinn fjögra ára gamall og settist hann þá í hið nýja embætti sitt. Það skeði sem hér segir: Er leitin að hinum nýfædda Dalai Lama stóð yfir, leituðu æðstu prestarnir véfrétta hjá guðinum. Sér- stakur munkur var hafður til að taka á móti vé- fréttinni. Hann l'éll í „lrans“ og benti þá í sífeÚu í austmátt. Auk Jjess bárust aðrar fréttir, um að' hinn nýfæddi Dalai Lama væri að finna í austur Tibet. Tvisvar sinnum, fyrstu dagana eftir að gamli Dalai Lama dó, var stæðhæft, að líkami hans hafi færzt til og bent í austurátt. Það næsta sem gert var, var að ríkisstjórinn og vitringar lians fóru til afskekkts vatns í nánd við Lhasa. 1 vatninu sáu þeir ýmsar sýnir, m. a. þriggja hæða, logagvlt musteri. Þekktu þeir þá musterið í Kumbum, en þangað var tveggja mánaða lesta- ferð frá Lhasa. Þá fengu þeir fulla vissu fyrir þvi, að hinn ungi Dalai Lama væri fæddur einhvers- staðar í nánd við áðurnefndt musteri, en það er mjög austarlega í Tibet. Sérstök sendinefnd var send til Kambum, og er þangað kom varð hún að velja úr þrem ungbörnum, sem fæddust öll á svip- uðum tíma. Sendinefndín gekk inn í luis hins vesæla bónda, Chog Chu Tsering, en sonur hans liafði þótt mjög „yfirnáttúrulegur“. Prestarnir í nefndinni lögðu nú nokkur stykki, sem höfðu verið i eign hins gamla Dalai Lama fyrir framan barnið ásamt nokkrum eftirlikingum. Það var djúp þögn inni er drengurinn handlék þessi nýju leikföng sín. Eftir augnabliks hik hafði hann tekið upp prik og nokkur hálsmen. Þetta var allt „ekta“. Drengurinn var sá hinn rétti. Hann hafði sýnt það í verki, að hann var hinn rétti arftaki Dalai Lama. Að lokum höfðu þeir liaft upp á honum. Þó að drengurinn hafi staðist þessa raun, var ekki allt búið ennþá. Ótal margar tilraunir voru gerðar með hann og að lokum fór það þannig, að Kinversku og tibetsku yfirvoldin viðurkenndu hann sem réttan eftirmann Dalai Lama. Síðan drengurinn var útnefndur, sem æðsti mað- ur Buddha-trúarinnar í landinu, hefir hann verið umselinn af ráðgjöfum og öðrum sem reynt hafa eftir megni, að koma í veg fyrir, að áhrifa frá um- heiminum gætti á drengnum. öll kennsla, sem hann nýtur er trúarlegs eðlis. Dagur hans hefst á bæn til Buddha qg endar á bæn til hans. Honum var kennt að lesa og skrifa og að læra trúarbrögð og ritningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.