Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 22.07.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 22. júlí 1946 * IIJOL undir barnavagna og kerrur nýkomin. Laugaveg 1 7 B. Sími 2631 Mjög vandaður fjögurra mann bíll til sölu. — Jil sýnis í Shellportinu, milli kl. 3 og 5 í dag. —Tilboð óskast. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Útvarp frá Gamla Bió, Einar Nörby syngur. 20.30 Sem- ent og vinnsla þess á íslandi. (Haraldur Ásgeirsson verkfr.). 21.00 Um daginn og veginn. (Ragnar Jóhannesson). 21.20 Frú Guðrún Ágústsdóttir syngur ein- söng. Síðan frétlir, auglýsingar og hljómplötur til 22.30. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. IJtsala! Utsala! Sumarkjólar á kf. 83.00 Unglinga- og barnakjólar 15.00 og kr. 22.t)0 Sport pils, fullorðtns 16.00 Sport pils, barna 12.00 Undirkjólar 20.00 Kventöskur, úr skinm 30.00 Karlmannabattar 10.00 Golftreygjur 35.00 • Ullarbolir — — 6.00 Herra-hálsbindi 3.50 Sandalar — — 10.00 parið Kvenskór 12.00 parið Axlabönd, með teygju 5.00 Bollapör 2.00 Skmnhanzkar, bláir og svartir 18.00 Sokkabandateygja, í bútum 1.00 Sjálfblekungar 12.00 Sifurplett skeiðar og gaflar 1,75 og kr. 2.00 Barna-sumardragtir 82.00 Barnavagnar --220.00 . Eyrnarlokkar 2.60 og m. fl. Skyndisalan Vesfurgötu 21 a. ^JlörcJur jfiorlercjóSön prá f. 1920. — Dáinn á Vífilsstöðum 4. júlí 1926. Hörður dáinn, — hinzta kveðjan má hörpu minnar strengjum óma frá. Fögur grein þar féll af þjóðar meið, — fleiri áður hnigu á þeirri leið. Þegar heima í fögrum firði við framleiðslunnar störfum veittum lið, ungur, hraustur, kátur, fyndinn, knár, kunnirð’ ekki að hræðast sjúkdóms fár. 1 skátahópnum skartaðir þú veí, -— skarðið það ég einatt vandfyllt tel. Aldins föður augasteinn þú varst og af liinum greinilega l)arzt. Er síðast eg þig sá, á Vifilsstað, sýnilegt var hverju stefndi að; brjóst þitt höggvið mæddi sárust sótt, — samt eg greindi karlmennskunnar þrótt. Þegar cndað stríðið stranga var, stórar myndir fyrir sjónir bar. Þú sást opnast ljóssins björtu lönd og ljúfa móður rétta drengnum hönd. Við minning þína heit það vinnum vér: varnir treysta móti berkla her, svo æska lands vors eigi viðnáms þrótt og alltaf verði fram til gæfu sótt. Unga hetja! Friður fylgi þér! Fagra minning skilurðu’ eftir hér. Guðs á vegum þroskist andi þinn. Þetta er síðsta kveðjan, vinur minn! Lilja Björnsdóttir frá Þingeyri. I fjaiveni minni gegnir hr. læknir Páll Sigurðsson, læknis- störfum fyrir mig. ðskar Þérðarson. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL Kjarnorkumaðurinn læknir. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI Ödýrar legnhlífar nýkomnar. 17 (öftir [Jjerrif ^Jieqei ocj JJoe Shuiter „Mér ijiun ekki líða vel, 'ef Glark verður ekki svarainaður minn, sagoi Lisa, — én þu gætir nóyt’t iiánn til ])ess?‘' „Og sé lláiin ófáanlegúr, þá vilt þú ekki giftast mér?“ spurði Kjarnorku- inaðurinn. „Auðvitað ekki, elskan mín. En.ef við frestuðiim giftingupni ninndí"Öárk j'sífha ,s5g.“’ r,ívei; kemur ekki til mála,“ sagði Kjarnorkumaðurinn „Eg vil kvænast eins og við vorum bú- in að ákveða.“ Þrátt fyrir þessa orðasennu þeirra og mptmæli Kjarnorkú- ■ mannslns. varð það úr, áð brúð- kaupinu var frestað um skeið. Var frá því skýrt með stórri. fyrirsögn í blaðinu þá um dag- inn. >éttir Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. ; Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Telpan frá Elliðahvammi sem lýst var eftir i útvarpinue á laugardagskvöld, fannst h.iój Vífilsstaðavatni kl. 24 þá um. nóttina. Kjallari lögreglustöðvarinnar var tvisvar fylltur siðari hlutaj laugardagsins og á sunnudags-r nóttina. Húsfyllir var þar líka, siðastliðna nótt. Heimilisritið. Visi liafa nýlega borizt tvö síð-*- ustu lieftin af Heimilisritinu. Ern; bæði þessi eintök fjölbreytt ogf bráðskemmtileg að vanda. í júni-e lieftinu er m. a. grein um kvik-» myndaleikara og kvikmyndir^ smásaga eftir W. W. Jakobs, semt nefnist Undir fölsku flaggi„. Drykkjuskapur og sjúkdómmv grein úr Lock, Lagleg aðstoð, smáj saga cftir H. C. Wire, Nótt i eyði-» húsi, smásaga eftir Richard Hugh-v es, Fjögra blaða smári, stutt smá— saga eftir Sylvanus o. m. fl. íl júlíheftinu eru smásögurnarr Hlegið i moll, eftir Ivarl ísfeld^. lijónabandsgrein, sem nefnistt- Skilnaður er ekki allra meinat bót, Ég átti sökina, smásaga eft-*- ir Joyce Brown, Förin til Han-* ford, smásaga eftir W. Saroyan^. Vann fyrir gig, smásaga eftiiT Ilugh Bradley, og auk alls þessat eru í báðum heftunum margarf skopsögur, getraunir, leikara-» fréttir o. fl. | Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 30 kr. frá S. Ó. Rf< kr. frá ónefndri. 25 kr. frá .). B<. 10 kr. frá N. H. 10 kr. frá G. 14 kr. frá N. N. j Gjöf til Hallgrímskirkju í Rvík ! afh. Visi, til ipinningar uiud Bakkabæjarhjónin, Margréti Vic— fúsdóttur og Jón Gunnlaugssoit kr. 350.00, frá Jóni Vigfússyni ogfc Sigurði Gunnlaugssyni. Áheit á Hallgrímskirkju í Rvík, ! afh. Vísi: 100 kr. frá F. L. JV 30 kr. frá í. V. | tírcAAgáta nr. 299 „jivo að ;Clark Kent orsakar það, á.ð brúðkaupipu er frcst- að,“ sagði Krttmmi aistiiK „Hanri skal svei iné'r fá á baukinn fyr- ir ]>að. Minir menn kunná tök- in á slíkum peyjum.“ Skýringar: Lárétt: 1 hreinsa, .(> dryk,kjustofa, 8' tími, 10, dryltkur, 11 tákninu, 12 keyr, 13 ónefndur, 14 kon- ungur, 16 grefur. Lóðrétt: 2 læknir, lykt, 4 hvíldi, 5 sveln, 9 ferðalag, hugsun, 14 merki, 15 friim- el'ni. 3 enda- víðir, 7 10 um- Lausn á krossgátu nr. *298: Lárétt: 1 Skúli, 6 ati, 8 á!„ 10 U.A., 11 makkinn, 12 U. % 13 at. 14 ái'g ÍO.hipðs. Lóðrétt: 2 K.A., 3 útskýra, 4 L.I., 5 Sámur, 7 panta, 9 las, 10 Una, 14 ál, 15 ið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.