Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 1
Með Narfa tii ' Aberdeen. Sjá 2. síðu. Veðrið: NV-ogV- gola. Orkomulaust. 36. ár. Föstudaginn 16. ágúst 1946 183. tbl< Baodaríkin skaðabófa ef jast engra ssar af öllum. Byrnes svarar ásökun Mofóf@¥s. fnðarráðstefnunni í gær svcruðu fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna ásök- unum Molotovs varðandi afstöðu þeirra til friðar- samninga Itala. Molotov hafði í ræðu sinni í gær varað við tilraunum þeirra ríkja, sem auðgast héfðu á styrjöldinni, til þess að undiroka fjárhagslega hinar sigruðu þjóðir eða skapa sér aðstöðu með yfir- burðum sínum. Hann deildi einnig á vesturveldin fyrir að vilja skapa sér einokunar- aðstöðu við Miðjarðarhaf. SVAR BYRNES. Brynes varð l'yrir svörum og sagðist vona að Mololov hel'ði ekki átt við Bandarík- in er hann hcfði talað um riki sem auðgast hcí'ðu á styrjöldimh, því allir vlssu að framlag þeirra hefði verið meira en nokkurrar annarar þjóðar og væri stríðskostn- aður 40 milljarðar dollara. LÁNAÐ RÚSSUM. Hann gat þess einnig að Bandarikin hei'ðu sent verð- mæti að upphæð 11 þús. millj. dollara til Sovétríkj- anna, cn það væri þúsund milljónum dollara meira cii Bússar kreí'ðust í sknðabæt- ur al' Þjóðverjum. Á því mætti • sjá áð Bandaríkin lægu ekki á liði sínu. Auk ]>ess sem þau i'æru ekki fram á skaðahætur. ÓVINAÞJÓÐIR. Brynes deildi einnig á aí'- stöðu Molotovs varðandi áðurverandi óvinaríki eins og Búlgaríu og Búmcníu, cn Molotov hafði stutt kröf'ur þeirra um skaðabætur. Bitlg- arir gera Iandakröf ur á hend- ur Grikkjum og Búmenar skaðabótakröfur á hcndur Þjóðvcrjum. Brynes taldi það mestu óhæfu að óvinaþjóðir gætu átt rétt til skaðabóta ])ótt þeim hefði snúist hugur er í ócfnið væri komið. — íá fiil Mtyói, en Harí ei atf — Churchill fer e'kki til Astralíu. Chifley, forsætisráðherrcc Ástralíu, bauð Winstoit Churchill í heimsókn til Ást- raliu á næsta ári, en ékki er búizt við að Churchill geti farið. Churchill ber því við, að liann sé svo störfum hlað- inn, þar sem hann veitir f or- stöðú stjói-narandstöðunni i[ brezka þinginu, að hann getL ekki tekið sér frí. Hann. sagðist heldur ekki yita. hvort heilsa hans leyfði, a5 hann tækist svo langa flúg- ferð á hendur. Það fór betur en á horfðist, bví ekillinn s'app ómeiddur. Steve Morlock er þaulreynd- ur kappakstursmaður, en slysið vildi til á braut, sem hafði ekki verið notuð í 7 ár. Vagninum hvoldi en Steve stóð upp alhiill. jánsson symg^ tew í hvöld. Einar Kristjánsson, óperu- söngvari, syngur í þriðjic. sinn í kvöld í Gamla Bíó. Undanfarið hefir hana haldið tvær söngskemmtan- ir, við glæsilegar undirtekt- ir. — Á söngskemmtuninni í kvöld mun dr. V. Urbant- chitch* aðstoða söngvarann. Ár síðan Japan gafsf upp. / gær var liðið ár fra því, er Japanir gáfust upp fyrir bandamönnum. Dagsins var ekki miivnzt að ncinu leyti í Japan. Hins vegar hélt brezkur blaða maður erindi í brezka út- varpið, þar sem hann var- ar við því, að menn trúi því, að Iiernaðarandinn sé úr sögunni i Japan. Hann sagði, að lítil von, væri til þess að ha"gt væri að snúa þessari kynslóð. Hann sagði, að þrált l'yrir auðm>rktina hugs- uðu .íapanir á hefndir. • Ný fi'ímcrki hafa vcrið gefin út i Hong-Kong, í til- cfni af því, að ár cr liðið siðau .lapanir gáfust upp. FINNLAND. Molotov hélt í gær i'ast við kröl'u Sovétríkjanna um skaðabiHauppIucðina á hcnd- ur Fininim. riilltrúi Finna lýsíi ])ví yl'ir :ið ci' skaða- bótauppbtæðin yrði ckki lækkuð til múna myndi alll atvinnuiíf i Finnlandi stöðv- ast. Fkki gat Molotov faliisl á það. 300 smál. eii&k.akjöt§í flutiai* út. Verðlagsnefnd landbún- aðarafitrða hefir ákveðið, að flytja á erlendan markað 300 smálestir af dilkakjöti af fyrra árs framleiðslu. Þessa ákvörðun um út- flutning á þcssu kjötmagni tók verðlagsncfnd, er sýnt þótti ,að neyzlan innanlands varð mun minni cn vonir strðu tíl'. Aðeins I. flokks dilkakjöt vcrður flutt út. Verðið, sem fæst fyrir kjötið, er hið sama og fáanlegt var fyrr á árinu, eða um kr. 4.50 pr. kg. Samband isl. Samvinnu- félaga annast sölu kjötsins. Mikil síld fiefir sézt vi Rifstanga og Horn. Lagdm- hoi'ii- steinu að iiVias ^jukraiiúwi á ílkiirevri. Á morgun vérður lagður hornsteinn að nýju sjákra- íiási, sem nýlega var byrjað að reisa á Akureyri. Vcrður sjúkrahús þetta fyrir Norðlcndingaf jórðung og í því um 110 sjúkrarúm, að mcðtalinni íæðingai'- deild. Lilið hef ir veiðzt i nótf, en veður fer bafnandL ^ítir fregnum sem Vísi bárust í morgun hefir sézt mikil síld bæði vestur við Horn og ausíur við Rifs- tanga. Voru það sildai'leilari'lug- vélar, sem^sáu sihiina i gær- morgun og m. a. sáu þjær fimmtán torfur við Rifs- tanga. Skip sem voru á þeim slóðum i gær veiddu þó ckki vel vegna þess hvc síildih var slutt uppi í eihu. Veður er'nú bjarl ö'g gott á öllu veiðisvæðinu, glainp- andi sóískin og ládauður sjór, en kalt í nótt. Afli er enn sem komið cr trcgur, en vonir manna hafa glæðsi, bæði vegna batnandi vcðurs og svo lika vegna þess að sézt hefir til mikillar sildar. Til Síldarverksmiðja ríkis- ins á Siglufirði hefir verið landað um 1400 málum frá þvi í gærkveldi, en hins'vega • barst töluvert af saltsild o »; var reytingssöltun á flestum söltunarstöðvum í nótt. Til Skagastrandar komu tvö skip í nótt, Hólmaborg o,«; Atli, með dágóðan afla eða um 700 mál hvort. Til Hjalt- eyrar komu fimm skip í g-ær og nótt með um 3000 mál síldar, sem aðallcga hefir veiðst á Grímscyjarsundi og á Austursvæðinu. Síldveiðiflotinn cr nú drcifður allt frá Ströndum og auslur með öllu Norðurlandi- Truman sér hvíld Truman Bandaríkjafor-* seti mnu bráðlega leggja af\ stað í 18 daga hvíldárleyfi^ Skýrði Lundúnaútvarp \ frá þcssu í morgun, um lei'J og sagt var frá þvi, að'svt:- forsetans við tillögum Pt - cstinuncfndar myndi ekki birt opinberlega í bráð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.