Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 8
Kæturlæknir: Sími 5030. — INæturvörður: Laugavegs -Apótek. — Sími 1616. VISIR Föstudaginn 16. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglys- i n g a r eru á , 6. síðu. — Stórmerk Sjávarúfvegssýnirig haldin hér á næsfu viltu* J2 Mikill fjöldi mjög athyglis- verðra niuna á sýningunni. JLiÍ€tndi Mitjtjjaiisktur é kerunn. og hann, vcrður fullgerðuv. Vaí'alaust mun íólki lcika hugur á, að skoða líkan þetta, þar sem litlar fréttir- liafa þorizt al' skipulagi hans og að hér cr um að ræða algera næstu viku verður opnuð' "ýl";cyt"i fc þessu sviði. ' Geta ma þcss, að likan af hraðfi'ystihúshui við Granda- garðinn hér, vcrður ennfrem- ur á sýningnnni og af ýms- um sildarverksmíðjum víðs- veear urn Íandið. hér í Listamannaskálan- um stórmerkileg sýning. Er það svonefnd Sjávarút- vegssýning, sem halchn er að tilhlutan atvinnumála- íáðuneytisins. Jörundur Pálsson, teikn- ari, hefir verið fenginn- til þess að uhdirbúa sýningu þessa. Tíðindamaður blaðs- ins hitti Jörund að máli í morgun og lét hann blaðinu þessar upplýsingar í té. Skipslíkön. A sýningunni verða líkön af skipum, allt frá 16. öhl og Hansakaupmannaskipunum. Ennfrcmur af fyrsta íslenzka togaranum, .Tóni forsela, þil- skipunum, nýja skipi Eim- skipafélagsins, sem nú er ný- iagður kjölur að, Fanncy, skipi Fiskimálanefndar, Ing- ólfi Arnarsyni, fyrsta togar- anum íslenzka, sem smíðað- ur er fyrir íslendinga eftir slyrjöldina. Auk þess af ýmsum öðrum, innlendum og erlendum, svo og teikn- ingar af skipum af ýmsum stærðum. Lifandi nytjafiskar. Tveim stórum kerym verð- ur komið fyrir á sýningunni og verða i þeim lifandi sýn- íshorn af nytjafiskum lands- manna, svo sem ýsu, þorski, lax, silungi og öðrum þeim f iskum, sem hægt verður að afla á þessum tima árs. Þá verður ennfremur upphleypt íikön af sömu fiskum, að imdanlcknum Iaxi og silungi. Fjölbreytt Ijósmyndasafn. Mörguni aðdáunarverðum Þróun sjávarútvegsins. Ennfrcmur verður sýnd þróun sjavarútvegs lands- manna á sýningunni. Sýnd verða gömul -veiðarfæri, allt frá þcim, scm notuð voru á skútuöldinni og fram til þcssa dags. Þá eru cnnf remur haganlcga teiknuð spjöld á veggjum, segja sem sögu þcssara mála. Framh. á 3. síðu. , J^extuGLir Oluíui* Friðriksson, rithöfundui*. Ólafur Friðriksson rilhöf- undur er sexlugur ídag. Hann er fyrir löngu þjóð- kunnur maður og hefir helgað krafta sína barátlunni fyrir islenzkum verkalýðs- málum, og boðað jafnaðar- stefnu hér á landi um ára- tuga skeið. A siðuslu árum het'ir liann dregið sig út úr stjórmuálabaráttunni að mestu, en gcfið sig frekar að rilmennsku. Mikill styrr hefir staðið um Ólaf, svo sem vænta má, en þratt fyrir það viðurkenna andstæðingar lians hann, sem heiðavlegan og drengi- legan andstæðing. Ólal'ur hefir mikinn áhuga í'yviv nátlúrufra'ðum og hefir margt utn þau rilað. í tóm- Ný björgunar- fæki. Siysavarnafélag Islands hefir fehgið fullkomnari björgunartæki. Er þar á meðai 450 þús. kerta svif- Ijós sem sézt í 50 mílna svæði. Jón Bergsvcinsson crind- reki hoðaði tíðindamcnn blaða og úlvarps á fund sinn s. 1. laugardag til að sýna ný björgunartæki, sem félag- ið hefir fengið. Eru t;eki þcssi fullkomnari.cn ])au sem áður hafa verið liér til, hæði línuhyssur og ljósmerki. En merkilegast og hagnýtast af þesstim tækjum er svil'ljós sem með ragettu er skotið 1000 fet upp í loftið. Opnast þá fallhlíf og svífur ljósið í henni um ein mínútu. Þetta er 500 þús. kcrta ljós og scst það úr 50 mílna í'jar- lægð. Að sýningunni lokinni hauð Slysavarnafélagið til kaffidrykkju í Tjarnarcafé og talaði Jón Bergsvcinsson þar um slysavarnir. Rakti liann sögu. slysavarnanna, sem hófust í Englandi 1824, og lýsti þcirri þróun sem verið hefir síðan í björgun- armálum þ^óðanna. Síðan minntist hann á live mikil nauðsyn cr á að línuhyssa sé um borð í hvcrju skipi, og skírskotaði hann í því sambandi til þeirrar stað- reyndar, að lítill vandi er að hitta land l'rá ströndviðu skiin' í myrkri, þó telja megi ógenhng að finna skip úr landi. Einnig hcnti Jón á, að undir sömu kringumstæðum að leggja þyrftj bann við að selja björgunartæki hærra verði cn sem nemur kostnað þeirra á hverjum tíma. f\euhiau(kunnótid: Valur: Víkingur 3; 2 I gær kepptu Víkingur os. I.S.Í. f ær ný Valur. Vav leikurinn spennandi, jafn og havðui'. Yfirleilt voru felögin í aigætri j fuilkomnasia Iiér á iandi S Bifreiðasiöð Islands er þjálfun, en samt sást ekki eins góður samleikur hjá þeim, eins og í fyrri leikun- um, sem þau haía leikið. — Engin mörk vorú sett í fyrri hálfleik, en í leikslok hafði Valur sett 8 mörk, en Víking- ur ekki nema 2. — Næsti leikur Reykjavikurmótsins verður liáður í kvöld, og keppa j)á Fram óg K.R. mjog með jmilstimi að fiytja £- ný húsakijnni, og verðnr hún þá bifreiðastöð Golfmóf hefsf á laugardag N.k. langardag hefst golf- mót hér í Reykjavik. Verð- nr keppl nm Olínbikarinn svonefnda. Ekki er kunnugt um kepp- cndafjölda ennþá, en talið er, að þeir muni verða nokk- uð margir. Er þetta forgjaf- arkeppni, þ. e., að fyrst fer fram svokölluð undirbún- ingskeppni, og að henni lok- inni eiga að verða eftir 16 menn, sem svo taka þátt í aðalkeppninni. Olíuféiögin þrjú gáfu þenna bikar fyi'ir nokkrum árum, og hefir verið keppt um liann árlega siðan. — Kcppni Þessi mun taka um hálfan mánuð. Bifreiðastöð íslands er nú að láta útbúa ný húsakynni i húsi þvi, sem vörubilastöð- in Þvóllur hafði áður við Ivalkofnsveg. Verða þar mjög góð skih'rðí til full- kominnar afgreiðslu sérleyf- isbila, og er hugmyndin að sameina þar afgveiðslu allva „vútubíla", sem evu mjög tvístvaðav uin bæinn. Sér- leyfishafav bovga 7% af bvúltó-tekjum bifveiðanna til vikisins, og á sá skattur að venna til húshyggingar, sem }rrði afgreiðsla allra sér- leyfisbifreiða. En lelja má líklegt, að dráttur verði á býggihgu l>essa húss, og hef- ir þyí Bifreiðastöð Islands hoðið sérleyfisbifreiðunum að hafa afgreiðslu í þessum nýja húsakynnum. Bifreiðastöð íslands var stofnuð árið 1933 og hefir síðail verið ein af stærztu bifreiðastöðvum landsins og fj öldamargar sérleýfispif- reiðar liaft afgreiðslu þar að jafnaði. Nú sem stednur eru þar bilar, sem hafa ferðir í Dali og Borgarfjörð og austur vfir Hcllisheiði,' til Hveragerðis .og vStokkseyrar, auk þess sem B.S.Í. hefir sér- lcyfi á áætlunarferðum til Þingvalla og Álftaness. Frestað. hækkun lans* i \ h.-vjarráð hefir samþijkkt tð 'fresiá til ntvsta vors bggg- ingaf rainkvw mdiim við Aiistiirba'jarskólann. stundum vinnur hann að tjósiuyndum af sjávarútvegi • trjára'kl á landi sínu í Foss- íslendinga vei'ður komið vogi og öðrum gróðurlilraun- fvrir á svnin«unni. Eru þar uni, Hefir liáhn gert vmsar| . , , ,., , ; . ... ,. ' , ,, . ,' -.v. i aó resta til ml-sta vors byqg iiemstar í tlokki Ijosmyndir merkar alluiganir a sviði af síldveiðumim. Ennfremur jarðfra-ðinnar. Auk þessa er íil' öðrum veiðum og veiðiað-. Ólaí'ur fróður vel tun inarga ferðuiu. Eru myndir þessar hltiti " og áhugasanuir um fraiírfarir bg sjálfslæðismál þjcðarinnai'. líefir hann ekki verið neinn undansláltar- maður, hvar sem hann heí'ir komið fram. Má þakka Ól- afi öli þau slörf, sem liann hefir vel unnið og árna lion- um lieilla á afmælisdaginn. »njög atliyglisverðar oy immu vekja óskipla athygli . sýningargesta. Líkan af Höfðakaupstað. Á sýningunni verður kom- ið fyrir stóru líkani af Iliifða- "liaupstað á Skagaströnd, eins Svo sem kunntigt cr, hef- ir verið ákveðið, að bæta einni hæð oí'an á bygging- una, en að fenginni umsögn skólastjóra og formaiins skólanefndar, þótti rétt að fresla byggingarfram- kvæmdum, úr þvi sem kom- ið cr, til næsta vors. Ríkisskip lætur smíða stórf farþegaskip í Svíþjoðl Asik þess tvti röruiluin" inaaskip í Engiandi. Nýlega hefir Skipaútgerð byggt verður í Álaborg. Verð- ríkisins gert samninga um uv það væntanlega tilbúið í smíði á nýju strandferða- haust. skipi, sem mun geta flutt í skipi þessu veröur far- fleiri farþega og hefir meiri þcgarýhii lyviv 160 l'avþcga. ganghraða en Esja. . Ganghvaði skipsins verður Ev skip þetla sniíðað í 1B míluv, cnda verðuv J)að Alaborg og verður það vænl- með rvær aflvélar, sámtals a.nlega tilbúið til notkunar í 12400 heslafla. Til samanburð- haust. Auk þess vcrða ar má geta þess, að Esja tek- sniíðuð tvö strandferðaskii) í Krr 150 far|)cga, og gengur 15 Eiiglandi. Verða það vörti- sjómílui flutningaskip. Afhending þeirra fev að líkindum fvam í fehr. -marz 1017. Þeir I^álmi Loftsson, for- stjóri Skipaútgerðar ríkisins og Ólafur Sveinsson skipa- eftirlitsmaður, eru nýkomn- ir frá Danmörku. Var erindi þeirra í sambandi við smíðí á nýju strandfcrðaskipi er Þá hcfir verið samið um smíði tveggja -350 smálesta skip í Englandi, fyrir Ski]>a- útgcrðina. Eru þau ælluð lil slrandferða aðallcga, útbúin til vðrufhitninga, en með nokkru rúmi fyrir farþega. Gert er ráð fyrir að þau verði fullgerð í fcbrúar cða marz lá næsta ári. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.