Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 6
« V I S I R Föstudaginn 20. september 1946 STÚLKA óskast til afgreiðslustai’fa í matvörubúð nú þegar. Upplýsingar kl. 8—9 á Bræðraborgarstíg 22. Hjörtur Hjartarson. Vantar diaglega siúlku. Húsnæði getur fylgt. Bjúgnagerð Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 64. Eb&sSí uiíarkjólaefni Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnár Vörutrillur Gashylkjatrillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. . STmi 7375. Póslliólf 452. SUjtiaiúíit! • Garðastræíi 2. — Sfmi 7239. HÚSEIGENDUR! Vill nokkur leigja eina til þrjár stofur og eldhús? — Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Há leiga“ pskast send blaðinu sem fyrst. (515 REGLUSAMUR mennta- skólapiltur óskar eftir her- bergi frá r. okt. Tekur að sér kennslu. — Uppl. i sínia 2084. (598 HÚSNÆÐI, fæði, liátt kaup getur stúlka fetigiö, á- samt atvinnu strax. Uppl. I’ingholtsstræti 35. (609 ÓSKA eftir lítilli stofú, helzt nteö eldunarplássi. Get hjálpað til við húsverk eða tekið þvotta. Uppl. í síma 1649. (620 STULKA í fastri stóöu óskar eftir herbergi. — Húshjálp gæ ti komið til greina. Uppl. í síina 4065, eftir kl - 6 (631 IIERBERGÍ óskast i Austurbænum fyrir einhlevp- an mann. Uppl. i sitna 4023 eða 6494. (637, STOFA til leigú. Nær 20 íermetrar. Sólrík. Rétt við miðbæin. Aðeins regjumaður kemur til greina. Með eöa án húsgagna. Tilboð, merkt: '..Sólrík stofa'* sendisf á afgr. Vísis. (639 STÚLKA óskar eftir her- bergi í rólegu húsi. Get litið eftir börmun 2 lil 3 kvöld í viku. Ujtpl. í síma 6053 frá kl. 7—9 í kvölö. (Ó44 2 ÁBYGGILEGAR stúlkur geta fengið herbergi gegn húshjálp. Uppl. Leifs- götu 10, 3. hæð. (655- KONA, með 8 ára barn óskar eftir herbergi og eld- unarplássi eða að taka aö sér lítið heimili. Uppl. i kvöld og annað kvöld kl. 7—8. — Skólavörðustíg 10, kjallara, gengiö inn frá Óðinsgötu.— (Ó47 Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vand- virkui og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 írá kl. i—3. (31S KAUTHÖLI.IN er miðstöð verðbréfavið- skiptamia. — Sírui 1710, „Freiu“-fiskíars, fæst í flestum kjöt- búðum bæjarins. SAUMAYÉLAVIÐGERÐÍPv ■ PJTVELAVIÐGERÐIR ' Áherzla lögð á vandvirkni og ílióta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2Ó>ó. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annaát Ólafur Pálsson,1 Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (7ú/ STÚLKA óskast í vist.j — Uppl. \ríðimel 38. Sírni 5831. GÓÐ stúlka, vön mat- reiðslu, óskast í vist. Sérher- bergi. Kvöldin frí. Gott kaup. Uppl. í síma 7200.(586 STÚLKU vantar í K. F. U. M. hýsið á Amtmanns- stíg. Uppl. 't sirna 3437. (548 PLISSERINGAR, hull- sauntur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, ÖNjáls- götu 49. — Sími 2530. (616 HAFNARFJÖRÐUR. — Stúlká óskast í vist nú þeg- ar eða 1. október. Sérher- bergi. Katip eftir samkontu- lagi. Úppl. í sínta 9152. (619 STÚLKA eða' eldri kona óskast í heilsdagsvist. Hús- næði fylgir ef óskað er. Mik- iö fri. Uppl. í Meðalholti 21, uiðri. - (621 MYNDARLEG ekkja eða stúlka, einhleyp, getur íengið ráðskonustöðu ef um ■semst hjá einhleypum manni. Bréf óskast sent afgr. Vísis sem tilgreini nafn, aldur og heimili fyrir 24. sept. merlct: „Húsráðandi". ' (623 ÓSKA eftir góðri ung- lingsstúlku til að líta eftir tveimur börnum, 3ja og 6 ára frá kl. 1—6 eöa eftir samkomulagi. Gæti átt frí tim helgar. Erna Einars- dóttir. Sími 6392 éða 1280, frá kl. 1—5. (627 UNG stúlka utan af landi, sem hefir gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu frá 1. okt. Herbergi áskilið. Til- boð, merkt: „270.6", sendist afgr. blaðsins. (630 STÚLKA óskast til að sattnta skinn. Guðmudur Guðmundsson, dömuklæð- skeri, Kirkjuhvoli.. (629 GÓÐ stúlka óskast á gott sveitaheimili, niætti hafa með sér t—2 börn. Uppl. í síma 4920 frá 9—4 á morgun. TILLÖGÐ fataefni tckin í saum. — Saumastofa Tngólfs Kárasonar, Mímisvegi 2 A. Simi 6937.(638 RÁÐSKONA óskast á heim- ili út á landi. 4 í heimili, góð húsakynni. Uppl. á Lindar- götu 26, kl. 5—9 i kvöld. — MIG vantar stúlku. Létt hússtörf. Sérherbergi. Mikið frí. Elínborg Lárusdóttir, Vitastig 8 A. Sími 3763. (642 STÚLKA ósl ■cast i vist. — Sérherbergi. Miklub'raut 18. Simi 5801. (643 AÐSTOÐARSTÚLKA óskast í bakari. Uppl. í síma i33i-.(£50 MYNDARLEG stúlka óskast allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. á Suður- götu 16. (65 r 2 VERKSMIÐJU- STÚLKUR vantar í létta vinnu. Uppl. milli 5 og 7 í ltvöld, Vitastíg 3. (656 FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN Í.R. — Munið rabbfundinn í kvöld kl. 9. Mætið allir. —- Í.R. SKÍÐADEILDIN. Sjálfboðaliðsvinna að Kol- viðarhóli 11111 helgina. Lagt verður af stað kl. 8 á laugar- dagskvöld frá Varöarhúsinu. (652 Stjórnin. Valni Æ-fing á Hlíöarenda- túninu í kvöld. Kl.: 6: 4. fl. Kl. 7: 3. fl. K.R.-INGAR! Knattspyrnuæfingar í , dag á grasvellinum. Kl. 7,30—8,30: II. og III. fl. I. og meistarafl. mæti á saina tima. II. fl.-menn munið að þetta er siðasta æf- ing fyrir Watson-keppnina. (649 FRJÁLSÍÞRÓTTA- NÁMSKEIÐIÐ. — Keppt i spretthlaup- um, stökkum og köst- um sem fram átti að fara í gær fer fram í kvöld kl. 6. — Stjórn K.R. ; (Ó4° FARFUGLAR. Sjálfboðaliðsvinna í Ileiðarbóli um helg- ina. Lagt af stað úr Shell-portinu ld. 1 e. h. á laugardag. — Nefndin. VÍKINGAR. 4. fl. æfing í kvöld kl. 7 á Egilsgötuvellinum. — Mjög áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. Á ElfrA litla 50 aura pundið (l/2 kg.) seljum við þessa viku nýuppteknar kar- töflur frá Gunnarshólma. — Sendum elcki lieim. — Von, sími 4448. (47° SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur. margar gerðir — Nýkomnar. — Verzl. Rín,- Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögr, fy ri rliggj andi. Körfugerð i n. Bankastræti 10. ® (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu -30, kl 1—5. Síníl 5395. • (178 IiARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupuni harmonikur. Verzl, Rín, Njálsgötu 23. (194 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (.7°4. BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. —■ Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- 11111. Verzlunin Venus. Sírni 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Simi 4652. (213 TIL SÖLU borðstofuborð, inassiv eik. Verð 450 kr.. 4 borðstofustólar, hráolíitofn, stór, og ljósakróna. — Uppl. « Skólavöruðholti 9 (við Eiríksgötu). (167 GÓLFTEPPI, notað, ósk- ast keypt. Tilboð, merkt: „1001“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á nlorgun. ‘ - . (624 GÓÐUR barnavagn til . sölu á Freyjugötu 5. (633 TIL SÖLU: Vetrarkápa með skinni og barnavagni. — Uppl. í síma 5427. (634 TIL SÖLU: Svefnher- bergishúsgögn og borðstofu- mublur á Hofsvallagötu 17, UPP>- —(£35 FERMNGARFÖT á frem- ur lítinn dreng til sölu. — Laugaveg' 43, III. hæð. (641 TIL SÖLU málverk úr Strandasýslu, handrit af gömlum ljóðurn o. fl. bækur. Stefán J. Björnsson, Ás- vallagötu 59. (645 TIL SÖLU dívan og dívanskúffa, rúmfataskápur og fataskápur. Grenimel 14. (648 REIÐHJÓL með hjálpar- mótor til sölu á Óðinstorgi, kl. 7—8 í kvöld. (646 • SEM -nýr þlötuspilari til sölti ódýrt. — Uppl. í sírna 6684, Ásvailágötu 16. (654 TAPAZT hefir lítill pakki með kvenhönzktini' i á leið- inni frá Ingölfsapóteki vest- ur í Garðastræti. Skilist á Ránargötu 1, gégn fundar- launum. .(622 TAPAZT liefir stór ryk- frakki (nr. 44). í vösunuin voru brúnir hanzkar. Finn- anai vinsamlega beðinn að gera aðvart 1 síma 3362/ — Góð íundarlaun. (626 SHEÁFFERS-Iindar- penni hefir tapazt, merktur: „Óskar Jónsson‘‘. Viiisam- legast skilist í verzl. Óli & Baldtir, Framnesvegi 19. — Sími 6758. (632 TAPAZT hefir gullkross frá Pósthússtræt 17 . að Freýjugötu 17 B, gengið 11111 Skólavörðustíg. — Vinsaml. skilist á Freyjugötu 17 B. — (653 t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.