Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 7
Föstudagiíin 20. septcmbcr 1940 V I s 1 H ♦ 7 Lýsing á Isach Nicholas þessum: Aldur um 38. Enni lágt, nefstór, bjána- legur á svip. Feitlaginn, ramur að afli. Ilefir enga iðn lært, en vinnur að öllum algengum störfum. — Ilann er vitskertur morðingi. „Hann Iiafði sagt mér, að hann héti Nicholas Brandt“, sagði Millie hljómlausri röddu. Woolfolk varð enn alvörugefnari á svip en áður. „Þér megið ekki undir neinum kringum- s'tæðum hverfa aftuí til heimkynna yðar.“ „Bíðið átekta,“ hélt hún áfram. „Eg varð á- kaflega lirædd, þegar hann kom heim og fór inn í herbergi sitt. Þegar hann kom niður þakk- aði hann mér fyrir, að hafa tekið þar til, en eg sagði að þetla væri misskilningur hjá honum, eg liefði ekki komið þar, en eg gaf séð, aðtein- Iiver grunur hafði vaknað með Iionum. Hann grét stöðugt meðan liann eldaði miðdegisverð- inn. Hann talaði með einkennilegu kokhljóði, livort sem það var gráturinn, eða annað, sem hafði þau áhrif á hann þessa stund. Eftir á snerti hann handlegg minn. Þá fór eg niður að vikinni og varpaði mér til sunds. Mér fannst, að allur sjórinn í vikinni mundi ekki nægja til þess að gera mig hreina aftur. Mig sveið', þar sem fingur lians höfðu snert mig. Þá sá eg snekkjuna yðar — og þér komuð á land. Nicholas var skelfdur heldur en eigi, er snekkjan kom, og faldi sig i skóginum allan daginn. Hann sagði, að „það mundi verða af þessu“, ef eg segði frá honum, og ef eg færi nmndi það Verða faðir miim, sem fyrir því yrði, eins og hann orðaði það. Ilann sagði þetta, áð- ur en liann gekk til skógar og faldist. Þegar lianri kom aftur — liann hafði gefið gætur að öllu, — sagði hann, að þér hefðuð orðið ást- fanginn í mér, og eg yrði að láta yður fara. Hann sagði, að á þessu mætti engin bið verða, þetta yrði að gerast samdægurs, því að hann gæti enga bið þolað. Hann kvaðst vilja gera það, sem rétt væri, en hann hefði allt og alla móti sér. I morgun var liann ógurlegur og að- varaði mig enri, ef eg léki á liann, skyldi hann hefna sin á yður. og mér lika, og faðir minn skyldi ekki sleppa. — Hvað föður minn snerti skyldi það gerast, ef eg yrði að heiman lengur en klukkustund í einu.“ Hún stóð upp og titráði frá hvirfli fil ilja. „Og nú hefi eg kannske verið mcira cn klukkustund að heiman. Eg verð að fara lieim nú þcgar.“ John Woölfolk hugsaði af meiri hraða eri vanalega. Hann var ákveðinn og alvörugefinn á svip. Ef hann licfði haft á sér skammbyssu sina mundi hann hafa skotið ísach Nicholas til bana án þess að hika. En þar scm hann var vopnlaus varð hann að gcra ráð fyrir átökum, sem tvisýnt var hversu lykta myndi. Hann gat róið út í Gar eftir skammbyssu, en á þeim tíma, sem i það færi, gæti margt gerzt, og taflið taji- azf — Lichfield Slope eða Millie kynnu ekki að vcra í lifenda tölu, er liann kæmi aftur. Frá- sögn Millie bar það nieð sér, að hún var sönn i öllum atriðum. Hugsanirnar fengu á sig enn meiri liraða — hraða örvæntingarinnar. „Eg verð að fara hcim,“ sagði hún aftur, en i þessu kom snörp vindhviða, og orð liennar heyroust vart. Hann varð að játa mcð sjáfum scr, að það var það eina, sem hún gat gert, eins og sakir stóðu. Haim varð að láta undan. „Gott og vel,“ sagði hann. „Segið honum, að þér hafið hitt mig, og að eg liafi lofað að fara i kvöld. Um fram allt, komið rólega fram. Seg- ið að þér skulið gefa honum svar á morgun. Svo í kvöld klukkan 8 — það dimmir snemma i kvöld, gangið út á bryggjuna. Það er allt og suint. En allt. sem þér geriö, verður að gerast hiklaust. Þér skuluð jafnvel reyna að vera glað- legri og vingjarnlegri í viðmóti við hann.“ Hann hugsaði á þessa leið: Hún verður að vera úr vegi, þegar eg liitti Nicholas. Hún má ekki verða fyrir því, að vera vitni að þciin átök- um, sem losa liana undan fargi liins liðna. Hún riðáði, en liann greip hana og veitti lienni stuðning, liélt henni uppréttri styrkum liönd- um og þrýsti lienni að sér. " „Komið i veg fyrir, að liann geti gert okkur neitt,“ veinaði hún. „Ekki nú,“ sagði liann rólega. „En Nicholas er brált úr sögunni. Þér verðið að hjálpa til með þvi að gera nákvæmlega það sem cg hcfi beðið yður um. Nú er bezt, að þér farið. Það liður ekki á löngu — þar til þér eruð frjálsar — i mesta lagi þrjár eða fjórar klukkustundir.“ Hún lagði kaldan vanga sinn að andliti lians og vafði handleggjunuin um háls lians. Hún Farið í róður irá Höfn í Homaíirði. Theodór, þá lízt mér vel á þau. Eg held við séurn í miklum fiski.“ Þctta á við mig! Eg stari hugfanginn ofan í sjó- imi og æpi Iierópi, þcgar mér þykir það eiga við. cða þegar eg eygi gula golþorskana, hvern af öðr- um, mjakast spriklandi upp í sjóinn. Og nú er bú- ið að opna lcstina og fárið að fleygja í hana. Það liggur vel á öllum og menn yrðast á gamanyrðum' og hlæja að litlu. Enn er hann hægur á austari og nú er komið glampandi sólskin. „Klukkan er að verða hálf-níu“, segir Asmundur. „Farðu nú niður, Theodór, og hlustaðu á hann Jón Eyþórsson. Gaman að vita, hvað hann segir um austanáttina.“ Mér þykir vænt um að geta gert eitthvert gagn, þótt lítið sé, og fæ innstrúksur um það, hvernig cigi að stilla talstöðvar-tækin, svo að heyrist hin fagra rödd, — ekki Jóns, heldur Axels Thorstein- sonar. , Hann er kolrámur áð vanda, svona i morgunsár- ið, —- og veðurathuganirnar hefir hann ekki feng- ið: „Við spilum einn mars eða tvo á meðan,“----— ■ marsar eru uppáhaldstónsmíðar Axels, einkum þeg-‘j ar stendur á Jóni með vcðurfregnirnar. Þær koma loksins. Eg læt mig engu skipta hverju mönnum er spáð, í öðrum Ipndshlutum, en tek þó eftir því, að 8 vind- stig eru í Vestmannaeyjum. Loks kemur að Suð- Austurlandi: „Austan kafdi. Vaxandi austanátt, þeg- ar líður á daginn.“ Þetta er sama tuggan og í gærkveldi og í nótt. Eg segi piltunum þetta og það, sem eg man af frétt- unum. Engu að kvíða fyrir okkur. Og frá okkar bæjardyrum Cr litlitið prýðilegt. Það er haldið áfram að draga, hægt og rólega. Stundum koma langar hviður, svo að fiskur er á hverjum öngli, og alltaf samskonar fiskur: ríga- þorskur og væn ýsa innan um. Ilinn sprettinn er aflinn strjálli. Klukkan tíu er aðeins húið að draga 8 línur, en lifrin cr orðin liálft annað fat. Þcir telja eitf lifrarfat úr sex skippundum fiskjar. Aflinn ætti þá að vera orðinn uin 9 skippund, — og þrír fjórðu hlutar línutrossurar enn í sjó. Þetta er bærilegt. Og enn stend eg þarna við reiðann og Asmundur kippir inn þorskinum og ýs- unni. Anton tckur við gogginum, en Ásbjörn fer að slægja og Davíð mcð honum, en hann hefir gert upp línuna í stampana. Við því starfi teluir Björg- ólfur, en Svavar er i andófinu sem fyrr. Þannig skiptast þeir á um verkin á tveggja stunda fresti, svo að þau komi sem jafnast á alla. Eg einn hými aðgerðarlaus — og skemmti mér vel. Klukkan ellefu tck eg eftir því, að eg er að verða svangur. Eg fer niður. Það er nógu gaman að vit.a, hvernig frú Imsland hefir gert mig út. En hún fékk mér þungan kcxkassa þegar cg kvaddi hana og þriggja pela flösku fulla af mjólk. Eg tek kassann á kné mér og skoða í liann.TIún hefir ekki ætlað að láta mig svelta, blessuð frúin, — því að þarna eru kræsingar lil margra daga. Mér lizt bezt á einn vænan hrúts-kjamma. Tek liann, loka kassanum — C. R. — T A H W A N ~ //? Þegar hermennirnir höfðu skilið Tarzan og Erongo, mælti Mutavo: „Við komumst ekki að niðurstöðu um mál- ið, með því að berjast um það. Við skulum halda fund um það í kvöld.“ Um kvöídið héldu þeir ráðstefnu, og skýrði þá konungur írumskóganna mál- ið ji.ánar fyrjr. Mutavo og mönnum hans. Tarzan benti þeim á, að skyn- samlegt væri að fara að ráði hans. xð lokum féllust Mutavo og menn hans á tið neita varmennunum um að- stoð, ef Tarzan vildi í staðinn fylgja Mutavo og mönnum hans þangað, scm ..kirkjugarður“ fílanna væri. Erongo var ákaflega gramur með sjálfum sér út af óförum sínum. Hann laumaðist burt frá hinum mönnunum, safnaði saman vopnum sínum og liljóp svo inn i skógarþykknið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.