Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 8
I Tsæíurvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — W1 Föstudaginn 20. september 1946 Fjöldi íslenzkra tónlistar- manna við nám í Englandi. Vaiasamt hvorí hægt verðíir að stai*íræk|a fil jóuasv elá íónlisiarsko&ans í Tetur. í ijiorgun fór héðan flug-' leiðis til Englands ung- ur hljómlistarmaður, sem stundað hefir nám í óbáleik um tveggja ára skejð i Eng- landi, en dváldi liér heima skamma stund í sumarleyfi. Þgssí ungi maður er And- rés Kolbeinsson frá Stóra- Ási í Borgarfirði. Fyrstu striðsárin fluttist liann til Reykjavikur, stundaði tón- listarnám i hjáverkum sín- um og lék jafnframt bæði í Lúðrasveit Reykjavikur og Hljómsveit Tónlistarskólans. Stjórn Tónlistarfélagsins þótti Andrés vera svo efni- Icgur tónlistannaður, að hún ákvað að styrkjr Andrés til framhaldsnáms i Englandi með það fyrir augum, að hann gerðist kennari við Tónlistárskólann i að námi loknu. Nú hefir Andrés stundað óbóleik um tveggj a ára skeið sem sérnámsgrein við tón- listarskólann í Manchester — Mancliester Royal College of Music. Hann mun ljúka prófi á næsla ári. Aðalkennari Andrésar er frú Evelyn Barbirolli, cinn þekktasti óbóleikari Bret- lands og' kona hins hehnsr þekkta liljómsveitarstjóra Barbirolli, sem stjórnar Hal- le-hljómsveitinni, einni þekktustu hljómsveit Breta. Frúin leikur jafnan óbósóló með þeirri hljómsveit. Öbó er eitt meðal elztu hljóðfæfa, sem notað liefir verið i hljómsveit, og hafa eldri sem yngri tónskáld Iiaft á því miklar mætur, þar scm þeir hafa samið sérstök hljómverk inéð óbósóló. Má ]iar til nefna Bach, Hándel, Telemann, og nútímatón- skáhlin cúsku Yáughan 'Williums, (íordoii Jáéob, Eugeiie Grösens o. fl.. Á öböiúu íiafa fárið frám mikiar óg gagngerðar cndur- bæíúr siðústu íöí) árin, svo að það Cr orðið miklu fiilí- komnara lífjóðfæri íiú, en þsð var á dögiim B'ách's o'g 1 iándels. Ilíngað til liefir eiiginn ís- leiidingur íágt stúnd á óbó- leik, nema í sjálfnámi. En þar sem óbó er notað í öll- uiíi stiérri liIjóiiísveiUim, þótti Tónlistarfélaginu nauð- syn bera lil uð líefja kennslu í þeirri grein tónlistar, enda Jiótl nemendur verði nauni- Andrés Kolbeinsson. ast margir á hverjum tima. \rið Manchester Royal Col- lege of Music lauk Árni Björnsson tónskáld burtfar- arprófi í sumar er leið, með flautunám sem sérgrein, en 1 tönsmíðar scm aukafag. Áð- ur cn Árni livarf lieim, var færð upp eftir liann svíta, á hljómleikum, sem félag lónlistarsinna í Manchester slcndur að, og var gerður að henni góður rómur. Félag þetta liefir aðallega á stefnu- skrá sinni að flytja vcrk nú- límahöfunda. Ennfrémur má gela þess, að Árni lék á skólahljómleik- um píanósónötu eftir sjálfan sig, og m. a. lauk Manchester Guardian, eitl af stærstu og virðulggustu blöðum Eng- lands, á liana lofsorði. Sem stendur stundar einn T ónlisf armenn sfofna félög úfi á landi. Tónlistarfélagið í Reykja- -'k hefr liafið undirbúning ád c’ofúun tónlistarfélaga ú-ti íslendingur, auk Andrésar, nám við tónólislarskólann í Manchester, en það er EgiII Jónsson, sem leggur stund á klarinetlleik. Annars stundar nú fjöldi íslenzkra tónlistarmanna nám víðsvegar í Englandi. Og meira að segja eru svo margir meðlimir hljómsveit- ar Tónlislarfélagsins ytra sem sténdur, að það er mjög vafasamt, að hljómsveitin geti haldið nokkurri starf- semi uppi i vetur. Þess má Iiinsvegar vænta, að þeim mun betri verði starfskraft arnir að ári. Leiguflugvélin kemur í fyrra- málið. Leiguflugvél Flugfélags Is- lahds lagði áf stað frá New York kl. 1,30 e. h. í dag. Ekki er hægt að segja með nehmi vissu, hvenær flugvél- in er væntanleg hingað, en gerá má ráð fyrir að hún stanzi eitthvað í NýfundiiíG kandi, og eru þá líkur fyrir að hún verði komin á flug- völhnn hér fyrir kl. 7 í fyrramálið. Ekki er vitað, hverjir koma með flugvélinni, en fullvíst ma telja, að farþega- rúm hcnnar sé fúllskipað. matreiðsluiðn. Sveinspróf í matreiðsluiðn og framleiðsluiðn fór fram að Hótel Garði í Reykjavík dagana 18. og 19. sept. s.l. Þessir luku þrófi: I framreiðsluiðn: Hermann Vigfússon, Jónás Þórðársón, Kristmundur Anton Jónas- son, Ólafur Guðbjarlsson, Ó- lafur Jónsson, Páll Arnljóts- son, Sigurður Sigurjónsson, Traústi Run'ólfsson. Prófnefnd í .frafnéliðshiiðn . éJ'ig starfandi h‘ér á lándi. Er Reykjavfkui'félagið stærst cn hin' félögin eru í Hafnar- firði ög á Aktii’éýri. Hefir rnmvinna með þeim verið mikil og niá því vænta góðs af samstarfinu við þessi n'ýju finnssön, l'oiináöur, Lúðvík Petersen, Kaj Okifsson. Sveiiispr.jf þossi fðru fram að filhtiimú MáfsVéíná- óg vei t i n gaþ j ónáf élags Ishinds, og er þetta aiinað þrófið er fer fram i þessúm iðngrein- um hér á landi. Reksturshagn- aður Elliheim- ilisins rúmlega 17.500 kr. Vísi hefir borizt ársreikn ingur Elli- og hjúkrnnar- heim.ilisins Grund, fgrir áirið 1945. Uekstúrshagnaður á áir- linu hefir numið kr. 17.596.90. Yistgjöld voru samtals kr. 1.011.105.50, hagnaður af þvottahúsinu varkr. 7702.04, styrkir frá Rvíkurbæ og rík- issjóði samtals kr. lö.OÍJO, gjafir kr. 2220 og afgjald af ‘jörðinni Þurá kr. 145. Kaupgreið§Iur á árinu til starfsfóllcs, nánni kr. 318.- 541,38, matvælakaup fyrir kg-. 412.755,45, Iiiti og ljós kr. 40.104,97, hreinlætisvörur og lyf fyrir kr. 10.700,12, við- haldskostnaðúr á húseign- inni, húsgögnum og fatnaði kr. 97.883,75, opinher gjöld kr. 8129,73, annar kostnaður kr. 34.023,59. BuschogSerk- in koma - á morgun. Hljómlistarmennirnir Ad- olf Busch og Rudolf Serkin koma með leiguflugvél Flug- félags Islands, sem væntan- Ieg er frá Ameríku snemma í fyri-amálið. Það er ákveðið að þeir haldi fyrstu hljómleika sína á mánudagskvöldið. Sala aðgöngumiða er haf- in fyrir nokkru og.liafa ver- ið seldir miðar á þrjá hljóm- löika í einu, þar scm fluttar verða allar fiðlusónötur Bcet- hovens. Það mun jió vera unnt að fá einstaka miða, a. m. k. á fyrstu hljómleikana. úra Ianel. va íi kipuð: Edmvmd Eriksén, . Er bvfjénarí i'i rm þcss aö formaöur. Ileíiry ílanscn, úoína tójilisla ■félög á ísa- Jan‘ IS' Iíalldór:;s<.iii. i: oi, Á'kra'r.e: i ög Yisl- I nia tn •iöslujn'é.fi hikfi . amaey jim, g er daréki rfá; ’i: Aö; Isteiim GúöiöiVs- píaiiósnilíýngúri i ** T'ú'. Án'íon LíiYc'Ial óV» Krisl- )t tó ir.r nn lii Isáfjáfðar íil |án Ein'ars ;on. ú'i vinna aö s vof'uuú féíö'gs Prófnefm • i íJ'anileiÖs4uiÖn þar. Nú efu orú lónlistar- vár ski'puð: Ediiniúd Efiksen, Verzlunum lok- að kl. 6 í kvöld — kh 4 á morgusi Vóf?lunum verður lokað kl. .6 í kvöld, en ekki kl. 7, eins ög verið héfir í sumar. X ís.i' lialði la'l''af skrifstofu Yer/Jminrmamiafól. Reykja- viknr i morgun og fékk þæi‘ upplýsir.gaT, áð ákvéðið liefði verið að loka vei'zlunúm kí. 6 í kvöld og kl. 4 á mórgúií Annars er í ráði að- fram- réngjá íókijiiárfímann, ‘sem verið hefir í sumar, fram lil mánaðamóta sept. og okt., en ekki er vitað, hvort úr því iverður. Lesendur éru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þingfundir hefj- ast á ný. Nokkrir þingmenn voru ckomnir til þings í gær, er frarahaldsfuntíir hófust. Er Ölaf'ur Thors forsætis- ráðhcrra hafði lesið forseta- i ! bréf um samkomudag Al- í Jiingis, skýrði Jón Pálmason forseti Sþ. frá því, að ^ér Iiefði borizf bréf frá forseta Nd., þar sem hann skýrir frá því, að Ingvar Pálmason. hafi tilkynnt, að hann geti j ekki sótt ])ing sakir laslcika og óski ]iess, að varamaður 'sinn, Eysteinn Jónsson, taki sæti í staðinn. Var kjörhréf Eysteins lekið gilt. Þá skýrði forseti Sþ. einn- ig frá þvi, að nokkrir þing- menn væru ókomnir til þings. Þrír þeirra eru erlendis, þeir Garðar Þorsteinsson, Ásgeir Ásgeirsson og Gylfi Þ. Gísla- son, en liinir híða ferðar til bæjarins. Einu þingskjali var úthýtt, till. til þál'. um hrottför Bandaríkjahérs af Islandi, flutt af þingmönnum sósial- istaflokksins. Tillagan var svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að krefjast þess, að herlið það, sem cnn dvelur í landinu, liverfi nú þegar á brott eins og samn- ingar standa til.“ Lokaður fundur hófst kl. tæplega hálfþrjú. Meðalhíta í Sydncy í Áslr- alíu liefir ckki skakkað um meira en eitt stig ár frá ári í 87 ár. Árið 1859, þegar fyrst var farið að safna veðúr- skýrslum, Var nieðálliiti einu stigi lægri én árið 1945. Bœjarþétti? Gestir í bænum: Hótel Vík: Kristinn Guðmunds- son skattstjóri, Akureyri. Steinn Steinsen, bæjarstjóri, Akureyri. — Hótel Borg: Helgi Jónasson, al- þingism., Störólfslivoli. Ingólfur Jónsson, alþingism., Hellu. Frú ICristín Erlendsdóttir, Skólastræti 5, á 70 ára afmæli í d'ag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.