Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginn 25. nóy.ember 1946
VlSIR
5
m GAMLA BIO un
30 sekúiidur yfir
Tpkyo.
(Thirty Seconds Over
Tokyo).
Spencer Tracy.
Van Johnson
Robert Walker.
Sýning kl. 9.
Börn innan 12 ára fá
ckki aðgang.
i»rír káiir
kariar.
(Three Caþalierps)
Hin bráðskemmtilega
músjkmynd Walt Disneys.
Sýnd ki. 5 og 7.
(,-
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
STÚLKA
vön kápusaum óskast.
L'ppl. í síma 5561 kl. 5—6.
Herbergi
óskast til leigu nú þegar.
Upplýsingar í síma
5561 kl. 5—6.
aukaskip, fer frá Kaup-
mannahöfn 2. desember bcint
til Reykjavíkur.
Skipið fer héðan um 9.
deseinber til New York.
Flutningur frá Kaupmanna-
höfn tilkynnisl skril'stofu
Samcinaða í Kaupmanna-
höfn, scm fyrst.
Flutningur frá Reykjavík
til New York óskast tilkynnt-
ur imdirrituðum scm allra
fyrst.
M&. Dronning
i'er i'rá Kaupmannahöfn cins
og áður auglýst, 6. descmber.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES .ZIMSEN,.
(Erlendur Pétursson)
tiiaría tHarkáH - ÖAtluhd
íer til Bandaríkjanna þann 1. des. — Vegna margra
áskorana endurtekur hún
Kveðjuhljúmleik sinn
í Garnla Bíó, þriSjudaginn þann 26. nóv. kl. 7,15
e.h. -— Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar.
Á efnisskránni eru meðal apnars:
3 óperu aríur,
Lö geftir Hugo Wolí og
Lög eítir 5 íslenzk íónskáld.
Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur pg Bókapúð Lárusar Blöndal.
Tónlistarfélagið
1. æskuiýðslónleikarnir verða á fimmtudag kl. () e.h.
í Tripoli.
Kmil Telmányi leikur verk eí'tir Bach, Tortini, Mozart,
Beethoven og fleiri.
Aðgöngumiðar eftir kl. 1 á mánudag lijá Lárusi
Blöndal og Eymundsson. — Verð kr. 5,50.
Bílstjóri
Okkur vantar nú þegar röskan og ábyggilegan
ungan mann til að keyra sendiferðabíl.
Uppl. í
skrifstofan.
Húsráöendur, athugið!
Þeim, sem getur leigt 2 herbergi og eld-
hús get eg útvegað stúlku í heildagsvist.
Tilboð merkt: „íbúð—350" sendist Vísi fyrir há-
degi á miðvikudag.
Rafurwns-lieiniilisMi
Otvegum frá þekktustu erl. verksmiðjum, þeim
er hafa gjaldeyris- og innflutningsleyfi, eftirfarandi:
ELDAVÉLAR
HRÆRIVÉLAR
KÆLISKÁPA
STRAUVÉLAR
ÞVOTTAVÉLAR
Leyfishafar, góðfúslega talið við oss, áður en þér
festið kaup annarsstaðar.
£atni>an4 UL JatnttihHutfé/aga
TJARNARBIÖ MM
I kvennafans
(Bring on the Girls)
Veronica Lake
Sonny Tufts
Eddie Bracken
Marjorie Reynolds
Svnine kl. 5—7—9.
MMM NYJA BIO MHM
(við Skúlagötu)
Látum drottin dæma.
(Leave BJer to Heaveri).
Hin mikið umtalaða stór-
mynd í eðlilegum litiun.
Sýnd ki. (5 og 9.
Síðasta sinn.
HVER GETUR LB?AÐ ÁN
LOFTS?
Ráðskona
Siðprúð og dugleg stúlka óskast
nú þegar. — Tilboð sendist afgr.
Vísis, merkt: „Ráðskona —46".
Kaupmenn - Kaupfélög
Utvegum beztu tegundir skófatnaðar frá Tékko-
slovakiu. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Einkaumboð á íslandi fyrir
POLICKY NATIONAL CORPORATION
(Ríkisverksmiðjur) í Chrudim, Tékkoslovakiu.
/^. pkameAMh kf
Rauðarárstíg 1. Sími 7181.
Nýkomið í bókabúðir og hljóðfæraverzlanir:
Sextíu og sex einsöngsiög
eftir Björgvin Guðinundsson, tónskáld. Bókin er
177 bls. Verðkr. 30,00.
Sjötíu og sjö söngvar
handa barna- og kvennakórum. Safnað hefir, radd-
sett og býið til prentunar Björgvin Guðmundsson,
tónskáld. — 83 bls. kr. 12,00.
Norðn hefir nú sent frá sér skrautlega bóka-
skrá, 36 bls. í stóru broti, með fjölda mynda af
bókum forlagsins og höfundum þeirra. í henni er
stutt lýsing á hverri bók, auk ummæla blaða og
merkra manna urn þær. Er því bæði allmikill fróð-
leikur og augnayndi að blaða í skránni.
Skrá þessi er kveðja Norðra til hinna fjölmörgu
vma sinna og velunnara um land allt. Fæst hún
ókeypis í öllum bókaverzlunum, meðan upplagið
endist.
Ef þér æthð að kaupa bækur, munið þér efa-
laust reyna að vanda til vals þeirra — náið því í
bókaskrá Norðra í næstu
bókabúð, lesið hana og léttið
með því vandann að velja
bækur handa f jölskyldu yðar,
yinum cg kunnmgjum, því að
þannig munuð þér kynnast
kostum Norðra-bókansa-----
og haga vali yðar í samræsm
við það.