Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 4
4 VISIE Mánudaginn 25. nóvember 1946 iris DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjörar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan l\4. Sex vikur. Mili ijiini tii stjórnarmyndunar liafa staöið yfir í scx * vikur, en kunnugir telja að árangurjnn sé enginn, ¦enda lítil líkindi til að þingflpkkunum takist að mynda ..'jprn sameigiplega. Sagan enduriekur sig. Sama jieyðarbashð var við Jýði á Alþingi árið 1942. l>ing- inu lókst ()á ekki að myutía stjnrn og rikissljórinn vurð þá að grípa til þess ráðs að mynda stjórn utan þings. "Ot af þessu varð nokkur senna. Þingmenn !«>!du stjórn- iua „pþingræðislega", sem vitanlega vac viileysa ot; hug- lakaruglingur. Hitt var annað mál, að slík st.jórn sannaði ¦átakanlega að Alþingi var óstarfhæft og var því út af fyrir sig ekki óeðlilegt að amast væri við stjórninni aí' þing- ílokkunum eða forystu þeirra. Niiverandi ríkisstjórn virðisl hafa verið niyntluð tjl þess lyrst og fremst að ráðstafa erlendum innistæðum þjóðar- jnnar og er það ekki amalegt yerkefni, og ekki óliklegt til nð afla vinsælda. Því verkefni er iokið, en þá er komið að vandamálum heima fyrir. Um lausn þeirra liöfðu stjórnar- ílokkarnir engan samning gert. Árið 1942 var öllum Ijóst «ð ráðstafanir yrði að gera gegzi vaxandi verðþenslu. Ulan- þingstjórjún hafði það mál á stefnuskrá sinni, en tókst ekki að tryggja sér fylgi þingflokkanna til að koma málinu i'ram. Var óhægt um aðgerðir, sökum þess sérstaklega að Jyðveldisstofnunin stóð fyrir dyrum og gat þingrof þá ckki komið tií greina vegna annarra ágreiningsmála. Er lausn hafði fengist á þvi vandamáli bar ríkisstjómin fram í'rum- varp, varðandi dýrtíðarmálin en þingflokkarnir höfðu þá loks komið sér saman um stjórnarmyndun og náði þá frum- varpið að sjálfsögðu ekki samþykki. Nú stendur ríkisstjórnin í sömu sporum og utanþings- stjórnin gerði áríð 1944, og hún virðist engin frekari skil- yrði hafa til að leysa dýrtíðarmálin, þótt þrír flokkar hai'i veitt henni brautargcngi. Vegna lausnar dýrtíðarmálanna hefur stjórnin neyðst til að segja af sér, en benni heí'ur verið falið að starfa áfram, þar lil önnur stjórn verður mynduð. Tólf manna nefnd hefur reynt að miðla málum jnilli þingflokkanna og efna til stjórnannyndunar, en svo virðist, scm nefndin hafi starfað með hangandi hendi og •si': cngu nær um árangur. Forsetinn hel'ur veitt nefndinni irest í sex vikur og er lítt skiljanlegt að uni frekari fresl geti orðið að ræða. Þrátt fyrir ákveðin tilmæli forsetans hefur nefndin enga viðleitni sýnt til að hraða störfum og <er slíkt að sjálfsögðu óviðunandi. Er forsetinn veilti nefndinni síðasta frestinn, lét bann jafnframt í það skína, að hann myndi neyðast til að grípa lil annarra ráða, ef þingflokkarnir hirtu ekki um að hraða juálinu. Nú er ljóst að forsetinn getur ýmsar leiðir farið <>g óvíst hvaða lcið hann velur. Gefur slíkt-ásland ekki efni iil, að íhugað verði hvort ekki sé ástæða til að auka vald forsetans allverulega, þannig að afstaða haps verði sterk- ari en nú cr, gagnvart þinginu? Samþykkt nýrra stjórn- -skipunarlaga stendur fyrír dyrum. I upphafi var ætlunin «ð hraða málinu, en á því hefur orðið dráttur. Getur verið heppilegt að fá nokkra rcynzlu áður cn ný stjórnskipunar- lög verða sett, einkum er sú staðreynd er fyrir hendi, að Alþingi getur hvenær sem er reynzt óstarfhæft, svo sem það virðist vera nú, takist því ekki að mynda stjórn, sem nýtur öruggs þingmeirihluta og getur ráðið fram úr að- kallandi vandamálum í skjóli þess liðstyrks. Dráttur sá, sem orðið hefur á myndun ríkisstjórnar er óverjandi með öllu. Framundan er mesti annatími ársins, vertíðin hér á Suðurlandi, en útvegsmenn standa uppi •algjöríega ráðalausir. Þeir gela ekki haldið flotanum úti tið öllu óbreyltu. Þeir geta engar ráðslafanir gert til þess sið tryggja sér skipshafnir fyrr en vitað er hvort útgerð verður haldið uppi, og ekki takið á sig neinar vcrulcgar «kuldbindingar aðrar varðandi vertíðina. Þetta er svo baga- legt að engu niáli tekur, en ætli þingflokkar og ríkisstjórn sér ekki að leiða beinlínis hrun yl'ir þjóðarbúið, verður að leysa pefta mál tafarlaust. Þrjátíu ára afmæli Karla- kórsins Fóstbræður. Karlakórinn Fóstbræður átti 30 ára afmæli síðastiið- inn laugardag. Áður hét kórinn Karlakóf K.F.U.M. Hornsteinninn að þessiun kór var eiginlega lagður, þegar stofnaður var karlakór iniian K.F.U.M., seni starfa átti eingöngu innan þess félags. Lagðist starf- scnii hans niður um hríð yegna þess að söngstjóra vantaði. Síðar var kórinn endurskipulagður, þar sem Jón Halldórsson hafði fengist sem söngstjóri, og hefir hann verið söngsljóri kórsins síð- an 1916 og unnið ómetanlegt starí í þágu hans. Fyrsti opinberi samsöiigur kórsins var í Bárunni 25. iuarz 1917. Söngmenn kórs- ins yoru þú 20. Árið 192(5 fór kórinn í söngför iil Noregs, 1929 fór blandaður kór til Danmerkur í boði Dansk Koi-forbund og lagði Karla- fepr K.F.U.M. til raddir i þennan kór að öllu leyti. Tveim árum síðar fór kórinn aftur til Danmerkur í boði karlakórsins Bel Canto. 1930 söng kórinn sjálfstætt og í blönduðum kór. Síðastliðið sumar gekkst S.I.K. fyrir söngför karla- kórs um Norðurlönd, sem mynilaður var af söngmönn- uni úr „Fx'istbræðruui'* og „Geysir", en söngstjórar vorit Jón Halldórsson og íniíimundur Arnasr)ti. Auk söngstjóra hafa fhnin félagar kórsins starfað í 30 ár. Þeir eru: Guðmundur Ól- afsson, Halldór Þorleifsson, Helgi Sigurðsson, Jón Guð- mundsson og Sæmundur Bunólfsson. í kórnum eru nú 47 menn. Núverandi stjórn kórsins er þannig skipuð: Formaður Sigurður Waage, Holgeir Gislason ritari og Fríðrik Eyf jörð, gjaldkeri. r SIBS berast gjafir og áheit. Eftii-taldar gjafir og áheit hafa borizt til S.I.B.S. und- anfarið: Gjafir: Frá S. S. kr. 100.00, Guðm. Ólafssyni 100.00, (htðjóni Jónssyni 50.00, Ágúslu Fr. Guðnnmdssyni 240.00, N. N. 100.00, N. N. 100.00, Stein- unni Bríem 50.00, Thepdóru Sigurjónsdótlur 75.00, N. N. 80.00, Önefndum gestum,afh. Vinnuheimilinu lQ0r00, Slös- uðum manni 100.00, Önefnd- um 100.00, Borgfirzkum kon- um á ferðalagi 500.00, Þóru frá Hrólfsskála 100.00, Inga B. Helgasyni 42.90, Gísla Sigurbjörnssyui 100,00, N. N. 1000.00, Þormóði Jónssyni, Kópavogshæli, afh. af séra Sfgurb. Á. Gíslasyni 40.00, Sigui-geiri Jónssyni, Munað- arnesi 50.00, í.minningu um Guðrúnu Magnúsdóttur frá Halakoti, frá gömlum kunn- ingja 500.00, Áheit,: Frá mömniu J. K. 250.00, Gitnnari Jóhannessyni 200.00, H. K. 100.00, B. J. 400.00, ónefndri konu, Hrútafirði 50.00, SöfnunarliSti frá bygging- arliðinu og heimilisfólkinu við gistihússbygginguna að Fornahvammi árið 1946 550. 00. Ennfremur bárust margar góðar gjafir á berklav;irna- daginn. Skrifstofa S.l.B.S. þakkar öllum þeim, er með gjöfum og áheitum hafa stuðlað að byggingu Vinnuheimilisins að Beykjalundi. Kl. 8 í gærkveldi var slökkviliðið kallað að Tri- polikamp. Var kviknað þar i varð- turni, sem er skatnmt frá Loft- skcytastpððipai við I^pjavefi. Var þar um lítinn eld að ræða og varð hann fljótlega slökktur. BERGMAL Sannindin seinlærð. ..Geir'"' skrifar eítirfarandi pistil: „Það er eftirtektarvcrt að stundum hefir þurft langan tíma, til þess að menn lærðu hín einföldustu sanniiuli. T. d. má nefna a$ herveldin notfcerSu sér nú hetur, í síöustu styrjöld, aö einheita öiluni deildum hers- ins aö sama marki. Þetta gerSi það að verkum að styrjöldin varS styttri en ella os; enn- l'remur aö mikill sparnaður varö á ínannslífum og [íftfgögn- um. óháðar deildir. Áður st<")rfuðu hinar ýmsu deildir, landher, flugher, floti o. s. frv. meira úfáf fyrir sig, eins pg ktmnug't er. Eflaust hafa margir vitað fyrr að þetta íyrir- lcomulag var til mikils haga, þó aö langan tíma þyrfti til að fá herdeildiruar til þess aö starfa saman aS sameiginlcgu marki. En þetta greinarkoru á ekki aS vera um styrjöld eða heri, heldur um eitt atriði af mörg- um, sem illa er á haldið og veldur töfum á íullkomnun og fe.grun okkar ágæta bæjar, vegna skipulagsleysis og ó- hagsýni. Reykjavík — stórborg. Xú er íhikiS starfað hér í bæ. — lleil hverfi rísa Upp. Má með nokkrum sauninduni segja að við Reykvíkingar gerum okkur vart grein fyrir, að bær- inn okkar er að' verða stórborg, og veldnr það ýmstt. Alltaf vantar menn, ef eitthvað þarf að fá unnið, og verSa því oít tafir á mannvirkjum, sem ljúka þarf hiS brá'Sasta. Nýting vinnuaflsins. í sambandi við þetta hlýtur sú spurning að vakna, hvqrt ekki sé hægt aS nýla vinnuaflið betttr en raun er á. Hér skai vikið nokkuð að einu atriði, þ. e. gatnagerð bæjariris. Margar eru þær götur sem bærinn legg- ur — stræti hinna glæsilegu en dýru hverfa, sem þjóta upp allt í kringum gamla bæinn. En seint virðist ganga að koma þeim í lag. Fjöldi manna vimmr að þessu, en skipulagiS viröist harla lítið. Sýnist svo sem spara mætti hæði íé og vinnuafl, ef betur væri á haldið. Gröftur á gröf; ofan. I'egar ný gata er lögS, er venjulega byrjað á að leggja skolp- og vatnsleiðslur, síðan er ekið ofaníburSi, eins og gatan á að liggja. I'á koma rafmagns- menn, til þess að grafa fyrir rafmagninu, svo símamenn til ao grafa fyrir .síma, siðan koma iiKiin frá hitaveitunni. Ofan á allt þetta bætist svo hinn sj- endurtekni gröftur heim að hverju húsi, því að svo undar- kga vill til að öll hús þurfa vatn. rafmagn, síma, hitaveitu o. þ. h. Löngu síðar er svo far- i'íj að leggja gangstéttir og mal- bika götuna. Dæmi frá Flókagötu. Þetta vituin við allir, já, pg við vitum meira. Við vitum að allir þeir aðilar sem að gatna- gerð staría, vinna útaf fyvtr sig, ári allrar samvinutt. — iiér er pottur hrotinn, eins og þar stendur. Liggttr ekki i aúgtini uppi að licr má ráða bót á tii sparnaðar og þægiuda íyrir alla ? Eg bjó í fyrra við Fióka- götu ofanverða, og f jórum sian- um var grafið heim að húsinu á stuttttm tima. Nú bý eg vesttir i Kaplaskjóli, og þar er saina sagau aS endnrtaka sig. Alltaí koma nýir og nýir menri \\\ að grafa og grafa. Sýnið hagsýni Hér þarí engu við íiV> brtía. — ilver sem hugsar um þctta, hlýtur aS sjá, að þetta og þvi- líkt má ckki viðgangast. Ao- cins þetta: Takið nú hónctum saman, góðir hálsar (hcr er átt við þá hálsa sem um þctta mál í'jaila) og vinnið saman að því að liyggja stæti og torg eins og tuttugustu aldar íslpftdirg- nm sævnir." _ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.