Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1946, Blaðsíða 2
VlSIR HER.STEINN PALS5DN: Mánudagihn 25. nóvember 1946 Þegar j h o f ð i ii g fjegar viS skiptum hði í Linz, féll það í okkar hlut, sem fórum ekki til Vínar, aS reyna aS herja út nýja hjólbarða hjá setu- hðinu. Tíminn var þó ekki hag- stæður til slíkra starfa, því' að við komum lil Linz síð- j degis á laugardag. Við vor- um með þrjá hjólbarða vel nothæfa, einn slarkfæran og þrjá ónýta. Sá slarkfæri { komst í flokk hinna ónýtu á leiðinni frá Enns lil Linz,! þegar eg var búinn að skilja vift Vínárfarana, Lúðvik, Sig- ríði konu hans og Jón. Hann sprakk með ægilegum hvelli og var á anhari hlið hans 15—20 sentimetra löng rifa, þegar að var gáð. Sá, sem eg setti undir, var með gati, sem „kappi" hafði verið settur undir. Það var því ekki hægt að segja, að ástandið væri glæsi- legt, en við vonuðum að „á- standið" mundi geta hjálpað okkur. Það fór á annan veg lengi vel. Sunnudagsferð. Á sunnudag vorum við um kyrrt að öðru leyti en því að við „læddumst" — til þess að hjólbarðanrir hitnuðu síð- ur og minni hætta væri á þvi að þeir spryngju — til Bad Schallenbach, lítils bæjar, skammt frá Linz. Þar kvað vera fræg heilsulind, mjög sótt fyrir strið. Það var nærri farið illa fyr- ir okkur i þeirri för. Við höfðum alla glugga opna vegna hitans, sátum snögg- klæddir með uppbrettra erm- ar og skyrturnar opnar í hálsinn. Þá flaug allt í einu ve'.spa - eða eitthvert annað illfygli — inn i bílinn. Auð- vitað þurfti hún að ráðast á mig. livort sem henni hefir þótt eg matarmestur eða tal- ið, að hún mundi með því gera mestan óskunda, af því að eg sat við stýrið. Árás í myrkri. Hvað um það, eg sá hana ekki liverfa niður um opið hálsmálið á sk,yrtunni minni, vissi ekkert af henni — fyrr en hún beit. Þá vissi eg líka af henih, svo að um munaði. Hún hlýtur að hafa orðið myrkfælm, þegar hún var komin uridir skyrtuna, ætlað að brjótast út tafarlaust og maginn á mér varð fyrir árás- inni. Eg snérist strax til varn- ar, sjeppti stýrinu og greiddi sjálfum i mér bylmingshögg fyrir bringspalirnar. þvj að með illu skal illt út reka. En ^ eifthjvað hefjr, höggið geigað, -því að eg var þegar bitinn aftr ur og nú á öðrum stað. Þá tók-st mér loks að handsama ers- fluguna og gangá af henni dauðri. Lá við slysi. Vegurinn var þarna svo mjór, að handvagn hefði vart gctað komizt framhjá bíln- uin. Þar að auki var Iiann holóttur upp á bezta íslenzk- a)i máta og þegaf eg sleppti stýrinu, lagði bíllinn undir éins af stað út á aðra vegar- brúnina og hefði vafalaust liallað sér þar, ef eg hefði verið einn fram i. En til allr- ar hamingju var þar amer- iskur hermaður, einskonav leiðsögumaður okkar, og greip hann strax í stýrið, þegar hann sá hvernig ællaði að fara. Springur enn! Ekki gerðist fleira mark- vert í þessari ferð, fyrr en við komum aftur til Linz og áttum nokkur hundruð metra eftir að gististað okkar — mörg hundruð ára gömlu klaustri, seni nú heitir Hotel Wolfinger. Þá gafst einn hjclbarðinn upp — sá, sem settur hafði verið undir kveldið áður. Ekki minnkaði „gúmmí-hallærið" hjá okk- ur við þetta, svo að þessi ferðaþáttur — og fluguslag- urinn — er ekki alger útúr- dúr og aukaatriði. Allt virðist ætla að ganga-------- Við sofnuðum í klaustrinu okkar á sunnudagskveld. (Þar stendur letrað á einn vegginn stórum stöf um: „Bannað að fara inn á svefn- herbergin með kvenfólk!" Sumir segja, að þessi áletrun sé leifar frá tímum munk- anna þótt þeir hafi varla tal- að ensku!) Snemma á mánudagsmorgunn komu Vinarfararnir og við Lúðvig biðum ekki boðanna með að fara á stúfana til að reyna að ná í hjólbarða. I fyrstu virt- ist allt ætla að ganga vel, við ókum inn í viðgerðarverk- stæði, sem herinn hafði, þótt starfsmennirnir væru allir austurrískir og ungverskir og vorum ekki búnir að vera þar fimm mínútur, þegar búið var að taka öll hjól undan bilnum. ^íexikaninn birtisí. Vterksi ]<>ri!) n. sem vnr L'iigvérji, ií; -, n 'arlegur og snyrlilegur. var reiðubúhni til jx'ss að játá okkui' haí'a góða hjolhárðn fyrir garm- aná blcksh'i Ihum hafði ein- niil! Parkard-hifreið þárha, sem hanri qæti tekið hjól- bárðária undán. Já, lierrár mínir, allt i stakasta lagi enda bliðufft1 viiV hnmun sig- arettui-. En því miður stáð lagið ekki nema nokkurar mínútur, þvj að þá fór, yfir- maður verkstæðisins, amer- ískur liðþjálfi af mexikönsk- um ættum, allt í einu að hugsa. Og þegar liann var búinn að hugsa stundarkorn, birtist bann okkur í öllu sinu veldi. „Þið fáið enga hjólbarða." „Þetta er ekki halda, að hann hefði komið auga á lausn vandans. Her- inn gæti ekki selt okkur hjól- harðana, en ef við fengjum þá fyrir hönd íslenzku stjórn- arinnar, þá mundi sennilega allt vefa í lagi. Það gefur að skiljá, að maður var ekki lengi að hugsa sig um að ger- ast fulltrúi íslands á þessum slóðum, enda er Pélur Bene- diktsson ekki sendiherra í Austurríki! Það var ekki víst að tækifæri gæfist til þess síðar að komast í opinbera þjónustu. En þá sagði Mikus, að hann Herlegreglan. Við, sem höfðum verið í Linz, höfðum m. a. athugað þenna möguleika og komizt í samband við hermann, sem kunnugur var þessum „bis- ness". Hann fór þegar á stúfana og liélt til herlög- reglunnar í borghmi, sem eft- ir því að dæma virðist hjálp- leg i þessum efnum. Hann sagði okkur fyrirfram, að þetta mundi verða dýrt, en við vorum við því búnir. Áfram varð að komast hvað sem það kostaði. En sendiförin var árang- endanlega úrskurð lians og stærð, því að á svörtum skyldi eg hringja morguninn markaði er mest eftirspurn- herbill," | yrði að tala um þetta við ^urslaus, að vísu voru til hjól- sagði Mexikaninn, „og þið ^Clark hershöfðingja, til að fa ^barðar, en ekki af réttri fáið enga hjólbarða hjá okk- IL'." Viö reyndum að benda honum á það, að við værum að vísu ekki hermenn, en þó van-u í okkar hópi blaða- menn, sem viðurkenndir væru af herstjórnum banda- eftir. Því miður------------ Morguninn eftir hringdi eg, þegar eg bjcst við því, að Mikus mundi kominn á skrif- manna sem stríðsfréttaritar- stofuna. Klukkan var um ar og það væri nokkurn veg- inn það sama. En það var eins og að berja hausnum við sleininn að ætla að koma vitinu fyrir manninn. Frá Heródesi til Pílatnsai'. Þó fékkst hann, eftir mikl- ar fortölur, til þess að hringja fyrir okkur til yfirmanns síns, til þess að komast að því, hvert við ættum að snúa níu. Hann var ókominn og I lengi vel vissi enginn, hvenær hann væri væntanlegiir. Loks um klukkan ellefu varð fyr- ir svörum maður, scm kvað Mikus ekki mundu koma fyrr en um kl. 3. Eg spurði hann þá, hvort hann hefði nokkra hugmynd um, hvað okkar iriálum liði, íslending- anna. Jú, hann vissi það — in eftir hjólbörðum á vöru- bíla, framboð á hinum ekk- ert nema við og við og við komum einmitt milli tveggja „viða". Heilræði. En hermaðurinn okkar var ekki af baki dottinn. „Eg veit um mann í Salzburg, sem gelur hjálpað ykkur," sagði hann og bætti þvi við, hvernig við ættum að finna hann. I Linz höfðum við ekki meira að gera og milli kl. 4 og 5 lögðum við af stað það- an — i fússi — til Salzburg. Leiðin er 140 km. og hefði verið hægðarleikur fyrir okk- við gátum enga hjólbarða; i fengið, en við gætum leitað ur að fara þenna spotta á okkur. Við komum þarna m Rauða krossins eða tjNR. I tveimur tímum, ef allt hefði fyrst allmiklu fyrir hádegi.Jj^ Þyj miður gæti herinn'verið í lagi. Þegar kominn var matmáls-' ejcj.|_____ tími, stóð bíllinn enn hjóla laus í verkstæðinu og ekkert útlit fyrir, að við fengjum hjólbarða. En við létum dón- ann hringja og hringja, gáf- um honum engan frið og töluðum stundum sjálfir við þá, sem hann náði í, en ekk- ert gekk. Hann var sendur frá einum til annars, enginn virtist vita neitt í sinn haus! Vonarneisti. Loks var Mexikaninn bú inn að klifra svo upp eftir mannfélagsstiganum, hann náði í mann, sem heit- j ir Mikus og er yfirmaðurj allra birgðamála ameríska I hersins í Austurríki. Honum I getur enginn sagt fyrir verk- i um nema Clark hershöf ð-! ingi, sem stjórnar setuliði Bandaríkjamanna þar í landi. Eg sagði Mikus, hvern- ig komið væri fyrir okkur, j en hann tók fyrst dauflega i i að hann gæti hjálpað ökkur. | „Þá verðum við bráðum | ekki betur settir en flótta- fólklð hcr í borginni, kom- i umst hvergi og megum þó ekki vera í landinu nema vissan tima," sagði eg i fúl- Ekkert gengur. Næst var farið í Rauða krossinn. Maðúrinn, sem við átti að tala, var farinn í mat, en einkaritari hans sagði okkur Lúðvíg hvar hann borðaði. Við þangað, fund- um hann, en þvi miður var enga hjólbarða að fá hjá honum. Því miður-------- Þá var aðeins UNRRA eft- ir og þangað var nú haldið. Gamla sagan. Það byrjaði að rigna, er við ókum frá Linz og eftir skamma stund var komið foraðsveður. Þá stóð auðvit- að ekki á því að spryngi hjá okkur. Hægra afturhjólið fór alltaf fyrst og svo var og i þetta sinn. Það tók ekki lang- an tíma að skipta og enn var ekið af stað. Rigninguna herti jafnt og þétt og þegar veðrið var i rauninni orðið svo vitlaust, að ekki var En ekki tók betra við þar, * Því að eftir lýsingunni, semj"'" ,.'""' aðj. ,.,. ,.,, . . hundi ut sigandi, sprakk aít forstjon hjalparstofnunar- innar gaf á ástandinu hjá hennj í hjólbarðamálum, var ekki annað sýnna en koma Þyrfti á fót nýrri hjálpar- stofnun hinni gömlu til hjálp- ar. Svarið, sem við fengum, var: „Við eigum ekki einu sinni hjólbarða á bílana okk- ar!" Svart útlit — svartur markaður. Nú var útlitið sannarlega orðið svart, Því e$ e^ "^^ ur. Kannske Þa^ hafi átt nokkra sök, að farið var i kappakstur við járnbraut- arlest. Þurfti ekki að fara hratt til að komast fram úr henni, en um leið og bún var að baki, hefndist okkur fyrir. Engin hjálp í Salzburg. Ekki sprakk oftar þennan daginn og við fengum við- gerð í smábæ skammt frá seinna „slysstáðnum'% en alls vorum við 7 — sjö —- fengjum ekki hjólbarða, | tima til Salzburg. Þar fund- ræki fljótlega að því að leið- ] um við engan svartan mark- angurinn sæti fastur éða við að, en alúðlegan Bandaríkja- yrðum að skilja við bílinn og ' mann, sem gat þó ekki hjálp- ushi alvoru. en hann hlo, ,,,,,. _ , , !¦*• •* * •* halda áfram með íarnbraut- að okkur, því að hann hafði i cms og e.q hefði venð að nfa , , _ . .. :<, , .,„ ^ ,,.. ,TiM. af im'r brandara hann að athuga Þó lofaði málið off arlestum. Þeirri hugsun' enga hjólbarða aflögu. Við skaut upp hjá okkur, hvort vorum því litlu betur sett, iiann ao atnuga maiiö og ... rr,. J , . ^ ,. L . . / •; .¦.••'>,: .. , * , . • ,,,-.•* ekki mundi vera hægl að fa þegar við forum þaðan eftir sugði mer að hrmg]a dahtið ,.,,,*. , .. . , , •„ i • •, , . hiolbarða a svortum mark- mcira en hahs tiags hinl- senina um daginn. r.. r.. - , ^ .*, ,,-,*,.. ... * r '. *. aðl- ÍV '......*-'ð;gætum;ekki I^^ðaU^t.pfí^gðu^i^stað. fengið þæ á löglégan húit\ til Miincheh. Spurnuígm, sem Ríkisstjórninni. blándað í málíð il urðum við að fá þá ineð ein- Eftir hæfilega bið hringdi hverju (iðru (m^.^Þ^Í (f^jáf Spurpapgu allir veltu fýfÍF; ...sér. var "pétotir* ^Hva^ ^k|iMiii ferfcíinga eg ai'tur og Þá sagðist Mikus'fram urðum við að komast. (oft á Þeifri leið?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.