Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 5
Fósludaginri 20. desember 1946 VlSÍR ur aðalverksins greiðist meðÆvElttýfÍ í því, en til flutnings hljóm- svcitarverks þarí' auk þess sérprentanir eða fjölritanir liverrar raddar fyrir sig og — ef um hljómsvcilarverk með söng er að ræða — einn- ig píanósamdrátt hljómsveit- arhinar til undirleiks með söngnum við æfingar. Það liggur í augurii uppi að jáður gefið út nokkrar harna- þeim mun erfiðara sem verk- bækur, sem liafa náð veru- ið er (og oftast hefir það að, legri hylli ungu lesendanna, nnum, Vísi hcfir borizt lítil en sérstaklega shotur strákabók, „Æfintýri í Skerjagarðin- um", sem Stefán Júlíusson hefir ])ýlt úr sænsku en Bókaútgáfan Björk gefið út. Bókaútgáfan Björk hefir saina skapi meira listgildi), þvi sjaldnar er það flutt op- inberlega og tekjurnar þvi minni í samræmi við það. Sem dæmi má nefna að „Missa soíemnis", cr Bethoven taldi sitl fremsta verk, var framan af og löngu eftir lát- höfund- arins ekki flutt nema svo sem einu sinn á'tíu ára fresti og er ennþá flutt liltölulega sjaldan, enda þurfa söng- flokkarnir oft marga mán- uði til æfingar fyrir opinber- an flutning í eitt einasta skipti. — Vér eigum að vona að íslenzk tónskáld skorti ekki í fraintíðinni aðstöðu og hugrekki til að semja verk sömu tegundar. 14. des. 1946. Jón Leifs. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis Ul mánaða- móta. Gerist áskrifendur etrax, hringið í síma 1660 og panti'ð blaðið. eins og bækurnar Snati og Snotra, Sveitin heiilar og þrjár tólf ára telpur. Ævintýri í Skerjagarðin- um er viðburðarík saga um ungan tápmikinn strák, sem lælur sér ekki allt fyi'ir brjósli l)renna og leggui- ó- trauður í hverskonar ævin- týri og hætlur. Sajían ci' við- burðarík og bráð skemmti- leg. Bókin er prentuð á betri pappir en gerist og gengur á barnabókum og auk þess er htin skreytt nokkurum vel gerðum teikningum. er önnur bókin í flokki þeim, sem Norðri hefir hafið út- gáfu á og nefnir „Óskabæk- ur". Saga þessi gerisl í sveit i Norður-Svíþjóð og þó.tti hún svo skemmlileg að hún hlaut 1. vcrðlaun í samkeppni er merkasta bókaútgáfufélag Sviþjóðar, Bonniers, efndi til" um drengjabækur. Beverly Gray í IV'. bekk er telpubók og framhald fyrri sagna um sömu pcrsónu. — Þessar bækur hafa or'ðið mjög vinsælar og er þcssi ckki hvað sizt þeirra Tvær harnabækur. Frá Bókaútgáfunni Norðri h.f. hafa Visi borist tvær nýjar unglingabækur, „Börn- in á Svörtu-Tjörnum" og „Beverly Gray í IV. bekk". Böfnin á Svörtu-Tjörnum Ljóð og lög 1. „Ljóð og lög I" ljcsprentuð. Að vei'ðleikum haí'a söng- lagaútgáfur Þórðar kcnnara Krislleifssonar á Laugar- vatni ált mikhun vinsaddum að fagna hjá þjóðinni. Að vísu eru þær sniðnar við þa rfir f ram haldsskólanna, *en honum hefir um leið tekizl svo vel að fullnægja þörfum almenhings — og meira að segja hafa úrvalskórar sung- ið mörg lögin eins og þau eru þar — að bækurnar hafa runnið út. Af þeim fjórum bindum, sem út eru komin af „Ljóðum og lögum", eru þrjú þau fyrstu uppseld. Öll eru lögin raddsett fyrir sam- kór, nema i þriðja bindinu, en í þvT eru 25 karlakórslög. í hinum þrem bindunum eru alls 225 lög fyrir samkór. Eg hefi áður i skrifiim mínum um þessa sönglaga- úlgáfu bent á, að með hcnni hafi Þórður tekið upp bráð- inn af þeim Sigfúsi heilnum Einarssyni og Halldóri Jón- assyni, sem söfnuðu og bjuggu til prentunar bæði hefíin af „íslenzku söngva- safni". Stundum hefir það söngvasafn verið í gamni kallað „fjárlögin", vegna i myndarinnar framan á bók- unum. Sjálfsagl eru það vin- sælustu fjárlögin, sem þjóðin hefir eignazt, og vist cr það, að mikið eru þau búin að gleðja fólkið í sveitum og bæjum þessa. lands. Lengi höfðu menn fundið, að þiirf var á framhaldi af {•slíkri söngvaútgáfu, og reynslan liefir sýnt það, að úr þeirri þörf var bætt með „Ljóðum og ögum", enda þótt þau séu .fyrst og frcmst ætluð fram- haldsskólum. Á útgefandinn, Þórður Kristleifsson, heiður- ' inn af þvi verki, því að hann liefir kunnað að velja falleg og eðlileg sönglög við alþýðu- skap í heftin og um leið fög- ur ljóð við þau, enda verður ' hvorttveggja að fara saman, ef fólkið á að syngja söngv- ana. „Ljóð og lög I", þ. e. fyrsta beftið, var fjrst útgefið árið 1939, en hefir verið ófáan- legt um nokkur ár. Nú hefir heftið verið Ijósprenlað í Englandi og er komið hér í bókabúðir. I því eru 100 söngvar fyrir samkór, bæði íslenzk og útlend lög, og kost- ar heftið þó ekki nema 20 krónur. Eg hefi með línum þessum viljað vekja eftirtekt á góðri og gagnlegri bók, sem á erindi 'til allra, sem hana kunna að hagnýta sér. B. A. Sá 9líurl' bjá vini sínum Sigurður Einarsson, skrif- slofustjóri sá „Kurl" Kol- |beins skálds frá Kollafirði iJiggjandi á borði einu og ^urðu þá ])essar visur til: Oft á góðu þó sé þurrð, þelta eru orð, sem lifa. ^Feta þeir léttast yfir urð, sem yrkja, syngja og skrifa. Kannski eru öH vor manna mein meiri en sál fær borið. En djarfleg hugsun hrein og bein herðir alltaf þorið. Kveddu og syngdu, karlinn minn, kalt er á Esjutindum. Þér nær frostið aktrei inn að innstu hjartans Hndum. o«ooooöooooo<>GO«ooo«^íioooooöooocíio;>o«ííí5c<iccsoGtío?5c;w5í5«íi»ot5osi««;sn;;«so r*r%r*r%p *.<n.f*.f*.rvr*,ívr*i OOOOtiOOOOOOC ";)) -'M 'í i. ffú ru ÆihiiÞm 3M€ÞÉ€þm*s JLiwniteú* fxlaHfgow* l TIL ÁRAMÓTA getum vér tekið nokkrar pantanir á Albion vöru- bílum, til afgreiðslu á næsta ári. Leitið allra nánari upplýsinga hjá: g L/eir ~S>tefá>i5Ao:i CJT Co. liJ. Varðarhúsini:, S'rri 589G. Söluumboð fyrir Álbion Mo*tors Ltd. OOQÍÍOOOOOQOOOOOOOOOOOO^JOOOOOOOOCOöOOOOOOC^SöíÍOOOOOOOOttOOÍSOOOOOtÍOOOOOOOOOSiOOOtiO^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.