Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 4
V l.S I R Fösludaginn 20. desember 1040 -eins og hjá flestum öðrum, ' en allt var þetta ofsaf engið, því að hann var tilfinninga- iiæmur og viðkvæmur." Einmitt á þetta síðast- nefnda benda ummæli hans um hina miklu orustu hans 'við Austerlitz, þar sem hann bar þó sigur úr býtum: „Aldrei hefir vigvöllur verið Jiræðilegri. Dr hinum geysi- stóru blóðtjörnum berast kvalaópin frá þúsundum manna, sem ckki er bægt að hjálpa. Hjartanu blæðir —". Þannig ferst mcsta herfor- ing.ja allra lima orð. Það má gera ráð fyrir að marga fýsi að kynnast per- sonji og einkalífi hins mikla manns,.og þótt höfundurinn sé íslenzkri alþýðu litt kunn- ur er þýðandinn — Magnús Magnússon ¦— alþjó'ð löngu kunnur að því að leggja nafn silt ekki nema við úrvals bækur —¦ og einkum við persónusögur og ævisagna- rit. Brezkir hermenn ætla að gleðja 50.000 börn í Hamborg um jólin með matar- og leik- fangagjöfum. Barnardo-barnahcimilin brezku ætla að bjóða nokk- urum tékkneskum börnum til Bretlands, þar á mcðal frá Lidice. Heíðnar hugvekjur' oq mannaminni* OPIÐ til kl. 22 laugardaginn..............21. til kl. 24 á Þorláksmessu, mánudaginn . . 23. tilkl. 13áaðfangadag, þriðjudaginn .... 24. til kl. 13. á gamlársdag, þriðjudaginn .31. les. 2. janúar verða sölubúðir vorar lokaðar allan daginnf vegna vörutaln- ingar. " Félag matvörukaupmanna Félag vefnaðarvörukaupmanna Félag kjötverzlana Félag Búsáhalda- og járnvörukaupmanna Skókaupmannafélagið Bóksalafélag fslands Kaupfélag Beykjavíkur og nágrennis Kaupntannafélag Hafitarfjarðar Kaupfélag Hafnarfjarðar Einn gáfaðasli 'og stíl- snjallasti skólamaðnr okkar íslcndinga hefir ekki alls fyr- ir löngu sent á markaðinn bók, sem sker sig að vern- legn leyti úr öðrum bókum, sem út hafa komið ú hanst- inu. Maðurinn 'cr Sigurður Guðinundsson skólameistari á Akureyri og bókin „Heiðn- ar hugvekjur og manna- minni". Ritinli, sem er um hálfl fjórða hundrað bls. í stóru broti er skipt niður í fimm meginþætti, Bókmenntabálk, Mannamizmi, Manrúnir, Á nemenda moldum og Heiðnar hugvekjur. Loks er svo Loka- spjall. 1 bókmcnntabálki skrií'ar höfundurinn um ýms höfuð- skáld vor um rúmlega 10jO „Ileiðnar hugvekjur og mannaminni" eru ekki æsi- bókmenntir i nútímastíl, cn bókin er svo ramíslenzk, þrúllmikil og frumleg á hugsun og orðfæri að hver einasli maður sem ann móð- urmáli sínu og skynsamlegri hugsun mun telja þessa bók meðal beztu bóka ársins. Tónlistarfélag Akureyrar gaf bókina úl. Dalalíf. nýút- eftir sem „Dalalíf" er heiti á kominni skáldsögu skagfirska skáldkonu skrifar undir dulnefninu „Guðrún frá Lundi". ísa- foldarprentsmiðja h.f. gaf bókina út. Þetta er allstórt verk, eða um 240 bls. að stærð í stóru ára skeið. Þar skrifar hann m. a. um fráfall og útför ibroti' °§ er betta bó aðeins ;-';-- -. Bjarna Thorarensen, Jón Thorbddsen og ljóðagerð hans, Steingrím Thorsteins- son, Stephan G., um Matt- hías Jochumsson eru tvær ritgerðir, og aðrar tvær um Þoi-slein Erlingsson, en síð- ustu tvær greinarnar í þess- um bálki eru um Einar Benediktsson og Davíð Ste- fánsson. Mannaminni er safn þátta ilm ýmsa þjóðskörunga, menntamenn og aðra þá sem höf. telur að hafi skarað fram úr öðrum hvað skap- gcrð, athafnir eða annan pcrsónuleika snerti. Þar skrifar haim t. d. um Bene- dikt Sveinsson, Valtýr Guð- mundsson, Hermann Jónas- son, Þórarinn á Hjaltabakka, Gest á Hæli, Jón Ófeigsson, , Guðjón Baldvinsson, Ólaf Björnsson og Jón í Stóradal. Þfiðji þátturinn — Man- rúnir — fjallar uni íslenzkar gáfukonur og kvenskörunga, fjórði þátturinn — Á mold- um nemcnda — um nem- endur sem látizt hafa írá Menntaskólanum á Akurcyri. En — Heiðnar hug\-ekjur — eru fjórar stuttar ritgerðir sem heita: Falleg nöfn, Gom- ul bréf, Skólar í hugsjón og framkvæmd og Fyrir minni íslands. Sutnar mannlýsingar Sig- urðar i þessari bók mun vera með því bezta sem ritað hef- ir vcrið af því tagi á islenzku og niá á því sviði likja þeim vi'ð hinar gagnorðu, sterku mannlýsingar fornbók- mcnnta vorra. Og hvort heldur Sigurður skrifar um skáldverk höfuð- snillinga okkar cða skapgerð nemanda síns, kvenlega göfgi cða skólamál, vekur hann lesanda sinn til uinhugsunar, glæðir hjá honum löngun til þess að brjóta- hvert mál til mergjnr og leita til kjarnans en ekki hvðisins. fyfri hluti skáldsögunnar. Ber hann nafnið: Æskuleik- if og ástir. Einn íslenzkur mennta- maður, sem las próförk að nokkurujn hlufa bókarinnar lét svo ummælt, að það væri langt síðan "að hann hefði lesið jafngóða skáldsögu af islenzku bergi brotna. Þar fylgdist að heilbrigð hugsun, fagurt msjl og skáldlcg til- þrif. „Dalalíf" er sveitalífssaga frá ofanverðri síðustu öld og mim marga fýsa að lesa fyrstu skáldsögu þessarar norðlenzku konu, minnugir þess að Norðurland hefir al- ið ágætar skáldkonuc svo sem Guðfinnu á HÓmrum, Kristínu Sigfúsdóttir, Huldu o. fl. f * A ferð. „Á ferð" heita minningar síra Ásmundar Gíslasonar frá Hálsi í Fnjóskadal. Bóka- útgáf an Norðri gaf bókina, út. í þessari bók, sem er um 180 bls. að stærð í allstóru broti eru þættir frá ýniscini tímum í lií'i liöfunda-rins, þættir sem honum hafaprð- ið venju fremur hugstæðiV eða eftirinimulegir. Þannig skrifar hann um fyrstu kirkjugerðina sina, réttar- ferð, ýmsar myndir úr skóla- lífi og skólaferð. Aðrar grein- ar heita: Símaslit, Ægir, Fnjóskárbrúin, Skógurinn, Háafcll, 17. júní 1014 og loks Á ferð. > í lokaþætti sinum scgir síra Asmundur m. a.: „Þcg- ar gamall inaður er kominn að leiðarlokum, er hann oft orðinn eins og ókunnugur gestur í margmenninu. Æskuvinirnir eru þá hoi'fnir og samverkamcnnirnir í'lcsl- ir, það eru allt aðrir menn umliverfis hann en þegar hann lagði af stað. .....¦¦ ¦ '-• -'^ Loksins cr komið á strönd- ina og horft út a hafið. Þar er fagurl í kvöldskininu að horfa hcim, og hugsa eins og Job forðum: Senn eru þessi fáu ár á enda, og eg fer burt þá leiðina, sem eg aldrci sný aftur." Þannig lítur höfundurinn yí'ir langa ferð og "langt a'viskeið. Hann horfir með síiknuði á eftir vinum sínum og minnist löiigu liðinna at- burða, sem aldrei snúa aflur frekar en liðin ævi manns. En til þess að þetta glalist ekki komandi kynslóðum að fullu og öllu lekur hinn aldni prestur sér penna í hönd og skrifar niður þá alburði og þær minningar sem hatih telur helzt ástæðu • til að halda á lof ti. Og síra Ásmundi tekst þetla vel. Hann lýsir hlutum, atburðum og mönnum skil- merkilega og frásögnin öll er þrungin göfgi og ást og skilningi á því sem hann er að lýsa. .—_ > __ Prentun tónverka Athugasemd eftir Jón Leifs. Herra ritstjóri! 1 „Vísi" í gær er sagt fi"á því eftir símaviðtali að und- irritaður hafi gert bi'áða- birgðasamning um „prent- un" verka sinna við útgáí'u- firma í London. Nauðsynlegt ^ virðist að gefa á þessu nokkr- ar skýringar, sem snerta at- vinnuskilyrði íslenzkfa tón- skálda, en kjör þeirra hafa töluvert verið rædd upp á síðkastið og vill undirritaður sízt verða þess valdandi að samherjar hans fari á mis við þá aðstoð, sem þeir og við allir þurfum svo mjög á að halda við útgáfu tón- verka. Réttindaumboð það, sem undirritaður veitti finnanu i London til bráðabirgða, snertir í rauninni ekki prent- un tónverkanna, nema að litlu leyti. 1 umboðinu felst' • vinnan að útbreiðslu verk- anna og opinberum flutn- ingmn þeirra sem höfuð- latriði, og er svo jafnan um forlagssamninga tónskúlda ! nú á dogum. Ctgáfufirmun prenta tiltölulega sjaldan !nemaj alþýðleg tónverk nú- 'tíma höfunda. Stórbrotnari , verk pg erfiðari (t.d. hljóm- sveitarverk) eru dýr í prent- un og firmuu reyna því fyrst að vinna að útbreiðslu þeirra með afritun eða fjöl- rituðum eintökum, — hafa jafnvel stundum verkin alls ekki til sölu, heldur að eins til leigu, enda þótt útbreiðsla þeirfa verði fyrir þiað miklu tregari og mjög hægfani. Gjöldin í'yfir opinberan flutning eru aðaltekjurnar og má segja að stórbrotið tónverk þurfi að flytjast opinberlega 10—20 sinnum til þess að prcntunarkostnað-. .¦¦¦'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.