Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 20. desember 1946
V 1 S I R
ms»i«i j ¦
að hún fylgdi þá ekki með
heildarútgáfu rita skáldkon-
Unnar. Eg hafði þó upp á
•henni og þóttist góðu bætt-
ari. Þegar eg las hana óskaði
eg þess oft, að. íslenzkur rit-
höfundur ritaði tilsvarandi
hók um islenzkt efni. Það
y-erður máske síðar.
Ekki trúi eg öðru en að ís-
lenzkir unglingar lesi Nilla
Hólmgeirsson spjaldanna á
milli og það aftur og aftur.
Sagan ber með sér snillibrag
þann er tengdur var einni
merkustu skáídkonu, sem
sögur fara af.
Bókaútgáfa Æskunnar á
þakkir fyrir gott val ung-
linga- og barna-bóka og hve
hún vandar til frágangs
þeirra.
H.
VillifBug.
Með eftirvæntingu opna
€g hverja nýja ljóðabók, sem
mér berst í hendur, í von
um mikil fyrirheit hef eg
lesturinn.
Þvi miður loka eg nýju
ljóðabókunum meh-a og
mirina vonsvikinn. Það er
ekki um að villast, góðskáld-
unum er að fækka, sæti
gömlu skáldajöfranna eru
ekki skipuð sem skyldi
Eg er nýbúinn að lesa eina
nýjustu ljóðabókina, „Villi-
flug" eftir Þórodd Guð-
mundsson frá Sandi.
Þóroddur er sýnilegá eng-
inn viðvaningur i ljóðagerð,
þótt þetta sé fyrsta ljóða-
bókin hans.
Mál og rím bera engum
yettlingatökum vitni. Þór-
óddur cr orðhagur og hefir
heyjað sér orðaforða bæði í
fornum og nýjum íslenzkum
bókmenntum. Sjaldgæfra
orða og kenninga gætir víða
i kvæðunum, er vafasamt, að
það auki vinsældir þ'eirra
. meðal almennings, liinsvegar
nryndi málið verða ,f áskrú'ð-
ugt og niyndasnautt, ef ekk-
ert skáld yrði til þess að
klæða hugsanir sínar bún-
ingi orðauðginnar. Hvim-
leiðara finnst mér, að Þór-
oddur skuli velja sumum
kvæðum sínum latneskar
fyrirsagnir, ljóðin eru þó
ætluð Islendingum og ekki er
latinukunnátta svo almenn,
að hver Ijóðavnur skílji hvað
Medi'cina mentir þýðir.
Þóroddur helgar náttúr-
unni mikið af ljóðum sínum.
Náttúrulýsingar hans eru
skáldlegar og áferðarfallegar
en ekki að sama skapi stór-
brotnar. Það er ramíslenzkur
þróttur i sumum þeirra en
orðkyngin er fulhnikil t. d. i
hinu hressilega kvæði „Á f erð
um Skaftafellssýshí".
Eitthvert hugþekkasta
kvæðið i bókinni finnst mér
litla hugblæsljóðið „Dag-
setning". Lýsingin'er ljós og
innileg, málið fágað og fellt.
r Ættjarðarkvæðið Föður-
land túlkar tilfinningar Is-
lendingsins, sem reikar um
f jarlæg lönd á eðlilegan hátt.
Heimkomugleðinni er fagur-
lega lýst í þessum línum:
Ó, föðurland, hvað eg
fagna því heitt
a'ð finna þig aftur
í breiðum sænum.
Framtíðaróskin er djörf og
heið i sama kvæði:
Það hamingjan gefi,
að heiður og lán
þitt hækki ogeflist -
þinn frelsisstyrkur.
Og griðníðing hverjum,
sem gerir þér smán,
guðirnir kasti í yztu myrkur.
Þóroddur j'rkir falleg
kvæði til foreldra sinna og
um föður sinn. Eru kvæði
hans með þvi betra sem ort
hefir verið að því tagi, þó eigi
jafnist þau á við það bezta.
Ef til vill hefði verið við-
kunnanlegra að einhver ann-
ar en Þóroddur hefði hyllt
Heimahagaskáldið með orð-
unum':
„Þú barðis.l með landsins
bezta penna
gegn böli, sem hótar
og vinnur grand."
En það er vel að Guð-
mundar Friðjónssonar er að
góðu getið. 17. mai 1944
bliknar, ef kvæðið er borið
saman við lrið édauðlega
meistaraverk Nordahl Grieg
um sama dag. Okkur Islend-
in'gum mun lítt kleift að
túlka tilfinningar Norð-
manna á þeiiri degi er „flagg-
stöngin stóð nakin".
Þóroddur gerir scr ekki
titt um félagsleg vandamál
rié sálrænar lýsingar, þó
bregður hann upp einni
mynd i kvæðinu „Telpa á
Grettisgötu", seiri hlýtur að
vekja lesandann til umhugs-
unar.
„Ein síns liðs hún lætur
beras't
lágt á mannhafsbárum".
En það er ekki rétt að
skella allri skuldinni á horg-
ina við Faxaflóa. Samruni
jnargvislegra orsaka veldur
ógæfu þeirra,'seiri berast lágt
á mannhafsbúrum.
Ekki skil eg hvers vegna
Þóroddur hefir valið bókinni
nafnið „Villiflug". Mér finnst
hann svífa hóglega um
þekktar slóðir og víllla fhig-
ið ætti fremur skilið heitið
„Vanaflug", þvi yrkisefni
hans eru öll velþekkt áður.
Auðvitað spillir afkáralegt
þókarheiti ekki gildi kvæð-
anna, en heldur finnst riiér
kenna annarslegs hugsunar-
háttar i slíku vali.
Bókaútgáfa "Pálma H.
Jónssonar hefir gefið bókina
út og er frágangur allur hinn
vandaðasti.
Vonandi gerir Þóroddur
fleiri mannlífsmyndir að
yrkisefnum í framtíðinni, eg
held að hann myndi áuðga
bókmenntirnar ef hannkvæði
um fleiri vandamál jarð-
neskrar tilveru.
Ólafur Gunnarsson,
frá Vík í Lóni.
Kaldalénslögin.
Eins og kunnugt er hefir
Snæbjörn lyfjafræðingur
Kaldalóns hafið útgáfu á öll-
um' sönglögum föður síns.
Eru fyrstu fimm heftin kom-
in út, öll ljósprentuð hjá
Lithoprent og hin prýðileg-
ustu að frágangi. Eru þar á
meðal fyrstu ' sönglagahefti
höfundarins frá árunum
1916—1918 með mprgum
vinsælustu lögunum, en þessi
hefti hafa lengi verið ófáan-
leg, þvi að þau seldust
snemma upp á sínum tima.
Ennfremur eru þarna lög,
sem áður hafa birzt hingað
og þangað, sum óprentuð,
önnur í hef tum og enn nokk-
ur í blöðum og thnaritum. Er
von á framhaldi á þessari út-
gáfu, þar til öll tónverk höf-
undarins liggja fyrir á prenti.
Kaldalónslögin mæla bezt
með sér sjálf. Þau eru söng-
ræn i bezta máta, ljóðræn og
elskuleg, enda vinsæl og mik-
ið sungin um allt land. Það er
sjaldgæf t, að jafn mörg söng-
lög að tiltölu eftir sama höf-
undinn hafi ratað leiðina að
hjarta þjóðar, og það er sann-
færing mín, að enn eigi mörg
lögin, sem nú eru lítt kunn,
eftir að ná sömu vinsældun-
um, nú er þau liggja fyrir í
þessum heftum, svo að auð-
velt er fyrir hvern mann að
eignast þau og kynnast þeim.
íslenzk þjóð beið mikið
tjón er hið gáfaða söngva-
skáld féll i valinn. En söng-
lögin hans bera vott um hver
hann var og mun lengi lifa
með þjóðinni.
Reisubók Jéns Indíafara.
um bindum, samtals nærri
hálft sjötta hundrað blaðsið-
ur að stærð auk sérprentaðra
myrida sem eru um 100 að
tölii. Próf. Guðbrandur Jóns-
son, er sá um útgáfuna hefir
ritað að henni ítarlegan for-
mála, þar sem hann m. a.
gerir grein fyrir hinum mis-
munandi handritum, sem til
eru að bókinni, greinir. önnur
rit Jóns Indiafara og ræðir
I um rithátt Jóns svo og annað
er markvert má teljast um
I Jón og rithöfundarferil hans.
,í lok hvers bindis eru skýr-
ingar og athugasemdir og
nafnaregistur aftan við síð-
ara bindið. Munu skýringar
þessar og registur vera til
hægðarauka fyrir alla þá
sem dýpri fróðleik vilja
sækja til bókarinnar.
Ytri frágangur bókarinnar.
er að öðru leyti hinn smekk-
legásti og útgáfufyrirtækinu
til sóma.
Bókfellsútgáfan hefir nú
6ent á markaðinn eitt af sí-
gildustu — og um leið
merkusiu — níum íslend-
inga á 17. old, en það er
„Reisubók jóris Ólafssonar
Indíafara", samin af hon-
uni sjálfum, enda er útgáf-
arí gerð eftir eigmhandriti
höfundanns, sem fundizt
hefir í Landsbókasafninu.
A 17. öldinni var ekki um
auðugan garð að gresja i ís-
lenzkum bókmenntum, en
þeim mun hærra risu líka
þeir fáu bókmenntagncistar
í því andlega myrkri sem
þá ríkli.
I fyrri útgáfunni er þess
sérstaklega getið, að ef ein-
hverntima fyndist eiginhand-
arhandrit Jóns Indíafara ætti
það skilið að vera gefið út
stafrétt.
Nú má heita mikið til full
vissa fyrir því að þetta eigin-
handarhandrit Jóns hafi
fundizt i handritasafniLands-
bókasafnsins, og enda þótt
það sé birt með sömu eða
svipaðri stafsetningu og fyrri
útgáfan þá er það einungis
gert vegna-þess meginþorra
islenzkrar alþýðu sem ekki
fylgist með vísindalegu máli
á útgáfum bóka.
Þessi sérstæði gimsteinn í
17. aldar bókmenntum okkar
Islendinga, er í hópi fágæt-
ustu ferðasagna og sérkenni-
legustu ævisagna okkar ís-
lendinga frá þessu tímabili.
Sigfús Blöndal, sem sá um
útgáfu Ævisögu Jóns Indía-
fara, sem gefin var út í Khöfn
1908—'09 segir að hún sé á
kafla merkilegt heimildarrit
fyrir verzlunarsögu Norður-
landaþjóða á Indlandi og
gefi góðar upplýsingar um
sum atriði í Islandssögu, sem
ekki fáist annarsstaðar. Og
vegna alls þessa riiegi telja
hana með merkari. ritum í
íslenzkum bókmenntum á
17. öld.
Ens og að framah er get-
ið sg Sigfús Blöndal bóka-
vörður um fyrstu útgáfu
þessa merka rits og hét þá
Ævisaga Jóns Indíafara. I
úígáfu próf. Guðbrandar
Jónssonar heitir hún Reisu-
bók Jóns Ólafssonar Indía-
fara og ber enda nafn með
rentu, því hér er fyrst og
fremst um ferðasögu að ræða
og hana bráðskemmlilega.
Um hana segir próf. Guð-
brandur í formála:
„Það er*ekki um að villast
a'ð Reisubókin er bráð-
skemmtileg, ekki aðeins
vegna efnisins, hcldur einnig
sakir frágangsins. Frásagn-
argleði Jóns. er geysilega
mikil, og þó hann skrifi þetta
handa öðrum, er bókin með
þeim aðlaðandi blæ, er allt
það hefir, sem maður er að
segja við sjálfa,n sig, og er
hispursleysið að sama skapi.
Framsagnargáfa Jóns er. og
ágæt og lifandi og málfærið
skemmtilegt þótt dönsku-
skotið sé."
Hvað útgáfu Bókfellsút-
gáfunnar snertir, er hún að
þvi leyti frábrugðin fyrri út-
gáfunni, að húri er prýdd
miklum f jölda mynda, teikn-
inga, málverká og landsupp-
drátta af mönnum og stöðum
sem við sögu koma, inn-
Iendra sem erlendra. Eru
allar þessar myndir sérprent-
aðar á myndapappír og til
mikils fróðleiks og skýring-
ar fyrir lesendur.
Þá má þess og geta að fyrir
Dani er Reisubók Jóns Indía-
fara hin mesta gullnáma að
því er snertir menningarsögu
þeirra, sérstaklega að því er
lýtur að lífi og háttum um
sögu landhersins og sjóliðs-
ins, lífi og bæjarbrag i Kaup-
mannahöfn og sögu nýlenda
Dana i Austur-Indíum, enda
er þetta eitt hið allra bezta
heimildarrit sem Danir
þekkja ¦um nýlendu sína i
Austur-Indlandi.
Bókin er i tveimur allstór-
Einkaléf
Napdleons.
Vísi hefir verð sent stórt
óg mikið rit eftir Octave
Autry um „Einkalíf Napó-
leons". Úíg-efandi er Prent-
smiðja Austurlands en Magn-
ús Magnússon íslenzkaði.
Rit þetta er samtals 400
bls, að stærð, prýtt nokkur-
um sérprentuðum myndum
af Napóleon og nánustu ætt-
mennum hans. Efni bökar-
innar er skipt i fimm megin-
hluta en þeir eru: Æska
Napóleons, Maðurinn, Pólska
ástin, María Lovísa, Kóng-
urinn af Róm og Ctlegðin og
dauðinn.
Bókarhöfundur kemst svo
að orði i inngangsorðum:
- „Tvennt vakti fyrir mér,
er eg hóf að skrifa þetta nýja
rit um Napóleon. Annað var
það, að leitast við að sýna
skapgerðareinkenni hans og
sálarlif, frjálst og óbundið á
hinum duttlungafulla ævi-
ferli hans. En hitt að sýna
einnig, hversu mikið tilfinn-
ingarnar hjá þessum manni,
sem var alll í senn, sonur,
bróðir, eiginmaður, faðir og
elskhugi, orkuðu á hinn
pólitíska feril hans. Sagnrit-
arar fortiðarinnar hafa ekki
ávallt gætt aðjaka nægílegt
tillit til einkalífsins, hjá hin-
um sögulegu persónum, sem
upp úr gnæfa. Nú á tímum.
erum vér næmari fyrir hinu
mannlega og vér leitum hjá
manninum að hvötunum og
ástæðunum til athafna hans.
Með þvi móti verður sagan
fullkonmari, en um leið á*
hrifameiri, þvi að hún færií
oss nær." ; .,
Á öðrum stað segir í sama
inngangi:
„Napóleon bæði elskaði og
hataði, og aðrir menn höfðu
óendanlega mikið að segja
fyrir hann. Hj^i honum skipt-
ist á ást og afbrýði, vinátta
og reiði, beiskja og sairiúð,..