Vísir - 24.03.1947, Qupperneq 5
Máaudaginn 24. marz 1947
V I S I R
5
»K GAMLA BIO WS
Dalur örlag- @) Aðaldansleikur
anna og árshátíð
(The Valley of Decísion)
Stórfengleg Metro-Gold- - Knattspyrnufélags Reykjavíkur
wyn-Mayer kvikmynd. fer fram næstkomandi föstudag, 28. þ. m.,
Greer Garson, ’kl. 9 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu.
Gregory Peck. Áuk dansins verður til skemmtunar:
Ræða, Minni K.R.: Bjarhi Guðmundsson.
Sýning kl. 5 og 9. blaðafulltrúi.
Einsödgur: Guðm. Jónsson barytonsöngvari.
vjctiiicin viötn. Lícii uij íiii^uiiððuu ^iii. a. i^aiii- anvísur um K.R.)
Kl. 11,45 sameiginiegt borðhald (smurt brauð).
Lof tlampar Aðgöngumiðar fyrir KR-inga.og gesti þeirra verða
Ilöfum fengið 2 stærðir af seldir n.k. þriðjudag og miðvikudag í af-
hvítum ljósakúlum í loft. greiðslu Sameinaða, Tryggvagötu.
Hentugar í ganga og lítil KR-ing-ar, eldri og' yngri, fjölmennið og’ tryggið
herhergi. yður aðgöngumiða í tíma.
H.F. RAFMAGN, Síðir kjólar.
Vesturgötu 10. Sími 4005. Stjórn K.R. og skemmtinefnd.
Gólfteppa- „Hraðpressukvöldið":
hreinsun! kABARETT
Látið okkur lireinsa
gólfteppi yðar um Ieið og Sigríðar Ármann, Lárusár Ingólfssonar
þér gerið hreint. og Péturs Péturssonar
Verið tímanléga, því nú í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag, mið’vikudag og
fara vorhrcingerningar að byrja. fimmtudag kl. 9 síðdegis.
Gólfteppahreinsun, Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu Dansað til kl. 2
Bíócamp.— Skúlagötu. mánudag til fimmtudags kl. 2—5. eftir miðnætti.
Uliar karlm. nærföt Kvennadeiid Slysavarnafélags íslands
— Barnabolir í Reykjavík
— Sokkar
— Peysur VeizS. Skemmtifund u r
í kvöld mánudaginn 24. niarz, kl. 8,30
Ben. S. Þórarinsson í Tjarnarcafé.
Sími 3285. Laugaveg 7. Einsöngur: Guðmundur Jónsson.
Feíagskonur sýni skírteini við innganginn.
Sigurgeir Sigurjónsson Stjórnin.
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
AUaialrtLil ö. ■■■ ■“ {jllill iU4u< A
s * STULKA
Bréfaskriftir óskast á
& Bobhald Garðastræti 2, sími 7411. sjúkiahús Hvítabandsins
Bókhald, fjölritun, vél- nú þegar.
ritun og þýðingar. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni.
KK TJARNARBIO KS
Klukkan kallar
For Whom The Bell Tolls
Stórmynd í éðlilegum
litum.
Ingrid Bergman,
Gary Cooper.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð bömum
yngri en 16 ára.
Slwatfúiin
GARÐUR
Garðastræti 2. — Sími 7299.
MKM NYJA BIO mm
í blíðu og striðu
(“So Goes My Love’)
Bráðskemmtileg og vel
leikin mynd.
Aðalhlutverk:
Myrna Loy,
Don Ameche.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
TILKYNNING
Hér eftir verður útborgun hjá okkur aðeins á
þriðjudögum frá kl. 10—12 og kl. 2—4.
Flugmálastjóri Reykjavíkurfíugvöllur.
Teiknivínna
Stúlka getur komizt að á sknfstofu minni við
teikmvmnu.
Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsmgum um
menntun og fyrn atvmnu, sendist skrifstofu minm
fyrir 29. þ. m.
Reykjavík, 22. marz 1947,
Bæj arveitkfræðiiigiir.
Höfum fyrirliggjaudi ameríska
PBEST-O-LITE bílaiaígeyma
6 volt 100 Amp.t.
GÚMMf BLF.
Sænsk-ísl. frystihúsið — Sími 5977
PILTUR eða STÚLKA
sem hefir nokkura kunnáttu í bókhaldi og skrifar
vel, getur" fengið atvinnu strax hjá einm af eldn
heildverzlunum bæjanns.
Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðamót, merkt:
„Bókhald — 29".
Okkur vantar mann til að annast afgreiðslu blaðsins
í Hafnarfirði frá 1. n. m.
Taíið við afgreiðsluna í Reykjavík (sími 1660), sem
gefur nánari uppiýsingar.
Ota
haframjöl í pökkum
fyrirliggjandi.
Daghiaðið VÍSIfí.
9. Ölaisson & Bemhöft