Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 1
37. ár,.
Mánndaginn 22. september 1947
213. tbi.
hefir niiikal á nyrztu ml
gna @f iiikfls sjávarkti
!áðizt
/ gærkveldi vcir ráðizt á
mann, skammt frá skemmti-
garðinum Tivoli.
Það voru Iveir menn, er
frömdu verknað þenna. —
Veittu þeir manni, sem þar
var á gangi, nokkra áverka
og hurfu síðan á brott. Mað-
ur sá, sem fyrir árásinni
varð, liefir tilkynnt lögregl-
unni um þelta og hefir hún
málið til rannsóknar.
Norskir visiiidamenn ÍBafa
nniiið að ranrisékiMim á þessm
Sferk Bjós blind-
uðu bifreiðar-
stjórann.
I gærkveldi álc bifreið út
af Seljalandsvegi, skammt
frá Steinholti og lenti ofan
i sknrði.
Lögreglunni var tilkvnnt
um atburð þennan. Bifreið-
arstjórinn skýrði svo frá, að
hann hafi mætt bifreið, sem
ók nieð mjög sterkum ljós-
um og liafi hann ljlindazt af
þeim og ekið út af veginum.
Engin sly's urðu á mönn-
um, en liinsvegar skemmdist
bifreiðin eitthvað.
EFilkenhausen
látinn laus.
Fálkenhausen hershöfð-
ingi, sem var- landsljóri í
fíelgín á stríðsárunum, hef-
ir verið látinn laus úr fanga-
búðum.
Hann komst í ónáð hjá
nazistum snemma á stríðsár-
unurn, fyrir fjandskap við
SS og samúð með Belgum.
Var haiin settup í fangelsi
í Berlín og síðar í fangabúð-
ir. Sat hann m. a. i klefa með
hrezkum foringja, sem SS
rændi á hollenzkri grund í
marz 1940, meðan þeir voru
í Dachau. Báðu margir Fal-
kenhausen griða, og var
Iiann loks látinn laus af
Bandaríkjamönnum.
Langf sjókraf Bug
Frönsk lierflugvél er á
9600 km. flugferð til Kame-
roon-nýlendnanna i Afríku.
Fluvélin var send þangað lil
þess að sækja barn, sem lief-
ir veizt af lömunarveiki og
er mjög þungt haldið.
Eftir Sigmund Mathiesen.
Osló, í gær. U.P. — Sjávar-
hiti í Norðurísafi, norðan 74.
gr. nbr. fer æ lækkandi og
veldur minnkandi fiskgertgd,
segja norskir fræðimenn, ný-
komnir úr leiðangri í Norð-
urhöfum.
„Þrátt fyrir það, að loft-
iíiti fer vaxandi, fer sjávar-
hiti lækkandi. fsbreiðurnar á
þessum slóðum þekja stærra
og stærra svæði með liverju
ári sem líður,“ sagði Finn
Devold, ráðunautur Fiski-
málanefndar Noregs, en hann
kom úr norðurleiðangri fvrir
skemmstu.
i „Þeg? r við vfirgáfum fiski-
| miðin við Svalbarða í ágúst
voru þau'enn þalcfn isbreið-
j um,“ sagði Devold. „Bjarn-
I arey var enn ísi þakin síðast
í júní,“ bætli hann við.
Þorskurinn
heldur sig
á meira dýpi.
Kuldinn í sjónum hefir
haft hinar alvárlegustu af-
, leiðingar fyrir fiskveiðar á
j miðunum við Svalbarða og
; Bjarnarey. Þorskurinn lield-
ur sig sem dýpst vegna kuld-
ans á yfirborðinu og torveld-
ar það mjög alla veiði.
„Sjómenn á þeim fáu
togurum, er þangað koniu,
hafa komizt að söniu niður-
stöðu og við, að fiskurinn sé
horfinn af miðunum,“ sagði
Devold.
Finn Devold telur, að lúð
lækkandi Iiitastig í sjónum
sc því að keuna, að Græn-
landsjöklar séu óðum að
bráðna og hafi það þau álirif,
að Golfstraumsins gæti ekki
eins mikið og áður.
Grænlandsjöklar
minnka.
Danskir leiðangursmenn,
nýkomnir frá Grænlandi,
styðja þessi ummæli og
segja, að ísbreiður Græn-
lands bráðni óðum. Sama
máli er að gegna um jökla i
Noregi, að þvi er Werner
Werenskiold, professor við
Oslóarháskóía, segir, en hann
; dvaldi i sumar við jök!n-
mælingar í Noregi. Segir
'iáttn, að á síðustu fjörutíu
árum hafi sumir skriðjöklar
stytzt um allt að 1000 metra.
Danski landkönnuðurinn,
Egií Knuth greifi, skýrir frá
þvi, að hann liafi rekizt á
stórt islaust landssvæði á
austurströnd Grænlands og
geysistórt vatn, um 100 km.
langt og 2 km. breitt. Dr.
Lauge Koch segir, að veður-
skilyrði á Grænlandi séu nú
svipuð og'er Islendingar og
námu þar land fyrir 1000 ár-
um.
Þetta er e;n af þeim fáu myr.dum, sem tekin hefir veriö
af kjarnorkuveri því, er Bandaríkjamenn eru að byggja
hjá Mianiisburg’ í Ohio. Kjarnorkuverið er að mestu byggl
neðanjaiðar og verður einhver bezt varði staður í öllum
Bandaríkjunum, þegar það er komið upp.
liefcB lláðste
mygltilraunum í Pa
gransamlegra sklpa.
i Bretar hafa nú gætur á
tveimur skipum, sem haldið
i er að muni eiga að flytja Gyð-
inga á laun til Palestinu.
| Annað skipið heitir Pad-
ucah og fór seinl í ágúst-
mánuði frá Bayonne í Suður-
Frakklandi og var förinní
heitið til Livorno á ílaliu.
Skipið kom ekki fram fyrr en
éftir átján daga og var þá
komið til Varna í Búlgariu, en
þar mun vera ein útskipun-
arhöfn Gyðinga. Hitt skipið
lieitir Northland. Það var
einnig í Bayonne lil sept.-
byrjunar, en lét þá úr liöfn,
sigldi inn á Miðjarðarhafið
og er nú á ferð austur með
ströndum Norður-Afríku.
Búast Bretar við þvi, að það
kunni einnig að halda inn í
Svartahaf til að taka „farm“.
Fyrrr.efnda skipið, Pad-
ucah, er aðeins 915 smálestir,
en engu að síður keypti skip-
sljórinn, meðan skipið beið
í Bayonne, mataráhöld fyrir
rúmlega 3000 manns, en
þeim fjölda ætli að vcra liægt
að troða um borð í skipið, ef
oins ér farið að og þegar
President Warfield sigldi íii
Palestinu, svo sem frægí er
Þrjú innbrot voru framin
hér í bænum í gær og í nótt.
Brotist var inn í skrifstofur
Almenna byggiiígafélagsins
og Fiskiveiðahlutafélagsins
Helgafells og birgðagcymslur
hitaveitunnar.
I nótt var framið innbrot í
stórhýsið Borgartún 7, en
þar eru m. a. bæði skrifstof-
ur Ahnenna byggingafélags-
ins og HelgafelJs til .húsa.
Þjófurinn hafði farið inn um
ókræktan glugga og siðan
| brotið upp skrifstofuhurð-
irnar.
A skrifstofum Almenna
byggingafélagsins voru broí-
in upp skrifborð og skápar og
stolið nokkrum pökkum af
sigarettum og nokkrum
vindlakössum. Peningum eða
öðrum verðmætum var eng-
i um stolið, enda þannig fra
! peningakii zlum gengið, að
ekki var greitt aðgöngu.
| Á skrifstofu Fiskiveiða-
hlutafélagsins Helgafell var
ráðist á eldtraustan peninga-
skáp og hann brotinn upp.
Stolið hafði verið úr lionuin
nálægt 3000 kr. í peningum.
I gær var brotist inn í
birgðagcymslur Ilitaveilunn-
ar, sem er i bröggum norðan
við Öskjuhliðina, vestan
orðið. Skipverjar Paducah
eru amcrískir Gyðingar, sem
bjuggu í beztu gistihusum
Bayonne, meðan skipið lá
þar.
j Reykjanesbrautár. Engu var
þaðan stolið, en hinsvegar
jvar öllu umturnað í slcrif-
stofubragga, sem þar er,
ennfremur hafði vcrið mál-
að, veggir, listar o. fl. upp úr
rauðri menjumálningu, sem
þar var á staðnum. I tveim-
ur öðrum bröggum liafði
einnig vcrið rótað allveru-
lega. Lögreglan hefir þegar
liáft hendur í hári sökudólg-
anna, sem voru að verki í
Ilitaveitubröggunum og var
það liópur af strákum.
B B
Rannsókn í Auraselsmál-
inu héll áfram í gær, en án
Jjess að nokkuð m'jtt kæmi
fram.
| Sýslumaður Rangæinga,
Björn Björnsson tjáði Vísi í
riiorgun, að enginn virtist
[hafa orðið var við íerðir
illvirkjanna, er þeir liéldu
á brott frá. Auraseli á
fimmtudaginn. Hinsvegar
, hefði komið í ljós, að ræn-
j ingjarnir komu tvisvar á bæ-
|inn og stálu í fyrra skiptið
[ 400 krónum. Auk þess höfðu
þeir í frammi mjög barnaleg
strákapör. Rannsókn máls-
ins heldur áfram.