Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 4
V I S l R
. Mónmiagtmi 22. scptembw 1947
Eftir Þorgrím trölla.
' „Komir þú á Grænlands
ferund“, muntu ekki aðeins
Bjá sprundin vænu.
Þú munt einnig komast að
raun um, að nærfellt öll hin
iforna menning hinna núver-
andi Gi-ænlendinga er forn-
norræn veiðimannamenning,
;og þeir sjálfir furðu líkir
vorri þjóð í eðli sínu, skap-
ferli og mannkostum. Hafir
þú augun opin, og hafi guð
gefið þér skynbært vit,
muntu fara af landinu full-
,viss urn það, að Eskimóarnir
séu hinir fornu íslendingai*,
er landið byggðu, furðu lítið
blandaðir hinni kolsvörtu
dvergþjóð, er vér kölluðum
Skrælingja.
En þú munt sjá fleira á
Grænlandi. Allur hinn forni
klæðnaður Eskimóa er ram-
íslenzkur miðaldabúnaður í
hverju einasta atriði. Jafnvel
sútun skinnanna er íslenzk í
hverju og einu atriði, saum-
sporið og beinnálin, sem
saumað var með, og snið fat-
anna er í sérhverju atriði ís-
lenzkt. Er þú kemur inn á
höfn og sérð landsmenn
koma út á skip, til að bjóða
þig velkominn, mun þér eins
og Sigurði Breiðfjörð verða
starsýnt á hártopp silki-
hrundanna, er stássa í bród-
eruðum skinnbúningum, er
kosta mundu þúsundir króna
hér í álfu. En höfuðskrautið
þeirra mundi þó enn dýr-
mætara í augum menntaðs
manns, því ]>að er hinn forni
bártoppur Sveba, þeirrar
greinar Germana, er norrænu
þjóðirnar töldust til. Þessi
hártoppur var tákn frelsis og
sæmdar. Hann var í tízku við
hirð Montesuma keisara í
Mexikó í byrjun 16. aldar.
Islenzki skautfaldurinn er
sniðinn fyrir þennan hár-
fopji, en sjálfur hártoppurinn
er hvergi lengur i heiðri
hafður, nerna á Grænlandi;
þar er hann enn sama tákn
sæmdar og virðingar og í
fornöld. Grænlandsvísur Sig-
urðar Breiðfjörðs myndu
liafa orðið með allt öðrum
blæ, ef hann hefði haft þekk-
ingu vorra tima og ekki þurft
að líta á hlutina á Grænlandi
igegnum stjórnargler danskr-
ar fávizku og hfeypidóma.
Tignarlegf
land.
En hin fyrstu kyjmi þín
öf Grænlandi munu ekki
yerða hinir skemmtilegu og
góðgjörnu íbúar þess, heldur
rnun hin mátluga sjón lands-
ins vera hið fyrsta, sem gagn-
feluir þig, hið mikla ljósvarp
frá Miklajökli og hin dásam-
3egu litbrigði láðs og lagar
Og mikilleiki landsins. Mað-
iiir, sem víða hafði farið,
sagði citt sinn við mig: „Suð-
jurhlíðar óg dalir Alpafjalla
jog Feneyjar, það eru fögur
Jönd, en þó sem ekkert á
móti tign og fegurð Græn-
lands“. Þetta sagði hann. Og
spá min er, að þegar Græn-
land verður opnað, líður ekki
á löngu áðui' en það verður
fjölsóttasta ferðamannaland
í heimi, og að þangað komi
menn úr öllum löndum
heims, aðeins til að sjá
landið.
Þú sérð svo mjóa firðina
teygja sig milli fjalla og ása
inn í landið, miklu lengra en
augað eygir. Á skergarðin-
um fyrir utan landið hefir þú
séð naktar granítklappir, en
þú hefir einnig séð þar noklt-
urn gróður. Skerin og iit-
nesin virðast grýtt. En svo
siglum við inn eftir einhverj-
’ um firðinum. Hann kann að
vera tugir danskra mílna á
lengd, en hann er mjór. -—
Brátt breytist landslagið
þannig, að allt landið er vaf-
ið í eina gróðurbreiðu bátt
upp í liliðar. Og þar sem f jöll-
in eru lág —- en það er ó-
víða —, er allt landið gróðri
hulið. Hvergi sérð þú mel,
hvergi sérð þú flag, hvergi
sérð þú holt eða uppblástur!
Þú ferð um land, sem með
réttu ber nafnið Grnæland.
Á göngu.
Fjörðurinn er spegilsléttur
og hlíðarnar og fjarlægir
' tindar spegla sig í vatnsflet-
inum. Grænlenzka húsfreyj-
j an á bátnum gefur bendingu
( og segir eitthvað. Það á að
leggja að landi og hita há-
degiskaffið. Við göngum okk-
ur spölkorn meðan hilnar á
. katlinum. Fóturinn sekkur
upp að hné niður í gróður-
! breiðuna, lyr.g, fjalldrapa og
( víði. Sumstaðar er víðikjarr-
J ið í mitt lær eða í beltisslað.
I Dálítill lækur rennur eftir
I daldragi, og fram með hon-
um er meira en mannhæðar-
hátl kjarr af birki og víði,
en lækurinn er fullur af ár-
silungi (salmon alpinus).
Svo höldiim við ferðinni
áfram inn eftir firðinum.
Gróðurinn vex, og meira fer
að bera á háu kjarri birkis
og víðis. 1 hlíðinni til vinstri
er græn grasbreiða. Það er
íslenzkur töðuvöllur, sem enn
er í rækt. Islenzkar bæjar-
rústir eru ofarlega í túninu
og rústir peningshúsa hér og
þar, en steinhlaðnar bygg-
ingar standa að mestu enn.
Laxá rennur eftir dal til sjáv-
ar skammt frá bænum. I
dalnum er hátt kjarr af birki
| og víði, og allt landið er vaf-
ið gróðri og búsældarlegt.
Eittbvað þessu líkt er um-
horfs á um það bil 190 stöð-
j um í Eystribyggð og 90 stöð-
I um í Vestribyggð, þar sem
j hinir fornu íslenzku bænda-
I bæir stóðu. Túnin eru rudd
' og enn í rækt eða þá með
' túngresi, en sumstaðar hefir
skógurinn þó breiðzt inn í
túnin og tekið af þeim meiri
eða minni skákir. Grasið er
hnéhátt eða hærra, þótt langt
sé orðið síðan síðast var
borið á.
Vænt fé
á Grænlandi.
En hvernig væri að búa
þarna? Þama eru ágætir
landkostir. Á Grænlandi ná
dilkar t. d. þriðjungi meiri
vikt en á Islandi. Fóðurjurt-
ir á Grænlandi eru kjarn-
miklar nijög. Fóðurgildi
grænlenzks viðis hefir t. d.
verið rannsakað, og jafngild-
ir hann íslenzkri töðu. Loí'ts-
lag inni í fjörðunum er mjög
þurr't og úrkomulítið. Því er
þar lítið um mýrar, og jarð-
vegur virðist víðast fremur
grunnur, en ræktunarskilyrði
eru þó nokkur og líklega
meiri en menn hyggja, því
ekki er þetta rannsakað að
gagni.
I Eystribyggð gengur nú
íslenzkt sauðfé úti gjafar-
laust allan veturinn. I Görð-
um í Einarsfirði hafa mjólk-
urkýr af dönsku kyni geng-
ið úti svo til allan veturinn
í nokkra mannsaldra, svo að
raun er komin á þetta. Þeim
hefir ekki verið ætlað nema
örlítið af lieyi (sem svarar
4 hestum hverri kú, að mig
minnir). Ekki er mér kunn-
ugt um nyt þeirra á beitinni,
en að sumrinu mun allt ganga
vel. Þurrir og heitir austan-
vindar gera riokkurn skaða
á gróðri að vetrinum. Þar
ættu aldrci að hrekjast hey,
heldur þorna af ljánum.
Vegna ísreksins út af Eystri-
byggð frá þvi í janúar—
febrúar og fram í júlí, vorar
þar ekki fyrr en hér, en sum-
ar stendur þar lengur fram
á haustið en hér, og þar er
haustgott mjög, enda íslaust
þá.
Hlunnindi eru mikil: lax
og silungsveiði í hverri
sprænu, mikið fiski allan árs-
ins hring í lygnum fjörðum
rétt við bæjarvegginn, rekar,
selveiði, varplönd og veiðar
af landinu.
Eystribyggð
fjórðungur Islands.
Sigu rður búnaðarmála-
stjóri sagði Dönum i skýrslu
sinni til Grænlandsstjórnar,
að landbúnaðarsvæði Eystri-
byggðar myndi svara til eins
fjórðungs á Islandi. En land-
Ininaðarsvæðið i Vestribyggð
hygg eg vera sem helming
af því. Ef þetta væri ’rétt,
ætti landbúnaðarsvæðið á
öllu Grænlandi ekki að vera
meira en sem svarar hálfum
öðrum fjórðungi á Islandi.
En þessi búlönd eru að öllu
samanlögðu ekki lakari en
það, sem allra bezt cr hér á
landi. Síra Egiil Þórhallason,
ér lengi var trúboði og 'pró-
fástur á Grænlandi og ránn-
sakyði búlöndin í Vestri-
byggð með það fyrir augum,
að þar vrði reist íslenzk
bændabyggð á síðari hlulá
18. aldar, segir ]>essar sveitir
ekki lafcari en það, sem hann
þekkti" hezt hér á landi, en
það var Borgarfjörður, því
Egill var Borgfirðingur. En
í Eystribyggð eru stórum
betri búlönd cn í Vestri-
byggð. •
En aðalkostir Grænlands
sem búlands er í mínum aug-
um þeii*, að þar er hin ágæt-
asta bcit fyrir hreindýr, og
hafa má þar stórar villtar
hjarðir hreindýra. Og sem
beitarland fy’rir lircindýr er
allt Grænland nothæft norð-
ur á nyrztu tanga, nema það,
sem jökli er hulið. Er feður
vorir fundu og námu Græn-
í land, hafa þar hlotið að
ganga tugir milljóna af
hreindýrum, og aflag þessara
hreindýrahjarða bæði í
byggðunum og Norðursetu
verið eiriri af liöfuðkostum
landsins. Ógurlegt magn af
kjöti og feldum hljóta hrein-
hjarðir þessar að hafa gefið
af sér ár hvert. Afföll á hrein-
stofninum hljóta og að liafa
verið sáralítil, því mjög snjó-
létt og alveg áfreðalaust er
inni í fjörðunum, og beitin
þar ætíð næg. Á heimsmark-
aðinum er hreinkjöt miklu
dýrari vara en dilka- eða
nautakjöt, og það er auðfarn-
ara með það, þar sem það
mun ekki lækka i verði við
frystingu, og það er tilreitt
sem villibráð og neytt þannig.
Er vér Islendingar höfum
heinit Grænland úr hinu ó-
frjálsa haldi Dana, ætli það
að vera vort fyrsta verk, að
friða hreindýrin á Grænlandi
og fylla landið af hreindýra-
hjörðum. Ekki eigum við,
eins og Norðmenn og Lapp-
ar gera, að eyða l'é og vinnu
í að girða fyrir þau eða valcta
þau, heldur láta þau ganga
sjálfala allt árið, lílct og fé
gengur frjálst hér á fjöllum
að sumrinu. Dýrin eru sjálf-
vöktuð af jöklinum og sjón-
um, fjöllum og fjörðum. En
að liaustinu eigum við að
reka þau 1 hreingarða, cr
enda í sterkum réttum. Þar
eigum vér að laka úr þau
dýr, sem heppilegt sýndist að
lóga það liaustið. En hjarð-
irnar ætlu að vera sameign
allra héraðsmanna, og vera
óstyggðar af veiði.
Víst cr það metnaðarmál
íslenzku þjóðarinnar og hef-
ir ætíð verið, að endurrcisa
hinár fornu byggðir vorar á
Grænlandi. En ennþá stærra
og sjálfsagðara metriaðarmál
íslenzku þjóðarinnar er þó
það, að losa þennan minn-
ingaríka hluta æltlands vors,
Græriland, undan liinu lög-
lausa haldi Dana,
sem er þjakað í ánauð,
scm hrópar rim liöf,
uriz véi* lielgum oss
arfinn rrieð lögum“.
VETRARBRAUTIN.
Eftir Harlan T. Stetson,
stjörmifræðing og jarðeðlis-
fræðing við lnsiitute of Tech-
nology í Massachusetts. —
Hve gömul er vetrarbraut-
in? Stjörnufræðingar hafa
lengi álitið, að hún væri ein
hinna elztu meðal ótjörnu-
kerfanna, og Sir James Je-
an dró þá ályktun af lögun
j hennar, að hún væri æva-
' forn. En nú hefur einn hinna
tærðustu stjörnufræðinga,
1 maður, sm mjög mikið mark
er tekið á meðal vísinda-
manna, próf. Harlow Shap-
| ley, látið í Ijós þá skoðun,
að Sir James Jeans hafi
skjátlazt. Samkvæmt kenn-
ingu Shapleys er vetrar-
brautin ekki á hinu síðasta,
heldur hinu fyrsla þróunar-
stigi.
Athuganir á hinum fjar-
lægari vetrarbrautum hafa
leitt í Ijós, að þær hafa ýmis-
konar lögun, en aðallega þær
fjórar, sem hér grein: 1)
hnattlögun, 2) egglögun, 3)
snarundna gormlögun, h)
lausundna gormlögun. Vetr-
arbrautin hefir lausundna
gormlögun. Sir James álykt-
aði, að möndulsnúningur
hnattlaga vetrarbrautar
hlyti að fletja hana út, eins
og smjörkúlu, og stækka um-
mál hennar. Jlann áleit, að
vetrarbrautir væru í upphafi
hnattlaga, en fengju að síð-
ustu gormlögun.
En próf. Shapley hefir at-
hugað það, að gormlaga
j vetrarbrautir hafa fjöldan
| allan af stjörnuklösum og
stjörnuþokum — og .þetta
j bendir til þess, að þær sén
ungar, en ekki gamlar.
j Stjörnuklasar standast ekki
■til lengdar möndulsnúning
sinn, heldur tvístrast og
dreifast jafni um vetrar-
brautina.
Shapley liefir líka gert þái
athugun, að í gormlaga vetr-
arbrciutum (einkum þeirri,
sem við eigum heima í) er
1 að finna fjölda af breytileg-
um sólum, risavöxnum og
liltölulega skammlífum, en
\ þetta er líka sönnun fyrir
því, að vetrarbrautin sé ung
j að aldri. Hnattlaga vetrar-
brautir hafci hinsvegar mjög
' lítið af stjörnuþokum og
-klösum og cdls cngar risa-
. sólir, bygging þeirra er öll
stöðug og gætir þar miklu
fyllra jafnyægis en með
gormlaga vetrarbrautum.
Hann ályktar þvi, að velrai'-
brautir þróist frá gormlögun
til hnattlögunar, cn ckki hið
gagnstæða.
BEZT AÐ AUGLÝSA1VISI
SUntahúiin
GARÐU
Garðastræíi 2. — Sími 7299.