Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 10
10
V 1 S I R
Mánudaginn 22. september 1947
Mimið TIVÖLI • VESKI með peningum tapaðist í gær á leiðinni inn í Laugarneshverfi. Vinsam- legast skilist gegn fundar- launum á Hverfisgötu 94 A. (488
smm/Æá KARLMANNSÚR, með festi, merkt eiganda, tapaðist síðastl. sunnudag niður Laugaveg aö Gamla-bíó. — Uppl. x síma 7753. (490
ÁRMENNINGAR! ■ Róðraræfing í kvöld kl. 7,30. Mætið við skýlið í Skerjafirði. Þjálfarí.
EFRI tanngarður hefir tapazt frá Skipagötu niður á Laugaveg eða vestur i bæ. Uppl. í síma 7664. (494
jk SUNDÆFINGAR f&nm hefjast í kvöld í Sund- \\Jjw höllinni kl. 8.30 og verða í vetur á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum. Allir þeir, sem ætla að æfa hjá félaginu i vetur, eru beðnir að gefa sig fram við kennara félagsins, Jónas Halldórsson. Stjórn 1. R.
PENINGABUDDA tapað- ist s. 1. föstudag, sennilega í strætisvagni Seltjarnarness. Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 1815. Góð fund- arlaun. (499
LOK af bensíntank, ásarnt lyklakippu, tapaðist síðastl. laugardagskvöld frá Shell- tankinum í Lækjargötu. — Vinsanxlegast skilist á Litlu bílastöðina. Fundarlaun. (507
K. R. KNATT- SPYRNU- 1 MENN. Meistarar og 2. fl.: Æfing í kvöld kl. 6 á Grímsstaða- hoitsvellinum. Watsonkeppn- in hefst á iaugardag.
KVÖLDSKÓLI K. F. U. M. verður settur 2. október kl. S síðd. Innritun nemenda fer fram daglega í Nýlenduverzlun- inni Vísi, Laugaveg 1. (473
__ VfKINGAR. Munið 3. og 4. flokks VaBa/ æfinguna í kvöld kl. VR 7,30 eins og vant er. 4. flokks mennirnir eru sér- staklega beðnir að mæta. Nefndin.
TIL LEIGU í miðbænum
geymslupláss. Plássið má
LYKLAKIPPA tapaíSist á
Njálsgötu fyrir helgina. — j
Finnandi vinsaml. beöinn aö 1
skila henni á Meðalholt io,!
uppi, austurenda. — Góö
fundarlaun. (477,
TAPAZT hefir dökk ^
I
plastic-kápa og taska me'S j
rennilás á mittisól meS
ýmsum veiðiáhöldum frá
Hróarsholti aS Fossnesi í
Þjórsárdal. Finnandi vin-
samlega beSinn aö hringja í
síma 255S. Fundarlaun. (483
KARLMANNSHJÓLI
var stoli'ö fyrir síöustu helgi.
Sá, sem getur gefiö upplýs-
ingar um hvar þa'ö er, er
beðinn að láta vita í síma
4003 e'5a til lögreglunnar.
(484
eingöngu nota fyrir léttan
iönaS. Uppl. Óöinsgötu 13
(bakhús) frá kl. 9—6 næstu
daga.
té kennslu. ■—■ 1
6493 eftir kl. 5.
. til hægri eftir, kl. 6.
HERBERGI óskast.
Upþl. í síma 7913. (
ur getur komið til greina.
FyrirframgreiSsla æskih
Uppl. í Sigtúni 35. (5
HERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Þarf að vera vistlegt og hlýtt. Til- boð sendist í pósthólf 963, merkt: „E. A.“. (457 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. —- Sími 2656.
SÁ EÐA SÚ, sem getur útvegað stúlku í heilsdags- vist, getur fengið herbergi í Laugarneshverfi. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Heyrt og séö“ fyrir mið- vikudagskvöld. (47S
NÝJA FATAVIÐGERÐIN, Vesturgötu 48. Sími: 4923.
Fataviðgerðlsi Gerum við a-llskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 3187.
SKRIFSTOFUMANN vantar herbergi, helzt með einhverjum húsgögnum, frá I. október, í 6—12 mánuði. Skilvísi og reglusemi heiti'ð. Uppl. í síma 6117, kl, 5—7 í dag. (479
BÓKHALÐ, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707
GÓÐ stofa til leigu 1. okt. Æskilegt að leigutaki geti lánað afnot af síma (ekki skilyrði). Tilboð, mei'kt: „Reglusemi“ sendist afgr. ,,Vísis“ fyrir miðvikudags- kvöld. (480
STÚLKA, vön matreiðslu, óskast. Gott sérherbergi. Sóleyjai-götu 11. Sími 3005.
STÚLKA óskast í heils- dagsvist. Sérherbergi. Val- gerður Stefánsdóttir, Garða- sti-æti 25. (403
7 HERBERGI til leigu fyr- ir stúlku í Skipasundi 52. (50i
MAÐUR getur fengið at- vinnu við að að hnýta troll- poka. Uppl. í síma 4607.(482
HERBERGI fyrir tvo námsmenn óskast, helzt inn- an Hringbrautar. — Uppl. í síma 6437, kl. 7—8 i kVöld. (504
STÚLKA óskast í visí á heimili Jóhannesar Björns- sonar læknis, Hverfisgötu 117. (502
LÆKNAKANDIDAT 3 vantar íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, lielzt í austur- bænuiu nálægt Landspítal- anurn, í eitt ár eða til maí- loka. Leiga eftir samkonm- 1 lagi. Þeir, sem vilja sinna á þessu géri svo vel aö hringja n í sinxa 2121, kl. 6—-8- e. h. á 3 þriðjudag. (505
— Jxii - ÞRÍR xnenn geta fengið fast fæði. Uppl. í síma 5985.' (489
NÝ svört kápa, meðal- stærð. til sölu. Tækifæris- verð 250 kr. — Uppl. i síma 7972. (506
' LÍTIL ÍBÚÐ eða her- - bergi óskast nú þegar. Uppl. r í sima 1665 milli kl. 5—6 í dag og á morgun. (485
SVEFNHERBERGIS-
húsgögn til sölú. Uppl. kl. 6—8. Barmahlíð 11, uppi. (492
r STÚLKA óskast til heim- l. illisstarfa 3—4 stundir á dag. ð Gott kaup. Sími 3738. (486
STÓR tvísettur klæba- skápur til sölu. — Til sýnis Ránargötu 1 A, 1. hæð. (495
3 ÁBYGGILEGA ráðskonu
vantar á létt heimili. Engin 6 kynding eða þvottar. Sér- herbergi og gott kaup. Uppl. Langholtsvegi 24. (5x1 TIL SÖLU saumavél, raf- knúin. Vil taka litla sauma- vél í skiptum. Blönduhlíð 1. (498
STÚLKA óskast viö af- j. greiðslustörf. Westend,Vest- 0 urgötu 45. (491 BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Laugarnesvegi 43, uppi. (510
BARNAFÖT, stakar
peysur og bangsabuxur. —
Prjónastofan Iöunn. (372
KAUPIJM og seljum nm-
uB húsgögn og lítið slinn
jakkaföt. Sótt heim. Stafi-
greitSsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötn 43. (271
KAUPUM — SELjfJM
húsgögn, harmonikur, kari-
mannaföt o. m. fi. Söluskál-
inn, Kíapparstíg xi. — Simi
6922. (588
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30 ki.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
(360
HÁKARL. Nýkomin há-
karl að noröan, (ekta skyr-
hákari). Von. Sími 4448. —-
413
KAUPUM STEYPUJÁRN
HöfSatúni 8. — Sími: 7184.
HARMONIKÁ, mjög
vönduð, 3ja kóra Hohner,
til sölu strax á Laugavegi
160,“ uppi. (475
HRÁOLÍUOFNA selur
Leiknir. Sími 3459. (428
PONTIAC bifreið, model
1930, með vökvabremsuni,
til sýnis og sölu viö Leifs-
styttuna eftir kl. 3 í dag.
_____________________ (481
GAMALDAGS sófi og
stóll (samstæða) með út-
skornu baki, í ágætu standi,
til sölu á Baugsvegi 26,
eftir kl. 6 í kvöld. (487
VÉLRITUNAR-
KENNSLA. — Einkatímar
og námskeið. Uppl. í síma
6629. Freyjugötx 1. (341
VÉLRITUNARKENNSLA.
Þorbjörg Þórðardóttir, Þing-
holtsstræti 1. Sími 3062. (205
KENNI þýzku og ensku.
Létt aðferð. Aðalstræti 18
(Túngötumegin). Elisabeth
Göhlsdorf. Sími 3172, frá
kl. 4. (476
VÉLRITUNAR námskeið
liefjast 1. október. Viðtals-
tími frá kl. 5—7. Cecilía
Helgason. Sími 2978. (503