Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 5
■iiniiiniiiii!
V I S I R
Mánudaginn 22. september 1947
5
Turkey has held the jtrategic Boíporus-Mormora-Dardarelles passage (or the
lost 500 years. Although remoining Turkish territory, the Straits were under
internotionol guordianship from 1923 to 1936, ot which time the Montreux Con-,
vention went into effect. This removed oll restrictions, permitted Turkey to for
tify the previously demilitorixed Straits. Now Russio demonds thot control of the
Stroits be limited to nations bordering the Blcck Seo.
BULCARIA
Balkan Mts.
Black Sea
Bosporus
Rhodope Mfs,
~ Sea of -
■Marmara
SAMOTHRACE
Dardonelles
47 mi. long
'Aegean Sea
The
Narrows
IMBROS
Turks report Russians Z
// hold large-scale army ^
y/// maneuvers here. ^
maneuvers here.
ROMANIA;
Black Sea
fArdahnn
Mediterranean Sea
Artvini*J
BULGARIA'
Russia hos over 1000 miles of Block Sea coastline, Turkey
obout 800. Bulgoria ond Romanio, Soviet sotellites, to-
gether hove some 400 miles. USSR also claims strategi-
colly important Kars-Ardahan-Artvin area of Turkey.
Turks feor Russian miiitary bases there and in Straits areo
would convert Turkey into o Russian puppet stote.
Hér ,sést Elizabetli Bretadrottning vera að gróðursetja tré
í garði Canongatekirkjunnar í Edinborg. Kirkjan er frá
16. öld og þykir imjög merkileg. Var þetta í minningar-
skyni um heimsókn konungshjónanna til 'Edinborgar í
TURKEY;
wæw/Æ
DARDANELLES
Miles
Þetta er yfirlitskort yfir Dardanellasund og Bosporus, sundin sem tengja saman Mið-
jarðarhaf og Svartahaf. Þessi mikilvæga samgönguleið hefir vcrið í böndum Tyrkja
í imdanfarinn 500 ár. A árunum frá 1923 til 1936 voru þau þó undir alþjóðlegri stjórn,
en þá fengu Tyrkir aftur yfirráð þeirra samkvæmt Montreuxsáttmálanum. Rússar
hafa löngum haft augastað á sundunum og reyna nú að koma þeirri skoðun sinni á
framfæri, að öllum þeim löndum, sem eiga lönd að Svartahafi beri réttur til þess að
eiga hlutdeild í yfirráðum sundanna.
Það birtast sjaldan myndir Dr. Jarnal Karkson Ilarf- Mörg skátamót liafa yerið
af þessari konu, en'hún er þó oueiie er arablskur kvenlækn- haldin í sumar og var þessi
mjög þekkt í Bretlandi. Hún ir, aðeins 32 ára að aídri. uiiga skátastúlka lulltrúi
er kona Clements C. Attlec Hún veiíir forstöðu barná- Luxemburg á skátamóli í
forsætisráðherra Breta. — spítala í Beirut. Bandaríkjunum í sumar. —*
Eins og kunnugt er er Monroe-ke.nningin kennd við James
Monroc Bandaríkjaforseta, en kenningin er á þá leið, aó
sé ráðist á cilt ríki í Vesturálfu, beii að l.tn á það, sem
árásinni sé stefnt gegn Bandaríkjunum. Truman forseti,
sem myndin er af, hefir sett ham aðrá kenningu, sem
kennd er við hann. Efni hemiar er það ao styrkja beri
þær þjóoir, sem só stjórnað a grundvélli lýðræðis og
verið sá- að reyna að kcilvarpá, bví lýðræðishugsjónin sé
það göfngasía, sém mannkynnio eigi.
Þótt oft sé vont veður á fslandi koma bnv aldrci feliibyljir
og er enginn sbaðið skcður. Á myndinni má sjá hvernig
útlits er, þar sem fcbibylur hefir gcisað. Febibylur gekjc
yfir sjávarþorp í Kína og alls staðar; þar sétn hanú fór
um skildi hann eftir eyðileggingu. Hús hrotin i spón, fjöldi
manns lét lífið eða slasaðist og búpeningur eyddist.