Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 6
VISIR
Mánudaginn 22. september 1947
W£ SIR
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðíaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1G60 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
JkéSsi, sem engimt truii.
^sjýlega hefur endanlega verið gengið frá kvikmynd í Ráð-
stjórnarríkjunum, sem fjaliar um síðustu styrjöld. Er
brezkum hermönnum þar háðulega lýst og ekki er Roose-
ve'lt og Churchill gert hærra upp á pallborðið. Bretar sáu
ástæðu lil að mótmæla slíkri kvikmyndatöku, með þvi að
b,ún væri löguð til að spilla góðri sambúð þjóðanna. Fyrir-
• varsmaður Riissa dó ekki ráðalaus. Hann svaraði því einu
Ul, að í Ráðstjórnarríkjunum ríkti skoðana og athafna-
frelsi, og einstaklingarnir réðu því, hvort þeir móðguðu
crlend ríki með andlegri framleiðslu sinni eða listrænum
verkum.
Á styrjaldarárunum undruðust Rússar nfjög tækni
handamanna þeirra, einkum að því er varðaði framleiðslu
á margkyns hernaðartækjum, sem þeir komust í náin
kynni viö. Frá Ameríku voru sendar óhemju hirgðir af
( llum tegundum hergagna, cn vegna þeirra sendinga mun
rauði herinn hafa reynzt styrkari í sókn sinni, en ella
Iiefði orðið. Nú nýlega hafa blöð í Ráðstjórnarrikjunum
gefið þá skýringu á ,tæknikunnáttu Bandaríkjanna, að
inenn þar í landi hafi lært þetta af rússneskum vísinda-
rnönnum, sem gert hafi /állar uppgötvanir eða flestar í
tæknilegum efnum á undan vestrænum þjóðum. Saga þessi
skal svo ekki rakin öllu frekar, þótt fleiri dæmi mætti
nefna.
Kommúnistar hér á landi haga áróðri sínum nokkuð
á sama veg og gert er í Ráðstjórnarríkjunum, en miða hann
að sjálfsögðu við menningarstig þjóðarinnar. Þeir eru
þess minnugir, enda hafa þeir lært það í áróðursskólum,
að mönnum hættir til að gleyma liðna timanum úm of, en
;niða afstöðu sína hverju sinni við líðandi stundu. Aróðrin-
mn er svo hagað eftir stað og tíma. Einkum er þetta
éberandi i verðlagsmálunum. Kommúnistum er mætavel
kunnugt, að á síðasta sumri var hvorki hægt að selja til
iiáðstjórnarríkjanna aðrar vörur, en þær sem endanlega
vom þangað seldar, og ennfremur var ekki unnt að fá
þar hærra verð en um var samið og loks vildu Rússar
ekki gera samninga fram í tímann, þannig t.d. að samið
yrði um afurðasölu næsta ár.
Er kommúnistar sátu í stjórn viðurkenndu þeir, að
„auðvitað vrði að samræma kaupgjald og verðlag innan-
íands við verðlag markaðslándanna“. Má þar skírskota
til ummæla Þjóðviljans í lok ágústmánaðar 1945. Ætla
raætti að afstaða flokksins væri-^nChin s^ifia, ef aht væri
með feldu, en raun sannar að svh é? éltki. Nú'acr haldið
um landið þvert og endilangt og efnt til æsingafunda um
kaupkröfur, sem á engan hátt miðast við verðlag markaðs-
landanna. Nú á ekkcrt tillit til þess að taka. Þó eru þeir
citthvað að tæpa á, að möguleiki sé til að fá hátt verð
fyrir afurðirnar í Rússlandi og sclja þangað miklu meira
magn en gert hefir verið til þessa. Plögg fyrir þessu hafa
þeir ekki fengizt til að leggja á horðið þrátt fyrir ítrekað-
ar áskoranir.
Áróðri Rússa um skoðana- og athafnafrelsi einstakling-
nna í Ráðstjórnarríkjunum trúir enginn, sem nokkura
bekkingu hefir af rússneskum þjóðarhögum. Áróðri þeirra
um uppfinningar rússneslcra vísindamanna trúir enginn,
sem nokkuð þekkir til tæknilegrar þróunar eða liefir kynnt
sér í barnaskóla venjulega veraldarsögu. Líkt er því far-
íj með áróour kommúnista varðandi markað fyrir íslenzka
framleiðslu í Ráðstjórnarríkjunum. Raunin hefir þegar
sannað, ao þar er ekki markaður fyrir meira magn en það,
::em j>angað var selt á síðasta ári, og })að er eklci hægt að
selja fyrir hærra verð en fyrir ])að fékkst endanlega, og
ei heldur annað magn íslenzkrar framleiðslu.
íslenzkur verj.íalýðu!,- hefii- uptið þeirrar fræðslu og JýC'r
að slíkri mentiihgti, að í raúhínni er móðgun við hann
að hera slikan áróður á borð, sem að ofan greinir. Þetta
mætíi segja við alls ófróða menn og lítt vitandi, en aðra
ekki, og ólíklcgt er að þeir menn, sem hetur vita, telji ekki
við eiga að launa áróðurínn að verðleikum. Því er ólíklegt,
að uppskeran hjá kommúnistum svari fyrirhöfn.
bifreiðaeigendur
athugið
Tökum ekki á móti hjólbörðum til sólunar minni
en 750x16 lengur en til næstu mánaðamóta, j)ar til
öðruvísi. verður ákveðið, en efíir þann líma er hægt
að fá sólaða alla stærri lijólbarða og einnig að fá soð-
ið í hvaða stærðir hjólharða sem er.
Þeir, sem hafa lagt inn hjólbarða hjá okkur til við-
gerðar fyrir 20. ágúst s.l., eru vinsamlega beðnir um
að vitja þeirra fyrir n.k. mánaðamót, annars verða þeir
seldir fyrir áföllnum kostnaði.
GúmiTBÍbarðlHiri h.f.
Sjávarborg við Skúlagötu. Shni 7984.
ÉtSMSjf
sem gæti lesið með gegn-
fræðanema, gæti fengið
stórt og golt kjallaraher-
bergi. Sími 2421.
I eijiföfir áí
er til sölu.\Ilúsið er .fok-
helt úr steinsteypu. íbúð-
arkjallari og hæð. Flatar-
raál 109,6 fermetrar, lóð
850 fermetrar........
Uppl. í síma 5814 eftir kl.
8 á kvöldin.
AthugunaséiTid.
Framh. af 3. síðu.
jjriggja mánaða þörf um
landsmanna.
Hvað viðvíkur þvi, að
nægilegt magn skófatnaðar
sé til hér í verzlunum, til
þess að fullnægja skönnntun-
inni, þá er jjað álit skókaup-
manna, að }>ví fari víðs f jarri.
Það mun mega segja með
sanni, að vart séu fáanlegir
t.d. kvenskór og karlmanna-
skór í jjeim stærðum, sem al-
gengastar eru og sama má
segja um barnaskó, að ekki sé
til nema einstaka stærðir.
Aulc }>ess vill stjórn Skó-
kaupmannafélagsins geta
}>ess, að félagið fór j>ess á
leit hinn 22. ágúst s.l. við
skömmtunaryfirvöldin, að
eftirfarandi breytingar fengj-
ust á skömmtun skófatnaðar:
Undanþegið vei'ði skömmtun
verkamannaskór, barnaskór
og íjjróttaskór. Vonast Skó-
káupmannafélagið eindregið,
eftir j)vi, að þessar nauðsyn-
legu leiðréttingar á skömmt-
uninni nái l)ráðlega fram að
ganga.
Með þökk fyrir birtinguna.
Stjórn
Skókaupiuannafélag'sins
Vegna pappírsskorts hefír ekki verið hægt að prenta fullt upplag
af seinni hluta íslendingasagnanna, svo að margir áskrifendúr hafa
ekki fengið þann hluta.
Strax og pappír íæst, sem vonandi verður á næstunni, verður haf-
ízt handa að prenta það, sem á vantar og senda þeim áskrifendum,
sem ekki hafa íengið sitt.
wgc'óafHautyagaH
„Gamla“ og „nýja“
húsaleigan.
„Nýkvæntur“ hefir skrifaö
mér eftirfarandi bréf: „Skrif-
stoía ein flut'ti um daginn úr 2
herbergjum í steinhúsi í 3 her-
bergi í timburhúsi meö útveggj-
um úr steini. Bæöi voru húsin
gömul. Eftir flutninginn er
hásaleigan um kr. 1000.00 á
mánuði í stað kr. 80.00 áður.
Aldurhnigin hjón eiga gott
steinhús í Austurbænum, búa
þar sjálf og ætluðu i ellinni að
lifa á leigutekjunum af 3 íbúð-
unum, sem þau hafa leigt út um
langt skeið. Þessar 3 íbúðr pru
samtajs 10 fullgild herbergi og
3 eldjljijs aÚk 'áhyrtí- '^þ'a'ð
herbej'gjj
sömíf ’ 'fVj'
óg
geymstjihelrbérgja' • i 1 'kjallara.
Húsalelgan fyrir öll herbergin
er 320.00 kr. auk húsnæðisvísi-
tölu.
Á sama tínia eru samskonar
íbúðir leigðar á samtals 3000.00
kr. eða þaðan af meira á hús-
næðismarkaðinum í bænum.
Plúsaleigunefnd ákveður
tvennskonar leigu.
Þetta misræmi húsaleigunn-
ar í gömlum og nýjum húsum á
ekki beina stoð i lögum, né al-
mennum viðskiptareglum. —
Húsaleigulögin, jjótt vanhugs-
uð .,séu á margan hátt, geröu
ráð fyrir að við mat á húsnæði
skyjdi tekið tillit til húsaleigu
alménnt í sambærilegu húsnæði
á þeini stað. Lögin segja ekki að
önnur leiga skuli gilda fyrir
jafngott húsnæði, ef það er
byggtjárið 1930, en ef það er
byggi.járið1^^ i"
En] , peir,senr mefro háfá
húsaleigu i gömlum og nýjum
húsum, húsaleigunefnd og yfir-
húsaléigunefnd, hafa lagt þann
skilning í loðinn bókstaf lag-
anna,.áð jteim h£eri,.að metáMil
mánaðarleigu hæst á kr. 2 —
hver fermeter gólfs í liúsum,
sem byggð eru fyrir strið, en
miða leiguna við 7% af bygg-
ingarkostnaði húsa, sem byggð
eru eftir striðsbyrjun. Þannig
hefir verið löghelguð tvenns-
konar leiga fyrir jafngott hús-
! næði í sama kaupstað, því að
ekki hefir annaö heyrzt en að
skilningur nefndarinnar hafi
hlotið náð hjá dómstólunum.
k
Svarti markaðurinn.
Með því að láta bann við
uppsögnum á húsnæði gilda um
7 ára tímabil, hefir myndazt
allmikiíl svartur 'márkaður við
hliðina • „göniltv leigunni".
í’egár husfiígéiidúr' •'. íitndn að
I þeir höfðu vefið sviptif um-
ráðarétti eigna sinna, og jæim
var í sumum tilfellum ætlað svo
árum skipti að sitja með óvel-
komna leigjendur, reyndu þeir
senl vonlegt vár að losfia A?ið
Frb. á 9. síðu.