Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 12

Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 12
Wæturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. —■ Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g' a r eru á 10. síðu. — Mánudaginn 22. september 1947 Wr£ðr,®£sm W'estmw ® JEwwmpm tekmw fgögmr mr. Manetaríliiit verða aH vcita 29 þtks. millf. dollara láia. þess að koma framleiðslu §erfræðinganefnd Parísar- ráðstefnunnar telur Ev- rópuþióðir þurfa 29 þús- und og 400 milljónir króna til endurreisnarinnar, og að taka muni 4 ár, að koma íramlétðslunm í rétt horf. Nefndin var skipuð af ráð- stefnu hinna 16 þjóða, er nú sitja á rökstólum í París, til þess að athuga hvernig Evr- úpa verði skjótast endurreist samkvæmt tillögum Mars- halls. Næstu fjögur ár. í áliti sérfræðinganefndar- innar segir, að framleiðsla Norðurálfuþjóða verði ekki komin í áamt horf og lmn var fyrir stríð, fyrr en að fjórum árum liðnum og til þess þurfi þjóðirnar á rúml. 29 þus. millj. að halda. Bevin í París. Bevin utanríkisráðherra Breta flaug til Parísar i gær- kveldi til þess að sitja ráð- stefnu hinna 16 þjóða. Hann verður í forsæti í dag er á- . lit sérfræðinganefndarinnar verður rætt. Tillögurnar. Þegar ráðstefnan í París hefir endanlega gengið frá á- þjóðanna i samt horf, verða þær (tillögurnar) sendar Marshall utanríkisráðherra Bandarikjanna til athugunar og siðan leggur hann þær fyrir þing Bandarikjanna. I skýrslu sérfræðinga- nefndarinnar er einnig gert ráð fyrir því, að þessar 16 Evrópuþjóðir fái skjóta að- stoð frá Bandarikjunum, því annars komist margar þjóðir Evrópu á vonarvöl. Ennfrem- ur óltast nefndin að mann- fellir geti orðið, ef fjármagn fæst ekki fljótlega til endui'- reisnarinnar. Of lágt reiknað. Sérfræðinganefndin segir i áliti sínu, að allt sé reiknað of lágt, þvi gert sé ráð fyrir að þau loforð er þjóðirnar hafi gefið um aukningu framleiðslunnar, séu öll tek- in bókstaflega. Bregðist á- ætlanir einhverra þessara framleiðsluþjóða má gera ráð fyrir að Bandaríkin verði að láta meira af mörk- um, en gert er ráð fyrir i skýrslunni. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hiingið í síma 1660 litinu Og tillögum þeim, er j og tilkynnið nafn og heimilts hún telur nauðsynlegar til fang. Nýr fellibylur í aösigi. Nýr fellibylur er á leið til Florida í Bandaríkjunum, og er búizt við að hann sketti yfir í kvöld. Fellibylur sá, er fór vfir Florida í vikunni, olli rrijög miklu tjóni, þrátt fyrir að fjöldi manns hafði verið fluttur á brott úr strandhér- uðunum. I borginni New Or- leans létu a.m.k. 55 manns lífið, og telja sumir, að dán- artalan hafi verið nær 75. Fimmtíu þúsund manns eru liúsnæðislausir. Flóðbylgjan, sem fellihylurinn orsakaði, skolaði einnig inn í borgina eiturslöngum og liggja þær viða i leyni í borginni og torveldar það björgunar- starfið. Hús þetta stendur á Fredericsurg í Virginia og hefir verið ákveðið að gera það að helgistað bandarísku þjóðarinnar. Þar bjó áður John Paul Jones, sem grundvallaði banda- ríska flotann og stofnaði sjóliðsforingjaskólana þar. Jones kom mikið við frelsisbaráttu Bandaríkjanna. Vishinsky vill nau flutninga flótt VIII að 150 þús, FéSveijai undir mssnesk yfkíáð gegn Frnkklandi. / Sviss og Frakklandi hafa þurrkar verið mjög þrálátir í sumar, og er farið að bera á skorti á raforku, vegna þess að vatnsföll hafa minnkað. Frakkar hafa ákveðið að skammta raforku til iðn- aðár, og fá iðnaðarfyrirtælci aðeins raforku 4 daga vik- urinar. Nýtt íslenzkt met sett í stangarstökki. * Æfjtpisar ðkrutatjBer ú sept- gætur árangur náðist í öm Clausen, IR Þegar Vishinsky, varautan - ríkisháðherra Sovétríkjanna, var á leið vestur um haf til þess að setja fund allsherjar- þingsins, kom hann við í London. Hann dvaldi nokkura daga i sendiráði Sovétríkjanna i London og átti tal við brezka stjórnmálamenn. — Hector McNeil fór á fund hans eitt sinn og innti hann eftir þvi hvort möguleikar væru á því, að rússneskar konur brezkra hermanna fengju að flytjast til eiginmanna sinna á Bretlandi. Vishinsky svar- aði því til, að sig gilli einu um þessa kvenmenn, en hann hefði meiri áhuga á því, að þeir 150 þúsund borgarar Sovétríkjanna, er dveldu á liernámssvæði Breta í Þýzkar landi, snéru heimleiðis til föðurlandsins. „Sovétborgarai»nir“, sem Vishinsky á við, eru ibúar Eyslrasaltslanda og Póllands, sem vilja ekki fara til fyrri heimkyrina sinna. Sam- kværrit sanmingi banda- | manna um flutning flótta- j í olks til Sovétríkjanna var gcngið út frá því pð aðrir jyrðu ekki fluttir en þeir, sem , hefðu verið borgarar Sovét- ríkjanna fyrir 1939. Vishinsky gaf þarna i skyn, að hann ætlaðist til þess, að hægt væri að semja um að þeir yrðu fluttir nauðungar- flutningi. Sofoulis, forsætisráðherra Grikka, hefir lýst yfir því, að lán Bandaríkjanna til handa Grikkjum til endur- reisnar Grikklandi, muni ekki veða nægilegt. Sofoulis segir, að Grikkir muni fara fram á nýlt lán í Bandaríkj- unum. Mountbalten og Nehru flugu yfir héraðið Punjab í Indlandi á laugardaginn og sáu þeir margt flóttamanna tan alit héraðið. 6.79 Torfi Bryngeirsson, KR 6.58 4x100 m. boðhlaup: Sveit I.R. 43.5 Sveit K.R. 44.3 Sveit Ármanns 47.1 Árangur I.R.-sveitarinnar er sá bezti, sem náðzt hefir í 4 X100 m. boðhlaupi hér á landi, en eins og kunnugt er Þrátt fyrir óhagstætt veð- setti sveitin nýtt ísl. met i ur náðist ágætur árangur á | þessu boðhlaupi í Oslo á inótinu, og var keppni mjög' dögunum á 43.2 sek. hörð. I kvöld lýkur mótinuj með keppni í 200 m. hlaupi, I hástökki, kringlukasti, 3000 j suinúm íþróttagremum á Septembermótmu, sem fram iór á Iþróttavellmum í gær. MeÖal annars setti íorfi Bryngeirsson úr K.R. nýtt Islandsmet í stangar- stökki, stökk 3.80 m. m. hlaupi, 800 m. hlaupi, þrí- stökki og 4x200 metra boð- hlaupi. Orslit í einstökum grein- um í gær urðu sem hér segir: 100 metra hlaup: Ásm.’ Bjarnason, K.R. Pétur Sigurðsson, K.R. nf Iiefir hækkáð i verði í Bretlandi um 3 sh. 6 d. smálestin. Þess skal getið, að frú GuSrún Brunborg mun halda ’áf-ram sýningum á norsku stórmyndinni „Englandsfarar“, er Iiér hefir verið sýnd við hinar ágætustu nndirlektir. Verður næsta sýning á niyndinui í Tjarn- arbió kl. 9 i kvöld. ésH&ar Isini á Síðastliðinn laugardag kom upp eldur í kofa á Ak- ureyri og brann gamall mað- ur, Þorlákur Éinarsson, inni. | Kofinn, sem hrann, stóð 11.3 hjá hýlinu Ivotá. Ilann var 11.5 úr torfi og grjóti en klædd- Trausti Eyjólfsson, K.R. 11.5 ur timbri að innan. Þorlák- Síangarstökk: (ur, er var maður um átt- Torfi Bryngeirsson, K.R. 3.80 ;rætt, hafði húið i kofanum Bjarni Linnet, Á. 3.70 um allmargra ára skeið, ein- Isleifur Jónsson, Self. 3.35 samall. Kúluvarp: \ Eldurinn kom upp í kof- Villij. Vilmundars., KPi 14.16 anum á þriðja timanum og Sigfús Sigurðsson, Self. 13.91 er slökkviliðið kom á vett- Ástvaldur Jónsson, Á. 13.05 vang um þrjúleytið var kof- 400 metra hlaup: inn alelda, og er tekizt hafði Kjartan Jóhannsson, IR 51,6 að ráða niðurlögum eldsins, Reynir Sigurðsson, IR 52.2 kom í Ijós, að Þorlákur liafði [Magnús Jónsson, KR *52.8 brunnið inni. Spjótkast: ---------- Jóel SigurCsson, IR 55.68 Brezk og amerísk lögregla | Þorv. Arinbjarnars. KR 50.61 hefir handsamað flesta með- I Halld. Sigurgeirsson, Á 48.18 limi stærsta innhrotsþjófafé- 1500 metra hlaup: i óskar Jónsson, IR 4:13.0 j Pétur Einarsson, IR 4:17.2 Stefán Gunnarsson, Á 4:19.4 Langstökk: Þorkell Jóhanness. FH. 6.80 lags í Berlín. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamcta. Hringið i sima 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.