Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 22.09.1947, Blaðsíða 8
V 1 S I R Mánudaginn 22. september 1947 UIII'J §j¥ið Sá9 *jí» ; :5t & ® Frainh. af 2. síðu. I iek“ gat háídið áfram. -• f.erlegar ishrannir og jaka, og! Nokkru síðar var liallað frá það leyndi' sér ekki, að vökin var að lokast hratt. Með ónVótstæðilegu aflí' færðust ógnandi jakar nær og nær. Hér var ekki liægt að haf- ast við til langframa og þurfti nú snör handtök. Eitthvað var hogið við allt þetta. Nú átti að vera sumar á suðurskautinu. ísbreiðan hefði ált að vera laus 1 sér, en í stað þess virtist hún hörð sem stál, nýfrosin. Ekki hyggð fyrir heimsskautsleiðangur. Cruzen kallaði skipstjór- ana fimm á fund. Sum skip- anna höfðu laskazt þegar. Colm, skipstjóri á „Yancey“, ,Mt,, Olympus' að skipið þyrði ekki að h i vélarnar í gangi, ísinn unoan skutnum gæti mölvað skrúfurnar. Cruzen stundi: „Bölvaðir asnarnir“. Svo skipaði hann skipstjóranum á ,,NIt. Olymp- us“ að hafa vanan mann aftur á, til að fylgjast með isnum, hann myndi reyna að ryðja skipinu braut. Thomas fékk skipanir þar að lútandi. Og svona gekk þetja ldukkustund eftir klukku- stund. Thomas fannst þetta gáman, því að liann elskaði ísinn jafnmikið og Cruzen hafði andstyggð á honum. fíann hafði verið í strand- varnaliðinu við Grænland og Hourihan a „Merrick og þar ]iafði hann tekið þátt í Moore á „Mt. Olympus ag handsama 50 Þjóðverja höfðu áhyggjur vegna skipa og gera upptæka veðurathug- sinna, þar sem þunnir hyrð- ingar þeirra voru ekki smíð- aðir með íshafssiglingar fyrir augum. Ísjakar höfðu dalað stefni „Mt. 01ympus“ og beyglað 2 af skrúfublöð- anastöð í styrjöldinni. Hann var alltaf snyrtilega klædd- ur bláum einkennisbúningi og óvenju vinsæll af öllum undirmönnum sínum. Til marks um vinsældir hans og um þess. Stalplötur í byrð- af hverju þær stöfuðu er þess ing skipsins höfðu dalazt svo gctiö að eitt sinn lét hann mjög, að með nöglum þeirra fésta svohljóðandi tilkynn- ingu upp á skipi sínu: lak sem svaraði 450 lítrum á mínútu. Skipsdælurnar höfðu ekki við, og áhöfn þess, sem var óvön íshafs- aðstæðum, tók að mögla. Cruzen var neyddur til að gel’a út tilkynningu um, að „ekkert vaeri að óttast“. Stungið var upp á því, að gert yrði hið öruggasta í málinu, en það var að reyna að fara í kjölfar „North- wind“ aftur til Scott-eyjar. En skipstjórinn á kafbátn- um „Sennet“ var á öðru máli og kvaðst vilja sanna, að hann brynni í skinninu eftir að sýna, að hann gæti komizt hvert sem væri og gert allt, eins og hann orðaði það. En aðmírállinn lýsti fund-. inum loknum og tók ákvöi'ð- „Ef einhverjum á verði kynni að verða mjög kalt, cr honum heimilt að koma til skrifstofu læknisins og.fá þar drykk, ef hann þarfnast hans mjög mikið. Ef læknirinn cr ekld við, getur viðkomandi opnað efstu skúffuna til hægri í miðskápnum, tekið þar flösku og fengið sér mungis þami skammt, er hann, samkvæmt beztu sam- izku, telur sig þurfa. Síðan riti hann nafn sitt á eyðublað þar“. Tvísýnt um kafbátinn. |(( jiilíVf ! .-»• ; '[ i ‘J J.v iEn ,,glIta,f. y/iyÖ för okkar iftrfiðaráj ..eftir .því sém leið un sína. Meðal annars ætlaði -v fösttidaginn, 3. janúar. A hann að rannsaka, hvernig - klúkkústundum kom- óvarin skip létu að stjórn umst við ekki meira en 7 í ísreki. Fimmtudagskvöldið sjómílur. Skipstjórinn á kaf- kl. 11 gaf Cruzen flotanum bátnum „Sennet“, sem ann- skipun um að véra tilbúinn. 'trs var kallaður „Icenhow- Við áttum að brjótast gegum cr“, var heldur aumur. Það ísbreiðuna, hvort sem læki með nöglum ekki. byrðingi eða Merrick stöðvast. Hálfiíma eftir, að við lögð- um af stað kallaði „Merrick“ í tálstöðina: „Við erum fast- ir“. „Fari það bölvað“, æpti Cruzen. „Hver vegna geta jjessir asnar ckki vanizt þessu. Við höfum verið í isn- um í tvo sólarhringa". Hann! sneri sér að Thomas á stjórn-1 pallinum: „Náðu í skipið, | Tommy“. „North\vind“ snarsnerist, var ósköp að sjá „Sennet“ í fyrsta skipti, er við brut- umst íi. hans. Jakabreiður 'uæfðu Vfir hann báðum negin, og íshrönglið mjakað- ist yfir hann eins og hraun- eðja. Flestir bátverja voru i þilfari og reyndu að stjaka jokunum frá skrúfum lians neð bélshökum og löngum stöngum. Að lokum tókst ,,Northwind“ að losa hann úr ' lípunni, en eftir skamma stand var hann faslur.á nvj- m leili. Það Iiafði hvesst og 'sinn virtlst hreyfast í a'liar dtír. Cruzen sá, að við svo '.úið mátti ekki standa, allur fór fram hjá „Yancey“ og; lciðangurinn var í hættu. skauzt fyrir stefnið á „Merr- Hann lét .gefa merki ura, að ick“. Okkur tókst að brjóta ísinn fram undan og „Merr- liann ætlaði að draga „Sen- net“ aftur út á auðan sjó, og að hin slcipin skyldu halda á eftir þeim og híða hans í vökinni, cr fyrr gelur. En þetta voru allt annað en góðar horfur. Hversu lengi mundi „Northwind“ vera í burtu? Gæti ekki skeð, að vökina legði á meðan? Án „Nortlrwind“ voru * skipin nærri ósjálfbjarga. Síðan var stáltaug komið fyrir í „Sennet“ og haldið af stað. Þrisvar brast taugin. „Northwind“ varð að ryðja sér braut gegnum þétta ís- breiðuna og livergi sást auð- ur sjór. Þetta var líkast því scm verið væri að.draga slcða gegnum malargryfju. Eitt sinn reyndi sérstaklega mik- ið á dráttartaugina, það var eins og hún styndi undan á- tökunum. Foringi einn á „Northwind“ sá, að hverju fór, og veifaði til nokkurra bátsverja á „Sennet“, cr stóðu í stafni. „Aftur á með ykkur“, æpti hann. Árekstur í ís og stormi. Og það var ckki seinna ! vænna. Taugin brast og með feikna afli slóst annar endi hennar í þilfar kafbátsins, þar sem mennirnir höfðu staðið andartaki áður. „Taug- in hefði höggvið mann i tvennt“, varð einhverjum að orði. Iskaldur stórmurinn lamdi þilfarið, og tilfinningarlausir fingur sjóliðanna reyndu að í'esta aðra stáltaug milli skip- ánna. Við vorum rétt komn- ir af stað aftur, er „North- wind“ rakst á geysistóran jaka og stöðvaðist skyndi- lega. „Sennet rakst á skut okkar og hjó um leið á taugina. Gefið var hættumerki um borð í gjallarhornum skips- ins. Thomas hljóp aftur á til þess að gá að skemmdunum. Gat var komið á stefni „Sen- nits“, cn ofansjávar, og dæld hafði einnig komið á það, en þótt undarlegt megi virðast, voru þctla allar skemmdirn- ar. Meðan skipin voru ennþá föst saman, stökk ég um borð i ,.Sennet“-. Þar var ömur- legt um að litast og kjarkur skipverja virtist mjög að bila. Aður höfðu þeir verið hinir borubröttustu, vildu vera lietjur leiðangursins. Nú gat verið, að þeir fengju aldrei Iitið „Litlu Ameríku“, Skömmu eftir miðnætti laugardagsins 4. janúar var unnt að halda áfram, en hægt miðaði okkur samt, frá tveim til átta sjómílum á klst. Flota.forir.ginn i er þreyttur. Cruzen flotaforingia var j þno Ijóst, hve alVarlegt var í cfni, cn nú jjarfiaaoist hann I hvíldar tii j>ess að iafna sig. | Hann og Thomas höf'ðu ver- ið á verði í 96 kluklcustundir samfleytt, nema hvað þeir höfðu fengið sér hænuhlund á légubekk öðru hverju. Klukkan jn'jú’ iim nöttina gekli Cruzen til hvílu. Um sama leyti' lcom loft- skeylamaðurinn með skeyti til Thomas skipstjóra. Það var frá Washington þess efn- is, ao sonur flotaforingjans, Nathaniel að nafni, hefði far- izt af voðaskoti á andaveið- um. „Eg get ekki látið hann sjá þetta núna“, sagði Thom- as við annan foringja. Meðan Cruzen flotaforingi svaf, síverspaði ástandið lijá „Yancey", „Merrick" og „Mt. 01ympus“. Yökin, sem þau lágu í. j)rengdist æ meira og ísjakarnir hlóðust upp á alla vegu. Quackcnbush skipstjóri á „Mt. 01ympus“ horfði snör- um augum út yfir ísinn af stjórnpalli. Þá kom til hans ungur foringi, hlaupandi út úr radar-klefanum og skýrði frá því, æstur í bragði, að mikill ísjaki hefði færzt 300 metra i áttina til „Merrick“ á aðeins 15 mínútum. Úr vöndu að ráða. Um níu-leytið á laugar- dagsmorgun símaði Quacken- bush Cruzen, að útlitið væri nú að verða mjög hætlulegt. Var Cruzen vakinn og gekk hann jægar á stjórnpall. Hábn bað urn, ao sent yrði skeyli íil skijianna og beðið úm riánari upplýsingar. Nokkurum mínþtum síðar kom svar frá Quackenbush, Jia” sem skýrt var frá nán- ari atvikum og að jakarnir færðust æ riær. Bað hann um, að „Northwind“ kæmi þegar í stað iil hjálpar. i Nú átli „Northwind" að- eins 20 mílur ófarnar út á J auðan sjó með „Sennet“, en ! 40 mílur voru til vakarinn- ' ar, þar scm skipin þrjú lágu. Cruzen var meinilla við að 1 skilja kafbátinn eflir, þar sem svo stutt var ófarið, cn hér var um að ræða líf allra jieirra, cr á skipunum voru eða líf kafbátsmanna. | Ogekki bætti veðurspáin úr skálc. Spáð hafði verið skýj- uðu veðri. En á suðurskaut- inu þýðir það, að sjóndeild- arhringurinn hverfur bók- staflega, engin mörk sjást þar sem himinn og jörð mæt- ast, allt rennur saman í hvít- leita móðu. Radartækin eru nær gagnslaus undir slílcum kringumstæðum. j Thomas ákvað, að eklci væri unnt að dylja lengur skeytið til Cruzens. „Eg er hræddur um, að eg færi yð- ur slæmar fréttir“, sagði hann við Cruzen. „Það er svolííið whisky í sjúkraklef- anum“. „Eg er mað'ur til að hlýða á slæmar fréttir", anzaði j Cruzen. Hann las skeytið um j dauða sonar síns og gekk sið- j an til kleí'a síns. Eftir tiu 'mínútur kom hann aftur. I „Síundttm firinst nianni mað- ur vera hálf-hjálparvana“, sagði' hann. Það var allt og sÚirit; Síðan svaraði hann Quackenhush og kvaðst snúa við til hans ogHiað hann að géra allar nauðsynlegar neyð- arráðstafanir. Hann bjóst við að vera kominn til skipanna klukkan tvö, en þá var .klukk- an nær tíu. Skilið við kafbátinn. Cruzen símaði „Icenhow- er“ á „Sennet" og sagðist lialda til baka lil hinna skip- anna og bað hann um að reyna að halda sér í auðum sjó, eins lengi og unnt væri. Skipverjar á „Sennct" þyrptust upp á þiifar við jiessar fréttir. Þeim hafði J sviðið það sárt, að jmrfa að yfirgefa hin skipin daginn áð- ur, meira að segja í eftir- dragi. En nii — án „North- wind“ — yar við búið, að þeir nrisstu kafbátinn, auk þess sem þeir gátu týnt lífi. Nokkurum mínútum síðar símaði Quackenbush aflur og sagði, að horfurnar hefðu enn breytzt til hins verra. En á meðan líafði hann gert neyð- arráðstafanir. Hann sendi Dr. Paul Siple, Vernon Boyd úr strandvarnaliðinu og Jack Perkins lífeðlisfræðing, með sleða niður á íshreiðuna til þess að kanna, hvort hún væri nógu traust til jiess að geta haldið allri skipshöfn- inni og útbúnaði, ef til jiyrfti að taka. Þeir renndu sér á skiðum nokkurn spöl og skýrðu síðan frá, að ísinn væri víðast hvar nægilega traustur. Einnig voru gerðar ráð- stafanir um horð í „Mt. 01- ympus“ til þess að talca við skipshöfnum hinna, ef grip- ið yrði til þess ráðs, en jiað var ekki eins hætt komið og hin. Enn fremur var tekið til sprengiefni til þess að sprengja ís frá skipunum. Nú barst slceyti frá „Yan- cey“ til „Northwind“, þar sem spurt var, hvort nokk- ur leið væri lil að ísbrjólur- inn gæti flýtt sér, ástandið væri orðið svo alvarlegt. Cruzen varð gramur við: „Halda þeir,' að „North\vind“ geti flogið? Hvernig er jtað, Tommy, förum við ekki eins hratt og við komumst?“ „Eins hratt og frekast er unnt“, anzaði Tommy. „Northwind" gekk nú með 10 sjómílna hraða og skipio' gnötraði allt 'og skalf undan átökum vélanna. Menn urðu að brýna raustina til þess að geta talað saman. ísjakar tóku að hlaðast upp á fram- Jiilfar og voru menn sendir jiangað til jiess að ryðja hon- um fyrir borð j afnharðan. Hlutverk Helicopíer- flugvélarinnar. Cruzcn hélt áætlun. Klukk- an tvö komum við að vök- inni úr norðvestri. „Yancey“ virtist vera verst státt. Við héldum þangað. En það virt- ist ekki koma að miklu haldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.