Vísir - 24.11.1947, Síða 1

Vísir - 24.11.1947, Síða 1
ww. 37. ár. Má had'a$*.' nn 2 4. 265. tbl. Bátarnir lá ýmist of lítiö í næturnar eöa sprengja þær. Heildarafðinn um 200 þús. hð. ®r áSB0íR Félagið á nú s|ö sæluhús og hefir gefið út 20 árbækur. / gær vovn allmargir bát- ar á Hvalfirði, en sökum storms fengu þcir fremur litinn afla. Bátarnir náðu ekki iil sílcl arinnai' með nótum sínum sökum þess hve liún var djúpt í sjónum. Nú mun vera lygnara á fi'rðinum, en ekk- ert hefir ennþá lieyrzt um aflabrögð í morgun. métiœa lask I Handknattleiksmótinu -lauk í gær og fóru leikar þannig, að Ármann bar sig- ur úr býtum bæði í meistara- flokki karla og kvenna. I meistaraflokki karla vann Ármann álla leikina, setli 46 mörk gegn 23, og hlaut 10 stig. I meistarflokki kvenna1 vann Ármann 3 leiki, gerði 2 jafntefli, setti 5 mörk gegn 3 og hlaut 4 stig'. í 2. flokki kvenna vann Fram K. R. með 6 mörkum gegn 0, en önnur félög kepptu ekki. í 1. flokki karla vann I. R. með 3 stigum. Van 2 leiki og gerði 1 jafntefli og setti 10 mörk gegn 9. í 2. flokki karla vann Vík- ingur með 9 stigum. Vann 4 leiki og gerði 1 jafntefli og selti 23 mörk gegn 21. í 3. flokki karla vann K. R. með 6 stigum og vann alla leikina. Ibúðazhús bienn- ui á ðlaisvík Aðfaranótt s. 1. sunnudags brann íbúðarhúsið Gimli á Ólafsvík til kaldra kola. Eldsins varð vart kl. rúml. 1 um nóttina og var húsið fallið eftir klukkustund. Gimíi var timburhús, ein hæð, ris og kjallari. — Fólkið hjai'gaðst fáklætt úr logandi húsinu og varð engu af inn- anstokksmunum bjargað úr því. íbúar hússins urðu fyrir miklu tjóni þar sem þeir misstu allt sitt. Húsið var lágt vátryggt. 1 gær komu fimm skip liingað til Reykjavíkur með slatta af sílcl. Þá komu tvö til Ákraness með samtals 550 mál. Vpru það Sigurfari með 200 og Hrefna með 350.! Að þvi er Sveinn Bene-! diktsson tjáði Vísi í morgun, fengu nokkrir bátar veiði yzt í Hvalfirði í gærkvldi. Annars hefir bátunum .geng- ið illa við veiðarnar síðustu daga sökum þess, að þeir fá ýmist of litið í nætur síriar eða þá að_þeir sprengja þær i of stórum köstum. i'hiið að veiða 100 þús. hér. Alls er búið að veiða rúm- hga eitt hundrað þúsund mál síldar liér í llvalfirði og Kollafirði i liaust. í ísafjarð- ardjúpi veiddust um 28 þús. mál svo láta mun nærri að lieildaraflinn sé um 135 þús- und mál, eða rúml. 200 þús. hektólitrar, ef liún cr talin á þann liátt. Lája mun nærri, að búið sé að frysta um 14 þús. tunnur af Faxaflóa- og ísafj arðarsíldinni, en" áður mun hafa verið búið að frysta 40 þús. tunnur. Geta má þess lil samanburðar, að lieildaraflinn á sildveiðun- um í sumar var samtals um 1250 þús. hektólítrar, svo að það magn sem veiðst hefir.í liaust er um sjötli liluti af honum. HekBukvikmyBMl^ iri sýnd. Ferðafélag íslands hefir að nýju fengið tækifæri til þess að sýna Heklukvikmynd þeirra Steinþórs heitins Sig- urðssonar og Árna Stefáns- sonar, og verður hún sýnd n. k. miðvikudagskvöld kl. 9. Kvikmynd þessi er sýrid i j tilefni af 20 ára afmæli fé- lagsins, som er á fimmtudag- inn kemur. Við þetta tæki- færi mun Pálmi Hannesson rektor flytja ávarp og minn- ast þar sérstaklega Steinj>órs heitins Sigurðssonar. — Auk kvikmyndarinnar verða sýndar nokkurar skugga- myndir í. litum frá Heklu- g<-'S>nu. AU;r viklu fá eiginharitíar undii'skrift Tyrone Powers. Áðdáendur leikarans virða hann fyrir sér. brigðum af Tyione Powei. iós* hóÉÞtses é es&tÞrt inn frægi kvikmyncM- leikari, lyrone Power, kom til Reykjavíkur laust fyrir kl. 2 í gær, loftleiðis frá Shannon á írlandi og fór aftur vestur um Kaf um sjöleytið í morgun. Kom hann í tveggja lneyfla Dakota-flugvél er ' hann stýrði sjálfur. Ilann dvaldi að Hótel Borg í nótt og ann- aðist Flugfélag íslands um dvöl hans hér. Allmargt fólk var saman- komið á Reykjavikur-fhig- velli er flugvél hans, sem heitir „Tlie Geek“, lenli og var kvenþjóðin í yfirgnæf- andi meirihluta, eins og að líkum lætur. Lá við, að kven- fólk.ð gerði aðsúg að leikar- anum til þess að fá lijá hon- um eiginhandar undirskrift á allskonar plögg,- allt frá af- mælisdagabókum og uppi i fimmtíu og lmndrað krónu seðla. Brást Power vel við og var ósinkur á undirskrift sina. Myndarmaður. Tvron Power cr hinn gjörvulegasti maður ogbýður af sér mjög góðan þokka, frekar hár vexti, og grannur, dökkhærður, en farinn að grána ofurlitið í vöngum. Var bersýnilegt, að kvenfóík- ið varð ekki fvrir vonbrigð- um við að sjá þenna efiirlæt- isleikara sinn. Má geta }iess, að ein stúlkan nötraði og Frh. n 8. síðu. Fa L ætlaz 'ákam ss * Eftir 20 ára starí Kefir Ferðafélag íslands byggt 7 sælúKús, gefið út um 20 Kéraða- og hyggðalýsing- ar og efnt til mörg Kundr- uð ferða rneð þúsundir bátttakanda. Skuldlaus eign félagsins er nú um 280 þús. krónur. Ferðafélag íslands hefir nú starfað í 20 ár. Það var slofnað 27. nóv. 1927. Stjórn • þess hefir alltaf verið vel slcipuð og haí'a forsetar jafn án verið liinir mætustu merin. Fyrsli forseti félags- ins var Jón Þorláksson borg- arstjóri, en aðrir forsetar liafa verið þeir: Björn Ólafs- son stórkaupmaður, Gunn- laugur Einarsson læknir, Jón Eyþórsson veðurfræðingur og hin síðustu ár Geir G. Zoega vegamálastjóri. Á stofnfundi voru skrásettir 63 félagsmenn og teljast þeir stofnendur þess'. Tilgangur félagsins hefir jafnan verið að stuðla að ferðalögum á Islandi, vckja áhuga landsmanna á þeim, sérstaklega til þeirra lands- hluta sem ahpenningi eru Íítið kunnir,‘en eru fagrir og sérkennilegir. Þá að beita sér fyrir byggingu sæluhúsa í óbyggðum, stærri og full- komnari en tíðkast hefir. Einnig að gefa út ferðalýs- ingar um ýmsa staði, gcra uppdrætti og leiðarvísa, gefa út bæklinga og ritlinga varð- andi ferðalög. Þá var líka til- gangur félagsins að gangast fyrir að ruddir séu og varð- aðir fj allavegir og þeim lialdið við. Kynna fólki jarð- fræði landsins, jurtariki og sögu ýmsra merkra staða.^ Félagið hefir á þessum árum farið í fjölda skemmti- ferða víðsvegar um landið, í bvggðir sem óbyggðir og hafa þúsundir manna ferðast með þvi. Sæluhús á félagið 7 í ó- byggðum. Fyrsta liúsið var Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.