Vísir - 24.11.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 24.11.1947, Blaðsíða 4
4 VlSIR Mánudaginn 24. nóvember 1947 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Síldarvinnsla við Faxailða. Fram h. af 1. síðu. byggt í Iívitárnesi árið 1930, svo voru byggð sæluhús í Kerlingarfjöllum (1937) Hveravöllum (1938), Þjófa- dölum (1939) og við Haga- vatn (1942). Þá var keyptur liennannaskáli norður i Brunnum við Kaldadalsveg (1944) og loks byggt mjög vandað sæluhús við jökul- rönd Snæfellsjökuls. Húsin eru öll vel úr garði gerð og Irauninni er það engin nýjung að síldveiðar séu stund- vLstleg. Verðmæti húsanna aðar hér við Faxaflóa. Allir vita að Faxasíld var á er að minnsla kosti 150 þús. árunum fyrir slrið eftirsótt útflutningsvara, hvort sem krónur og á þcim hvíla eng- síldin var söltuð í tunnur eða flutt út lryst. Síldveiðarnar ar skuldir. Félagið hyggst að voru aðallega stundaðar með reknetum, en áður en út- iialda áfram sæluhúsabygg- flutningur Faxasíldar hófst var lnin vcidd til beitu og sjald- ingum p næstu árum. ^ | Að tillilutan Ferðafélags- ins hafa verið gefnir út margir uppdrættir af ís- landi og hin síðari ár liefir ! /félagið sjálft annast éitgáfu aukna og endurbætta. Leið- til . .... ,v. i , . . . , . Akurej'rar með mvndum er sildveiðm verði ekki endaslepp að þessu smm. i J Kostnaður við siídveiðar hér i Faxaflóa er mun minni, en á síldveiðunum við Norðurland, með því að segja má -að hér sé að vísu að ganga. Allir firðir og sund eru talin full af síld og fullyrt er, að hér sé um óhemju magn að ræða. Gera menn sér vonir um, að síldveiðin reynist ekki stundarfyrirbrigði, og telja menn því rétt að nokkur við- búnaður verði hafður til vinnslu síldarinnar, þannig að spara megi mikinn kostnað og erfiði við flutning aflans til síldarverksmiðja á Norðurlandi. Hefur sú tillaga verið, borin fram á Alþingi að hafizt verði handa um byggingir Árbók 1928 Þjórsárdalur, fimm þúsund mála verksmiðju, enda er vitað að vélar.1929 Kjalvegur, 1930 Þing- slíkra veVksmiðju lil handa fyrirfinnast í landinu, en eru vellir, 1931 Fljótsblið, Þórs- eign útvegsmanns, sem hafði í hyggju að reisa nýja síld-, inörk og Eyjafjöll, 1932 Sr»æ- arverksmiðju á Siglufirði. fellsnes, 1933 Fjallabaksleið, i « i ■, , -v- i- , ,■ nyrðri, 1934 Þingevjarsýsla, Bvggmg tnnm þusund mala vcrksimðiu myndi haía v. . ' , ‘ . , Mývatn, 193o \ estur-Skafta- mikinn kostnað i for- með ser og a-gera rað íynr að „ „ , . hartn færi varla undir kr. 10 millj. og styðst það við þá ^ reynslu, sem fengin cr af byggingu sambærilegra verk-' 1 ai smiðja á Norðurlandi. Hinsvegar eru fvrir hendi tvær an mun sú veiði hafa brugðizt. AÍgjör nýjung er hinsvegar, að nú eru'veiðar stund- aðar með herpinótum, en með því að síldin er mjög blönd- uð og mikið af sniærri millisíld, þarf fínriðnari net en þau, sem notuð eru við sildvciðár á sumarvertíð við Norðurland. I fyrra og nú í ár hafa slíkar veiðar verið , ,, . stundaðar her syðra og gefist vel, enda vona menn að .. ö „ . mjög þarfur ritlingur ritað- ur af Steindóri Steindórs- sjuii menntaskólakennara. Þá eru þjóðkunnar árbæk- ur Ferðafélagsins og munu vera taldar með merkari bpkum.sem eru gefnar út hér á landi. Þær fjalla um þessi efni: 1939 Fuglabókin, 1940 Sælu- | fellssýsla, 1936 Nágrenni (Landnám Ing- ólfs), 1937 Austur-Skafta- . , ... . , jr ,, .. i , ifellssýsla, 1938 Eyjafjörður, smaar verksmiðjur a Akranesi og í Keflavik, cn auk þess er mikil hvalvinnslustöð í byggingu, sem einnig getur brætt síld, en önnur tæki til stöðvarinnar jiyrfti að kaupa til síldarvinnslunnar. Væri það gert mætti auðveldlega vinna úr fimm þúsund máluiri og þaðan af meira í þessum verk- smiðjum þremur, og er þá vafasamt hvort ráðast ætti í miklar og dýrar framkvæmdir til frekari síldarvinnslu fyrr, en reynsla væri fengin af veiðunum um nokkurt árabil. Þótt ekki yrði unnið úr nema fimm þúsund málum á sólarhring hverjum, ber þess að gæta að ógæftasamt, mjög er á þessum tíma árs, þannig að bátar geta ekki stundað veiðar að staðaldri, en veðráttan hefur erigin á- hrif á vinnslu eða afköst verksmiðjanna, sem mætti starf- rækja að staðaldri. Vegria kulda geymist síldin von út viti að vetrinum til, en þar gegnir allt öðru máli um sumarveidda sjld. Loks er síldin ekki cins feit og sumar- síldin, en það hefur einnig nokkur áhrif varðandi geymslu Iiennar. Hcppilcgt cr talið að síldin sé orðin nokkurra daga gömul, áður en hún er héfur þétta sín áhrif. hús og Veiðivötn eyslri, 1941 Kelduhverfi, Tjörnes, 1942 Kerlingarfjöll, 1943 Ferða- þættir, 1944 Fljótsdalshérað, 1945 Helda. 1946 Skagafjörð- ur. Árbók fy rir yfirstandandi ár mun koma út fyrir hátíð- ! arnar, fjallar hún um Dala- sýslu og er skrifuð af Þor- steini Þorsteinssyni sýslu- manni. Verður það 20. ár- hók félagsins. Flestar árbæk- urnár eru uppseldar enda voru upplögin lítil meðan fé- lagið.var fámennt. En vegna þess, hve félagið hefir vax- ið hröðum skrefum, verðui ekki hjá því komizt, áð prenta upp aftur liinar eldri árbækur þess. ! Eins og áður er getið, voru stofnendur félagsins taldir 63, en síðan hefir félagatal- an aukist hröðum skrefum ár frá ári og er nú komin upp i 6180. Ferðafélagið hefir efnt til þriggja ljósmynda- og ferða- | tækj asýniriga, 1933, 1937 og þeirrár síðustu í haust. — Sýndar hafa verið 13—14 liundruð myndir, en sýning- argestir verið 14000—15000. í Starfandi deildir i Ferða- | félagi tslands eru á: Akur- eyri, Húsavík og Vest- mannaeyjum og Fjallamenn sem hafa byggt tvo vandaða fjallaskála á Fimmvörðu- liálsi og á Tindafjallajökli. Stjórn Ferðafélags íslands skipa nú: Forseti: Geir G- Zoega, vegamálastjóri. Vara- forseti: Pálmi Hannesson, rektor. Meðstjórnendur: Gisli Gestsson,bankafulltrúi. Guðm.Einarsson, myn'd- höggvari, Helgi Jónasson frá Brennu. Jón Eyþórsson, veð- urfræðingur. Ivristján Ó. Skagfjörð, stórkaupmaður. Lárus Ottesen, kaupmaður. Þorsteinn Jósepsson blaða- maður, Jóhannes Kolbeins- son, trésmiður. Hallgrímur Jónasson, kennari. Framkvæmdastjóri og gjaldkeri félagsins: Kristj án Ó. Skagfjörð, stórkaupmað- ur, Túngötu 5. Pósthólf 545. Sími 3647, Reykjavik. Steinþór Sigurðsson mag. scient, er lézt 2. þ. m., var varaforseti félagsins, en i hans stað var kosinn Pálmi Hannesson rektor. Nýkomið: Léreít, SIlkiSéðaBa*, Silkitvinní Lokastíg 8. Tvö ný Sóffasetf annað dökkrautt, vandað og glæsilegt sett, liitt dökk- silfurgrátt (pluss), skeytt rústrauðufn silkisnúrum. Verkstæðið GRETTISGÖTU 69, kjallaranum, kl. 2—7 og 8—9. BERGMAL I sfað þcss að ráðist væri í iniklar byggingarfram- kvæmdir, sem vafasamt er að næstu síldarvertíð hér syðra, — og fyrirsjáanléga vcrður móð engu nióti lokið, ef verkfall' járn'iðnáðarmániia' stend- ur til lengdar, — sýnist heppilegra, að samið yrði við eigéndur verksmiðja þeirra, sem fyrir hendi eru, um stækkun verksmiðjanna, þannig að vcrulcga aukin af- kösl yrðu tryggð á þann hátt. Myndi það reynast vel gcrlegt og ckki ýkjakostnaðarsamt. Þessar verksmiðjur eru lítl eða ekki starfræktar um þetta leyii árs, og sumar alls ekki svo sem hvalvinnslustöðin. Myndi þar vera unnt að vinna einvörðungu að síldarliræðslu cinmitt fyrri hluta vetrar, en mikil afköst mætti þar tryggja, ef greitt væri af opinberri hálfu fyrir heppilegum vinnsluvélakaupum, aðallegá pressum og þurrkurum. Aðrar eða frekari ráð- stafanir þyrfti ekki að gera. Kaffi handa ungbörnum, „Reykvísk húsmóðir“ hefir sent mér bréf, sem eg birti nokkra kafla úr. ' Hún segir meöal annars: „Óskiljanlegt er, aö börn skuli fá kaffiskammt. Þeir sem hafa eTnhver börn á framfæri sínu, hafa meíra en nóg kaffi, en aörir af mjög skornum skammti, Væri ekki sanng-jarnt að aitka lítifS1 eiít kaffiskammt; hinna fulloriStm viM nséstu uthlutun, nieS því ab dreifa barnakaffinu milli þeirra. Svo íííætti ríki'S athuga lílca, unnt verði að ljúka fyrir byort þaö getur ekkt spafa'ð eitthvah méihþví a?i greiöa ekki kjötuppþptur . til hvjtvobunga. tekin til vinnslu, en alll Breyttur matmálstími. Svo er þaS matmálstíniinn. \f hverju er áhtiginn svo mik- ill fyrir breytingu hans?‘ Geta tkki 'jieir, sem vilja og ciga langt lieim, haft mat sinn meS sér til aiS neyta ttm hádegiS og liorSað heita matinn á kveldin, þótt ekki sé ákveöin alger breyt" iing<'á þbsstí? Mér fínnsthtmgj- lingar þessa bæjar eySa nógum tíma í göturáp, þótt ekki bætist lieil klukkiistund viS og svo er J breyttur matmálstími rnjög ó-. þægilegttr fyrir fjölda hús- mæSra. Eg vinn til dæmis frá kl. 2—6 og ætti eg aS hita mat handa mínu fólki á kveld- in, en þaS keniur heim úr vinnu eöa skóla á tímabilinu kl. 4—uo, þá yröi eg seint búin, Haía húsmæSur ;annars nokkuð ver- iS spurSar álits á þessu? Útvarpsgjaldið. Svo aS eg kömi aS útvarpinú, þá sakna eg Jónasar Árnasonar , og fagna því aS, Eiijajr Ól, iSveinslþn skuli lésá Méndingái- 'sögurnar. Mér þykir líka gam- an aS Hjörvar, þeim röska karli. En meSal annara orSa — verSur nú afnotagjald útvarps. ins lækka, úr því aS ekkert verSur úr byggingu Útvarps- hallarinnar, þvi aS hækkunin mun hafa verið rökstudd meS þessari dýru byggingu.“. Orð í tíma töluð. Já, væri ekki rétt aS athuga þaS, hvort nauSsynlegt er aS skattleggja útvarpshlustendui eins og gert er. IJver maSur borgar 100 kr í afnotagjald, sem er margfalt á viS þaS, sem greitt er í útlöndum — ef mönnum er á annáS borð gert aS greiSa eitthvaS þar — og svo' fer vitanlega megniS af þessti fé til annars en dagskrár- innar, því aS fyrir hana 'er greitt miklu minna en til. skrifstofu- halds. Ó-já, skrifstofur útvarps. ins eru dýrari en dagskráíit. Menn broáa ! Gjafapakkar. „G. G.“ biSur Bergmál aS korna eftirfarándi á framfséri!: „Mér finnst ósamræmis gæta í því, aS ekki skuli mega senda böggla meS ýnisu góSgæti til íslendinga í Bandaríkjumun eins og í Evrópu. Eg vildi t. d. gjarnan senda hángikjöt o. þ. u. 1. vestur um haf, en þaS mun ekki vera leyíilegt og enginn aSili er til, sem sér um send- ingar slíkra gjafa. RKÍ sér um Evrópu, enginn tun Ameriku. Þessu þyrfti aS kippa í lag."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.