Vísir - 24.11.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 24.11.1947, Blaðsíða 6
V I s I R Mánudaginn 24. nóvember 1947 Þessa dagana eru síðusfu forvöð að koBna auglýsingum í „Directory of lceland 1948" Verð auglýsmga: Heilsíða . . Hálfsíða . . Kvartsíða Karton . . Hálf karton kr. 250,00 — 140,00 — 75,00 — 300,00 — 175,00 Árbók EsSands h.f. HILMÁR FOSS Hafnarstræti 1 1. Liðnar stundir heitir ný ljóðabók eítir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá BrautarhoSti. — Guðríin er fynr löngu þjóð- kunn fyrir kvæði sín og þulur, og hefir hún átt mikilum vinsældum að fagna Liðnar stimciir, verður kærkomm jólagjöf. Tómar Kaupum flöskur, flestar tegundir. VENUS, sími 4714. VÍÐÍR, 'sími 4652. Sækj um. fiezt ai auglfsa í Vísi. MMmöbs&s'ömr VlSl vantar börn, unglínga eða roskið fólk tíl að bera blaðið til kaupenda um SELTJARNARNES DngKtisöið ' VÍSIMi ÁRMENNINGAR! Miiíiið aðalfund sldðadeitdarinnar í kvöld kl. 8% í V. R iíristján Guölaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. flokki. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksfl. karla. — Æfing i ( kvöld kl. 7ihjá i. Ög 2. j llagims ThorKaeius hæstarétfarlögmaður. Aðalstræfi 9. - Sími 1875. —L0.fi. T.~ BAZARINN verður n. k. miövikudag. Tekið á móti munum í GóStemplarahús- inu á morgun kl. 3,30 til 5 siðdegis og eftir kl. to ár- degiá á miðvikudag. — Baz- arnefndin — ^.afnkcmt* — SÁLARRANNSÓKNAR FÉLAG ÍSLANDS heldur fund í Breiðfiröingabúö Skólaviifðustíg 6, þriðju- daginn 25. nóvember kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Sagt verður frá fyrirbrigðum á miðils- fundum Einars Nielsen. — Félagsmenfi mega taka með sér gesti. GÓÐ forstofustofa til leigu Uppl. í Sörlaskjóli 46. (658 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast sem íyrst. Tilboö, merkt: „FyrirfranV' sendist blaðinu fyrir niiSvikudagS- kvöld. (667 ÍBÚÐ óskast frá 1. des- ember til 1. júní. — Tilboð, merkt: „1. júní“ sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld.(668 STÓRT herbergi til leigu gegn húshjálp. — Tilboö, merkt: „678“ sendist Vísi, sem fyrst. (89° HERBERGI til leigú í Máfahlið 13, I. hæð. (681 2JA til 3JA herbergja íbúð óskast. Eins til tveggja ára fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 5641. (637 RAUÐUR höíuðklútur með ‘frönsku munstri, tapað- ist frá Lækjartorgi um Austurstræti að Hafnar. stræti 5 á fimmtuaag. s. 1. — Finnandi vinsaml. hringi i síma 5463. (660 KARLMANNSARM- BANDSÚR tajiaðist síðastl. föstudagskvöld á leiðinni frá Bræðraparti aö Undra- Íandi við Engjayeg. Skilvís finnandi geri svo vel og geri aðvart í sima 7267 eða að Bræð^aparti. Fundarlaun. (664 PENINGABUDDA tap- aðist í Austurbænum á laug_ ardaginn. Skilist á Braga- göt-u 24. (661 GULL-ARMBAND (keðja) hefir tapazt. Vin- samlegast skilist á Víðimel 21, 4. hæð t. h., gegn góðum fundarlaunum. Sími 7978. (679 KENNSLA! Stúdent kennir islenzku, ensku og þýzku. — Uppl. í síma 2116, 7—8 á kvöldin. (-636 VÉLRITUNAR-námskeið. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sínti 2978. ýzennirQ^YiSrife f/fo/jzuuir/n <7nffo/fjs/mh '47 77/u/Sfals/l. 6-8. 2 STÚDENTAR <úr mála. og stærðfræðideild) taka aö sér kennslu í flest- um greinum, sem kenndar eru í gagnfræða- og mennta- skóíum. Uppl. í sima 4172. (551 RÁÐSKONA. Ekkjumað- ur (60 ára) óskar eftir góðri, reglusamri ráðskonu á líkum aldri. Gott, reglusamt heim- ili, engin börn, öll þægindi. Tliboð, merkt: „Ráskona“ sendist Vísi fyrir 28. þ. m. BÆKUR til sölu: Lesbók Morgunblaðsins, Sýslu- mannaævir, Rauðskinna og Gráskinna, FerSabaskur yil- hjálms Stefánssonar. Sögti. þættir Gisla Konráðssonaf o. fl. —- Leikfangabúðin, Laugavegi 45. (601 GAMLAR bækrir' keyiþtar í Efsíasmidi 28.■ 1486 ÍSLENZKT fornbréfasafn frá ujipþaíi, gott eintak,' til sölu í Bókabúð Braga Bry.nj- ólfssonnr. (64*'. ÁRBÓK líáskóla íslands, ásamt öllum /ylgíritum, i góðu bandi, til sölu. Bóka- búð Braga- Bry-njólfssonar. SKÍRNIR, frá 1905, í falL egú' skintibandi, tiT sölu í Bókabúð Braga BrynjóKs- KONA óskar eftir heima- vinnu, lielzt einhverskonar pappírsvinnu eða léttuir; saumaskap. Tilboð, merlct: „Pappírsvinna" sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld' n. k. (674 OKKUR vantar inn- heimtumann, kunnugan í borginni. .Fiskifélag Islands. (666 STÚLKA óskast í vist til Vestmannaeyja. Uppl. i sírna 9379. (662 PLÝSERINGAR, hull- saumur, zig-zag og hna]ipar yfirdekktir. — Vesturbrá, Njálsgötu 49. (3-2 EG annast um kaup og sölu, sem skuldabréf, afsöl og skrifa fyrir fólk alls- konar kærur og brcf. Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (4S0 SAUMAVÉLAVIDGERÐIR RITVÉLAVIBGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkri og fljóta afgreiðsl'u. SYLGJA, Lapfásveg 19. - Sími 26^6. NÝJA FATA-VTÐGEPDIN \resturgötu 48. Sími: 4Q23. Gerum við allskonar föt. — Aherzla iögð á vandvirkri og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast O'laf ur Pálsson. Hverfwgötu 42. — Simi 2170. (707 HÖFUM íengið ameriska olíu í permanent. —- Hár- greiðslu- og snyrtistofan Laugavegi ii. Gengið inn frá Smiðjustig. Símí 7296. (584 VÖNDUÐ barnakerra og útlendur píanóstóll • til sölu, Garðastræti 11, miðhæð. ,— (676 AMERÍSKT barnarúm, stórt, til sölu í Tjarnargötu •22, kl. 5—7. (673 SÓFASETT, annað dökk- rautt, lfitt silfurgrátt, til sölu strax. Verkstæðið Grettis- götu 69, kjallaranum. (673 HLAUPASKAUTAR og gönguskíði til sölu á Urðar- stíg 16, eftir kl. 6 í kvöld. — (672 TVEIR dömukjólar, lítið notaðir, meöalstærð til sölu, miðalaust. Barónsst-íg 39, milli 5 og 7 í dag. (671 TIL SÖLU litið einbýlis- hús. Uppl. í síma 2563. (670 NOKKRAR góðar dansk- ar bækur, sófaborð og otto-. man til sölu. Drápuhlíð 20. TIL SÖLU: 2 notaðir dívanai', 2ja manna rúm með nýrri madressu og borð. Til sýnis og sölu á Skólavörðu- stíg 22B, I. hæð, eftir kl. 5. (665 DÖKKBLÁR vetrarfrakki á meðal mann, einnig enskur ullarfrakki á 10—11 ára dreng (miðalaust) til sölu. — Uppí; í Skólastræti 5B. (663 SVEFNHERBERGIS. HÚSGÖGN óskast. Uppl. í •síma 5767. (659 NÝR þvottapottur og saumavél til sölu. -—• Uppl. í 'síma 3774. (657 ZIG-ZAG-saumur. — Há- vallágötu 20, kjallaranum. — Sími 7153. (560 SKRIFBORÐ óskást keypt. Uppl. á auglýsinga- skrifstofu blaðsinsk. — Sími 1663. (647 KAUPUM og sefjum noi uB húsgögn og lítið slitii. jaklcaföt. Sótt heim. Sta‘ greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 43. f KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30. kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjain. — Sækum í Háfnarfjörð einu sinni í viku. , f.360 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgágna. vinnustofan, Bergþórugötu '11. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söhiskál- inn, Klapparstíg 11.'— Sími 2926. (588 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjúm. — Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (211 KAUPUM STEYPUTÁRN HÓfðátúni 8. — Simi: 7184.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.