Vísir - 24.11.1947, Blaðsíða 3
Mánudagínn 24. nóvémber 1947
yisir
ÍiÆT
Yji'jjuitti
imaíingiuláiliurnar:
Annle Eellaws Joiinston:
D RENGTJRINEí FRÁ
GALlLEU
Sr. Erlendur Sigmundsson
býddi.
Þetla cr snilldar yej ski’if-
uð og skemmtileg saga um
ungan dreng i Gyðinga-
landi á Kristdögum. Hún
er i senn skenuntileg, í'róð-
leg og göfgandi og auk
l^ess iafnt við liæfi ungra
sem gamaila.
234 bls. - - Verð 23.00 íb.
Einar SchrolV:
LITLI SÆGARPURINN
Gunnar Sigur.iónsson
bÝddi.
Þetta er viðburðarik saga
fyrir tápmikla drengi. Hún
segir frá ævintýrum á sjó
og landi.afrekum og hetju-
dáðum, sem allir drengir
eru sólgnir í að lesa um.
123. bls. Verð kr. 13,00 íb.
Gunnar Jörgensen:
FLEMMING OG KVIKK
Sig. Guð.iónsson þýddi.
Þetta er nvtt bindi af hin-
um þekktu Flemmings-
sögum, sem nú eru að
verða eins vinsælar }ier á
landi og bær eru um öll
Norðurlönd. I fyrra kom
út „Fleniming í heima-
vistarskóla“.
176 bís. Verð kr. 19,50 íb.
nmtha j
Trolli Neutzsky Wulff:
HANNA OG LINDAR-
ÍIOLL.
Gunnar Sigur.iónsson
býddi.
Þetta er í'alleg og skeminti-
leg saga um munaðarlausa
telpu, sem er hvers manns
bugliúfi og yerður að }ok-
um gæíunnar aoiijötandi í
ríkum mæli. -
144. bls. Verð kr. 13,00 íb.
Þessar bækur t
fást h.iá öllum bólisölum.
BÖKAGERÐIN LILJA
Stórfeild óg lifandi sögtileg skáídsaga:
Grmmm
eftir Kelvin Lindemann.
Þessi efnismikla og spennandi
skáldsaga opnar fyrir lesanda
undralönd Austurheims, lönd
hinna eftirsóttu kryddjurta,
skæðra drepsótta og þrotlausrar
baráttú nýlendumanna við
fjandsamlega frumbyggjá og
tryllt náttúruöfl.
Það er löng leið frá Norður-
löndum til Austur-Indía og
margt skeður á sæ, þegar út-
þráin og ævintýra löngunin
seiða hrausta drengi út í óviss-
una í siglingu til hillingaland-
anna austan við hinn kannaða
heim. Margir þeirra týna lífinu
fyrir vopnum barðfengra keppi-
nauta, aðrir nema ný lönd og
koma heim sigursælir með fé
og frægð.
Græna tréð er um
500 bls. í stóru w
broti og' forkunn-
arvönduðum frá-
gangi. Græna tréð
er glæsileg gjafa-
bók.
óskast í visi.
Uppk: Barmah'líð 17, níðri.
kaupir ný og notuð gólf-
teppi. — Seljum einnig
gólfteppi fyrir viðskipta-
vini. — Sími 7360.
Ullarnærföt
fyrir herra.
VERZL.
með sérinngangi, í nýju
búsi, cr lil leigu nú þegar.
Uppl. í Barmablíð 7,
1:1. 2 0 c.h.
2 &éís
2 hús&ta
vana síldveiðum vantar á
mótörbátinn Marz RE-27.
'Uppl. um böí’ð í bálnum.
Aðaifundur
Aðalfundur Austfirðinga-
félagsins í Reykjavík var
haldinn í fyrrakvöld og var
Þorbjörn Guðmundsson
blaðamaður kjörinn forniað
ur.
Auk hans eru í stjórn fé-
lagsins Benedikt Gíslason,
Björg Rikarðsdöttir, Ilaukur
Eyjólfsson, Jón Ólafsson,
Pétur Þorsteinsson og Sig-
urður Baldvinsson.
Félagið hefir um nokkurt
skeið unnið að þvi að gefa úl
sögu Austurlands og verður
hún gefin út i heftuni og eru
hin fyrstu þeirra væntanleg
um áramótin. Ritstjórn sögu
Austurlands mun Halldór
Stefánsson fyrrum alþingis-
maður annast. Honum til að-
stoðar cr sögunefnd Aust-
firðingafélagsins á Akureyri,
en Þorsteinn Thorlacius mun
sjá um pfentun og afgreiðslu
ritsins.
Sáuinastofa
Ingólfs Kárasonar.
Skólavörðust-íg 46,
sími 5204.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSi
JdÉ
strax. — Uppl. í síma
3350 eoa 5864.
Nokkrir menn vanir
pípulagningum óskast. —
Uppl. kl. 6—8 siðdegis.
Gunnar Bjarnason.
Beynimel 28, II. hæð.
■ ; (Mlt • . -.11
4Íi------------; . .-tt-
Danska sundkonan Karen
Margrete Harup sigráði fyrir
skömmu ensliu sundkonuna
Cathi Gffikon í 100 metra
sundi.
Vill ckki einhver vera
svo góður og leigja mér
2 herbergi og eldhús, því
eg er á götunni með 3
börn. — Ibúðarbragginn
brann ofan af okkur. Eg
get borgað sanngjarna
leigu, en á bágt með fyrir-
framgreiðshi.
Vilji einhvér aumkast yf’-
ir mig og mína, þá leggi
f^á tiiboð sitt lil blaðsins
merkt: „Á götunni“.
Sœjatþéttit
328 dagur ársins.
Næturlæknir.
LæknavarSstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Veðrið.
Norðan stinningskaldi, síðar
kaldi, smáél en bjart á milli.
Kennsla
liefst aftur í Austurbsejarskól-
anum á morgun (þriðjudag).
Hið íslenzka náttúrufræðifélag.
Samkoma verður í 1. kennslu-
slofu Háskólans, mánudaginn 24.
nóv. 1947. Tómas Tryggvason fil.
lic., flytur erindi með skugga-
myndum um jarðinæíirigar Þjóð-
verja á Norðurlandi sumarið
1938. — Samkoman hef-st kl. 20.30.
Félagsstjórnin.
Útvarpið í kvöld.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís-
lenzkukennsla. 19.00 Þýzku-
kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.^0
Útvarpshljómsveitiri: Hollerizk
þjóðlög. 20.45 Um daginn og veg-
inn (Gylfi Þ. Gíslason alþingis-
rnaður). 21.05 Einsöngur (fni
Svava Þorbjarnardóttir): a) Rós-
in (Árni Thdfstemson). b) Vöggu
vísa (Emil Thoroddsen). c) Váren
CGrieg). d) Haust (Sigfús Eiii-
arsson). e) Tonerna (Sjöberg).
21.20 Erindi: Um ibúðir og hús-
byggingar (Ingólfur Jörundsson
vgrkfræðingur. •— Þulur flytur).
21.45 Tónléikar (plötur). 21.50
Lög og réttur. — Spurningar og
svör (Ólafur Jóliannesson pró-
fessor). 22.00 Fréttir. 22.05 Frá
sjávarútveginum (Davið Ólafs-
son fiskimálastjóri). Létt lög
(plötur).
Skipafréttir.
Lagarfoss kom til Kaupm.hafnar
19. þ. m. frá Antwerpen. Selfoss
er í Reykjavik. Fjatlfoss lcom til
Rvíkur í gær frá Siglufirði.
Reykjafoss kom til Rvikur 19. þ.
m. frá Leith. Salmon Knot fór
frá Rvík 20. þ. m. til New York.
True Knot fór 'frá Halifax 12. þ.
m. til Ryikur. Lyngáa fer frá
Ábæ í Finnlandi i dag til Rvik-
ur. Ilorsa fór frá Leitli 21. þ. m.
til Antwerpen.
874 verzlamr
é Reykjavík
í árslok 1946 voru samtals
laldar 874 verzlanir í Reykja-
vík. Af því eru 687 smásölu-
verzlanir, en 187 heildsölur
og umboðsverzlanir.
Um næstu áramót á undan
töldust verzlanir í Reykjavik
836, þar ai' 172 heildsölu-
og umboðsvei zlanir, en 664
smásöluverzlanir. Smásölu-
verzlanir skiptust sem liér
segir, eftir þvi mcð livaða
vörur var verzlað: Malvörur
147, vefnaðarvörur 161, skó-
fatnaður 20, bækur og papp-
ír 32; sinávörur, silfurmunir,
úr o. í'l. 57, húsgögn 15, raf-
tæki og bifreiðavarahlutir 21,
járnvörur og byggingarvör-
ur 20, ýmsar vörur 121. Auk
þess eru taldar 30 fiskbúðir
og 63 braúða- og mjólkur-
sölubúðir.
Allmargar af þcssum sölu-
búðum eru þó ekki sjálfstæð
fyrirtæki heldur útibú og að-
skildar deildir úr stærri fyr-
irtækjum. Árið 1946 voru
veitt i Reykjavík 73 smásölu-
leyfi, 32 heildsöluleyfi og %