Vísir - 24.11.1947, Blaðsíða 5
Mánudaginn 24. nóvember 1947
VISIR
GAMLA BtQ-Sm
Káti George
(Gaiety George)
Aðalhlutverkin leika:
Richard Greene,
Ann Todd
(sem lék í
„Síðasta hulan“),
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn!
Walt Disney-teiknimyndin
BAMBI
Sýnd kl. 5.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
«K TRIPOLI-BIO
Dávaldurinn
(The Climax)
Amerísk söngvamynd í
eðlilegum litum með:
Susanna Foster
Turham Bay
Boris Karloff
Sýnd kl. 9,
Ófieskjan á Bioad-
way
Afar spennandi amerísk
gamanmynd með:
Wally Brown
Alan Carney’s
Bela Lugosi
Anne Jeffreys
Sýnd ld. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 1182.
ísEenska frímerkjahókin
VerS kr. 15.00.
Fæst hjá flestum bóksölum.
Lúðrasveit Reykjavíkur
25 ára afmælishliómleikar
Einleikarar:
verða haldnir í Austurbæjarhíó
þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 7,15.
LANZKY-OTTO
EGILL íJÓNSSON
BJÖRN R. EINARSSON
Stjórnandi Albert fílahn
Aðgöngumiðar hjá
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
AðaEfundur
félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
kl. 8,30 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
2. önnur mál.
Félagar sýni skírteini við inngangmn.
Stjóánin.
Vöiundartiús
ástarinnar
Tíu sögur eftir STANLEY MELAX
Það eru nú liðin 17 ár síðan ný hók hefir komið út
eftir Stanley Melax og liaf’a márgir af aðdáendum hans
vonazt eftir nýrri hók. Og nú er hún komin: Tíu
sögur, liver annari skemmtilegri. Óefað er þetta hezta
bók höfundarins og þarf ekki að efa, að hún verður
onörgum til ánægju.
Fæst hjá-öllum hóksökim.
H.f. Leiftur,
Sagan af Vidoca
(A Scandal in Paris)
Söguleg kvikmynd um
einn mesta ævintýramann
Frakklands.
Aðalhlutverk:
George Saunders,
Signe Hasso,
Carole Landis.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Vlð vlljrnn giftasð
Amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Adolphe Menjou,
Pola Negri,
Martha Scott,
Dennis O’Keefe,
June Havoc.
Sýnd ld. 5 og 7.
Sala hefst kl. 11.
Sími 1384.
ISLENZK OG ÚTLEND
FRlMERKI. Mikið úrval.
Tóbaksbúðin, Austurstr. 1.
AUGLfSINGAR
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, yerða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
GÆFAN FYLGIR
líringunum frá
SIGURÞÚR
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi.
sími 7554.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
héraðsdómslögmaður.
Ausfurstræti 14. S-ími 7673.
Málflutningur — Fasteignasala
GARÐU
Garðastræti 2. — Sími 7299.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
ÁSalstræti 8. — Sími 104*.
Hjörtur Halldórsson
Löggiltur skjalaþýðari í
Ensku.
Njálsgötu 94. Sími 6920.
«m i J ARiN'ARBIO
*
a
(Odd Man Out)
Afar spennandi enslc saka-
málamynd.
James Mason,
Robert Newton,
Kathleen Ryan.
Sýning kl. 9.
Bönnuð innan
16 ára.
lckíí-góAa
(Tokj’o Rose)
Afar viðburðarík ainer-
isk mynd frá mótspvrnu-
hreyfinguuni i Japan.
Sýning 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
JOOt NYJA BIO KKM
\Jeia (incýamir
Öll myndin verður sýnd í
kvöld kl. 4 og 8.
óskast til kaups nú þegar.
Má vera i kjallara eða risi.
Tilbo'ð, merkt: „Fokheld“,
sendist blaðinu.
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSt
Ferðafélaq isEands
heldur samkomu í Austurbæjarhíó, miðvikudaginn 26.
þ. m. kl. 9 síðd
1. Varaforseli félagsins, Páhm reklor Hannesson
fh'tur ávarp.
2 Sýnd Heklukvikmynd Steinþórs Sigurðssonar og
Arna Stofánsscnar, ásamt oðrnm litmyndum frá
gosinu.
Aðgöiunimiðar seldir i Bókaverzi. S. Fvmundssonar
og Bókavi rzl. Isafolciar eftir kl. 1 á morgun.
Stjórn íVrJafélagsins.
Vön vélritunarstúlka
óskast. — Tilhoð með meðmælum sendist afgreiðslu
hlaðsins merkt: „Vandvirk".
H. S. A.
land og báta dieselvélar i stærðum 7—140 hestöfl. út-
vegum við frá umhjóðendum okkar, A.S. Herman
Svendsen, Köbenhavn.
Væntanlegum kaupendum er bent á að skoða HSA
dieselvél 100 hcstafla, sem knýr ljósavél í hinu nýja
kæliskipi m.s. Foldin.
Umboðs- og raftækjaverzlun Islands h.f.
Háfnarstrætl 17 — Sími 6439 — Reykjavík.
Verkamarmafélagið Dagsbrún
verður í Iðnó, mánuöaginn 24. nóvember kl. 8,30 s'ðd.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Aðstoð við félag járniðnaðarmanna.
3. Lúðvík Jósepsson alþingismaður: Horfur í
dýrtíðar- og atvinnumálum.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skír-
teini við innganginn.
T : i
i mí: Stjórnin.
ÉMI