Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 1
15. tbl. 38. ár. Þriðjuöagmn 20. janúar 1948 Hæaumerki á brean tnnfpimálum. Ski’t' bettá er í Palest- ínu og varar aSkomumenn á þrem tungumálum, hebresku, ensku cg’ arabísliu, aS lioma ekki of nærri raforkuveri,1 sem bama sé. Á skiltinu stendur: „Lífshætta‘% Á árinu «em leið voru 140 menn sviftir ökuleyfi með dómi hér í Reykjavík. Af þessum 1Í0 mönnum voru 123 þeirra sviftir öku- leyfj til bráðabirgða en 17 ævilangt. Langflestir þeirra misstu ökuréttindin vegna ölvunar eða vegna nej’zlu á- fengis við ákstur. Hafa miklu fleiri nienn verið sviftir ökuleyfi nú en i fyrra. Alger skortur á ' sinlöriiki i llvist livenær úr honum rætlste ja ekki sam- vinnu við Alger skortur á smjörlíki er nu í matvöruiverzlunum bæjarins og með öllu óvíst, hvenær úr honum rætist. Vísir átti í morgun lal við Guðmund Guðjónsson, for- mann Félags matvörukaup- nianna og tjáði liann blaðinu, að smjörlíki liefði gengið til þurrðar í flestum eða öllum malvörubúðum bæjarins á laugardaginn var. Ekki hefir borið á því, að fólk hafi reynt að „hamstra” eða birgja sig upp að smjör- liki, enda ekki bægt, þar eð Nazistar fia§M§- teknir b Vín. Vínarborg (UP) — Aust- urríska lögreglan hefir hand- tekið fimmtíu manns, sem héldu uppi nazistaáróðri. Er talið, að þarna sé um að ræða flesta foringja lireyfing'- ar, sem revndi að ala á ó- ánægju með ríkjandi ástand og sannfæra menn um, að allt niundi vera betra, ef nazistar réðu enn. Meðal hinna liand- teknu eru SS-menn, sem leit- að liefir verið lengi. smj örlíkisskammturinn til verzlana hefir verið mjög naumur undanfarið 25—50 kg. á verzlun á dag. Fullvist er, að ekkert smjörlíki verður fáanlegt í Reykjavík í þessum mánuði og sennilega ekkj fyrr en einhverntíma í febrúar og með öllu óvíst hvenær. Er bærinn því viðbitslaus eins og er, nema bvað eittlivað mun fást af sauðatólg, en mjög takmarkað, að því er Guðmundur Guðjónsson tel- ur. íslenzkt smjör er enn sem fyrr ófáanlegt og ekkert útlit fyrir, að danskt smjör fáist fyrr en með næstu ferð Lag- arfoss, en þá eru væntanleg- ar um 70—75 smál. smjörs. Skipið mun nú vera statt í Leitli á heimleið. Þá hefir Vísir átt tal við skrifstofu smjörlíkisgerð- anna og spurzt frekar fyrir um þenna bagalega skort. Að þessu sinni stendur ekki á gjaldeyri til þess að greiða með hin nauðsynlegú hráefni lil smjörlíkisgerðarinnar, heldur stafar skortur á efn- um af ýmislegum vandkvæð- um á útvegun þeirra í Banda. ríkjunum. . Jafnaðarmenn á Ítalíu hafa kallað saman flokks- þing í Róm. Á flokksþingi þessu mæta 700 fulltrúar og verður rætt um ákvarðanir framkvæmda stjórnarinnai' varðandi af- ; stöðuna til kommúnista. — j Framkvæmdastjórn jafnað- armanna á Ítalíu liefir á- kveðið að liafna allri sam- vinnu við kommúnista í kosningunum, er eiga að fara fram í apríl. Æskir flokksstjórnin að fulltrúarn- ir samþykki þessa ákvörðun stjórnarinnar. Ingar áformaðir vlð Breta og itússa. Uíanríkismálaráðuneytið hefir tilkynnt, að viðræður hefjist við Breta um við- skiptasamninga í Reykjavík um 10 n. m. Þá liefir utanrikisverzlun- arráðuneyti Sovétríkjanna tilkynnt, að það sc reiðubúið til athugana á vörulistum til undirbúnings samningaum. leitunum. j i.íIúisS finnasl þar syðra. Cambridge (UP) — Pimm þjóðir hafa nú sení Feiðangra suður að ísströnd- nmi á suðurskautinu og tíeiri Jeiðangrar eru í undir- búningi. Þjóðir þær, sem sent haí'a leiðangra þarna suður eftir, eru Bretar, Bandaríkjamenn, Argentínar, Chilebúar og Astralíumenn. Auk þess eru tvö lönd, Suður-Afríka og Nýja-Sjáland að hugleiða leiðangra, sem mundu leggja af síað á miðju þessu ári og um líkt leyli mun lcggja upp óvenjulegur leiðangur frá Bretlandi, því að hann verð- f&aidasfi dagaar- ÍBMi i BretBandL 1 gær var víða í Bretlancli kaldasti dagur vetrarins. og snjóaði i Lancaster og Corn- wall. Þjóðvegir eru víða illir yf- irferðar vegna liálku. Veður- spáin fyrir Bretlandseyjar spáir þó hláku á morgun og hlýviðri. Eldsvoði á Siglufirði. Síðdegis í gær kom upp eldur í húsinu nr. 7 við Að- algötu á Siglufirði og ger. eyðilagðist Jiað við brunann. Var þetfa tveggja liöeða timhurhús með liáu risi. íbúð var á efri liæðinni, cn hoka- verzlun Hannesar Jónsscnar á aðalhæðinni. í íhúðinii' hjó frú Anna Vilhjálmsdótiir, sonur liennar og tvö burna- hörn hennar og viniuislúlka. Er eldurinn kom upp voru þau heima frú Anna, vinnu- stúlkan og annað harnið. Magnaðist eldurinn mjög skjótlega og komst fólkið nauðulega út. Engu varð hj.argað af innanstokksmun- um, er munu hafa verið vá- tryggðir og miklar skemmd- ir urðu af vatni í bókabúð'- inni. ur kostaðuiv í sameiningu af þremtir þjóðuin, Bretum, Norðmönnum og Svíum. Riiser-Larsen foringinn. Vísindamenn um heim all- an liafa mikin áhuga fyrir leiðangri þessum. Foringi hans verðui’ Norðmaðurinn heimskunni Hjalmar Riiser- Larsen hershöfðingi, sem þekkir heimsskautalöndin flestum öðrum hetur, en leið- angursmenn verða alls 14. Mun þeir liafa vetursetu 200 km. frá ísbrúnínni og hafa tvo Catalinaflugbáta, auk lítillar flugvélar. Islaust land. Staður sá, sem valinn hefir verið fyrir aðalbækistöðvar leiðangursins, er mjög ein- kennilegur að því leyti, að þar virðist hvorki festa ís né snjó. Hafa fundizt tvö önn- ur svæði þar suður frá, sem sama máli gegnir um, en þella fundu Þjóðverjar er þeir séndu leifturléiðangur suður á lióginn 1938, til að verða á undan Norðmönn- um að gera tilkall til landa þarna. Leiðangrarnir eru alls tólf. Þær fimm þjóðir, sem getið er hér að í'raman, hafa alls tólf flokka úti, þar af Bretar sjö, en í þeim eru alls 30 menn. Chile hefir sent tvo flokka, Argentina einn, Bandaríkin einn og’ Ásti’alía einn. Annar á að hætast við síðar á árinu, en annars ætla Ástralíumenn að hafa lið úti í fimm ár samfleytt, því að þeir gera tilkall til mestra flæma þarna suður frá. Veður hamlar veiðum. Sama og engin síld liefir borizt hingað til Reykjavik- ur síðastl. sólarhring og staf- ar þcið .af þvi að stormur hefir geisað á Hvalfirði. Nokkrir hátar munu vera upp í Hvalfirði, en þeir liggja þar í vari sökum veðursins. Um 17.150 mál liggja nú hér í 20 veiðiskipum á höfninni. í morgun var hyrjað að lesla Súðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.