Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 4
V I S I H Þriðjudagiim 20. janúar 1948 irlszR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h,f. Þeir vissu þaö, en sváfu. Alþingi liefir verið kvatt saman til framhaklsfunda nú í dag og munu flestir eða allir þingmenn þegar komn- ir til bæjarins. Nýtl fjárlagafrumvarp verður lagt fyrir þingið, mjög breyít lrá því sem var, með tilliti til breyttr- ar aðstöðu. Er gert ráð fyrir, að tekju- og gjaldaliðir hækki veruíega fra því, sem ráð var fyrir gert, en vafa- laust breytist frumvarpið allverulega í meðförum þings- ins, ef að vanda lætur. Ekki er gert ráð fyrir að mörg stórmál liggi fyrir lil afgreiðslu, enda hafa dýrtíðarmálin verið lcysl í öllum aðalatriðum, samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar, og -•~>r vart mun ,þar um frekari aðgerðir að ræða að sinni, scm verulegu máli skipta. Vinnufriður hefir verið tryggður um stund, og væntanlcga kemur ekki til verkfalla úr þessu, en lyammúnistar höfðu þó fullan lnig á að bcita þeim af öllum mætti í barátlunni gegn ríkisstjórninni. Styrkur sljórnarflokkanna innan alþýðusamtakanna reyndist meiri en kommúnistanna. LaunJjegár sáu, cins og starfsbræður þeirra í öðrum menningarlöndum, að aukin verðliólga bitn- ar fyrst og fremst á launastéttunum, og hagsmunir þeirra hvetja til þcss fyrst og frcmst, að gegn verðbólgunni verði unnið með öllum ráðum. Má í þessu sambandi minna á, að hið nýja verkalýðssamband Frakka, sem stutt er af tveimur milljónum verkamaniia, hcfir nýlega gefið opin- beva yfirlýsingu varðandi verðhólguna þar í landi, og tel- ur, að á mestu velli fyrir verkamenn, að hafðar verði hömlur á verðbólgunni. Þótt líkur séu til, að ekki komi til harðvílugra átaka á þessu þingi um lausn dýrtíðarmálanna, er hitt annað mál, að ýmis vandamál þarf að leysá og ])au mál þola enga bið. Þannig er nú vitað, að megnið af fiskiflotanum í verstöðvunum hér syðra, mun ekki fara á þorskveiðar að þessu sinnþ að öllu-óhreytlu. Ber þar margt til. Ctvegs- menn eru óánægðir með .þá lágmarkstryggingu á verði, sem Alþingi samþykkti, og munu telja vafasamt að út- gerðin geti borið sig: með slíkum kjörum. Jafnframt cr svo tilfinnanleg mannekla í flestum verstöðvum, og þegar af þeirri ástæðu verður bátunum, ekki úti haldið. Af stöðvun hátaflotans leiðir aftur að frystihúsin verða ekki starfrækt að neinu ráði á vertíðinni. Fyrra árs fiskur mun að mestu eða öllu hafa verið fluttur á erlendan mark- að og frystihúsin cru þess albúin að vcita nýjum afla viðtöku. I frystihúsunum er bundið mikið fé, énda hcfiu Icapp vcrið lagt á að koma þeir.i upp í scm flestum ver- j stöðvum. Verði þau ekki rekin vegna aflaskorts, — af hverju, sem hann stafar, - - bíða þau stórfellt tjón og getur ]iað haft örlagarikar afleiðingar, auk þess, sem gjaldeyristap þjóðarinnar verður gífurlegt. í sambandi við síldveiðarn&r erí margt að atbugá. Af- koma síldveiðibátanna er mjög misjöfn, og margir bátar munu hafa verið reknir með stórfelldu tapi. Veiðarfæra- tjón sumra þeirra er mikið og aflipn-eftir ]iyí lítilj, Smærri;‘ bátar geta tæpast grætt á síldveiðmp, cn mildu frgþar á| fiskvciðum öðrum á bessum tíma árs. Sýnist ástæða til að nokkrar ráðstafanir yrðu gerðar til þéss að beina þeim bátum á vertíð, sem fiskveiði heritar bélur én síldvciði, en láta þá eina bála stunda síldveiðarnar, sem líkindi eru til að geti borið sig sæmilega. Ef lil vill þarf að gcra aðrar og frckari ráðstafanir til að tryggja. afkomu fiskiflotans, en [icgar hafa gerðar verið, ]iótt ekki sé æskilcgt að ríkis- sjóður taki á sig frekari skuldbindingar en orðið’Vr. Særinn hefur verið örlátur við okkur síðasla árið, og svo mun enn reynasl, cf við höldum ekki að jokkur hönd- um og hverfum frá framleiðslunni. Uppgjöf er sjálfskapar- víti, en hitt er vjrðingarvert að þrauka meðan ])raukað verður, jafnvel þótt árangurinn kunni að vera tvísýnn. Almenningur muTi nú hafa sannfærst um hver blessun fylgir í kjölfar verðbólgunnar, og Alþingi ætti því að reynast auðveldara en verið hefur, að gera skynsamlegar ráðstafánif til ‘trýggingár alvinnulífjpu. Þöð er verkefniðj sem nú bíður úrlausnar. Það var aldrei tilætlunin að liita upp allan hciminn, sagði karlinn, um leið og hann lokaði glugganum. Hann vissi hvað kolin voru dýr. Þeir hafa eklci verið dýr. Þeir hafa ekki verið jafn fyrirhyggjusamir mennirnir, sem lögðu hitaveituna. Þið hafið tekið eftir ])vi, að þegar frost er og snjóföl á jörðu, þá er á mörgum göt- unum hér í bænuin auður slóði eftir endilangri göt- unni, og þegar rigningar ganga og blautt er um, þá er þurrast á þessum hluta götunnar. Þarna undir liggja pípurnar með heita vatninu, og það er liitinn, sem upp af þeim leggur, sem bræðir snjóinn ög þurrkar götuna. Þegar þið greiðið liita- rcikninginn um mánaðamót- iri, þá ættuð þið að hugleiða, hvað mikill hluti kostnaðar- ins Iiefir farið í það að liita upp ibuðina ykkar og hvað mikið þið greidduð til þess ð hita upp heiminn. Þegar hitaveitan var lögð, var mjög eindregið varað við því, að loft kæmist í vatnið, afleiðingar þess yrðu skemmdif á ofnum og leiðsl- um. f slcýrslu þeirra manna, sem falið var að rannsaka þelta mál, var benl á þetta sama — og það var á árinu 194G. Forráðamenn bæjarins tclja sig hafa fundið púðrið. Þeir segja: Yegna þess að loft kemst í vatnið, myndast súrefni, sem svo eyðileggur leiðslur og ofna. Og þeir ætla að láta eitthvert efni i vatnið, til þess að eyða súr- efninu. . En væri nú ekki betra að byrja á byrjuninni, og fyrir- byggja að loft komist að vatninu. Þá vita þeir, hvað þeir eru að gera. Og þá vit- um við Reykvíkingar, að vatnið er ómengað, sem renn ur inn i íbúðir okkar. Og svo þarf að atliuga ein- angrun leiðslunnar, þvi að litlu lialdi kemur okkur hita- veitan, ef vatnið er orðið kalt, þegar það kemur í ofn- ana. Borgari. cUi íu Li m 'ím u rjL id fcá Einn æðsti embættismaður Þjéðverja á hernámssvæðum Breta og Bandaríkjamanna hefir borið þeim á brýn alls- konar ósvinnu. Maður þessi, Johannes Semmler, segir, að Vestur- velclin fari bókstaflega ráns- liendi um hernámssvæðin tvö, sem sameinuð hafa ver- ið, til dæmis með því að flytja þaðan burt verksmiðj- ur og iðjuver, sem landinu sé naúðsynleg. Ber hami Breta einkum þungum sökum og sakar þá beinlínis um þjófn- að og verði að venja þá af því. Um Bandaríkjamenn segir Semmler, að þeir liugsi um að hernámið verði sér sem kostnaðarminnst og um franska hérnámssvæðið liverfi bókstaflega mikið af varningi úr landi, án þess að unnt sé að lienda nokkrar reiður á það, hvert harin fari eða nokkur greiðsla fáist fyr- ir hann. F ulltrúi hernámsstjórnar bandamanna tók svo til orða, er Semmler hafði'flutt ræðu sína og liúri verið birt í blöð- um hernámssvæðanna, að stjórn þeirra harmaði, að „samvizkulaus lygalaupur skuli vera til i opinberu lífi í Þýzkalandi“. Senunler er einhvcr æðsti þýzki embættismaðurinn á svæðum Vesturveldanna og fjallar um fjárhagsmal. i BERGM A --f- „Nýkvæntur“ hefir sent mér bréf, seni mér þykir sennilegt, aö fleiri liafi gaman af en eg einn. Hann segir frá þeim Heraklesarþrautum, sem á vegi þeirra veröa, er æ.tla aö láta pússa sig saman. Bréf ‘hins ný- kvænta er svona: „Þú heldur máske, aö þaö sé auövelt fyrir tvítugan pilt, sem búinn er aö leysa þær erfiöu þrautir, að finna hinn rétta lífsförunaut og fá íbúö, aö komasjt í hjónasæng- ina. {' Dýrt er Drottins oröið. En þaö er riú.ifieö* þetta'eins! :og svo margt ánnaÖ.' Það er ekki aö öllit leýfi' í; sjálfsvald mitt .sett, hvort eg kvongast; eðá verö pípafsveilúi. Til þes.s aö. pr.esturinn oiegi.framk.væma; hjónavígsluna þarf eg aö sýna leyfisbréf, sem borgardómari gefur út fyr.ir höncl Forseta ís- lands. Þá fer eg þangað og ger. ist áskrifaður á eitt slikt leyfis- bréf og eftir tíu mínútur ér það komiö í vasa minn, En nú kemst eg að nokkuru, sem eg vissi ekki fyrir. Eg verð sem sé að borga ríkissjóöi skatt af hjóna- bandssælunni. Sem betur fer er hún mjög lágt irietiii og skatt- urinn því aðeins 50 kr. Lögaldur nauðsynlegur. Fimmtíu krónum fátækari, en einu skjali ríkari kem eg svo til prestsins og 1 ýst til að á- kveða stund og stað íyrir hina hátíðlegu athöfn, sem á eftir að hafa ;iiun meiri áhrif á framtíö mína en bæði eignakönnun og skömmtun til samans. Eg leysi úr nokkurum spurningum prestsins, meðal annars um fæðingardag minn. En þar kom nú áldeilis ba*bb í bátinn. Lög-> um samkyæmt er enginn círðinn nógu þroskaður til þess að ganga i hjónaband fyrr.en 18 ára, ef um stúlku er að ræða, en 21 árs, ef piltur á í hlut; Eg efast nú r.eynclar um, að 18 ára stúlka sé eins fær um að velja sér maka og tvítugur. piltur. Samt fær hún aö gifta sig, en hann ekki. Ennfremur taka lög- ,in elckert tillit til þess, að surn- ir eru talsvert þroskaðri innan við tvitugt, en aðrir geta gert sér vonir um að verða í þessu liíi. Ráðið er eití. Presturinn, sem er hinn al- úðlegasti og sómir sér vel sem fulltrúi kristinnar kirkju, segir mér nú, aö aðeins eitt ráð sé til, til þess að eg geti haldið áfram við> ’.áfórnii'mitt.’ iÞað'!sé; að fá uncknþágu hjá Dóms- málaráðuneytinu, en til þess þurfi sæg af vottorðum, og tók eg því það ráð að leita aðstoð- ar lögfræðings, sem eg þekki, og veitti hann mér alla þá að- stoð, sem hæg| ,yar. Eftir á að hyggjá; Kéjd eg óæstum því, ap hefði hans elcki notið við, hefði eg gefizt ■úþit' á öllu saman. . Beiðni: 1—2 — Það fyrsta, sem eg þurfti að gera, var að skrifa beiðni um undanþágu, stílaða samkvæmt ströhgustu lagafyrirmælum. BeiSninni skyldu fylgja eftir- talin 8 — segi og skrifa átta — vottorð: 1. Vottorð foreldra minna um, aö mér væri heimilt, þeirra vegna, að ganga að eiga unn- ustu mína, sem eg liefði verið opinberlega heitbundinn í eitt ar, —• 2. Vottorð foreldra unnustu minnar urn, að henni væri heimilt, þeirra vegna, að ganga að eiga unnusta sinn. •—• — 3—4 — 3. Vottorð unnustu minnar um, að hún vildi sjálfviljug ganga að eiga mig. Ef einhver hcilbrigð hugsun er á bak við nauösyn þessa. vottorðs, hlýtur þtíðléð vera nauðsynlegt til þess Framli. á 7. sí?$u.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.